Þjóðviljinn - 29.02.1968, Síða 2

Þjóðviljinn - 29.02.1968, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVIUiNN — Fimmfcudagiur 29. febrúar 1968. Ú Þant, franska stjórnin, New York Times: Talið víst að friðarsamningar hæf ust ef ioftárásunum verður hætt Tiiloga Lúðvíks og Karls WASHINGTON, PARÍS 28/2 — Franska st'jórnin hefur til- kynnt, að hún hafi heimildir fyrir því að ef Bandaríkja- menn haetti loftórásum á Norður-Vietnam, þá sé það fylli- lega nægileg forsenda fyrir því að friðarsamningar geti hafizt. Þetta gerist á sama tíma og sendur er bandarískur liðsauki til Vietnam og Johnson stefnir saman „stríðsráði“ til að ræða kröfur herforíngja sinna um auknar hemaðar- aðgerðir. Tilkynningin frá frönsku stjóminni kemur frá Georges upplýsingamálaráðherra, eftir stjómarfund sem de Gaulle for- Vatnslaust í Kópavogi og Reykjavík f gær var vatnslaust að mestu leyti í Kópaivogi og somuleiðis á stórum svaeðum í Reykjavík en hér í baenum batnaði ástandið töluvert um sexleytið i gær. Þjóðviljinn hafði tal af Þóroddi Th. Sigurðssyni, vatnsveitustjóra í gaerkvöld. Sagði hann að ástæður fyrir vatnsleysinu væru margar en meginástæðan væri flóðið. Sagði hann frá eitthvað á þessa leið: Við höfum ekki getað dælt frá Gvendarbrunni síðan á þriðjudagsmorgun og er þar af leiðandi eingöngu um sjálfrennsli í bæinn að ræða. Dælustöðin komst að vísUfc í lag í dag, miðvikudag, en ekki er hægt að taka hana í notktiri vegna þess að þrjár aðaiæðar eru í Árbæjarstífl- unni þar sem skarðið mynd- aðústi -Ei dælt væri gæti svo farið að aðalæðin færi í sundur í stíflunni. Við verð- um að bíða með að taka dælustöðina í notkun þar til flóðið sjatnar talsvert mikið. Grunur leikur á að vatns- leysið í Kópavogi stafi af því að Fbssvogsæðín sé í sund- ur fyrir ofan vatnsvedtubrúna en þetta er ekki hægt að at- huga fyrr en vatnið er komið í eðlilegt horf. seti tók þátt f. Heimildir sem taldar eru áreiðanlegar, segja að þessi skilaboð séu komin til Couve de Murville, utanríkisráð- herra frá Mai Van Bo, sem er talinn ábyrgasti sendifulltrúi stjómar Norður-Víetnams; situr hann í París. Þá hafa talsmenn frönsku stjómarinnar látið í ljós þá skoðun, að ef slíkum friðar- umleitunum verður ekki komið á muni það hafa f för með sér útfænslú tortímingarstriðsins í Suðaust.u,r-Asíu og þar með dag- vaxandi hættu fyrir heimsfrið- inn. Það var Mai Van Bo, sem ræddi við Ú Þant, framkvæmda- stjóra SÞ f París fyrir skömmu, en Ú Þant hefur einnig sagt að friðarsamningar gætu hafizt ef loftárásum yrði hætt. Hið áhrifanvkla stórblað New York Times, tekur mjög í sama streng og frar.skir ráðherrar og Ú Þant í dag. Varar það í leið- ara bandarísku stjómina við að verða við kröfum hershöfðinsja um auknar hemaðaraðgerðir. Væri miklu ráðlegra að trevsta á bjartsýni Ú Þants um mögu- leika á friðarsamningum. Sú á- hætta sem tekin væri með því að reyna þá leið. væri miklu minn! en sú sem fylgdi auknum hern- aðaraðgerðum. Þær séu aðeiris öruggasta leiðin til aukins tjóns Stúden ta f u n d u r Stúdentafélag Reykjavikur efin- ir til umræðufundar nk. fimimtu- dagskvöld hiinn 29. febrúar um efi.ið „Eru verkföll úrelt?“ Fund- urinn verður haldinn i Sigtúni við Austurvöll og hefst kl. 8.30 e.h. Frummælendur verða Sveinn Bjömsson, Sveinn Valfells og Jón Hannibalsson. fyrir Bandaríkjamenn, til áfram- haldandi hnignunar hemaðar- aðstöðu Bandaríkjanna í heim- inum svo og siðferðilegs álits þeirra. Auknar hemaðaraðgerðir geta rutt þriðju he!msstyrjöldinni braut, skrifar New York Tirn's að lokum. Þessar viðvaranir og ráðlegg- ingar birtast á sama tíma og Johnson forseti heldur „stríðs- ráð“ í Hvita húsinu í dag. Eng- inn tilkynnmg var gefin út ið þeim fundi loknum, en vitað er að rædd var skýrsla yfirmanns bandaríska herforingiaráðsins, Earle Wheeler, flutti ráðinu eftir he!msókn sína til Saigons. En talið er víst, að þar hafi einnig verið rætt um kröfur Westmore- landis, yfinhershöfðingja Banda- rikjanna í Víetnam, um að hann fengi aukinn liðsauka, einkan- lega fallhlífarhermenn, til við- bótar því liði sem hann hefur fengið síðustu daga. Fáar fregnir berast nú af or- ustum í Suður-Víetnam, enda hefur bandaríska herstjómin sett á þær stranga ritekoðun. Hún segir að sókn skæruliða hafij ver- ið hrundið, en að mjög sé brengt að bandarísku herliði á mörgum stöðum allt frá Mekong-óshólm- um til landamæra Norður-Víet- nams. Ófœrðin ó vegunum Framhald af 12. síðu. Allar ár að ryðja sig — Hér er mikil rign.ing og slæmt veður, sagði séra Sigurjón Einarsson þegar við náðum tali af honum í gær. Hafa orðið miklar vegaskemmdir hér um slóðir og erfitt yfirferðar. Hverf- isíljót flæðir ■ yfir sitt hvoru megin brúarinnar og er þar al- veg lokað. svo innri hluti Fljóts- hverfis heíur einangrazt. einir níu bæir. Komast böm þaðan ekki í skólann og ekki er haegt að flytja mjólkina. Allar árnar hér hafa verið að ryðja sig og var Stjóm hér rétt fyrir austan Klaustur orðin æði mikil í gær, en er nú minni. Tungufljót er i griðarlegum vexti og með miklum jakaburði. Geirlandsá hefur brotið skarð í veginn og ílæðir yfir hann. Bílar brutust milli Víkur og Klausturs í gær, en vegurinri var mjö'g slæmur, sa-gði Sigurjón. í Suðursveit er ákaflega mik- ið vatn og vegir ófærir eins og er, sagði Torfi Steinþórsson á Hala okkur. Breiðir skomingar eru í veginn sitt hvoru megin við Kálfaíellsstað og viðar og ekki fært um sveitina né milli sveita. Hefur verið mjög mikil úrkoma hér að undaníömu og nokkur vindur. Munu einnig hafa orðið miklar vegaskemmdir á Mýrum og mjólikurbíllinn ekki komizt frá Höfn í tvo daga. Dá- Ein- falt mál Þegar rætt var um tak- mörkun dátasj ónvarpsins á þinigi fyrir noktoru reyndist þáð mál Jóharani Hafstein dómsmálaráðheira mjög við- kvæmt Bar haran fram þá tillögu að rífcisútvarpið léti framfcvæmá skoðaraakönraun meðal sjónvarpsraotenda um það hvort rruenn vildu hleypa dátasjóravarpinu inra á gafl hjá sér á nýjara leik eða ekki. Ef dátasjéravarpið reyndist hafa hylli meirihluta sjóra- varpsnotenda var svo að heyra á ráðherraraum að hann myndi beita sér fyrir því að sent yrði suðmjúfct bænar- skjal til hemámsstjóraras um að aflétta tafcmörkuminni, en hemámsOiðið sjálft ákvað sem kuraraugt er þessa ráðabreytni og rökstuddi hana með siinum eigira hagsmunum. Ekki hefur þess heyrzt getið að ríkisút- varpið hyggist framkvæma tillögu Jóhanns Hafsteins; hins vegar hefúr Vísir hiaup- ið undir bagga með ráðherra sínum og framfcvæint svo- kallaða skoðaraaköminura. ásín- um vegum. Lét biaðóð spyrja 180 memm á Reyfcjavíkiursvæð- inu og varð niðurstaðam sú að sögn Vísis að 107 eða 59,5%/ voru á móti tafcmörfcun, 47 eða 26% með takmörfcuin, era óákveðnjr varu 26 eða 14,5%. Ekki skal fullyrt um það hversu víðtækar ájykbainir er rétt að draga af skoðanafcöran- un sem þessari, en véi má vera aðj meirihluti fólks á Reykja- víkursvæðárau sé hlymnitur því að erlerat stórveldi haö hedm- Jld til að starfrækja sjónvarp á Islandi harada l&lendiingum. Sé það sitaðreynd sýnir hún hins vegar það eitt hversu -vel hemámsliðimu hefur orðið ágengt við að slæva sjálfs- virðingu laradsmamraa. Þegar lýðveldi var stofnað fyrir tæpum aldarfjórðuragi hefði Vísir naumast fyrirfundið einn eiraasta marun d lajnddnu öllu sem hefði viljað tryggja er- lendu stórveldi aðiid að fó- lenzfcri memraingarhelgi, enda er slfk tilhögun ósamrýmain- leg ölQjum huigmyndum um sjálfsforræði þjóða og tíðkast ékki í nokfcnu nálægu lamdi. Ef hemámsliðirau vœri heiim- ilt að starfrækja sjónvarp handa Islendingum gætd það með sama réitti starírækt skóla handa þessari fámjenmu þjóð, og eftir nokkur ár gætu sikóia- börrain sjálf heiimtað það í skoðanakönraura að fá að garaga í baradarísku skólana. Vel mætti Vfóir einnig hug- leiða það að hemámsdiðið gæti sem bezt gefið út síð- degisblað á IsQaradi, og kymrai þá skoðanakönraun eftir nokk- ur ár að leiða í ljós að fólk vildi miklu héldur kaupa dátablaðið en Vísá. AJflt er þetta vandamál tengt þeirri eiraföldu spuran- ingu hvart lslendiragar vilja hálda uppd sjáif^tæðu menra- iragairríki í Jaradi sínu, hvort þeir ern reiðuibúndr til þess að tailca á sig þær skyldur og skuidbindingar sem til slfks þarf. Sé vilji þjóðar til sjálfstæðis slævður getur hiras vegar vel svo farið að fólk ósfci þess að lotoum sjálft í skoðainaikönraunum að feia er- lendu ríki .farsjá mála sirana. Annað eiins hefur gerzt í ver- öldiranl. — Austri. lítið hefur fjarað síðari hluta dagsins, sagði Torfi að lokrim. f nágrenni Hafnar í Homa- firði eru vegimir mjög ilia farn- ir að sögn Benedikts Þorsteins- soriar í Höfn. Er ekki hsegt að komast í n’sestu sveitir, jafnvel ekki á stærstu bílum. Gömul brú á Djúpá á Mýrum hefur lask- azt. en að öðru leyti hefur ekki orðið tjón af völdum veðurs né vatnagangs nema á vegunum. Hér hefur yerið óvenju mikil og stöðug rigning. ' Framhald af 12. síðu. ★ Ráðstafanir sem ekki þola bið Miklum verðmætum hefði ver- ið bjargað á sl. sumri með flutn- ingi síldarinnar af miðunum í tveimur flutningaskipum, öðru ’frá Reykjavík og hinu frá Síld- arverksmiðjum rikisins. Hefðu þau flutt um 8fl þúsund tonn af síld. Lagði Lúðvík mikla áherzlu á að unnt yrði að fá fleiri skip til síldarflutninga í sumar og væri það sannarlega gert fyrir þjóðarheildina. Láta myndi nærri að verðmæti þeirra af- urða sem fengist hefði með síld- arflutningunum í fyrra sumar hafi numið 160-180 miljónum króna. Þá benti Lúðvík á nauðsyn ]>ess að síldarsaltendum eða öðrum aðilum yrði gert kleift að taka á leigu hentug skip sem sigldu á miðin. með tunnur, salt og annað það sem til þyrfti svo að hægt yrði að salta á miðun- um í fiskibátunum, t.d. hálfsalta síldina, og hún yrði svo flutt í flutningaskipum til lands, og þar yrði fullgengið frá henni sem útflutningsvöru. Taldi Lúðvík hæpið að hagkvæmt yrði að hvert síldveiðiskip flytti með sér allt sem til söltunar þyrfti og sigldi með fullunraa síld til er- lendra eða innlendra hafna, þó væri sjálfsagt að athuga þann möguleika. ■ Lika væri hægt að flytja síld ísvarða til lands í aðra vinnslu, t.d. til frystingar, eða ísvarða síld til söltunar í landi. Þó hefðu þeir flutningar reýnzt erf- iðir og hæpið að með því móti fengizt sú úrvalsvara sem sölt- uð íslandssíld væri. FlóSin í Árnessýslu Framhald . af 1. siðu. Hvítárbakka. Símasambands- laust er austan Tungufljóts og hefur fljótíð með hrikalegum jakaburði sópað burty sima- staurum og símalínum á kafla og ofan Tungufljótsbrúar er vegurinn ófær. Þá hefur flætt inn í hlöð>U á Brautarhóli. • táglendið er vífta eins og haf- sjór yfir aft líta og því mið- ur eru flóftin ennþá aft vaxa — ekki eru býlin þó í telj- andi hættu enda standa þau á háum hólum og hæftum í svcitinni. • En vegasamgöngur eru úr sögunni og horfur á að sam- göngur rofni Skeiðamegin með kvöldinu og kemst mjölkin þá ekki í burbu. • Um klukkan átján í gærdag haíði Þjóðviljinn samband við Garðar stöðvarstjóra í Ara- tungu og h»fði Garðar þ>á ný- lega haft samband við bænd- ur í Auðsholti. Þá var enn að vaxa f Hvítá ogtaldibónd- inn flóðið hafa náð sama vaxtamagni í Hvítá eins og árið 1930, en þá var mesta flóð í Hvítá á þessari öld. Og enn óx í Hvítá. • Tungufljót er heldur í rénun og hafði Gárðar farið f dag til að huga að skemmdum á símaHnunni á fljótsbakkan- anum milli Fellshóls og Króks, en þar höfðu þrir staurar fallið og klippti Garðar á lín- una — þar hafði fljótiið flætt um 300 metra upp í landið. • Brúará stendm" í stað, en áin hefur flætt yfir 50 metra kaifla á veginum hjá nýjoi brúnni og hefur vegurinn mjókkað um hálfan annan metira — hefur vatnsaginn þannig étið upp veginn og heldur hann áfram að mjókfcai. • Auðsholtbændur eru þrir og hafá þeir ekki komið frá sér mjólk í tvo sólarhringa og þeir hafa ekki getað nálgazt að heldur tóma brúsa og er allt orðið yfirfullt, en um sextíu kýr eru mjólkandi hjá bændum í Auðsholfi. Þá hef- ur verið rafmagnslaust hjá þeim og hatfa þeir brðið að aka ’öllu vatrai í fjósin og handmjólka kýrnar. Klukkan átján var komið aftur raf- magn í hluta af Hrunamanna- hireppi og hluta af Biskups- tungum. Þannig er enn Gnúpverja- hreppur, stór hluti af Hrunar mannahreppi og hluti af Biskupstungum rafmagnslaus. Eru bændur ákaflega illa sett- ir í kulda og myrkri á bæjun- um. Þurfa þeir að hand- mjalta fleiri tugi kúa og flytja vatnið í föbum laragar leiðir og byggist bókstaflega allt á rafmagni á þæjunum f manneklunni. Þjóðvegurinn milli Skál- holts og Laugaráss er yfir- flotinn á 50 til 60 metra kajfla og er ennþá hægt að briótast á farartækjum eftir vegin- um. SÍÐARI FRÉTTIR: Seint í1 gærkvöld sagði Garðar í viðtali við blaðið að ástandið væri svipað og það va«r seinnipart dags. Talið var að Hvítá væri þá þúin að ná hámarki; hafði staðið í stað frá klukkan sex og heldur hafði sjatnað í Brúará og Tungufljóti. Er spurt var hvort Skálholt hefði einangr- azt sagði hann að svo væri ekki. Að vísu hafði flætt yfir þjóðveginn á 50 metra katfla en bílar komust þar yfir í gærkvöld. ★ Víðtæk aðstoð við flotann Lúðvík ræddi í alllöngu máli nauðsyn þess að tryggt væri samband hinna 2000 sjómanna á fjarlægum miðum við land, og nauðsyn á læknaþjónustu við flotann, og hve brýnt væri að helztu rekstrarvörur flotans væru fáanlegar á miðunum, þar á meðal olía og varahlutir til veiðarfæra og búnaðar skip- anna. Ljóst væri að þær ráð- stafanir sem gera þyrfti kost- uðu fé og því væri sett í til- löguna heimild til að verja 10 miljónum króna í því skyni. Því fé væri vel vajrið og kæmi margfaldlega aftur. Lúðvík lagði áherzlu á, að vegna þess hve lítill tími er til stefnu væri það framkvæmda- nefnd sem skipa þyrfti, og þyrfti það ekki að rekast á nefnda- skipun sjávarútvegsmálaráð- herra, sem væri einungis at- hugunar- og tillögunefnd. Engara tíma mætti missa. Ef t.d. ætti að kaupa eða leigja flutninga- skip, kannski 10 þúsund tonna skip, þyrfti að hafa nokkum tíma til stefnu, því vísast vaeri að gera þyrfti eirahverjar breyt- ingar á slíku skipi. ★ Læknaþjónustan Jóhann Hafstein heilbrigðis- málaráðherra skýrði frá þvi að athugun hefði farið fram á möguleikum til læknaþjónustu fyriæ síldveiðiflotann. Hefði ver- ið ákveðið að gera skrá yfir þær strandstöðvar, t.d. í Noregi, þar sem hægt væri að fá lækn- ishjálp, reynt yrði að ná sam- komulagi við aðrar veiðiþjóðir, Sovétríkin og Norðmenn, um af- not af læknisþjónustu þeirra flota, landhelgisgæzlan væri að láta búa út visi að skurðstofu í stærstu varðskipunum, og einnig hefði verið athugað um þyrlux í þessu sambandi. Auk þeirra tóku til máls Egg- ert G. Þorsteinsson sjávarútvegs- málaráðherra, Jón Skaftason og Pétur Sigurðsson. Þetta var fyrri umræða tillögunnar og lagði flutningsmaður til að henni yrði vísað til fjárveitinganefndar. Líf og harátta Che Guevara Nfc. sunnudagslcvöld kl. 9 að Tjamargötnu 20 verður kvöldvajka helguð lífi og baráittu Che Guevara. Rak- ið verður lífsihlaup hans og inra í það flébtað köflum úr verfcum Guevara, Castrcs og ffleiri svo og ýrnsu er um Guevara hefur verið ritað bæði í buradnu og lausu máli. öfflum opið — ÆFR ÞEKKIRÐU MERKIÐ? D2 GANGBRAUT Við gangbrautina sjálfa er svo þetta gangbrautarmerki, blár férningur með gulum þrlhyrningi innan f. Stundum eru merki þessi tvöföld með Ijósi, oftast blikk- Ijósi, Gangandi vegfarendur ættu að muna, að betri er krókur en kelda, og því öruggast að fara einungis yfir akbraut þar sem slikum merkjum hefur verið kom ið fyrir, eða þá við gatnamót. Bifreiðastjórar eru minntir á að á þeim hvilir sú skylda að aka hægt og sýna ítrustu varkárni við gangbrautir og nema staðar, ef gangandi vegfarandi bíður þess aS komast yfir akbrautina. Framúrakstur við gangbraut er ekki aðeins óleyfilegur heldur og stórhæltulegur. Þrátt fyrir þessi ströngu ákvæði gagnvart ökumönnum, ber gang- andi vegfarendum ávallt að gæta ítrustu varkárni og taka tiliit til akstursskilyrða. framkvæmda^ NEFND HÆGRl 5 UMFERÐAR 6 UMNKTtfPJiZ. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.