Þjóðviljinn - 29.02.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 29.02.1968, Qupperneq 8
SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 29. febrúar 1968. @níineníal SNJÓHJÓLEARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Sigurvegarar í firmakeppninni Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR ; RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf £ LAUGAVEG 103 — SiMI 17373 ÚTSALA - ÚTSALA Stórfelld verðlækkun á öllum vörum verzlunar- innar. — Notið þetta einstaka tækifæri og gerið góð kaup. ALLT Á AÐ SELJAST! VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Augiýsing Til símnotenda í Kópavogi Frá 1. marz 1968 verður innheimta símareikninga fyrir símnotendur- í Kópavogi til af-greiðslu í Póst- afgreiðslunni að Digranesvegi 9 Kópavogi. Af- greiðsla daglega kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9—12. Þó geta þeir símnotendur, setn þess óska, greitt sámareikninga sína í Inníheimtu landsímans í Reykjavík, gegn sérstakri kvittun og verða fylgi- skjölin síðan póstlögð til viðkomandí símnotanda. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKIJR. Árleg tenniskjeppmi Tennis- og badminton lélags Rcylvjavíkur fór fram fyrra laiugardag í Vals- húsinu. Alls tóku 190 firm-j þátt í keppninni, sem varmjög umfangstnálál. í lokakeppninini kepptu 16 firmu til úrslita. I úrslit kom- ust svo firmun: Verkfæri og jámvörur, Ti-yggvagötu 10 og Kjotbúðin Bræðraborg, Rræöra- borgarstíg 16. Fyrir hið fyrr- nefnda kepptu Guðmu'ndur Jónsson og Steinar Petersen en hið síðara Adolf Guðmuindsson og Rafn Viggósson og báru beir sigur úr býtum eftir harða og tvísýna keppni. • Hrafnistumönn- um boðið á leiksýningu í Kópavogi • Frá forstjóra Hrafnistu, dval- arheimilis , aldraðra sjómanna, hefur borizt eftirfarandi: „Laugardagiinín 24. febrúar bauð Lei.kfélag Kópavogs vist- fólki á Hrafnisitu, að horfa á leikritið „Sexurraar". Munu um 150 mamms hafa notið þessa góða boðs, og annaðkt leikfé- lagið einnig flutning fólksins að heiman og heim. Þetta var hin bezta skemimt- un og vil ég fyrir hönd Hrafn- istubúa færa Leikfélagi Kópa- vogs og stjóm þess hinar beztu þakkir fyrir þessa höfðiinglegu vinsemd. ' Virðingarfyllst, Auðunn Hermannsson.“ útvarplð • Fimmtudagur 29. febrúar ’68. 9.40 Húsmæðraþáttur: Sigríður Krktjáinsdóttir húsmæðra- kennari talar um kornvöru. 0,50 Þingfréttir. 16,15 En það bar til uim þessar mundir: Séra Garðar Þor- steimsson prófastur les kafla úr bók eftir Walter Russell Bowie (4). — Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjórnar óskalaga- þætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Ása Bcch þýðir og flytur frásögu: Það hófst mcð Nap- óleon III. 15,00 Miðdegisúlvarp. Howard Keel, Ann Blyth, Polores Gray o.£T. syngja lög úr'söng- leiknum „Kismct" cftir þá Wright og Forrest. JerryWil- ton og hljómsveit hans leika damslög. Poter, Paul og Mary syingja lagasyrpu. Hljóimsveit Sven-Olofs Walldoffs leikur. 16,00 Veðurfregnár. 16,05 Síðdegistónlcikar. Sinfón- íusveit Isiamds leikur Lýnska ballötu fyrir hljómsveit eftir Herbert H. Ágústsson; PállP. Pálsson stjómar. Meloshljóð- færaleikaramir i Lundúnum © Fleiri strætisvagnaferðir í Árbæjar- hverfi frá og með, 1. marz • Á morgun, föstudaginn 1. marz verður nokkur aukning á ferðum S.V.R. í Árbæjarhverfi og verða þá ferðirnar í heild eins og sér segir: < Árbæj arhverfi leið 27 frá Kalkofnsvegi. Akstursleið um Hverfisgötu, Laugaveg, Suðurlandsbraut, Rofabæ að Seláshæð, til baka sömu leið en þá um Laugaveg, Ingólfsstræti. Ath.: Vagninm sem ekur frá Selás'hæð 5 min. íyrir hálfa tímann ekur um Grensásveg, Fellsmúla, Háaleitisbraut, Ár- múla, Laugaveg. Aksturstími á viirkum dögum á 30 mín. frosti frá kl. 7,05 til 19,05 og á 60 mín. fresti frá kl. 19,05 til 1,00. Á sunnudögum og helgidög- um á 6fli mín. fresti frá kl. 7,05 til 13,05, á 30 mín. fresti frá kl. 13,05 til 19,05. Á 60 min. fresti frá kl. 19,05 til 1,00. Síðasta ferð frá Kalkofnsvegi er kh 1,00. Frá Seláshæð ekur vagninn 20 mín. eftir brottför frá Kalk- ofnsvegi. Aukaferðir á virkum dögum kl. 6.5f> frá Árbæ að Seláshæð til baka um Rofabæ, Hraunbæ Smálönd. Frá Seláshæð ekur vagn ki 7,10. Vagninn sem fer frá Selás- hæð kl. 0,25 ekur um P.,fabæ. Hraunbæ, Smálönd. Ferðaáætlun — Lækjarbotnar, leið 12: Frá Kalkofnsv.: 6,5S 8,00 9,30 um Smál. 10,30 um Smál. 11,50 13,00 um Smál. 15,00 um Sroái. 17,00 um Sroál. 19,00 um Smál. 20,35 21,35 um Smál. 22,35 23,35 um Smál. Frá endastöð: Lækjarbotnar 7,20 um Smál. ' — 8,25 um Smál. Geitháls 10,00 — 11,10 um Sroál. — 12,20 um Sroál. Læk j arbotnar 13,40 um Smál. Geitháls 16,00 — 18,00 um Smál. Lækjarbotnar 19,40 um Smál. Geitháls 21,00 — 22,00 Seláshæð 23,00 um Smál. Geitháls 24,00 Ath.: Þegar ekið er um Smá- lönd, liggur leiðin þm Hraun- bæ og Rofabæ, án viðkomu hjá Árbæjarsafni. Á laugardögum og sunnudög- um er #síðasta ferð á leið nr. 12 W. 0,30. Þessi áætlun gildir frá 1. marz 1968. (Frá S.V.R.). leika Kvintett fyrir píainó og strengi op. 57 eftír Sjostako- vitsj. 16.40 Frambu rðarkennsla í frönsku og spænsku. 17,00 Fréttir. 17,05 Á hvítum reituim og svört- um. Ingvar Ásmundsson flyt- ur skákþátt. 17.40 Tónlistairtími barnanna. — Egiil Friöleifsson amnast þáttinn. 18,00 Tónleikar. 19.30 Undirbúnirigur undir hægri umferð. Valgarð Briem for- maður framkværúdanefndar hægri umíerðar talar. 19,45 Framhaldsileikiritið „Amb- rose í Lundúmum“ efltir Phil- ip Lcvene. Sakamálaleikrit í átta þáttum. Fimmti þáttur- inn, Rauði liturinn. Þýðandi: Ámi Gumnarsson, Leiksitjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Rúrik Haralds.son, Guðrún Ásmuindsdóttir, Valur Gísla- son, Róbert Amflinnsson, Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils, Inga Þórðardóttir, Herdís Þor- valdsdóttir, FUosi Ólafsson og Ánni'-Tryggvasón.' ■ 20.25 „Fiðri'ldi" op. 2 eftir R. Schumann: Ingrid Ilaebler leikur á píanó. 20,35 Hlaupársdagur. Dr. Þor- steimn Sæmundsson stjömufr. skyrir frá uppruna dagsins, Jónas Jónasson ræðir við fólk, som á afmæli þctnnan da.g. 21.30 Útvarpssagan: „Maðurog kona“ efltir Jón Thoroddson. Brynjólfur Jóhannesson leik- ari endar lestur sögiunnar (25). 21.50 Aríur eítir Verdi og Le- oncava.Uo: James McCrackien syngur. 22,15 Lestur Pafisíusáilma (16). 22.25 Dagheiimáli og leiksikólar. Sigurjón Björnsson salfræð- ingur flytur erindi. 22.50 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Jón Leiís: a) Endur.skin úr norðri. — Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Ilans Antolitsch stj. b) Þrjár myndir. — Sinfóniu- hijómsveit íslands leikur; J. Bohan. stjórnar. c) Soherzo concreto op, 58. — Félagarúr SinfóníuMjómsveit Isl. leika; Leifur Þórarinsson stjórnar. 23.25 Fréttir í stuttu imáli. — Dagskrárlok. • Kaupmanna- félag (safjarðar • Aðalfuntlur Kaupmannafé- latts ísafjarðar var haldinn að Mánakaffi föstudaginn 26. þ.m. Varaformaður félagsins, Kristj- án Tryggvason, setti fundinn og stýrði honum. Ilauð hann vel- komna til fundarins þá Sigurð Magnússon, framkvæmdastjóra Kaupmannr.samtaka Íslands og Jón I. Bjarnason, ritstjóra Verzlunartíðihda. Varaformaður ílutti skýrslu stjómaririnár og gjaldkeri fé- lagsins, Gunnlaugur Jónasson, lagði fram endurskoðaða reikn- inga félagsins. Er gengið var til kosninga gat varaformaður þess að Jón Ö. Bárðarson, frá- farandi formaður væri fluttur burt úr. byggðarlaginu og gæfi því ekki kost á sér til endur- kjörs. Þakkaði hann Jónj Ö. Bárðarsyni starf hans í þágu Kaupmannafélags ísafjarðar og óskaði honum gengis í hinu nýja framkvæmdastjórastarfi við áfengisútsöluna í Keflavík. Formaður var kjörinn Kristj- án Tryggvason, gjaldkeri Gunn- laugur Jónasson, ritari Aðal- bjöm Tryggvason. Meðstjóm- endur voru kjömir þeir Ágúst Leós og Ólafur Ólafsson en endurskoðendur Elías Pálsson og Matthías Sveinsson. Fulltrúi í fulltrúaráð Kaupmannasam- takanna var kjörinn Jón Ö. Bárðarson. Að loknum aðalfundarstörf- um flutti Sigurður Magnússon ítarlega skýrslu um uppbygg- ingu, starfssvið og viðfangsefni Kaupmannasamtaka íslands. Nýkjörinn formaður, Kristján Tryggvason þakkaði félags- mönnum það.traust sem þeir sýndu honum. Kristján kvað verkeínin mörg sem vinna þyrfti að og sagði ísfirzka kaup- menn ákveðna í því að fylgja þeim fram til sigurs. Bæta þyrfti þjónustuna við viðskipta- vini verzlananna, en einnig yrðu stofnanir og fyrirtæki í Reykjavík að bæta þjónustu sína við ísfirzka kaupmenn. Fundinn sóttu nær allir kaup- menti á fsafirði og fór hann hið bezta fram. ,jeppi" sýndur enn einu sinni z/* • N.k. sunnudag, 3. marz, verð- ur sýnáng á hinuim vinsaela ganaanleik Jeppa á Fjalli, lcl. 15, og rennur allur ágóði sf þcæsari sýnineu í styrktarsjóði Félags íslonzkra leikara. Þetta er 37. sýning leiksins og hefur vei'ið nijöig góð aðtsókn að ieiknum. Til dæmis má geta þess að á síðustu sýningu urðu nokikrir leikhúsgestir. frá að hverfa. Leikurinn verður ekki sýndur aftur að þes&u sinni. Lárus Pálsson , hefur hlotið tvenn verðlaun fyrir frábæra túlkun á hinu erfiða titilhlut- verki, „Silfurlampann" og MenningarsjóðsverðTaun Þjóð- leikhússins. Rétt er að benda væntanlegum leikhúsgestum á eð sýningin er kl. 15, en ekki kl. 20 eins og venjulega. Myndin er af Lánusi í hlut- vetrki sínu. 4>- VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ, ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 U

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.