Þjóðviljinn - 29.02.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.02.1968, Blaðsíða 11
/ Fimmfrudagur 29. febrúar 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 11 til minnis • Skipadeild SlS. Amarfell væntanlegt til Rvíkur á morg- un. Jökulfell er i Rotterdam. Dísarfell er í Rotterdam. Litla- fell losar á Vestfjöröum. Helgafell fór f gær frá Ak- ureyri til Rotterdam. Stapafell er í Rotterdami Mælifell er væntanlegt til Rvíkur 2. marz. 'jlc' Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • í dag er fimmtudagur 29. febr. Hlaupársdagur. Hildi- ————— geirður. Árdegisháflæði kl. VmÍsl@Qt 6.20. Sólarupprás kl. 7.49 — 1 “ sólarlag kl. 17.34. “““ • Næturvarzla í Hafnarfirði í nótt: Bragi Guðmundsson, læknir, Bröttukinn 33. sími 50523. ★ Kvöldvarzla i apótekum Reykjavíkur vikuna 24. febrú- ar til 2- marz er í Ingólfs apóteki og Laugamesapóteki. Kvöldvarzla til klukkan 21.00. Sunnudaga- og helgidaga- varzla klukkan 10 til 21.00. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir 1 sama sfma ★ Opplýsingar um lækna- bjónustu i borginni gefnar t símsvara Læknafélags Rvíkur — Símar; 1888*8. ★ Skolphreinsun ailan sólar- hringinn. Svarað f sima 81617 og 33744. • Húnvetningafélagið. — Þrí- tugasta árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu (Súlnasal) n.k. föstudag og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Fjölbreytt skemmtiskrá. Að- göngumiðar seldir i skrifstofu félagsins, Laufásvegi 25 (Þing- holtsstrætismegin) miðviku- daginn 28. bm. kl. 20—22. — Eftir miðvikudag veittar úpp- lýsingar í síma 33268. • Arshátið Sjálfsbjargar verð- ur f Tiamarbúð 9. marz. • Æskulýðs. Laugamessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld klukkan 8.30. Séra Garðatr Svavarsson. ;öfnin skipin • Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Gautaborg 4. til Khafnar, Færeyja og R- vikur. Brúarfoss fór frá Siglu- firði í gær til Húsavíkur, Ak- ureyrar og Keflavíkur. Detti- foss fór frá Lysekil 27. til Gd- ynia, Ventspils og Kotka. Fjallfoss fór frá N- Y. 27. til Norfolk og N. Y. Goðafoss fór frá Akureyri í gær til Siglu- fjarðar, Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjarðar og Fá- skrúðsfjarðar. Gullfoss fór frá K-höfn í gær til Kristian- sand, Torshavn og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Þingeyri 27. febrúar til Patreksfjarð- ar, Tálknafjarðar, Bíldudals, ísafjarðar og Akureyrar- Mánafoss fer frá Hull i dag til Leith og Rvíkur. Reykja- foss fór frá Hambörg 27. til Skifen, Moss, Oslóar Qg Rvik- ur. Selfoss fór frá N. Y. í gær til Rvíkur. Skógafoss er í R- vik. Tungufoss fór frá Kaup- mannaböfn 27. til Tórshavn og Rvíkur. Askja fór frá R- vík í gær til Siglufjarðar og Raufarhafnar- • Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Rlikur er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Herðubreið fór frá Reykjavík klukkan 24.00 í gaerkvöld vestur um land í hringferð. Árvakur fór frá Reykjavík í gær vestur um til ísafjarðar. • Hafskip. Langá fór frá K- vík 24. til Gdynia. Laxá fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Gautaborgár. Rangá eríHam- borg. Selá fór frá Reyðarfirði 24- febrúar til Lorient, Rotter- dam, Antverpen og Hamborg- ar. ★ Bókasafn Seltjarnamess er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 os 20-22’ mlðviku Va - 'riukkan 17 15-19 ★ Tæknibókasafn I M.S.l Skipholti 37 3. hæð. er opið alla virka daga kl 13—19 nema laugardaga ki 13—15 ★ Þjóðminjasafnið er opið 6 briðjudögum. fimmtudögum laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félags Islands. Garðastræti !' sími: 18130, er' opið á mdð- vikudögum kl. 5,30 til 7 eh. Úrval erlendra og innleaidra bóka um vísindalegar rann- sóknir á miðilsfyrirbærum og lífinu eftir „dauðann“. Skrif- stofa SRFÍ og afgredðsla tímaritsins „MORGUNN” op- in á sama tíma. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A. sími 12308: Mán. - föst kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Otibú Sólheimum 27, sími 36814: Mán. - fðst. kl- 14—21 Otibú Laugarnesskóla: Otlán fyriT börn mán.. miðv.. föst. kl. 13—16 Ctibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16: Mán. - föst. kl. 16—19. A mánudögum er út- tánadejld fvrir fullorðna f ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, ei opið sunnudaga, briðjudaga og fimmtudaga frá ★ Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimilinu- Otlán á briðju- dögnm, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4,30 til 6: fyr- ir fullorðna kl. 8,15 til 10. Bamaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst bar. Kaupi öll frimerki íslenzk og erlend, ný og notuð á toæsta markaðs- verði. RICHARDT RYEL Mánagöíu 20. Sími 19354. Ifl ÞJODLEIKHUSIÐ ítalskur stráhattur Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ Billy lygari Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin trá fcl 13.15 tiJ 20 - Sími 1-1200 tii kvölds I Sími 31-1-82 — tslenzkur texti — Hallelúja - skál Óvenju skemmtileg og spenn- andi. ný. amerísk gamanmynd f litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra John Sturges. Sagan hefur verið framhalds- saga i Vísi. Sýnd kl. 5 og 9- Sími 22-1-48 Á veikum þræði (The slender thread) Efnismikii og athyglisverð amerísk mynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Anne Bancroft. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 11-5-44 Hrakfallabálkurinn (Lucky-Jo) Spren ghl æ gileg frönsk saka- málamynd. Eddie „Lemmy“ Constantine Franeoise Arnoul. Bönnuð börnum < yngri en 14 ára- — JJanskir textar. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249. Á hættumörkum Spennandi amerisk litmynd með íálenzkum texta. Janes Caan. Sýnd kl. 9. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Sumarið ’37 eftir Jökui Jakobsson Önnur sýning föstudag kl. 20.30. UPPSELT. Sýning sunnudag kl. 20.30. O O Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191 SEXurnar Sýning föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sími 41985. Fáar sýningrar eftir. Sírni 41-9-85 Einvígið umhverfis jorðma (Duello Del Mondo) Spennandi ítölsk sakamála- mynd í litum. Sýnd kl. 5 7 og 9. Sími 32075 - 38150 Vofan og blaða- maðurinn Amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope með hinum fræga gamanleikara og sjón- varpsstjömu Don Notts. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. STJORNUBlO Sími 18-9-36 Brúin yfir Kwai- fljótið i Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Sími 11-3-84 . . . Blóðhefnd Hörkuspennandi' ný amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jefrey Hunter. Arthur Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 50-1-84 Prinsessan Sýnd kl. 7 og 9. — íslenzkur texti Bönnuð bömum Sími 11-4-75 Hæðin (The Hill) með Sean Connery Sýnd kl. .9. Bönnuð innan 16 ára. Mary Poppins Sýnd kl. 5. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml 13036 Heima 17739 Sængnrfatnaður HVÍTtJB OG MISLITUB - ★ - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR - * - SÆNGURVER LÖK KODÐAVER bú&in Skólavörðustíg ?1. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR I flestum storðum fyrirlisgiandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANCAFELL H.F, Skipholti 35-Sími 30 360 Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækumar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög- ur, ævisögur, þjóðsögur, bamabækur o.fl. — Skemmtirit íslenzk og erlend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frímerki fyrir safnara. — BÓKABÚÐIN, Baldursgötu 11. Allt til RAFLAGNA 8 Rafmagnsvörur. ■ Heimilistæki. ■ Otvarps- og sjón- varpstæki Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Síml 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf i allar tegundir bíla. OTUR MJOLNISHOLTl 4. (Ekið inn trá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUB - ÖL - GOS Opið trá 9 23.30, - Pantið tunanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. ■ SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- vtðgerðir FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhðs) Simi 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaðui SÖLVHÓLSGÖTU 4 Sambandshúsinu III. hæðl simar 23338 og 12343 tUXL0lG€ÚS SLGnmijaimiRGcm Fæst í bókabúð Máls og menningar. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.