Þjóðviljinn - 29.02.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.02.1968, Blaðsíða 7
* Fisnmifjudagur 29. febrúar 1968 — í>JÓÐVILJINN — SÍÐA J Á að endurskoða stjórnarskrdna? Stúdentafélag Háskóla ís- lands (SFHl) gekkst fyrir al- meninaim umraedufundi umend- urskoðum stjómarskrár firritnbu- daginin 22. febrúar s.L Fram- sögumenm voru. þrír, Tómas Ámason hrl., Þór Vilhjálims- son prófessor og Jón ögmund- ur Þormóðs.son stud. jur. Fund- arstjóri var Bjöm Teátssom situd. mag., en fundarritari Sigmiund- ur Sigfússom stud. med. Fundurinm tókst vel, og uröu fjörugar umræður. Verður nú. birtur útdráittur úr því sem þar kom fnam: Tómas Árnason hrl. rakti í upphafi kosndngu og starfsleysi stjómarskrámefnda þeirra, sem falið var að endurskoða bráða- birgðastjómarskrána, sem við höfum nú. Taldi hanm samstöðu- leysi stjórmmálaiflokka hafa 1 hindrað framgang endurskoðun- ar. Breytlngar taldi hann edga að miða að tryggimgu lýðraeðis. Vald forseta við stjómarmynd- anir væri aukið, en Aiþingi væru sett timamörk um mynd- un meirihilutastjómar, t.d. sex vikur. Einmenninglskjördæmi yrðu um lamd allt, kosninga- fyrirkomulag yrði alils staðar meirihlutakosning og þing- mömnum yrði fækkað. Raikti hann síðan kosti einmenmings- kjördæma, tongsi þimgmannaog kjósenda ykjust, samnstæður meiriihluti væri líklegur á Al- þimgi, tveggja flokka kerfi myndaðist á löngum tíma, en núveramdi kerfi taldi hamn mumdu leiða tSl flokkafjölgum- ar í framtíðinnL Þá mætti væmta ábyrgari stjómar og stjórnar- andstöðu og jafnframt aukimm- ar virðingar þimgsims. Deilda- skiptimgu ætti að afmema. Hæstiréttur ætti að skera úr umkosmimgu og kjörgemgi þimg- manma í stað þimgsims nú. Jafn- rétti í byggð landsdns vildi hann tryggja með því að stjómar- skrárfesta breytingar á sýslu- og hreppsfélögum. Að lotoum taldi hann endurskoðun aðkall- andi verkefnd og lagði til. að henni yrði lokið fyrir 1974. Þór Vilhjálmsson prófessor, taldi stjómarskr. ekká nógu ýtar- lega. Nauðsyn endurskoðunar hugði hann ótvirasða, enda hefði stjórmarskráiin ekki verið aðhsefð gerbreyttuim þjóðfélags- •háttumi. Heildarendurekoðum henmar væri æskileg. Ekki taldi -4> Hsyköggla- viitnsla og fóður- birgðastöðvar í efrideild Alþimigis í fyrrad. var til umræðu tillaga til þingsálykt- unar um heykögglavinnslu og fóðurbirgðastöðvar, en flutnings- menn henn'ar eru Magnús H. Gíslason og Páll Þorsteinsson. Flutti Magnús rösklega fram- sögurasðu, í málinu, en það mun vera fyrsta ræða hans á Alþingi. Tillagan er þannig: ..Efri deild Alþingis ályktar að skora *á ríkisstjómina að fela Landnámi ríkisins að háfa. for- göngu um, að komið verði upp £ tilraunaskyni og í samvinnu við búnaðareamböndin hey- kögglavinnslu- og fóðurbirgða- stöðvum á 3-4 stöðum á Norð- ur- og Austurlandi, og verja á þessu ári til undirbúnings siíkra framkvæmda hlutai af þvi fé, sem Landnámi ríkiisims er veitt á fjárlögum yfirstandandi árs, ef því verður ekki öllu varið til venjulegra landbúnaðarfram- kvæmda, skv. lögum nr. 75 frá 1962**. hanm þó æskilegt að fai'a að dasmi Svía og ætla sér að gjör- breyta öllu, byggja ekkert á nú- gildandi stjómarekrá. Við end- urekoðun yrði að hafa í huga byggðabreytimgar bg atvimmu- háttabreytim,gar meðal ammars. Vék hanm síðan nánar að þessu og ræddi fyret um sjálfstjórn héraða og kjördæmasfcipan. I því samihandi taldi hanm m.a., að þimgmaininafjöldi kjördæma ætti að fara eftiir kjósenda- fjölda þeirra. Atvimnuhátta- breytimgum vom gerð ýtarleg skil, og taldi hamm þurfa ákvæði um hagsimumasamtök í íslonzku stjómarekráma og bemti á erl. fyrirmyndir. Þá lagði hanrn á- herzlu á, að lýðræðisilegra stjómarhátta væri gætt. Taldi hann nauðsyn ákvæða, sem að- hæfðu stjórmarhætti framþró- uininni. Stjómmálaflokkar væru nauðsynleg tæki gegn ofurvaldi embættismanma, sérfræðimga og riikisstofnaina, og taldi hanrn, að gera yrði þeim skil í stjómar- skránni. Loks taldi Þór enm uinnt að gera breytingar á stjómarekrámim í lýðræðisátt, t.d. með því að heiimilamimmi- hluta þingmamna að krefjast þjóðaratkvasðagreiðslu. Jón ögmundur Þormóðsson stud. 'jur. sagði, að stjórnarskrá væri tiltölulega ungt fyriiibæri, en nú hefðu flest, ef ekki öll ríki hedms, sett sér stjómar- skrá. Þótt þær væru almenmt eins konar kjölfesta réttar- kerfisins, yiði að aðlhæfa þær breytbtt þjóðfélagi og breyttum heimi, og giltd slíkt uim íslenzku stjómarskráma, em stofnimm í henmi væri frá 19. öld, Við ondurskoðumáma væri hendi næst að hafa hliðsjón af þeirri stjómarsikrá, sem skyldust væri hinni íslenzku, m.ö.o. dömsku stjómarskránni frá 1953: Gerði hann síðan ítarlegain samanburð á þessum tveimur stjórnar- skrám. Vék hann sérstaklega að deildaskiptingu þimga og þjóðaratkvæðagreiðslum. Leiddi Kapn margvísleg rök að því, að Alþingi ætti oð vera í einni deild, m.a. væri stjórnmálaleg samsetn img deilda nú orðin hin saima. Þá röksbuddi hamm m.a. það, að hoimila ætti 2j5 þimg- manna að fcrefjast þjóðarat- kvæðagreiðslu um lagafrum- vörp, þó með vissum* undam- tekningum, og hitt að þjóðar- atkvæðagreiðsla færi ætíð frarn um frunivörp til breytingar á stjórnai’skránni íslenricu. Þá lagði hanm ríka áherzlu á það, að fyrirmynda og hugmymda um æskilegar reglur emdur- skoðaðrar íslenzkrar stjórmar- skrár væri leitað i stjómnar- skrám rikja wn víða veráld, em ekki einungis gramnríkja. Þá þyrfti að fjölga ákvæðum stjórnarskrár, hafa m.a. ýtar- legri ákvæði um dómsvaldið, sérstakan fcafla um landið á alþjóðavettvamigi, stjórnareknár- • festa stjórmsfcipunarvenjur, t.d. þimgræðið, og gi'undvallarreglur stjórnskipunar, t.d. regluna um jafnrétti allra fyrir lögunum. Stefna ætti að því, að hefja heildarendurekoðun af kappi fyrir 17. júní 1969 og Ijúka honmi 1974, á 1100 ára afmæli íslandsbyggðar, em þá væru jafiníramt idðin 100 ár frá gild- istöfcu fyrstu íslenzku stjóm- arsfcrárininar. Htn endurskoðaða stjómarskrá ætbi formlega að vera hin sama, m,ö.o. stjómar- skrá lýðvieldisims ísílamds, nr. 33 17. júní 1944. Að loknum framsöguræðum hófust almennar umræUur. Bjöm Guðmundsson, fulltrúi yfiirborgardómara tók fyretur tíl máls. Kriað hanm ailla sam- mála um ófiullkomleika stjóm- arskrárininar. Ákvæðim í himni endurskoðuðu stjórmarskrá yrðu að vera þess eðlis, að unmt væri að framfylgja þekn. Vék hanm síðam að hinuim þremur þáttumi ríkisvaldsiins. Spyrja mætti, hvort ásiæða væri ekld til þess að leggja forseta- embæbtið niður í núverandi mynd. Drap hamm í því sam- bandi á stjórnskipanBamdaríkj- anna og Sviss. Forseti sam- bandsráðsiins í Sviss, er kosinn væri til eins árs í senn og gegndi raumverulega forsætis- ráðherrastarfi, væri jafnframt forsetd sambandsríkisins. Deilda- skiptimgu bæri að afnema og fækka þingmönnum í 30—40. Þá vantaði mörg ákvæði um dórriemdiur í stjómarskrána. Jakob R. MöIIer, lögfræðing- ur kvað deyfð hafa ríkt um stjórnarskrármálið, og þakkaði hanm auk annarra stúdentafé- laiginu fmumkvæði þess með fumdimum. Væri aéskilegt, að aðrir færu einmig a£ steð. Þing- ræði taldi hamm ekki hafa gef- izt sem skyldi hér á iamdi. E.t.v. væri efcki rétt að leggja deilda- skiptimgu niður, heldur hafa efri deild öðruvísi skipaða en hima neðri. Tvíflokkakerfi taldi hamm ebkd styrkja lýðræðið. Hndcert réttlæti væri í því, að strjálbýlið fengi fleiri þimg- menm hlutfiallsloga em þéttbýl- ið, þrátt fyrir aðstöðumun. Loks vildd hamn ýtarlegri á- kvæði um dómstólama í stjórm- arskrána. Ármann Sveinsson, stud. jur. átaldi sofandahátt í himu stór- brotna stjórnarskrármáli og vaeri ábyrgðin stjórnmálafor- ingja. Vakti hamn síðam atihygli á ályktum þjóðmálaráösitefmu Vö>kiu, félags lýðræðíssimmaðra stúdemta, um stjórmanskrármál- efmd og vissutm tillögum Sjálf- stæðismamma i stjómarskrár- nefnd, þ.á.m. hugmymdimnii um einn varaforseta, td. forseta, hæstaréttar. Hamm tók umdir það með fyrri ræðuimönmum, að þjóðaratkvæðagreiðslur ættu. að vera tíðari liér. Þá vildi hann og eimmenmiingskjördæmi, em vildi úthlute 10—15 uppbótar- þingsætuim til jöfnunar milli þingflokka, þanmig að smærri flokkamir legðust ektó niður, enda væri tveggja flokka kerfi e.t.v. ekki æskilegt. Steingrímur Gautur Kristj- ánsson fulltrúi bæjarfógetams í Hafnarfirði taldi stjómar- skrármálið efcki eiga i að vera eimkamál lögfiræðinga. Ræddi hann um stjónnmálaflokka, sem í reynd væru hór edn greim ríkisvaldsins. Stjónnarefcrár- breytimgar ættu að hníga í átt til samræmis við mýjar þjóð- Framhald á síðu 7. Erlingur Halldórsson Ólafur Halldórsson Nýtt hefti Tímarits MM íslenzkur skáldskapur og siðleysi velmegunurinnar Innlent bókmenntaefni er all- fyrirferðarmikið í nýútkomnu hefti Tímarits Máls og menn- ingar (4- hefti árgangsins 1967). Þar eru þættir og sög- ur eflir Erling E. Halldórsson, Þorstein frá Hamri. Steinar Sigurjónsson og Jökul Jakobs- son og ljóð eftir þá Birgi Sig- urðsson og Kristin Reyr. Þeir Jakob Benediktsson, Sverrir Kristjánsson og Kristinn E. Andrésson eiga í heftinu stutt- ar greinar um þrjú skáld, Stephan G., Hannes Hafstein og Eimar Benediktsson. Ólafur Halldórsson skrifax hugleiðingu um mátt cxg þýð- ingu ritlistar sem nefnist „Rit- list — varðveizla fróðleiks". Gunmar Benediktsson birtir spánýja pólitíska sálgneiningu, að þessu sinni á Stefáni Jó- hanni Stefánssyni, og er tilefn- ið sjálfsævisiaga Sbefáns. Sig- laugur Brynleifsson skrifar greinima „Galdrafargið** í til- efni nýrrar útgáfu á píslar- sögu Jóns Magnússonar. Árm Framihald á 9. síðu. Stjóm Félags ís- Ien7.kra kjötiðnað- armanna á 2o ára afmælinn. — Frá vinstri*. Jens C. Kiein. varafor- maður, Geir M. Jónsson, ritari, Arnþór Einars- son, formaður, Ólafur B. Þórðar- son, gjaldkerl og Þórir Jóhannsson, meðstjórnamdL Félag íslenzkra kjötiðnað- 20 ára í febrúar armanna ■ Félag íslenzkra kjötiðnað- armanna á 20 ára afmæli í þessum mánuði. Hefur ver- ið gefið út vandað afmælis- rif félagsins. Hófst gagna- söfnun fyrir útgiáfu ritsins snemma árs 1965, enda er þar að finna fjölmargar upplýsingar um starfsemi félagsins frá upphafi. Stofnfundur félagsins var haldinn 5. febrúar 1947 í Að- alstræti 12 og voru stofnend- ur 17 talsins. Þeir voru: Arn- þór Einarsson, Daldvin S. Bald- vimsson, Benodikt Guðmunds- son, Carl C. Klein, Eirikur Guðmundsson, Guðbjöm Helga- son, H.Jliði Magnússon, Helgi Guðjcmsson, Jens C. Kleim, Jón J. Jónsson, Kari Jóhannössom, Kristinm Þorbergsson, Maríus Blomsterberg, Ragnar Péturs- son, Sigurður H. Ólafsson, Sig- urður Ó. Steindórsson og Sig- urður Álfsson. Allt frá stofnfumdi FÍK og fram til dagsins í dag hefur fé- lagið leitazt við að bæta hag og menntun félagsmanna sinna og ennfremur hefur félagið haft áhrif á meðferð kjöts áður en það kemur í hendur félags- manna. Fyrstu verkefni FÍK sem unnið var að var undirbún- ingur að því að fá kjötiðnað viðurkenndan sem iðngrein, sem gekk treglega lengi framan af, svo og að- fá samningsrétt félagsins viðurkemmdan. Merkustu áfanger á íyrstu starfsáruoum voru inngamga FÍK í Alþýðusamiband íslamds 24. nóv. 1949. Fyrstu tvö árin starfaði félagið eitt sér án þess að tengjast heilöarsam- tökunum. Félagið hefur nú ver- ið sambandsfélag í 18 ár og er eitt af 14 stéttarfélogum í Al- þýðusambandinu sem hafa landið allt að félagssvæði. Var fyrsti fulltrúi FÍK á Alþýðu- sambandsþing kjörimn Sigurð- ur H. Ólafsson og til vara Sig- inrður Ó. Steindórsson. Þá var það einnig merkur áfangi í sögu félagsins er fyrsta nám- skeiðið fyrir kjötiðnaðarmenn var haldið 1948. Kennari var Hans Blomsterberg. Næsta námskeið var haldið 1951, Eins og fyrr segir gekk seint að fá kjötiðnað lögfest- an sem iðngre*' *. Iðnþing var haldið 6. desember 1949 og var þar samþykkt tillaga þar sem eindregið var mælt með lög- festimgu á kjötiðnaði og var hann að lokum samþykktur sem sérstök iðngrein 1952. Eft- ir mikla vinnu við umsóknir um réttimdi í kjötiðnaðd voru fyrstu meistarabréfim gefin út um áramótin 1952—’53. Voru fyrstu kjarasammimgar gerðir í júnií 1953. Nú munu alls 87 kjötionaðarmemn hafa lokið prófi. nokkrir þeinra erlendis fyrir 1952. Félaginu var á sínum tíma gefinn kostur á, ásamt 8 félög- um öðrum, að eignast hluta £ húsinu Skólavörðustíg 14 og er þar nú félagsheimili FÍK. Stjórm félagsins skipa nú þessir menn: Armþór Einars- son, formaður, Jens C. Klein, varaformaður, Geir M. Jónsson, ritari, Ólafur B. Þórðarson, gjaldkeri og Þórir Jóhannsson, meðstjómandi. í afmælisriti félagsins segir á einum stað: Verkefni fram- tíðarinnar blasa alls staðar við; svo sem lenging orlofs, stytt- ing vinnuviku, aukijj trygging og bygging orlofsheimilis. s;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.