Þjóðviljinn - 29.02.1968, Side 9

Þjóðviljinn - 29.02.1968, Side 9
Fimmtudagur 29. febrúar 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0 Auglýsing Samkvæmt heimild í kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar hefur verið ákveðið að vinnutími á eftirtöldum skrifstofum borg- arinnar breytist frá 1. marz n.k. þannig, að þær verði opnar í hádeginu (kl. 12-13) mánudagá-föstudaga allt árið og frá kl. 17-18 á tmánudögum frá 1. október til ,1. maí, en lokaðar á laugardögum allt árið: Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Pósthússtræti 9 og Skúlatúni 2 Skrifstofu Rafmagnsveitu Reykjavíkur Skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavíkur Skrifstofu Reykjavíkurhafnar Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurborgar Skrifstofum Heilsuvemdarstöðvarinnar og Borgarspítalans Skrifstofu Hitaveitu Reykjavikur. Skrifstofutími annarra borgarstofnana er óbreyttur. Reykjavík, 27. febrúar 1968. BORGARSTJÓRINN í RFYKJAVÍK. Orðsending frá Coca-Cola verksmiðjunum Samkvæmt ákvörðun verðlagsnéfndar er smásöluverð á Coca-Cola nú svo sem hér segir: Coca-Cola, minni flaskan kr. 5,25 " ” stærri flaskan — 7,00 Verksmiðjan Vífilfell hf. Pennaviðgerðin Vonarstræti 4 verður lokuð í dag og föstu- dag — Opnum aftur á laugardag í INGÓLFSSTRÆTI 2 — Sími 13271. Skiðabuxur og úipur á konur og karla — Vestur-þýzk gæðavara. Póstsendum. Ó. L. Laugavegi 71 Síoni 20141. Útsala—Kjarakaup Úlpur — Kuldajakkar — Peysur — Buxur Hvítar fermingaskyrtur — Skyrtupéysur og margt fleira. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141 Bókamarkaður bók- jr salafélags Islands □ Bókamarkaður Bóksala- félags íslands hefst í Lista- mannaskálanum í dag og verður þetta líklegast í síð- asta skipti sem hann er hald- inn í þessum hrörlegu húsa- kynnum. □ Á bókamarkaðinum eru Stúdentafundur Framhald af 7. sídu- lífshrasringair og ný viöhorf. Þá taldi harnn, aö hlúa settd að for- .setaembættinu og veita. forseta e.t.v. aukin völd. I bví sam- bandi mætti minna á breyting- ar á frönsku stjómarskránni, en þær miðuöu að styrkingu framkvæmdavalds. Sveinn Guðmundsson verk-,, fræðingur taldi framkvæmda- valdið of veikt hér, enda væri lagaframkvæmd ábótavant. Á- hrif embættísmanna og sér- fnæðinga taldi hann sennilega orðiin fullmikil. Persónufrelsdnu vék hann 'nokkuð að, og loks taldi hann, að gæta yrði vel við endurskoðun stjómarskrár helgustu mannréttinda. Að loknum almennum um- ræðum tóku framsögumeim aft- ur til máls. Tómas Ámason taldi m. a. slælega lagaframkvæmd á- hyggjuefni. Lýðræði og tveggia flolcka kerfi gæti vel farið sam- an, og hefði brezkt lýðræði þanmig gefið góða raun. Taldi hann ástæðu til að óttast ofur- vald þéttbýlisins, sem síðan hefði varamleg og óheillavæn- leg áhrif á þróun þjóðfélagsins, ef þingmannafjöldi dredfbýlis og þéttbýlis væri eingöngu byggður á atkvæðafjölda, en ékki væri tekið tíllit til aðstöðumun- ar. Þá kvað hanm menn ekjki hafa skipzt eftir stjómmála- flokkum á fumdinum, enstjóm- arskrána taldi hanm eiga að setja fyrir þjóðima, en ekki flokkana. Þór Vilhjálmsson kvað aithygl- isvert, að gnundvallairskoðaina- munur hefði ekki komið fram hjá ræðumönmum. Taldi hann þannig, að uimt væri aðafnema deáldaskiptimgu ám mitólla á- taka. Þá taldi hamm • m.a., að finna bæri leiðir tí. að gera lýðræðið virkt í núverandi tækniþjóðfélagi. Jón Ögmundur Þormóðsson kvað ýmsar hugmyndir og til- lögur hafa komið fram, og væri vert að athuga þær við væmibam- lega endurskoðun stjómarskrár- innar. Þá bemti hann á kosti hlutfallskosmiinga, sem tryggöu m.a. alljafna aðstöðu simærri sem stærri bj óðfélagshópa til að eiga fulltrúa á þimgi. Einm- ig lagði hamm þka áherzlu á jafnréttí. kjósenda í þéttbýli, sem dreifbýli í sambandi við þingmannafjölda. Hlutfallskosm- imigar hefðu ekki reynzt illa hér, en miðurstaðan í ednmiemm- ingskjördæmakosmdngum yrði stumdum fremur ósanngjöm, svo sem ákveðin dæmi sörnn- uðu. Þá sagði hamm m.a., að þimgmönmum væri ékki réttað fækka meir en um tíu, þ.e. í fimmtíu, á meðam fjöldi þeirra hefði þimgstarfið í hjáverkuim. (Préttaitilkynming frá Stúd- emtafélagi Háskóla Islamds). yfir 3000 bókatitlar. Stærstu bókaflokkamir eru bama- bækur, íslenzkar og þýddar skáldsögur, ævisögur og þjóð- legur fróðleikur. Þá er á markaðinuni nýr flokkur: ís- lenzkar nótur. Það eru þeir Lárus Blömdal og Jónas Eggertssom, bóksalar sem standa að bókamarkaðinum. For- maður Bóksalafélagsims, Oliver Steinn skýrði blaðamönmum frá tilhögun bókaimarkaðarims í gær. Eins og kunnugt er er bóka- markaður þessd halddmn árlega og er þetta í áttumda skipti sem hamn er haldimm í Listamamma- skálanum í nafnd Bóksalafélags- ins. Álíka margir bókatitlar eru á markaðinum nú og í fyrra og er ástæðan einfaldlega sú að efctó er hægt að koma fleiri bókvm fyrir í húsnæðimu. Bækumar eru imnkailaðar frá bcíksölum úti á lamdi en eins og kunmuigt er er húsrými bóika- verzlana yfirleitt ékki ýkjastórt og eru þar að jafnaði ekki eldri baSkur en þær sem útgefnar eru fyrir 2 til 3 órutn. Á bókamark- aðinuim em hinsvegar engarbæk- ur ymigri en þær sem útgefmar eru 1964 og flestar eru þær mum eldri. Skal mönmum bent á að þegar bækurnar eru horfnar af bókamarkaðinum má búast við að verð þeirra breytist. Nefndi Oliver Steimn dæmi um þetta. Saga Reykjavfkur eftir Klennemz Jónsson fæst á bókaimarkaðin- um á kr. 475 en í fomibókaverzl- umum nuun verðið á henni vera 750-800 kr. Sagði Oliver að reynslan hefði sýnt að fóltó þætti gott að fá tækifæri til að leita að bókum sem það hefur viljað eignast en látið umdir höfuð leggjast að kaupa. I fyrra seldust t.d. upp 63 bókátitlar á markaðimum og aðsókn virðist alltaf fara vax- andi. Bókamarkaðurinn var opmað- ur kl. 9 í morgun og verður op- inn í á að gizka 10 daga á venju- legum verzlumartíma, nema á föstudöguim, þá er opið til kl. 10 e.h. og ó laugardögum til kl. 4 e.h. Tímarit Máls og menningar Framhald af 7. síðu. Bergmamn segir frá sovézka rit- höfundinum Hja Erenbúrg, sem lézt á síðasta hausti. Löng þýdd grein er i heft- inu eftir þekktan, róttækan bandarískan félagsfræðing, C. Wright Mills. sem nefnist Sið- leysi velmegunarinnar og Bald- ur Ragnarsson þýðir ljóð eftir gríska skáldið Konstantinos Kabaphes. OSKATÆKI Fjölskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp TJLr og skartgxripir KDRNELIUS JÓNSSON skálavördustig 8 ÞEKKIRÐU MERKIÐ? B10 TAKMARKAÐUR ÖXULÞUNGI ÖKUTÆKJA Þetta er bannmerki, en þau eru hringlaga meS rauðum jaSri og gulum miSfleti, þar sem nánar er gerð grein fyrir banninu með táknmynd. Þetta merki kveður á um takmarkaðan öxulþunga öku- tækja. Með tilkomu hinna stóru fiutningabila eykst mjög álag á vegi og brýr, sem ekki eru byggð- ar fyrir slik tæki. Það er tvimæla- laust ölium fyrir' beztu, að fara eftir settum regium í þessu efni sem öðrum, þar eð slikt bann er ekki sett nema nauðsyn beri tii, og er tii hagsbóta fyrir ökumenn- ina sjáifa. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI ' UMFERÐAR GRAND FESTIVAL 23" eða 25" KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR • Með innbyggðri skúffu fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðai FM og bátabylgju. • Allir stillar fyrir útvarp og sjónvarp I iæstri veltihurð • ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, iengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víða um land. Aðalumboö: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. SERVIETTU- PRENTUN SfMl 32-101. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af vms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. SimJ 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Smurt brauð Snittur VTB ÓÐINSTOEG Sími 20-4-90- □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BMUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. SNNNEtMTA cöómjevrarðfiF Mávahlið 48. — S. 23970 og 24579. Nýjar sendingar af hinum heimsfrægu T R I U M P H brjóstahöldum, m.a. mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. Póstsendum um allt land. 'VB [R "Vtsuxucr&r fiez? KHftM ÖNNUMST ALLA HJÓLBARÐAÞJÓNUSTU, FLJÚTT ÖG VEL, MEÐ NÝTÍZKli TÆKJliM var næg BÍLASTÆÐ! OPIÐ ALLA DAGA FRA ki. 7.30-24.00 HJÓLBflRDflVIÐGERÐ KÓPAVOGS Kársnesbraut 1 - Sími 40033

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.