Þjóðviljinn - 28.01.1968, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÍMÓÐVILJINN — Suiumdagur 28. janúar 1968.
að íá hjónin hingað, eftir þann
þétt sem ég átti í réttarhöldun-
um yfir þeim, þótt sonurinn,
sem ég tók fastan, sé ekki með
þeim líka. Þetta er ekki beinlín-
is bezta leiðin til að efla vin-
áttusambönd. — Treystu mér,
pabbi. — Treysta þér? hafði
fuTtrúinn sagt nístandi röddu.
0,g Ellery hafði komið með skýr-
ingu og eftir það hjálpaði gamli
maðurinn Ellery við að taka til í
fbúðinni, og hann stóð álengdar
þegar gestimir komu og reyndi
að leika hlutverk roskins föður
gestgjafans).
— Allar þessar gjafir, sagði
Ellery og ljómaði. — Jæja, ég
vonast til að geta fært McKell
fjölskyldunni seinna í kvöld.
Haldið þið að ég gæti fengið
Rámon lánaðan?
— Auðvitað, sagði Ashton Mc-
Kell.
Lutetia sagði: — En hugul-
samt af yður, herra Queen, og
kvíði hennar vék fyrir fullviss-
unni um það að allt færi vel að
lokum. Fyrr eða síðar myndi
réttvísin sýkna son hennar, al-
veg eins og hún og maður henn-
ar höfðu fengið uppreisn æru.
Ashton myndi sjá um það. Eða
Ellery Queen, eða þeir báðir.
— Gjöfin er ekki tilbúin, en
ef Ramon getur komið hingað
aftur klukkan rúmlega ellefu og
farið í sendiferð fyrir mig.......
— Sjálfsagt, sagði Ashton. —
Ramon, viltu kwna hingað aftur
HARÐVIÐAR
UTIHURDIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
Smurt brauð
Snittur
brauðbœ
VIÐ ÓÐINSTORG
Sími 20-4-90.
Hárgreiðslan
t—
Hárgreiðslu- og snjrrtistoís
Steinu og Dódó
Laagav 18. III hæð (lyfta)
Siml 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistota
Garðsenda 21. SIMI 33-968
ELLERY QUEEN:
fjórða
hliðin
á
sumrin líl að hopipa upp og nið-
ur þegar myndavélinni er beint
að þvi- En enginn brosti. Mið-
nætti nálgaðist og það tók á
taugarnar eins og eitthvað yfir-
þyrmandi væri í vaendum. Og
þegar dyrabjallan hringdi aftur,
tóku allir viðbragð. En það var
aðeins Ramon að koma úr sendi-
ferðinni.
— Klukkan er ekki alveg orð-
in tólf,' sagði Ellery. — Þökk
fyrir, Ramon. Hvemig væri að
fá sér kampavínsglas með okk-
ur?
— Ef herra McKell samþykkir
það —■
— Auðvitað, Ramon.
Pakkinn var sívalur, svo sem
tveggja feta langur. Það virtist
undarleg lögun á gjafapakka.
Ellery lagði hann varlega á ar-
inhilluna.
klukkan fjórðung yfir ellefu eða
svo.
Bílstjórinn sagði: — Já, herra
minn, og síðan fór hann.
Návist lögreglufulltrúans var
dálítið lamandi fyrir samkvæm-
ið. Ellery reyndi eftir megni að
vera góður gestgjafi. Hann hafði
sett góða tónlist á plötuspilarann
og hann útbýtti ríkulega úr
púnsbollunni, þar sem hann
hafði útbúið sænskan púns eftir
uppskrift frá einum sjúkrahús-
læknanna. Júdý hjálpaði honum
að bera fram matinn sem var
allt frá Pekingönd og niður i ör-
smáar' bókhveitikökur. — Það
þarf dálitlar hundakúnstir við að
matreiða öndír -ngði hann. —
Herra McKell. -iuð þér gera
svo vel að skera fyrir? (og um
leið urraði faðir hans eitthvað,
sem enginn heyrði nema sonur
hans) .... Þökk fyrir .... Fyrst
á að taka eina af þessum litlu
pönnukökum — þær eru næstum
eins og tortillur, er það ekki?....
leggja sneiðar af öndinni á
hana .... grænan lauk .... soy-
una, hinar sósurnar .... rúlla
þær upp .... brjóta fyrir end-
ana svo að sósan leki ekki út..
.. Dane, dálítið meira af heita
púnsinu og skál ykkar allra!
Hann sagði þeim, söguna af
unga hjúkrunamemanum, sem
hafði komið æðandi út úr
sjúkrastofu og hrópað að púlsinn
hjá sjúklingnum væri komihn
niður í 22. Starfsfólkið hafði
komið þjótandi, deildarhjúkrun-
arkonan hafði tekið púlsinn aft-
ur, farið að hlæja og sagt: —
Tókstu fimmtán sekúndur? Púls-
inn er 88. Veslings stúlkan hafði
gleymt að margfalda með fjór-
um-
Ellery reyndi að halda fjörinu
uppi, en faðir hans tók eftir þvi
að hann skotraði augunum oft
til dyra. Það var ekki fyrr en
dyrabjallan hringdi og fulltrúinn
fór til dyra, að eftirvænting
Ellerys breyttist í öryggi.
— Ramon er kominn aftur,
sagði fulltrúinn.
— Komið inn, Ramon. Púns-
glas?
Bílstjórinn leit á húshónda
sinn sem kinkaði kolli. Ramon
tók við rjúkandi, rauðum drykkn-
um, tautaði skál á spænsku og
drakk í skyndi.
— Þökk fyrir, herra minn,
sagði hann við Ellery. — Hvert
ætluðuð þér _að senda mig?
— Ég er "með heimilisfangið
héma. Ellery rétti honum spjald.
— Fáið þeim þetta og þeir af-
henda yður pakka. Reynið að
koma til baka eins fljótt og þér
getið.
— Já, herra minn.
Þegar Ramon fór, bað Ellery
Dane að aðstoða sig og Dane
kom tfl haka með kampavín i
kæli. Júdý kveikti á sjónvarp-
inu. Times Square var morandi
í fólki að fagna áramótunum,
Sama fólkinu, sagði Dane, —
og safnast á haðstrendumar á
— Og nú nálgaðist vísirinn á
Times-byggingunni, sagði hann.
— Hellið í glösin. Og þegar þul-
urinn tilkynnti miðnætti og
múgurinn á torginu hrópaði og
fagnaði, lyfti Ellery glasi sínu:
— Gleðilegt nýár!
Og þegar þau höfðu dreypt á
glösunum, haltraði hann að sjón-
varpinu Dg slökkti á því; síðan
snéri hann sér að þeim og sagði:
— Ég lofaði ykkur gjöf. Hér
kemur hún. Ég er tilbúinn að
nefna morðingja Sheilu Grey-
Queen lögreglufulltrúi hörfaði
til baka unz hann stóð upp við
dyrakarminn á skrifstofu Eller-
ys. Ashton McKell greip báðum
höndum um bakið á stólnum
fyrir framan hann. Lutetia sat
í stól og hún setti glasið frá
sér á borðið og það hristist tölu-
vert. Júdý hallaði sér upp að
Dane, sem horfði á Ellery eins
og varðhundur.
— Hér kémur stundataflan
fyrir morðkvöldið í síðasta sinn,
sagði Ellery.
— Klukkan tæplega tíu. Dane
fer burt úr íbúð Sheilu Grey.
— Nokkrum andartökum síðar:
Þér kömið, herra McKell. Þér
voruð sendur burt klukkan 10.03,
næstum samstundis.
Klukkan 10.19: Þú, Dane,
kemur aftur að byggingunni.
— Klukkan 10.23: Sheila Grey
skotin til bana í fbúð sinni-
— Fyrstu lögregluþjónamir
voru aðeins fáeinar mínútur að
komast á staðinn. því að varð-
stjórinn gat gert þeim aðvart
næstum um leið og skotið reið
af. Lögregluþjónamir komu að
Sheilu Grey látinni og hófu ná-
kvæma leit f íbúðinni. Þeir
fundu byssuna. Þeir fundu skot-
hylkin. Þeir fundu ekki bréfið
frá Sheilu Grey, þar sem hún
lýsir fyrri heimsókn Danes og
árás hans.
Róleg rödd Ellerys hafði ekki
áhrif á neirtn. Hann virtist enga
hugmynd hafa um taugaspennu
þeirra og hélt áfram.
— Hvers vegna fundu fyrstu
lögregluþjónamir ekki bréfið?
Af þeirri einföldu ástæðu að
það hefði verið fjarlægt. Hver
fjarlægði það? Jú, hver hafði
það undir höndum síðar meir og
sendi það lögreglunni? Fjár-
kúgarinn. Og fjárkúgarinn hefði
aðeins getað komizt yfir bréfið
á einn hátt, sem sé með því að
taka það úr Grey íbúðinni.
— Við skulum líta á þetta út
frá stundatöflunni, hélt Ellery
áfram. — Hvenær skrifaði Sheila
bréfið? Milli brottfarar Danes
og komu Ashtons? Það er ó-
sennilegt, enda höfðu naumast
liðið nema örfáar mínútur þar í
milli, og Sheila hafði verið stund-
arkorn að jafna sig eftir hina
óblíðu meðferð. Og þér sögðuð
mér líka, herra McKell, að hún
hefði verið í miklu uppnámi
þegar þér komuð upp í íbúð
hennar; alltof æst til að geta
skrifað þetta langa bréf til lög-
reglunnar. Ég held því að við
getum strikað yfir það tímabil-
Hún skrifaði bréfið seinna.
— Hvenær? Þér fóruð um
klukkan 10.03, herra McKelI. Þá
hlýtur bréfið að hafa verið skrif-
að milli klukkan 10.03 og 10.23,
þegar hún var skotin. Og það
hlýtur að hafa verið tekið úr
vinnustofu hennar eftir að hún
skrifaði það og áður en lögregl-
an kom þangað. Og það er jafn-
augljóst að hún hefur ekki afhent
fjárkúgaranum það, því að þún
skrifaði utaná það til lögregl-
unnar. Og við drögum því eftir-
farandi ályktun: Fjárkúgarinn
stal því úr íbúð hennar. Og hann
hlýtur að hafa stolið því eftir
að það var skrifað Dg þar af
leiðandi verið 1 íbúðinni um
sama leyti og morðið var framið.
Við skulum athuga hvort við
getum komizt enn nær þessu.
Einhver varpaði öndinni laumu-
lega. Fulltrúinn leit snöggt í
kringum sig, en sá sem hafði
gert það, var aftur orðinn eins
stjarfur og öll hin.
— Og hver vitum við að var
í íbúðinni eftir að bréfið var
skrifað og áður en lögreglan
kom? Fiárkúgarinn. Hver ann-
ar? Morðinginn- Með hliðsjón af
því hve tíminn var stuttur er
ekki fráleitt að álykta sem svo
að fjárkúgarinn og morðinginn
séu einn og sami maður. En við
vitum fleira um bessa m^rg-
nefndu • persónu. Tilraun hans
til að kúga fé út úr Dane var
ekki fyrsta tilraun hans. Hann
hafði átt fórnarlamh áður — yð-
ur, herra McKelI (Og nú sendi
Queen lögreglufulltrúi syni sín-
um þvílíkt ásökunaraugnaráð, að
hann hefði átt að lyppast niður
ef hann hefði mætt því, en hann
horfði ekki í áttina til föður
síns, heldur hafði ekki augun af
áheyrendum sínum). — Ég fer
ekki 'aftur út í orsakimar fyrir
því, að ég tel að um sama fjár-
kúgarann sé að ræða í báðum
tilfellum.
— Og nú er spumingin: Hver
var grundvöllurinn fyrir fyrri
fjárkúguninni, fjárkúguninni á
Ashton McKell?
Ellery ávarpaði Lutetiu beint,
en hún sat í hnipri í stól sín-
um: — Fyrirgefið mér að ég
skuli verða að nefna hlutina sín-
um réttu nöfnum, frú McKell.
En hér er um staðreyndir að
HARPIC er ilmandi elni sem hreinsar
salernisskálina og drepur sýkía
SKOTTA
Ég skil ekki hvernig þú getur orðið niðurbrotin manneskja
þótt síminn láti okkur í friði eitt einasta kvöld!
BÍLLINN
Geríð við bíla ykkar sjálf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÓNDSTAN
Auðbrekku 53 Kópavogi — Sími 40145.
Látið stilla biíinn
Önnumst hjóla-. Ijósa- og mótorstilllngu.
Skiptum um kerti. piatinur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
- * /
Skúlagötu 32. sími 13100
Hemlaviðgerðir
• Rennun: bremsuskálar.
• Slipum bremsudælur
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 - Sími 30135.
BifreiBaeigendur
Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir Við
sköpum aðstöðuna Þvoum oe bónum ef óskað er.
Meðalbraut 18, Kópavogi.
Sími 4-19-24.