Þjóðviljinn - 20.04.1968, Page 3

Þjóðviljinn - 20.04.1968, Page 3
X Laugardagur 20. apríl 1968 — £>.TÓÐVTLJINN — SlÐA J Verkamannafélagið Dagsbrún VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Verkamannafélagið Dagsbrún vill vekja athygli stjórnenda vinnuvéla á námskeiði Öryggiseftirlits- ins í meðferð vinnuvéla (s.s. jarðýtu, lyftikrana, vélskóflu eða skurðgröfu), sem haldið verður 1 Iðn- skólanum (gengið inn frá Vitastíg), dagana 23., 24. og 25. apríl n.k. og hefst kl. 20,30 stundvíslega alla dagana. Athygli skal vakin á því, að ný reglugerð um rétt- indi til. vinnu og meðferð vinnuvéla er gengin í gildi, sem kveður svo á um, að þeir einir, sem sækja slík rtámskeið, fá i hendur skírteini, sem heimilar þeim að vinna með vinnuvélum. Þeir, sem ætla að sækja námskeiðið, láti skrá sig á Skrifstofu Dagsbrúnar, símar 13724 og 18392. Stjórn Verkamannafélagsins DAGSDRÚNAR. Bandaríkjastjórn forsmáir enn fyrri yfirlýsingar sínar um að Bandaríkjamenn væru reiðubúnir að hitta full- trúa N-Vietnam til viðræðna ,hvar og hvenær sem er' L ' Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens hafa opnað SKRirSTOFU í Pósthússtræti 13, sími 84500. Stuðningsfólk. Hafið samband við skrifstofuna. ÁÐALFUNDUR Aðalfundur Hagtyggingar h.f. í Reykjavík árið 1968 verður haldinn í veitingahúsinu LIDO laug- ardaginn 27. apríl 1968 og hefst kl. 14,30. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt 15. grein sam- þykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skrif- legu umboði frá þeim, í skrifstofu félagsins að Eiríksgötu 5, Reykjavík, dagana 23.—27. apríl n.k. á venjulegum skrifstofutíma. Stjóm Hagtryggingar h.f. ; Byggingafélag alþýðu, Reykjavík m sölu 2ja herbergja íbúð til sölu í III. byggingarflpkki. Umsóknum sé skilað í skrifstofu félagsins Bræðra- borgarstíg 47 fyrir kl. 19 föstudaginn 26. þ.m. Stjórnin. Kranastjórar óskast Landsvirkjun' óskar eftir að ráða tvo kranastjóra til að stjóma nýjum 50 tonna hjólkrana við Búrfell. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Landsvirkj- unar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. ar borgir í löndum sem ek'ki eru ei'nu sdnni hlutlaus og nok'krar þeirra eru m.a.s. í löndum sem hafa lagt bandarísku árásar- seggjunum til herstöðvar í árás- arstrídi þedirra í Vietnam. í yfirlýsinigunni er það greini- legt að N-Vietnaim vill enn að viðræðufunduriinn verði haldinn í Varsjá. I yfirlýsingunni er þvi haldið fram að: enn bíði almenningur í veröidinni eifbir svari Banda- HONGKONG 19/4 Norður-Vietnam vísaði í dag á bug til- lögum um 10 borgir, sem Bandaríkin hafa lagt til að verði fundarstaður. í yfirlýsingu sem utanríkisráðuneytið í Hanoi hefur gefið út segir að afstaða Bandaríkjanna til vals á viðræðuborg væri ekki mótuð af alvöru og spurt er hvenær Bandaríkjastjórn ætli að haga sér í samræmi við marg- ítrekaðar opinberar yfirlýsingar um að Bandaríkjamenn væru reiðubúnir að hitta fulltúa N-Vietndm „hvar og hve- nær sem er“. Yfirlýsing Hanoi stjómariinnar er svar við tillögunum, sem Dean Husk utanríkisráðherra Banda- ríkjanna setti fram í gærkvö.ld. Borgimar tíu sem Busk stakk upp á svara ekki edniu sinni þeim kröfum sem Bandaríkin sjálf g'era til þorgarirmar, sem viðræð- ur geti farið fram í. Bandaríkin krefjast þess að viðrœðumar verði í þorg, þar sem aðilar hafi sendifulltrúa, en í borgunuim sem Rusk nefndi eru eingönigu banda- rísk sendiráð, segir í yfirlýsdnig- unni. Þar að auítai 'eru mangar þess- 145 loftárásir SAIGON 19/4 — Bandaríkja- menn gerðu í dag mestu loft- árásir sem þeir hafa gert á Norð- ur-Vietnam á þessu ári. Alls voru famiar 145 árásarferðir, en hæsta tala loftárása á N-Viet- nam á einum degi er 150. FBI hefur fundið rétt nafn WASHINGTON 19/4 — Banda- ríska ríkislögreglan FBI skýrði frá því í dag að raunverulegt nafn mannsins sem leitað er vegna morðsins á dr. Martin Luther King væri James Earl Ray og væri hann fertugur að aldri og flóttamaður úr ríkis- fangelsinu í Missouri. Áður hafði hans verið leitað undir nafninu Eric Starvo Galt, en það er eitt af mörgum dulnefn- um sem hann hefur notað siðan hann flúði úr fangelsinu. En réttu nafni hans var sleg- ið föstu eftir að fingraför hans höfðu verið borin saman við fingraför 53.000 glæpamanna á skrám FBI. Fjárhagskreppa í Bandaríkjunum WASHINGTON 19/4 — Forstjóri bandaríska seðlabankans, Wiili- am McChesney Mairtin lýsti því yfir í dag að Bamdaríkin væfu nú í miðri himni verstu fjár- hagskreppu serp þaiu hefðu lent í síðan 1931. Harnn skýrði jafnfiramt fré því að hann hefði gert Jöhnson for- seta • það ijóst að ef. greiðslu- jöfnuðux Bandairíkjanna breytt- ist ekki á róttækan hátt mundi það óhjákvæmilega einda með því að gengisfellingarbylgja færi um heiminn. Herferð gegn trú MOSKVU 18/4 — Guðleysissikip • siglir nú um ár og skipaskurði i Vologdahéraði norður af Moskvu og segir Pravdia, að ferð þessi sé liður í herferð gegn trúairbrögðum, sem Pravda telur enn vera „alvarlegan hugmynda- fræðilegan andstæðing“. Þá birt- ir blaðið og grein þar sem stung- ið er upp á veraldleguim hátíðis- dögum (vorhátíð, uppskeruhátíð o. s.frv.) til samkeppni við trú- arlega hátíðisdaga. Tekið er til þess að þessi herferð er farin: rétt fyirir páska rússnesku kirkjunn- ar, sem hefjast nú um helgina. ríkjamainina við því hvort þeir geti fallizt á að viðræður verði í Varsjá. 1 Tassfrétt frá Hanod er það haft eftir n-vietnömstaum em- bættismönnum, að einu borgim- ar sem N-Vietnam telji áhjós- anlegar séu Varsjá og Pnom Penh í Kamibodja, en Bandarík- in hafa neitað þeim báðum. 1 Moskvu benda stjórnmála- fréttaritarar á að hiingað til hafi ekki nein opinber umimæli borizt frá Hanoi um París, sem hugs- aniega fundarborg. Bn franska höfuðborgin er heldur ekkd medal þeirra borga, sem stuingið hefur verið uppá. N-Vietnam hefur heldur ekki sagt neitt um tilboð Unigverja, að aðilar þingi í Budapest. I yfirlýsiinigunni frá utanríkis- ráðuneytinu í Hanoi segir að Bandaríkin hafi í fyrri tilboðuim sínium uim fríðarumsræður ekiki ,sett nein skilyrði. Nú krefst almemeingsálitið í veröldinni þess að fá að vita hvort Ban daríkj astj óm ætli að standa við opimber ummæli sín, að hún sé fús til að hitta full- trúa N-Vietnam ,Jrvar og hve- næir sem er“. Frú King heldur ræðu gegn Vietnamstefnu NEW YORK 19/4 — Frú- Cor- et.ta King. ekkja dr. Martins Luthers Kings, lýsti því yfir í kvöld að hún ætlaði að halda ræðu í stað manns síns á fjölda- fundi sem halda á gegn stríðinu í Vietnam í New York laugar- daginn 27. apríl. Blökkumaður stunginn til bana BOSTON 19/4 — Flokkur hvítra un.glinga drógu í dag fjóra blökkupienn út úr bifreið sem beið eftir grænu ljósi á götu- homi í Boston og stungu einn blökkumannanna til bana með hníf. Annar blökkumaður var alvarlega særður. SÝNING Um leið og við opnum nýtt VOLVO verkstæði, bjóðum við þeim sem áhuga hafa að sjá það svo og þær vörur sem við seljunru HUSQVARNA saumavélar HUSQVARNA eldhústæki BLAUPUNKT sjónvarpstæki og útvarpstæki Sýningin verður opin: Laugardag kl. 2 — 6 Sunnudag kl. 2 — 6 Börn í fylgd með fullorðnum velkomin. ATHUGIÐ! 5% afsláttur veittur af öllum vörum úr Husqvarna og Blaupunkt deiid sem pantaðar eru á sýningunni á laugardag. Greiðist fyrirfram innan 14 daga, afhending 4 dögum síðar. ^Lirmai ch. Suðuríandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 352Ö0 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.