Þjóðviljinn - 02.04.1968, Blaðsíða 12
229% HÆKKUN BENSÍNVERÐS í
TÍÐ VIDREISNARSTJÓRNARINNAR
□ í dag kostar benzínlítrinn
kr. 8,20 á benzínstöðvum og
mun lítrinn hækka um kr.
1,14 með hinni nýju skatt-
heimtu ríkisstjómarinnar.
Nemur sú hækkun nær 14%.
Þannig mun benzínlítrinn
kosta um kr. 9,34 síðar í vik-
unni, ef að líkum lætur.
Hér er verið að dæla benzíni á bfl í gærtlag á einni af benzinstöðvum borgarinnar. — (Ljósm. A.K.).
Viðreisnarstjórnin hefur verið
iðin við kol-ann að haekka ben-
zínverð í landinu frá því hún tók
við völdum. Hefur benzínið
hækkað í hennar tíð hvorki um
meira né minna en 229%. Þannig
kostaði benzínlítrinn kr. 2.98 um
það leyti, sem viðreisnarstjómin
hóf feril sinn.
Fróðlegt er að athuga verð-
hækkanir á benzíni á síðastliðn-
um tíu árum í landinu og fer sú
skrá hér á eftir:
26. febrúar 1957
31. júlí 1957
kr.
12 þingmenn úr þrem flokkum
senda sjómönnum kveðju sína
☆ Þessir alþingismenn úr Sjálf- að fella stuðning við hlutar- ☆ Jón Ármann Héðinsson, Pé
☆ Þessir alþingismenn úr Sjálf
stæðisflokknum, Alþýðu-
flokknum og Framsókn tóku
undir áskorim Péturs Bene-
diktssonar landsbankastjóra
að fella stuðning við hlutar-
ráðna sjómenn á þessu ári
sem svarar þvi að fæðiskostn-
aður sjómanna á fiskiskipum
hefði lækkað um 1500 krónur:
ísinn berst hratt að landi:
Hætta er á að sigi
ingaleiðir teppist
Kvenfélog
sósíalista
Kvenfélag sósíalista held-
ur fund í Tjamargötu 20 í
kvöld, þriðjudag, kl. 8.30.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Börn á leikskólaaldri.
Lára Gunnarsdóttir for-
stöðukona.
3. Frásögn frá síðasta verk-
fallL Sigríður Friðriks-
dóttir.
Kaffi.
Félagskonur! Mætið
stundvíslega og takið með
ykkur gesti.
Stjómin.
^ Mánudaginn 1. apríl 1968 fór
TF SIF í ískönnunarflug. Is að
þéttleika 1-3/10 er um 13 sjm.
vestur af Kópanesi og 14 sjm.
vestur af Deild, eii þar þéttist
ísinn og liggur ísbrúnin, 4-6/10,
upp að Straumnesi og austur
fyrir Kögur. Frá Kögri er mjög
þéttur ís 7-9/10, sem Iiggur á
ölilu Strandagrunni. ísinn frá
Straumnesi að Óðinsboða er við-
ast samfrosinn og er sjóinn að
leggja í vökum á þeirri Ieið. ís-
eyjar og ísrastir ná mjög langt
inn á Húnaflóa, og víkur á
Homströndum eru flestar fullar
af ís.
Austur af Óðinsboða gisnair ís-
inn lítið eitt, en þéttisit aftur
vestan við Siglutfjörð. Þaðan
liggur ís, 4-6/10, fyrir öllu landi,
4—6 sjm. frá ströndinmi, unz
kwmið er að Rauðunúpuim, en
þar þétitist isinn til muna og er
Framihald á 9. síðu.
2.47
— 2.27
o(lækkar)
30. miaí 1957 — 2.89
6. apríl 1959 — 3.02
21. febrúar 1960 — 3.36
31. marz 1960 — 4.00
15. ágúst 1961 — 4.20
31. desember 1963 — 5.70
31. janúar 1964 — 5.85
6. marz 1964 — 5.90
31. desember 1965 — 7.05
27. febrúan: 19-67 — 7.40
3. ágúst 1967 — 7.57
26. nóvember 1967 —; 8.20
Þannig urðu þrjár benzín-
hækkanir á síðastliðnu ári og fer
tíðnin vaxandi enda eru aðeins
liðnir þrír mánuðir af þessu ári,
þegar ný hækkun er á næsta
leiti.
Hluti af benzínverðinu er svo
kallað innflutningsgjald og nem-
ur það í dag kr. 3.67. Er ætlunin
, að hækka þetta. gjald um 1 kr. og
Björn Jónsson og Karl Guð- gj^j gjaj(jið þannig nema kr. 4.67,
jónsson. Framsóknarþingmenn- , leggst ennfremur á þetta sölu-
skattur og rýrnunargjald. Er ó-
hætt ag gera ráð fyrir að minnsta
kosti kr. 1.14 hækkun á benzín-
☆ Jón Ármann Héðinsson, Pét-
ur Benediktsson, Bjami Guð-
björnsson, Eggert G. Þor-
steinsson, Magnús Jónsson,
Jón Þorsteinsson, Ólafur
B,jörnsson, Jón Árnason, Stein-
þór Gestsson, Sveinn Guð-
mundsson, Jónas G. Rafnar.
— Með frumvarpinu greiddu
atkvæði Gils Guðmundsson,
imir í efri deild aðrir en
Bjami ýmist sátu hjá eða
vom fjarverandi.
Innflutningsgjald á hjólbörðum hækkar f jórfalt.
☆ 1. grein frumvarps Karls
Sigurbergssonar var þannig
felld með 12:3 atkvæðum og
var frumvarpið þar með úr-
skurðað fallið. Stjórnarflokk-
arnir geta þess vegna haldið
áfram ótrnflaðir að ráðstafa
tugum og hundruðum miljóna
af almannafé til þeirra
„veizluboða“ sem þeim eru
kæmst.
Kennsluflugvél bilaði i flug-
taki á Reykjavikurflugvelli
KI. 16,41 á laugardaginn bilaði
tveggja hreyfla flugvél af gerð-
Þá er gert ráð fyrir í frum-
varpinu að hækka innflutnings- . . „ , , „ . „ , .
gjald á hjólbörðum úr kr. 9.00 á ,nm ERO 45 1 nustakl * R«ykja-
víkurflugvelli og neyddist flug-
maðurinn til þess að nauðlenda
vélinni. Tveir menn voru í vél-
inni og sluppu þeir báðir ómeidd-
ir, en flugvélin skemmdist all-
mikið.
Flugvél þessi er tékknesk og
kg. upp í kr. 36.00. Það er hvorki
meira né minna en fjórföld
hækkun. Jeppahjólbarði af
stærðinni 600x16 vegur 14 kg. og
nemur þannig hækkunin kr.
378,00 á einum hjólbarða eða kr.
1512.00 á einn umgang undir bfl.
Framhaild á 9. sáðu.
Hafís, stórhríð, einangrun
Raufarhöfn, 1/4 — Hér er
glórulaus stórhríð og það eru
ekki aðrir en Norðlendingar sem
þekkja svona veðurham, sagði
Láras Guðmundsson fréttaritari
Þjóðviljans í gær.
Við sjáum ekki út úr augun-
um, svo að ekki er gotit að átta
si-g á hve mikill ís er útifyrir, en
þó virðist auður sjór útfrá land-
inu. Höfndn er samfrosdn af
krapi og lagís og eir búið að
strengj-a vir þvert yfir höfnina
til að haldia ísjökueum frá, því
að hætta er á skemmdum i
höfninni ef þá tekur að reka inn.
Hefitr þetta gefizt vel undam-
fama vetur.
Eina samband okkar við um-
heiminn er með flugvélunum
þá sjaldian rofax til og eru vöru-
birgðir takmarkiaðar en olíu höf-
um við til mánaðar. Læknislaust
er á öllu svæðinu frá Vopnrfirði
til Húsavíkur.
Algert atvimnuleysi er nú hér
á staðnum og ekki er hægt að
sjá fram á að það lagist. Nú er
að koma sá tími þegar afli er
oft góður, en hvort hafísinn
eyðileggur það allt er nú hin
stóra spuming, sagði Lárus að
lokum.
er notuð til blindflugskennslu.
Var annar eigandi hennar, Einar
Sigurðsson flugstjóri hjá Loft-
leiðum, með vélina í þetta sinn
og var hann að kenna Kolbeini
Sigurðssyni flugnema blindflug.
í flugtakinu bilaði skrúfubúnað-
ur í vinstra hreyfli vélarinnar og
ótti flugmaðurinn ekki annars'
kost en að nauðlenda flugvélinni.
Varð hann að framkvæma svo-
nefnda magalendingu og lenti
flugvélin útáf brautinni og rann
spottakorn út fyrir hana áður en
hún stöðvaðist. Hvorugan mann-
anna sakaði en flugvélin er tals-
vert skemmd.
Sósíalismi og ísl.
stjórnmál í 50 ár
1 kvöld M. 9 heldur Einar Ol-
geirssin áfram erindafflutningi
sínum „Sósíalismi og íslenzk
sitjómmál í 50 ár“. Að þessu
sdeni tekur hann fyrir tímabii-
ið fná 1946 tiŒ 1956.
OPIÐ OLLUM
ÆFR.
o
'o&Z? jlo o .
/o ° ° A O Tí • * O J\ o ^ * W o r*3*^ o
Siglfirðingar illa
settir ef f jörður-
inn lokast alveg
Tveim skipum tékst að brjót-
asit inn til Siglufjarðar í gær en
ísspangir hafa færzt mjög inn
fjörðinn í gær.
Eru Siglfirðingar illa settir,
ef fjörðurinn lokast alveg, bví
að vegurinn um Stráka er nær
alltaf lokaður og ekkert að
treysta á flug að bvi er frétta-
ritari Þjóðviljans sagði í gær. En
óvanalegt er að langvarandi
norðanátt haldist um betta levti
árs og hverfur landfastur ís
venjulega mjög skyndilega, begar
tekur að hlýna. Svo að Sigl-
firðinigar eru ekki mjög. uggandi
um sinn hag, þótt óvænlega
honfi nú.