Þjóðviljinn - 01.03.1968, Side 7

Þjóðviljinn - 01.03.1968, Side 7
Föstudagur 1. marz 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA ^ Verður nýrri minkaplágu afstýrt? ■ Helzt lítur svo út að Alþingi ætli ekki að reyn- ast ginnkeypt fyrir nýrri minkaplágu, að minnsta, kosti leggur meirihluti landbúnaðamefndar neðri deildar til að málið verði svæft mjúklega, frum- varpinu um að leyfa minkaeldi á íslandi verði vísað til ríkisstjórnarinnar. Ifer allur fundartími neðri deildar Alþingis 27. þ.m. fór í umræðu um minkafrumvarpið, og var þetta önnur umræða. Meirihluti landb’únaðarnefndar deildarinnar leggur til að frum- varpinu verði vísað til rikis- stjórnarinnar, en minni hlutinn vill að það verði samiþykkt. Á fundinum í gær mæltu Jón- as Pétursson og Ásberg Sigurðs- son með þvi að frumvarpið næði fram að ganga en Benedikt Gröndal með frávísun þess. Með- haldsmenn frumvarpsins höfðu um það mörg orð hversu glæsi- Bréf til pmals kennara Framhald af 5. síðu. bilið sem til þess virðist þurfa. Ég held nefnilega, að okkur sé öllum þannig farið, líka brezku intellektúölunum, sem þér seg- ið að nenni ekki að borða sig sadda af kúltúráhuga, að því aðeins hafa menn gaman að vera svangir, að þeir geti ver- ið vissir um að matur er til, ef þörf gerist og þeir verða leiðir á fiðrildunum sínum eða fuglunum eða hvað það nú var. Kæri Halldór Kiljan Laxness, forlátið enn og aftur þetta langa og illa skrifaða bréf, sem þér eigið sjálfur nokkra sök á. Það er gömul og ný saga, að stundum dettur egginu í hug að fara að kenna hænimni. En trúið mér, í auðvaldsþjóð- félagi er ekkert öryggi að finna, góð og vond ár skiptast á ekkert ráð er til að koma í veg fyrir mögru árin. Bíðið því ekki endilega eftir vondu ári með atvinnuleysi, setjizt strax niður, ef þér viljið enn berj- ast fyrir hina smáu, fyrir jöfn- um rétti allra manna til að lifa mannsæmandi lífi. Um leið og ég þakka yður enn þann vegvísi, sem bækur yðar urðu mér. undirrita ég nafn mitt: 1 Guðrún Helgadóttir Afgreiðslustarf > Góð afgreiðslustúlka óskast í ritfangaverzlun. Unglingur kemur ekki til greina. Tilboð með upplýsingum um fyrri atvinnu send- ist í pósthólf 392 merkt „Starf ’68“. legur atvinnuvegur minkarækt gæti orðið á íslandi; hér ætti að vera hægt að framleiða allt að þremur miljónum minkaskinna á ári! Benedikt Gröndal upplýsti þá að forystumenn Loðdýra h. f. hefðu komið á fund landbúnað- arnefndar og m. a. nefnt slíka tölu, en jafnframt að fjárfest- ingin sem verða þyrftj í minka- ræktinni til þess að skila svo miklum afköstum gæti orðið um 2000 miljónir! Taldi Benedikt að ef sú upphæð lægi éinhvers staðar á lausu mætti vel hugsa sér nærtækari atvinnurekstur en minkarækt, t.d. niðursuðuiðnað, fiskirækt eða annað þess háttar. Umræðunni varð lokið en at- kvæðagreiðslu frestað. úr og skartgripir ^KDRNELÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 Fæðingarheimilið í Kópavogi tilkynnir Hættum störfum 1. maí n.k. af óviðpáðanlegum ástæðum. Frá sama tíma hættj ég störfum í van- færnaskoðun Kópavogs. Þær bonur, sem tryggt hafa sér pláss frá 1. maí n.k. eru góðfúslega beðnar að tryggja sér pláss annars staðar. • ■ ' i Virðingarfyllst JÓHANNA HRAFNFJÖRÐ yfirljósmóðir. Hj artanlega þökkum við hvers konair sóma sýndan minníngu GUÐRÚNAR INDRIÐADÓTTUR og alla samúð í okkar garð í sambandi við fráfall henn- ar og jairðarför. Katla Pálsdóttir ' Hörður Bjamason Hersteinn Pálsson Margrét Asgeirsdóttir og fjölskylda. Þökkum auðsýndan vinarhug við amdlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURJÓNS JÓHANNSSONAR frá Seyðisfirði. Arngrímur Sigurjónsson, Guðrún Alda Sigmundsdóttir Ásmundur Sigurjónsson, Lis Sigurjónsson Fanney B. Davis og barnabörn. Reykjavíkurmótið í bridge: Sveit Hjalta efst eftir 5 umferðir Fimmta umferð Reykjavíkur- mótsins í sveitakeppni í bridge var spiluð í Domus Medica sunnudaginn 25. 'febrúar og urðu úrslit þessi: Meistaraflokkur: Sveit Hjalta vann sveit Ingi- bjargar 7:1, sveit Símonar vann sveit Hilmars 8:0, sveit Benedikts vann sveit Dagbjarts 7:1, sveit Zóphaníasar vann sveit Bemharðs 6:2. Staðan eftir fimm umferðir: Sveit: stig: Hjalta Eliassonar 36 Benedikts Jóhannssonar 35 Símonar Símonarsonar 26 Dagbjarts Grímssonar 18 Zóphaníasar Benediktssonar 17 Hilmars Guðmundssonar 12 Bemharðs Guðmundssonar ll^. Ingibjargar Halldórsdóttur 5 I. flokkur: Sveit Jóns vann svedt Matthí- asar 8:0, sveit Magnúsar vann sveit Andrésar 8,0, sveit Harð- ar vann sveit Halldórs 5:3, sveit Gunnars jafnt gegn sveit Páls 4:4. Staðan eftir fimm umferðir: Sveit: Stig: Jóns Stefánssonar 30 Gunnars Sigurjónssonar 26 Harðar Blöndahl Halldórs Magnússonar Magnúsar Eymundssonar Páls Jónssonar Matthíasar Kjell Andrésar Sigurðssonar 24 22 21 21 8 7 H. flokkur: Sveit Ara vann sveit Ármanns 7:1, sveit Sigtryggs vann sveit Gísla 6:2. sveit Ragnars jafnt gegn sveit Halldórs 4:4. Úrslit í II. flokki: Sveit: Stig: 1. Ara Þórðarsonar 35 2.-3. Ragnars Óskarssonar 20 2.-3. Ármanns Lárussonar 20 4.-5. Halldórs Ármarjnss. 19 4.-5. Sigtryggs Sigurðss. 19 6. Gísla Finnssonar 7 Sjötta umferð verður spiluð miðvikudaginn 6. marz n.k. Morð einkamál? Framhald af 4. síðu. Johnson forsieti hefur við ýmis tækifæri lagt áherzlu á það, að blökkurmenn og aðrir Bandarikjamenn sem bera skiarðan hlut frá borði séu i fullum rétti til að imótmæla og fara í kröfiugöngiur. Ef bað á nú að verða fast- ur liður í bandariislkum lífs- háttum að mótmælum og kröfugöngum verði svarað með morðum á óbreyttum borgurum, þá er það áli'ka Iftdð einkamál Bandaríkja- manna og stríðið í Vietnam. Mótmælum og kröfugöng- uim er í vaxandi mæli mætt með ofibeldi og ruddaskap sem ríkisvaldið hefur lagt bless- un sína yfir. Hvort sem það gerist í Prag, Vestur-Berlín eða Chicago er það okkur ekki óviðkomandi. Uppreisnin á sjötta áratugn- um, sem er að miklu leyti uppreisn unga fólksins gegn sjálfumgleði hins ráðsetta samfélags, Verður að sjálf- sögðu ekki stöðvuð með reyk- fallbyssum eða vélbyssum. Slik vopn munu bara e£la uppreismina og andstæðuupp- reisnarinnar: hinn skríðandi fasisma, en kjör hans fara batnandi í Barrdaríkjunum og Evrópu í samræmi við lítil- lækkun mannfólksins. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A8 VEGUR ÞRENGIST Merki þetta er eins og önnur að- vörunarmerki, gult meS rauSum jaSri. Hlutverk þess er aS gefa til kynna meS góðum fyrirvara, að vegurinn þrengist til muna eftir ákveSna vegaiengd, tii dæm- is við þrú eða ræsi. Ökumenn ættu aS draga úr hraSa í tíma, til aS vera viSþúnir tálmun af þessu tagi. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR 1 OSKATÆKI Fjölskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp Smurt brauð Snittur VLÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90. GRAND FESTIVAL 23" eða 25" KRISTALTÆR MYND OG HUÓMUR • Með innbyggðri skúffu fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt meS Ianga notkun fyrir augum; • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðal FM og bátabylgju. • Allir stillár fyrir útvarp og sjónvarp f læstri veltihurð • ■ ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víða um land. Aðalumboð: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BR A UÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. iNNH&MTA i.ÖÖFXAtQt&TðfíF Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. fur Laugavegi 38. Skólavörðustig 13. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Nýjar sendingar af hinum heimsfrægu T R I U M P H brjóstahöldum, m.a. mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. Póstsendum um allt land. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng umar, eiguro dún- og fið urheld ver og gæsadúns- ssengux og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) KHRKt ÖNNUMST flLLA HJÖLBARDANDNUSTU, FLJÚTT 06 VEL, MEÐ NlTÍZKU TÆKJUM NÆG BÍLASTÆÐI OPIÐ ALLA DAGA FRA kl. 7.30-24.00 HJ0L6ARÐAVI0GERÐ KQPAVOGS Kársnesbraut Sími 40093 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.