Þjóðviljinn - 29.02.1968, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 29.02.1968, Qupperneq 12
Tillaga Karls G. Sigurbergssonar og Lúðvíks Jósepssonar rædd á Alþingi Vðtæk a&stoð vii síldveiiiflotann x á fjarlægum miium mál alþjöiar □ Þetta er brýnt liagsmunamál sjávarútvegs- ins, sjómanna og þjóðarinnar allrar og þolir ekki bið, sagði Lúðvík Jósefsson á Alþingi í gær í fram- söguræðu fyrir þingsályktunartillögu þeirra Karls G. Sigurbergssonar um aðstoð við síldveiðiskip á fjarlægum miðum. fynra. Þar hefði skapazt mikill vandi og þyrfti að bregðást vel við honum ef ná ætti því marki að hafa eins- mikinn afla á land og frekast væri unnt. Yrðu skilyrði -til síldveiða eins á komandi sumri væri hætti við að sáralítið verði um að síld- veiðiskip stundf veiðar á sama grundvelli og í fynra. Auglióst væri að þegar sigla þyrfti 700 til 800 mílur á miðin, ættu 200 til 300 lesta skip erfitt með að sækja. Kostnaðarliðir hefðu einn- ig hækkað mjög; t.d. hefði olía hækkað um sem næst 45% frá því í fyrrasumar. Framhald á 2. síðu. _ Lúðvík flutti í gær á fundi^ sameinaðs þimgs ýtarlega fram- sö'guræðu um þingsályktunartil- lögu sem þeir Karl Sigurbergs- son flytja um aðstoð við síld- veiðiskip á fjarlægum miðum. Karl var fyrsti flutningsmaður ; tillögunnar, en er nú horfinn af þingi. Minnti Lúðvík á að aðalefni j tillögunnar er það, að Alþingi i feli ríkisstjórninnj að gera hið j fyrsta nauðsynlegar ráðstafanir 1 til stuðnings síldveiðiskipum, sem veiðar stunda á fjarlægum fiskimiðum á- komandi sumri og ; hausti. Verði lögð megináherzla I á eftirfarandi atriði: Að gera | síldarsöltun á miðunum mögu- lega. — að auka flutninga á síld til vinnslu í landi, — að hafa tiltækar á fiskimiðunum allar helztu nauðsynjavörur til út- gerðarrekstrarins, — að skipu- leggja öryggisþjónustu á miðun- um, m.a. þannig að tryggt sé að skipin geti haft eðlilegt tal- stöðvasamband við land. Til þess að hafa á hendi undirbúning og sjá xxm framkvæmdir samkvæmt tillögu þessari skipi sjávarót- vegsmálaráðherra fimm manna nefnd og skulu í henni vera að minnsta kosti tveir fulltrúar út- vegsmanna og sjómanna. Rikis- stjórninní sé heimilt að verja aRt að 10 miljónum króna til framkvæmda samkvæmt þessari þingsályktun. ★ Athugunarnefnd skipuð Lúðvík minntist á að eftir að þessi tillaga var flutt skipaði sjáyarútvegsmálaráðherra fimm manna nefnd til að fjalla um þau mál sem tillaga þeirra Karls er um, en nefndin sé skipuð á allt öðrum grundvelli. hún eigi að athuga málin og gera tillög- ur til ráðherra um hvað hægt sé að gera. f þingsályktunartil- lögunni sé hins vegar slegið föstu hvað þurfi helzt að jgera, kveðið á um skipun nefndar til að hafa framkvæmdir í málinu °S heimild til nokkurrar fjár- veitingar úr rfldssjóði. f ýtarlegu máli lýsti Lúðvík þeim miklu breytingum sem 0rð- ið hefðu á síldveiðunum undan- f>arin sumur og þó einkum í !|gg|jp§§l| Sunnanáttiit | þokar ffyrir I kalda lofftinu j' Veður fór kólnandi í' gær ■ um allt vestamvert landið en 5 var svipað austur um Suður- j land, þar var sunnanátt en ■ hún var að þoka fyrir kalda • loftinu sem færðist austur yf- í ir landið. Á vestanverðu land- ( inu var víða slydda, kalsa- j rigning eða jafnvel snjókoma j t.d. á Vestfjörðum. Úrkoman j var þar heldur minni en í ; fyrradag, en samt töluverð. Um austanvert landið var j sama sunnanátt og hlýindi, j snemma í gær var tólf stiga ■ hiti á Siglunesi en veðrið j kólnaði er leið á daginn og j um klukkan fimm var þar að- j eins 2ja stiga hiti. Annars j var víðast 8-10 stiga hiti aust- ( anlands. i [ Úrkoma var mest á Hvera- j völlum, þar mældist hún 120 j millimetrar yfir sólarhringinn. ( Á Þingvöllum var sólar- j hringsúrkoman 48 mm. Fimmtudagiur 29. febrúar 1968 — 33. árgangur — 50. tölublað. Stjórnmálasamband viB Austur-Þýzkalaná\ DDR Á ftrndi sameinaðs þings í gær var á dagskrá tillaga Magnúsar Kjartanssonar um formlegt stjórnmálasamband íslands við Austur-Þýzkaland. Flutti Magnús framsöguræðu og færði rök að þvi, að eðlilegt væri að ísland tæki upp stjórnmálasamband við Austur-Þýzkaland, eitt helzta viðskiptaland íslendingfi. Vegir ófærír óaust- anverðu Suðurhndi Þarna sést skarð í varnargarðinn meðfram Elliðaánum ofan við spennistöðina og fiaeðir vatnið þar inn á stöðvarplanið. » Astand vega að mestuóbreytt — en versnandi á Norðurlandi Samkvæmt upplýsingum Vega- eftirlitsins í gær var ástand veganna þá mikið tiJ óbreytt frá deginum áður, en viðgerðir voru hafnar þar sem þeim varð við- komið. A Norðurlandi voru vegir mikið að versna. Enn er ófært milli Reykjavík- ur og Selfoss, en viðgerdir hóf- ust á þeiiTi íeið í gasr. Mjólkur- flutninga til Reykjavíkur tókst að láta fara um Krísuvíkurleið- ina, einnig var áætlunai-bílum Ieyft að nota þá leið í gær. I Árnessýslu hafa orðið óskap- legar vegaskemmdir og er veg- urinn um Grímsnes lokaður viö Minni Borg, einnig Laugarvatns- vegur á mörgum stöðum og ó- fært er um mestallan Flóann. Á Rangárvöllum er Suður- landsvegur lokaður við Varma- dal, þar er 15 metra skarð í veg- inn, sem byrjað var að gera við í gær og er vonast til að veg- urinn opnist þama í dag. Fljóts- hlíðarvegur er i sundur hjá Núpi og Þykkvabæjarvegur lokaðist við Háfsós, þar sem farið hefur ok txndan bní. í Skaftafellssýslunum hafa Leiðslan frá bor- holunni í Blesu- grof refnaði Samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Kristinssonair verkfræðdngs hjá hitaveitunni varð hitaveitan ekki. fyrir neinu teljandi tjóni af völdum flóðanna í Elliðaánum. Þó fór leiðslan frá nýju borhol-i unni i Blesugróf sundur í gær- morgun en flljótgert verður að tengja hana á nýjan leik við hitaveituikerfið er flóðin sjatna. Ekkert vaitn fór í hitaveitustokk- inn frá Reykjum og djúpborinn sem nú er í notkum við Elliða- ármar varð ekfci fyrir neinum sfcemmdinim. ekki orðið verulegar skemmdir og er fært undir Eyjafjöllum og að Vík. Á Síðu hefur hins vegsc víða runnið úr vegarbrúnum og eru þar skörð i veginn á mörg- um stöðum og við Hverfisfljót er vegurinn alveg lokaður. Kringum Hornafjörð hafa orð-* ið talsverðar vegaskemmdir og mikið hefur gengið á á Lónsheiði en þar er ástandið ekki fullkann- að. Um Austfirðd er allsæmileg færð pg skárst á lamdinu," enda hefur þar verið þurrviðri. Eru þar allflestir vegir færir nema Suðurfjarðarvegur, sem er lok- aður um Vattarhesskx-iður og Hvalsnesskriður. Mifcið rennur yfir vegi í Þing- eyjarsýslum og Eyjafirðii og er þar versnandi áktand og vegir í sundur á nokkrum stöðum- Sðmu sögu er að segja frá Skagafirði og er t.d. Útblönduhlíðairvggur lokaður. Siglufjarðarvegur' er einnig lokaður. Frá Vestfjörðum hefur ekki frétzt af tjónum, en í Dölum og á Snæfellsnesi eni vegnr víða í sundur. Skógarsitrandarvegur er lokaður þar sem Hörðudalsá flæðir yfir hana, en á Snæfells- nesi er vegurinn um Ólafsvikur- enni einna verst farinn, hafa skriður fafflið á hann og stykfci brotnað úr brúnunum Pg einnig úr veginum fyx-ir Búlandshöfða. Um Borgarfjörð hefur verið mikið til samgöngulaust og Gæða ár þar y£ir vegi mjög víða, Bjarnardalsá hjá Dalsmynni í Norðurárdal, Hvítá hjá Hvítár- völlum, Tunguá 1 Lundarreykja- dal og Reykjadalsá í Reykholts- dal. Efri leiðin um Borgarfjörð, Borgarfjarðarbraut var opnuð í gær stórum bílum og jeppum. Eins oe fram Kemur í annarri frétt blaðsins í dag hafa mikl- ar vegaskemmdir orðið á Suður- landsundirlendinu. Samgöngur utan Árnessýslu hafa þó gengið nokkurn veginn, þó illfært sé, nema austast á Suðurlandi og ekki hefur orðið teljandi tjón utan vegaskemmda. Ár virðast í vexti víðast hvar. Frá ástandinu í Ámessýslu segir á öðrum stað hér í blað- inu, en auk þess hafði Þjóðvilj- inn samband við nokkra menn austar á Suðurlandi og fer hér á eftir það sem þeir höfðu að segja: Þyrfti ekki nema sólar- hringsrigningu Óskar Sigufljónsson á Hvols- velli er sérleyfishafi á leiðinni frá Reykjavík allt austur að Klaustri og íylgist því með hvemig vegaástand er á þessari leið. f viðtali við Þjóðviljann í gær sagði hann að ástandið á Rangárvöllum væri ekki verra en oft áður og ekkert í líkingu við það sem væri í Ámessýslu. Þó væri ófært um Fljótshlíðina, sagði hann. — Hér á Rangárvöllum hefur x-unnið úr vegum víða og ann- arsstaðar er keyrt utan með þeim og hafa haldizt að mestu leyti eðlilegar samgöngur allt austur að Vík. Það hefur rigmt minna hér austurfrá, sagði Ósk- ar, en þó þyrfti ekki nema svona sólarhringsrigningu til að á- standið yrði slæmt. Hann sagði að bíll frá sér hefði fartð í á- ætlunarferð til Reykjavíkur í gærmorgun og komizt til Sel- foss, en Óskar vissi ekki enn, hvort honum hefði verið leyft að halda áfram Krýsuvíkurleiðina. Klemenz Kristjánsson á Sáms- stöðum sagði samgöngur þar um slóðir ganga greiðlega, hins veg- ar hefðu orðið skemmdir inni í Fljótshlíðinni, þar sem vegurinn væri í sundur innan við Núp. Hér hefur verið snjór yfir alla jörð, sagði hann, en er nú. all- ur horfinn. Markarfljót mim ekki hafa vaxið verulega enn sem komið er, og vamargarðar ekki í hættu. Björgvin Salómonsson skóla- stjóri á Ketilstöðum í Mýrdal sagði að þar um slóðir hefði verið hæg úrkoma og væri ekki mikið í ám. Þó hefði hlánað skarpt og væri snjór að mestu horfinn, en ekki hefðu orðið teljandi skemmdir á vegum né brúm og væru samgöngur um héraðið eðlilegar. Hins vegar eru samgöngur austur fyrir Mýrdals- sand lokaðar. Framhald á 2. síðu. Sáttsfundur kl. í dag Sáttafundur hefur verið boð- aður klukkan 10 í dag milli deiluaðila út af verðtryggingu kaupsins. Ræðast deiluaðilar við í Þórshamri. Sáttafundur var í gærdag og stóð í tvo tíma á sama stað. Frá hálfu A.S.Í. mætir sjö manna undirbúnings- nefnd til viðræðna við atvinnu- rekendur. Fláð og samgönguleysi víða um Borgarfjarðarhérað Slæmt ástand hefur skapazt i Borgarfirði vegna flóða og samgönguleysis og hafa bænd- ur ekki getað komið frá sér —,ni._____—___.,:u< í mjóik. Einna mesta flóðið ) Borgarfirði er við Hvítárvelli, þar sem allt er í kafi á stóm svæði. Samgöngulaust hefur^verið um Borgarfjörð undanfarna daga, en I gær tókst að opna efri leiðina, Borgarfjarðarbraut, við Hest. — Þetta er vandræðaástand hér, sagði lögreglan í Borgar- nesi í viðtali við Þjóðviljann í gær, og heflur verið alveg samgöngulaust. Átti þó að reyna að opna efri- leiðina i dag. Það má segja að allt. sé í flóði uim allt hé.aðið og hafa orðið miklar skemimdir á veg- unum í Reykholtedal, Norð- urárdal, Skorradal, Lunda- reykjadal, Plókadal og í Bæj- arsveit. Ekfci hefur verið hægt að flytja mjólk, en einn mjólk- urbíll reyndi í gær að kom- asit yfir við Síkið, þar sem Hvítá flæðir yfir allt, og vildi ekki betur til en svo að bíll- inn fór niður og flæddi vatn- ið upp fyrir sætið. Bilstjóran- um tókst að komast út úr bilnum og upp á þakið og var han dregimn í land. Eimrnig tókst að bjarga bflnum upp úr sxðar í gær. Ekki annað eins síðan 1926 • Hvítá í Borgarfii-ði flæðxr yf ir bafcka sína við í^vítárvelli og Fei-jukot og er þar allt á ffloti og áin til að sjá eins og stórt srtöðuvatn, enda sagði bóndin á Hvítárvöllum, Davíð Olafsson, að þetta væri anmað mesta flóð sem hann hefði séð um ævina. — Ég hef ekki séð annað eins siðan 1926, sagði Davið og er allt lágiendið hér á kafi. Flóðið nær alveg upp á tún hjá okkur og stendur bærimrn þó hátt. Eins er þetta upp með Grímsá, þar er ált í kafi. Það er í raunimni ekkert fai-ið að sjá í vegina og virð- isf efckerí hafa sjatnað. Hér hefur emginn bill farið uim þessa dagana, en efri leiðin var farin í dag og var þá rutt jökum úr Grimsá sem stífl- uðu umferð hjá Hesti. En héðan hefur ekki verið hægt að senda nokkra mjólk og safnast hún fyrir. Ausa úr eldhúsinu í Ferjukoti stóð heimilis- fólkið við austur, því þar hafði flætt vatn inn í kjall- arann og hafði fólkið varla við. Húsfreyjan, Þórdís Fjeld- sted, kom sem snöggvast í símann og sagðist aidrei muna eftir öðru eins. — Það fflæðir xæyndar állt- af smávegis inn í kjailarann hjá okkur ef flóð er, því . þetta er gamalt hús og byggt of nálægt ánni á sínum tíma. En það hefur aidrei verið svona mikið og við megum stainda við austurinn. Eldhús- ið er í kjallaranum cg veldur þetta að sjálfsögðu vandræð- um. Fjárhús 'og fjós standa ofar ,og hefur litið fflætt ton þar. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.