Þjóðviljinn - 24.01.1968, Síða 10

Þjóðviljinn - 24.01.1968, Síða 10
Alþjjódlegt skák- mót í Rvík 29. md til 16. jáflí Þriðja alþjóðlega skák- mótið sem efnt er'til hér á landi verður haldið í Tjarn- arbúð dagana 29. maí til 16. júní nk. og sér Taflfélag Reykjavíkur um fram- kvæmd þess. Eru allar horf- ur á að þetta verði sterk- asta mót sem haldið hefur verið hérlendis. Til mótsins hefur verið boðið 6 erlendum stórmeist- urum og hafa þrír þeirra þegar þekkzt boðið, eru það Uhlmann frá Austur-Þýzka- landi, Szabo frá Ungverja- landi og Gheorghiu frá Rúmeníu. Þá hefur verið boðið tveim sovézkum stór- meisturum og einum banda- rískum en svör hafa enn ekki borizt frá þessum að- ilum. Auk Friðriks Ölafss- onar stórmeistara og Xnga R. Jóhannssonar alþjóðlegs meistara sem báðir hafa tekið boði TR um þátttöku í mótinu hefur Guðmundur Sigurjónsson þegar tryggt sér þátttökurétt með sigri sínum í Haustmóti TR s.l. haust, en fleiri mótum er ekki lotið, sem stjórn TR hefur ákveðið að veiti rétt til keppni á alþjóðaskák- mótinu. Eins og óður segir verður mótið háð í Tjarnarþúð og verður teflt í salnum niðri en einstákar skákir sýndar í sjónvarpi í salnum uppi og skýrðar þar fyrir áhorf- endum. Einnig verða þar kaffiveitingar á boðstólum. Vinnslu haldið áfram í frystihúsi ÚA Akureyri - Er í umbúðabanni hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Þessa stundina er verið að skipa á land á þriðja hundrað tonnum af fiski úr togaranum Svalbak til vinnslu í frysti- húsinu. Munum við frysta þennan afla eftir sem áður, sagði Gísli Konráðsson, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa í viðtali við Þjóðviljann í gærdag. Þannig kemur það í ljós, að Útgerðarfélag Akureyringa sinnir ekki boðaðri vinnslustöðvun Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna eða frystihúsá kaupfélaganna og lætur hraðfrystihús sitt vinna af Skákmót Tafl- félags Kópavogs Skákmót Taflfélags Kópavogs hófst fimmtudaginn 18. þ.m. í Gagnfræðaskóla Kópavogs og eru þátttakendur 28 að tölu. þar á meðal ýmsir kunnir skókmenn svo sem Lárus Johnsen, Guðm. Þórðarson, núverandi skákmeist- ari Taflfélags Kóp* */ogs, Gísíi Pétursson og Fjölnir Stefánsson, formaður Taflfélags Kópavogs. Keppendur munu tefla 11 um- ferðir eftir Monradkerfi og er þrem umferðum lokið. Eftir þær eru 3 menn efstir og jafnir með 3 vinninga hver, þeir Lárus John- sen, Ari Guðmundsson og Bjarni Ólafsson. í kvöld verður mótinu fram haldið í Gagnfræðaskóla Kópavogs. Sinfónfuhljómsveitin: Síðustu tónkikamr fyrru misserið verðu mmað kvö/d fullurn krafti eftir sem áður. Hvernig víkur þessu við7, spyrjum við Gísla. Okkur er Ijóst, að við gerum þetta í óþökk heildarsamtakanna, sagði Gísli. Við eigum erfittmeð að stöðva reksturinn — persónu- lega lít ég á þetta sem ranga aðferð til þess að knýja fram starfshæfan rekstursgrundvöll. Síðan í haust höfum við lát- ið hina fjóra togara okkar leggja hér upp afla-að mestu og hefur það reynzt dýrmæt atvinnuaukn- ing í bænum — þannig hafa um sextíu verkakonur haft stöðuga vinnu í frystihúsunum fyrir ut- an allstóran hóp af verkamönn- um. Hér rfkir mikið atvinnuleysi hjá verkamönnum f bænum, sagði Gísli ennfremur. Okkur skildist á Gísla, að það væri ábyrgðar- hluti að stöðva þannig rekstur. hraðfrystihússins í atvinnuleysi. Allir togararnir eru að veiðum núna, Kaldbakur er nýfarinn á veiðar, Svalbakur er í losun hér, Sléttbakur er að Ijúka veiðiferð Framhald á '7- síðu. Miðvikudagur 24. janúar 1968 — 33. órgangur — 19. tölublað. Fáskrúðsfjörður: Heimdaliarútgáfa i Vsrzluflarskóla I Verzlunarskólanum starfar málfundafélag eins og lög gera ráð fyrir. Og líklega er ætlazt til að það sé vettvangur fyrir alla nemendur skólans. Því hlýt- ur það að vekja nokkra furðu að sú stjórn félagsins sem nú hefur setið hagar sér eins og útibú frá Heimdalli sé að ræða. Þetta kemur jafnvel fram í bækþngi sem félagið gefur út með jafn sakleysislegu nafni og Um ræðumennsku og fundarsköp. Að vísu er merki Verzlunarskól- ^ Framhald á 7. siðu. A tvinnuleysisskrán- ing ai heíjast þar Atvinnuleysisskráning er nú í deiglunni hér á Fáskrúðs- firði og hafa verið pöntuð skýrslueyðublöð fyrir 40 til 50 menn til þess að skrá Sig atvinnulausa, sagði Óskar Þórorms- son, formaður Verklýðs-ög sjómannafélagsins þar í viðtali við Þjóðviljann í gærdag. Þegar fór að bera á atvinnu- leysi hér í desembermánuði og hefur litið verið að gera síðan. Það er einna helzt í kringum umsöltun á síldartunnum og end- ist það nokkra daga ennþá og komast færri að en vilja. Einn bátur héðan stundar úti- leguróðra og losar afla sinn hér til söltunar. Er það Hoffellið. Ég mundi segja að atvinnu- horfur séu lélegar framundan, sagði Óskar — erfitt verður líka 20% aukning dómsmála hjá borgardómaraembættinu 1967 — *Mest vegna vanskila á umsömdum afborgunum að fá vinnu í öðrum plássum vegna atvinnuleysis þar. I félag- inu eru 154 meðlimir og það má vera< að við þurfum á fleiri eyðublöðum að halda á næstunni. Kvenfölkið hér hefur mikið. unnið í síld undanfarin ár, en þær hafa ekkert verkakvennafé- lag og eru ekki skráðar meðlim- ir í neinu verkalýðsfélagi. Þær eiga þannig ekki kost á neinum atvinnuleysisbótum. Fyrsta skil- yrðið er að vera meðlimur í verkalýðsfélagi til þess að hljóta þær. Nú er starfsár Sinfóníuhljóm- sveitar íslands hálfnað og verða síðustu tónleikar fyrra misseris haldnir annað kvöld í Háskóla- bíói. Stjórnandi er Bohdan Wod- iezko, en einleikari ungverski píanóleikarinn Balint Vazsonyi. • Efnisskrá þessara níundu tón- leika hefst með þriðja forleikn- um, sem Beethoven samdi fyrir einu óperu sína, Fidelio, ogheit- ir forleikurinn samkvæmt upp- runalegu nafni óperunnar León- óru-forleikur nr. 3. Þá kemur fram ungverski pí- anóleikarinn Balint Vazsonyi og leikur fjórða píanókonsert Beet- hovens. Vazsonyi er e.t.v. lítt þekktur hér á landi, en hann er sannarlega enginn viðvaningur á tónleikapalli. Tólf ára gamall hóf hann tónleikahald, en síðan hef- ur hánn ferðazt víða á tónleika- ferðum, og notið tilsagnar hinna frægustu kennara. Þess má geta, að Balint Vazsonyi var seinasti nemancli Ernst von Dohnanyi. Gagnrýnendur í ýmsum löndum hafa lýst hrifningu sinni yfir leik Vazsonyi og gaman verður að heyra undirtektir íslenzkra á- heyrenda, þegar hann leikur hér í fyrsta sinn. 'í’ónleikunum lýkur með fjórðu sinfóníu Beethovens, ,,Sólargeisl- anum milli hinna stormasömu Balint Vazsonyi hetjusinfóníu og örlagasinfóní- unnar“, svo að tópleikarnir eiga að verða öllum Beethoven-urm- endum hér — og þeir eru ófáir — til 'óblandinnar ánægju. Vegna misseraskiptanna eru þeir sem eiga misserisskírteini minntir á að endumýja þau í tæka tíð. Hjá borgardómaraembættinu í Reykjavík var á síðastliðnu óri'tæp 20% aukning dómsmála fr'á árinu áður, en frá 1961 hefur málafjöldinn tvöfald- azt. Er aukningin*langmest í skulda-’og víxlamál- um og að miklu leyti vegna vanskila á umsömdum afborgunum, að því er Hákon Guðmundsson borg- ardómari sagði á fundi með blaðamönnum í gær. Gunnar og Björn eru efstir á Skákþingi Reykjavikur 1948 Lokið er nú þrem umferðum á Skákþingi Reykjavíkur 1968. 1 meistaraflokki er teflt í tveim riðlum í undankeppninni og eru ellefu mcnn i hvorum, en síðan munu efstu menn úr hvorum riðli leiða saman hesta sína í úr- slitakeppni um titilinn Skák- meistari Reykjavíkur 1968. Eftir þrjár umferðir er Gunn- ar Gunnarsson efstur í A-riðli meistaraflokks með 3 vinninga, næstur er Guðmundur Sigurjóns- son með 2Vs vinning og í 3.—4. sæti Björgvin Víglundsson og Andrés Fjeldsted með IV2 vinn- ing hvor. t B-riðli er Björn Þor- steinsson efstur með 3 vinninga, Bragi Kristjánsson annar með 2V5 og Gylfi Magnússon með 2 vinninga. Fjórða umferð i meistaraflokki var tefld í gærkvöld en í þeim flokki er teflt á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum. Framhald á 7. síðu. Aukning dómsmála hjá borg- ardómaraembættinu á árinu 1967 er sú mesta sem orðið héfur á einu ári, en málafjöldinn hefur farið sívaxandi, einkum s.l. ÍO ár og bara frá 1961 hefur hann tvöfaldazt. Taldi borgardómari þetta vægást sagt uggvænlega þróun, sem skapaði margvísleg vandamál og að erlendar hlið- stæður væru vandfundnar eða ekki til. Sem dæmi um þróunina má nefna að árið 1956 voru þingfest rúm 1100 mál, en dæmd má(l það ár, hafin og sætt voru um 850. Átta árum síðar, árið 1964 voru þingfest mál orðin alls 4070, en afgreidd dómsmál það ár sam- tals 3733. En árið 1967 eru þing- fest í bæjarþingi og í sjó- og verzlunardómi Reýkjavíkur sam- tals 6019 mál, en dæmd og af- greidd með öðrum hætti 5862 mál og nam aukningin frá árinu áður tæpum 20%. ) Þessarar fjölgunar mála gætir mest í hinum svokölluðu skrif- legu málum, sagði borgardómari, en það eru ýmis konar skulda- og víxlamál, þar sem stefrfdur sækir ekki dómþing. Erfitt er að gera sér grein fyrir orsökum þess, hve ört málum hefur fjölgað und- anfarin ár, þrátt fyrir vaxandi peningaráð alls þorra manna. Vera má, að það stafi að einhverju leyti af vaxandi hirðuleysi manna um það, að standa við fjárhags- legar skuldbindingar sínar, en ef litið er til mála sl. árs virðist ým- islegt renna stoðum undir það, að þessi fjölgun stafi að nokkru leyti af of mikilli bjartsýni al- mennings um greiðslugetu sína. Þannig fjölgaði allmjög áriðl967 málum, sem áttu rætur sínarað rekja til þess, að fólk kaupir muni og vörur með afborgunar- skilmálum, en getur svo ekki staðið skil á umsömdum afborg- unum. Getum við rakið uppruna 417 mála, til slíkra viðskipta. Áleit borgardómari fulla þörf á því í þessu sambandi að sett yrði löggjöf um kaup með af- borgunarskilmálum, eins og víða erlehdis. Er þá kveðið á um rétt og skyldur seljanda og kaupanda og hversu með skuli fara, ef kaupandi hefur þegar goldið til- tekinn hluta kaupverðs, er van- skil verða. Hér á landi eru eng- in lög um þetta efni, en þessi kaup hinsvegar orðin svo al- menn, að auðveldlega geta út af þeim risið margvfsleg úrlausnar- og ágreiningsefni. Forskot á sæluna Af öðrum atriðum, sem til málssóknar leiddu árið 1967 má nefna 77 mál, er af því risu, að menn tóku „forskot á sæiuna“ og fóru í ferðalag án þess að eiga fyrir fargjaidinu. Þá fjölg- aði og mjög málum vegna inni- stæðulausra tékkávísana. Frá bönkum borgarinnar komu alls 941 mál. Virtust sumir skuldu- nautar njóta þar góðrar fyrir- greiðslu, því nöfn sömu mann- anna komu þar fyrir aftur og aftúr. Hin gífurlega málaaukning ár- ið LP67 jók að sjálfsögðu mjög álag á starfslið borgardómara- embættisins, sagði Hákon Guð- mundsson, en þó tókst með ým- iskonar hagræðtngu að halda af- greiðslu skriflega fluttra mála í réttu horfi. Réði þar miklu að í júni sl. var flutt í nýtt húsnæði í Túngötu 14 þar sem starfsað- staða öll er miklum mun betri en áður og eins góð og orðiðget- ur í húsnæði sem ekki er sér- staklega byggt sem dómshús. Á- leit hann það æskilegt að í fram- Framhald 7. síðu. Ámi Bergmann Félagsfundur í ÆFRámorgun N.k. fimmtudagskvöld kl. 9 verður haldinn félagsfundur í Æskulýðsfylkingunni í Reykja- vík. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2 Árni Bergmann blaðamaður talar um stöðu sovézkra bók- mennta í dag pg svarar fyrir- spurnum. 3. Önnur mál. „ ™ — Stjómin. Frumvarp um breytingu á kosningalögum lagt fram Sljórnmálaflokkarnir ráði sjálfir framboðum sínum Dómsmálaráðherra, Jóhann Hafstein, lagði fram á Al- þingi j gær frumvarp um breytingar á kosningalögunum, sem miða m.a. að því að stjórnmálaflokkarnir ráði því sjálfir hvaða listar séu bornir fram í þeirra nafni. Lagt er til að stjórnmálaflokki sé einungis leyfilegt að hafa einn lista í kjöri í hver'ju kjördæmi. Lagt er til í frumvarpinu að 27., 32. og 41 gr. kosningalag- anna orðist svo: ★ Framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing meðmæl- enda listans um það fyrir hvern stjórnmálaflokk listinn sé boðinn fram, svo og skrif- leg viðurkenning hlutaðeig- andi flokksstjórnar fyrir því, að listinn skuli vera í kjöri fyrir flokkinn. Ekki getur stjórntHélaflokkur boðið fram fleiri eh einn lista í sama kjördæmi. Vanti aðra hvora yf- irlýsinguna telst listinn utan flokka. Nú deyr frambjóðandi, áður en kosning fer fram, en eftir að framboðsfrestur er liðinn eða á næstu þremur sólar- hringum, áður en framboðs- frestur er liðinn, og má þá innan viku, ef fullur helm- ingur meðmælenda krefst þess, setja annan mann í stað hins látna, enda sé fyrir hendi sam- . bykkt hlutaðeigándi flokks- stjórnar, ef því er að skipta, og öðrutn almennum skilyrð- um um framboðið fullnæét. r Listi, sem boðinn er fram ut- •an flokka, skal merktur bnk- staf í áframhaldandi stafrófs- röð á eftir flokkslistum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.