Þjóðviljinn - 02.04.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.04.1968, Blaðsíða 4
4 SÍBA — PJÖÐWELJTNN — Þriðjudagmr 2. apttffl ®88. Qtgeíandi: Samemmgarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm, aígreiðsla, auglýsingar prentsmiðjá: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 ó mánuði — Lausasöluverð krónur 7,00. Ráðleysisfálm JJáðfoerramir sjö eru eins og ferðamenn sem lent hafa í kórvillu og hlaupa fram og aftur í al- geru ráðaleysi. Athafnir þeirra undanfama mán- uði hafa rekizt hver á aðra, ekkert samhengi hef- ur verið tilfinnanlegt i tillögugerð ríkisstjórnarinn- ar og ákvörðunum. Fyrst voru framkvæmdar svo- kallaðar efnahagsaðgerðir til þess að koma í veg fyrir gengislækkun; svo var fraimkvæmd gengis- lækkun til þess að koma í veg fyrir styrki og upp- bætur handa útflutningsatvinnuvegunum; síðan var komið á laggimar nýju uppbótakerfi. Fjárlög hafa verið lögð fyrir alþingi og afgreidd í þremur mismunandi gerðum. Hin nýjasta gerð fjárlaga var kennd við spamað, og spamaðurinn var rökstudd- ur með því að ekki væri talið unnt að leggja á þjóðína nýja skatta á þessum erfiðu tímum. Samt er ekki fyrr búið að samþykkja þessar spamaðar- ráðstafanir en ríkisstjómin leggur fyrir alþingi nýtt skattheimtufrumvarp; nú á að hækka bensín, gúmgjald og þungaskatt af bifreiðum um 160 milj- ónir króna á ári, og var þó bílaeign kostnaðarsaim- ari hér en í nokkm öðru landi veraldar. gamkvæmt hinu nýja fmmvarpi ríkisstjómarinn- ar hækkar bensínlítrinn um rúma krónu, og hjólbarðar undir venjulegan bíl hækka um svo sem 1.000 krónur. Því er haldið fram að fundizt hafi lönd þar sem bensín er dýrara en hérlendis og því sé óhætt að hækka þá vöru, samkvæmt þeirri stefnu að hér á landi verður allt að vera dýrast í heimi. Um hitt er ekki skeytt að íslend- ingar hafa þá sérstöðu að búa í strjálbýlu landi með afar lélegu félagslegu samgöngukerfi, svo að bílaeign einstaklinga er nauðsynlegri hér en víðast hvar annarsstaðar. Raunar mun reynslan verða sú eins og ævinlega að skattur þessi leggst ekki á bílaeigendur eina saman, heldur verður hann smátt og smátt almennur neyzluskattur; allir sem geta velta honum af sér. Fargjöld með almennings- vögnum munu hækka, þar á meðal með Strætis- vögnum Reykjavíkur sem þó hækkuðu þjónustu sína fyrir nokkrum dögum. Mjólkin mun hækka vegna aukins flutningskostnaðar, og tilkostnaður hraðfrystihúsanna sem flytja hráefni sitt í vöru- bílalestum mun enn vaxa og þar með kröfumar á ríkissjóð. Og þannig mætti lengi telja. ^lvarlegast er þó að vandamálin /magnast enn meðan ríkisstjórnin heldur áfram ráðleysis- fálmi sínu. Allir undirstöðuatvinnuvegir þjóðar- innar eiga við sívaxandi örðugleika að etja, sjávar- útvegur, fiskiðnaður og aðrar iðngreinar. Sam't bólar ekki enn á neinni tilraun til að takast á við hin raunverulegu vandamál. Mætti ríkisstjómin þó minnast þess að því aðeins hafa íslendingar efni á að aka í bílum að hinir þjóðlegu atvinnuvegir rísi undir þeim tilkostnaði; bregðist sú undirstaða munu auknir skattar af bifreiðum hvergi birtast nema á pappímum sem frumvarp ríkisstjómarinn- ar er prentað á. — m. Mistökin eru dýr skóli ^ . ■■ r -v ' (*■ EiCKIUÁI mállá mála að orsakimar tál ■þess áð sjávarútvégur Norð- matmsa faér éfkM á sig þaw, á- fö!E sem íslémzkoir sjávarútveg- ur fékk á si. ári, séu í stór- mb' dréftumn skoðað bessar: Hagsýni Norðmanna í fyrsta lagi dreifa NorðiméJin miklti méiira'álhættunni í sinum sjáva;rútvegi iheidiur en við, með því að ' skipuleggja . veiðamar þaninig, að sem fllesitar greinar fislkveiða séu stundaðar sam- tímis bæði á þeinra heimamið- um svo og á fjardægum miðum. I öðru lagi tðksit þeim að auka aifiláiniagmð, miðað við ái*- ið. á undan, þrátt fyrir mjög lgtniga sókn á, mið við ýmsar veiðar. Og það er emgin laun- ung að þetta tóksit fynst og fremst, .yégna rnilklu stærri og fiuljkominarj veiðifilota, við allar greínar . fiskveiða, miðað við árð á uindan. I þriðja lagi fiulllivinna Norð- mienn í iðnaðarvörur tálsvert magn af sí'num sjávarafurðum og í vaxandd mseli. Með þessari fullvinnslu auka þeir verðmæti g. ........ ..... ..........................c-v•• • • • s •• % Ýmsir mélsmetandi menn hafa haildið því fraim í ræðu og riti, að hið miMa efnahags- lega áfall sem íslenzka þjóðin varð fyrir á s.l. éri, þegar'tekj- ur 'af útfilutningi laskkuðu um upphæð, sem ýtmsir telja að nemi nálægt 2 þús. miljúnum króna, að þetta áfall stafi bein- línis af því hve sjávarútvegur sé ótryggur útfilutniinigsaitvinnu- vegur. Og þeir bæta því gjam- am við, að reifcna megi með þvflíkum slkaikkaiföllum í þjóð- arbúskapnum svo len,gi sem sjávarútvegurinn einn verður að standa unidir okkar útfilutn- ingstekjum. Þessi rök m.a. hafa verið færð fyrir nauðsyn þess, að reisa hér alúmínbræðslustöð og veita útlendinigum þau kjör til rekstursins sem útilokað er að hægit verði að veita íslenzk- um atvinmiuvegum. Ég vil hinsvegar halda því fraim, að það sé éklki sjávarút- vegurinn sem atvinnuvegur sem á sök á minnfcuðum þjóðairteikj- um okkar, heldur fyrst og fremst mistök í skipuiagnimgu hains og vamræksla á því sviði að halda hér uppi blénuliegri togaraútgerð, sam ein er fær ' um að standa undir nútíma fiskiðnaði árið um kring. Þetta fúiUvinina í vöru, og það er sú síðari grein vinnslunnar sem veitir þúsiundium manna atvinnu ■ uim leið og verðgildi framieiðsi- unnar margfaldast. Ég bendi á þetta hér, vegna þess að ég hef orðið var við þann missikilning, að sumir halda að við komuimst á bekk iðnaðarþjóða með byggingu al- umínbræðsiluninar í Strauimsvík, en það er sorglegur misskiin- ingur. Þegar við niú stöndum í skipasmiðastöðvum í Þýzka alþýðulýðveldinu háfa verið smíðuð mörg fiskiskip fyrir íslendinga á undanförnum árum, skip sem reynzt hafa yfirleitt mjög vel. í „Volkswerft“-skipasmíðastöðinni í Stralsund við Eystrasalt, — en þar voru 250 les askipin smíðuð fyrir íslendinga á sínum tíma, — hefur nú verið lokið við smíði þúsundasta skipslns. Var það einn af hundrað verksmiðjutogurum af gerðinni Atlantik eins og myndin er af. ásamt þvá að láta fuilviinnsíu okíkar sjávarafurða sitja á hak- anum fyrir öðruim síður þörfum fnamkvæmdiuini, það er þetta sem gerir verðsveiflumar þung- bærari en þær þyrftíi að vera. Það má skipta þjóðum heims- ins í tvo fflokka. Anmarsvegar eru þær sem affla hráefna og selja þau óunnin eða hálfunn- in til iðnaðarþjóða. Þetta á jafint við um inatvælafram- leiðslu sem og aðrar fraim- leiðsluigreinar. Hinsvegar eru svo iðnaðarþjóðimar, þar sam það heyrir til undantekniinga að selja óuninin hráefini úr iandi og er því aðeins giert, að við- komand i þjóð annii elkki að fullvinina hráefnin í iðnaðar- vörur. Og þetta á ekki síður við á sviði matvælaframleiðslu heid- ur en hverrar anniarrar fram- leiðslu. Við Islendingar erum hinsvegar í fyrri fflokknurm, við erum fyrst og freimst hráeÆna- framlleiðendur, þar. sem full- vinnsla sjávarafúrða okkar er svo lítil að hennar gætir saima og ekkeirt í heildarútflutn'ingn- um á maitvælasviðinu. Þetta er okkar sitærsta mein, eins og alilra hráefnaframileiðenda. Alúmín ótryggt Með alúmiínlbræðslunni í Straumsvík þegar hún kernur i gagnið, er íekki rotfinn þessi vítahrinigur seim umlykur okkur sem hráefnaframteiðsluþjóð. nema síður sé. I Straumsvík á að framileiða . alúmínhráefni hainda iðnaðarþjóðum til að frammi fyrir þeirri staðreynd að þjóðartekjur okkar lækka svo stórlega á einu ári, edns og raun ber vitni, aðailega' vegna lækkaðs verðs á frýstum fisk- flökum, ásamtlýsi og mjöli, en á saima tíma hækka'þjóöartékjur Norðmanna ög fléiri þjóða af sjávarútvegi, þrátt • fyrir óhag- stæðar verðsvéifflur á hedims- markaði, 'þá held ég að tíma- bært sé að staldra' við á göng- unni og hugletða hvaða orsak- ir valda þessu. Orsakirnar eru þessar Ég tek hér Norðn.enn, þar sem þeir selja á mörgum sömu mörkuðuim og við sínar fisk- framleiðsluvörur. Árið 1967 varð þeim ekki eirus þungt í skauti sem okkur, hvað afkomu sjávarútvegsins viðkemur. Og þagar Norðmenn höfðu gert upp árangur af fiskveiðum og fisk- vinnslu þetta ár, þé setja þeir það í fflcikk með góðum árum. Samkvæmt þeim gögnum sem ég hef í hönduim þá hækfcaði líka magn útffluttra fiskafurða úr 630.694 tonnum árið 1966 í 939.671 tonn árið 1967. Á sama tíma hækfcaði verðmæti fiskaf- urða útfflutningsins úr 1509 miljómutm norskra króna í 1748 miljónir n. kr. 1967. Menin at- hugi það val, að þessum árangri ná Norðmenm í sínum sjávar- útvegi, þrátt fyrir margneflndar verðsveiflur í suimuim greinum fiskafurða þeirra. Það er þetta sem okkur ber að athuiga og athuiga vel. Ég hfild að það fari ekíki á útfflutnings sjávarútvegsins stór- lega. I þessu samibandi vil ég benda á, að Norðmenn full- verka og þurrka til útfflutnings svo að .segja allan simn sialtfisk- affla og ljá ekki málls á því að selja hann iðnaðarþjóðuim til fuillvinnslu. Það er aðeins fflutt út hjá þeim örlítið af smófiski í óvérkuðu ástandii. Saltfiskút- fflutiiingúr Norðmianna í full- verkuðu' ásdgkömuíagi nam 40 þúsund smálestum á s.l. ári, svo að tölur séu nefndar. Á sama tíma þurrkuðum við aðeims úr- gangssalitifisk til útfilutnimgs en seldum allan saltfisk sem mats- hæfur taldist í óverfcuðu á- standi til iðnaðarþjóða sem síðan fuilflverka hann. Brofors, aðalbankastjóri Nor- egsbanka, sagði í opinberri á- litsgerð um markaðsmál Norð- manna fyrir nokkrum árum, að Norðmenm væru svo fátæk þjóð. að þeir . hefðu efcki. efni á þvi að seljQ. saflitfisk 'óvérkaðam úr laindi. f ■ ’ ; ' Þá má benda á -hinn mikla fisk- og síldamiðúrsuðuiðinað Norðmanna, sem hefur þróazt á lönguim tírna upp í það sem hamn er í nú fyrir markvissa baráttu á : néyzlumörkuðum stórra iðmaðarþjóða.; Þetta hef- ur fyrst óg fremst tekizt vegna þess að varan hefur áunnið sér traust sem vömduð iðnaðarvara. og fé hefur verið lagt fram til markaðsleitar. Nú er svo kcmið að ég hygg að sú borg muni vandfundim á norðurhveli jarð- ar,“þar sem ekki er-hægt að-fá keyptar norskar físk'niðúrsuðu- vörur. Ég sá þessar vörur á boðstólum ininá á miðju mé'gin- landi Kanada í sumar og eru þó Kanadamenn sjálfir stór fisk- fraimlteiðsluþjóð. Þá eru Norðmenn. famir að fuillyinna í neyzluvörur heima í Noregi fisikfflök sem þeir senda 'steikt á Evrópumarkað. Þeir .herða stóran hluta af sínu síldarlýsi og selja þanmig • og :fá í gfiignuim þamn iðmað állt anmað oig hærra verð heldur en við. • Þá er rótt aö nefna það, að þeim hefiur takizt, þrátt fyr- ir harða samfcappni, að þróa svo sína sfcreiðarverikiun, aðþeir sitja nú einir að maxfcaðnum í Pih'nlandi, Sviþjóð og að stærsta hluta á ftalíu Hca, en þeittá eru dýrustu storeiðarmarkaðir ' heiimisiins. Alhliða sókn Á saana tíma og sildvéáði- ffloti Norðmanna hefur vaxið í lítou hlutfiailli og oktoar sfld- veiðiffloti þá hafa þeir ]4ka byggt upp frá grunni stóran ftoba af úfhaifsh'nujveiðurum siem hvorki eru háðir árstíðum eða veiðisvseðum. Em þó hefúr sókn þeirra í sjávarútvegi etoki látið sér nægja þetta, heidur hafa þeir korniið á fót litoa stóirum togarafflota, á sarna tíima og okkar togaraútgerð hefur verið að dnagast samain og hverfa smám saimiam ag sjónarsiviðin.u. Þetta er glæsilegur floti og ört stækkandi, skipin af mismun- andi stærðum, þedrra á nueðal fjögur verfcsmiðjuskip, sem skila frystum fflötoum á iand og ger- vinna aJlan úrganig. Fyrst Norð- menn telja það lífsoaiuðsyn. fyr- ir sig, að dreifa áhættunni i sínnim sjávarútivegi með áfhliðá sófcn á ölluim sviðum fisfcveiðiá, á sama tíma sem þeir leggja á það áhertílu. að vinna sem allra mest af sínum sjávaraf- urðuim í fuMunna iðinaðarvöiru, þá ætti það að vera margföld lífsnauðsyn. hjá dkfcur ísltend- ingum að gera hið saima, dreifa áhasttunni af veiðunum með því að stunda sem fjölibreytiiteg- astar fiskveiðar samitímds og jaflnihliða því sam við þurfúm að byggja upp okikar fiskiðn- að þar sem lögð væri höfuð- áherzla á flulllvininsilu vörunm'ar. - Norðmenn þurfia eklki í sín- um þjóðarbústoap að treysta jaifoi ihikið á sdnm sjávarútveg eins og otekur er þörf um láiiga framtíð. Þeir eiga sinn stóra verzlumarflota, hrávöruiðmað, sfcipasmnðar og margskomiar anman iðniað til að styðjast við. En þegar þeir, þrátt fyrir fram- angreindar sitaðreyndir, hefja stórsðkn í sínum sjávarútvegi, mieð góðum ánangri, séð frá sjónarhól þjóðarheildarinnar, þá ætti okfcur Islendinigum að geta sfcilizt það, iwað okfcur beri að gera, því að á sviði sjávar- útvegs og fiskiðmaðar eru stærstu möguleikar okkar um langa framitóð. Mistök sem gerð eru í sjévar- útrvegi oktoar er óneitamlega dýr skóli. En ef við drögum réttar élyktawir af femginni reynslu, þá getur sú reynsla orðið að ' guJld fraimitíðarinnar; að því þurfurn við að keppa og setja markið hátt. Endurreisum togara- útgerðina og eflum fiskiðnaðinn Ég hika etoki við að segja, að í þeirri sóton í íslenzkum sjáv- arútvegi sem verður að koma nú, þá sé endurreisn íslenzkrair togaraútgerðar stærsta málið og mest aðkallandi í daig. Hefð- uim við átt stóran og vel búinn togaraflota á s.l. ári, og tryggt rekstrargrundvöll hans, þá væri afkoma önnur og betri, bæðd fyrirtækja og þjóðar, héldur an við blasir nú. Framtíð fiskiðiv aðar okkar verður tæpast tryggð Framihald á 9. síðuu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.