Þjóðviljinn - 20.04.1968, Blaðsíða 10
• . \
Loftleiðir munu héreftir nota eingöngu RR-400 flugvélar:
Samið um leyfí fyrír notkun
RR-400 véla / Bretlandsflug
B Hinn 11. apríl s.l., undirrit-®
uðu Agnar Kofoed-Hansen,
flugmálastjóri, fyrir hönd ís-
lenzkra flugmálayfirvalda,
og Mr. Draper, aðstoðarflug-
málastjóri, fyrir hönd
brezkra flugmálayfirvalda,
samkomulag um flugréttindi
Loftleiða h.f. til og frá Bret-
landi, með RR-400 flugvélum
félagsins, segir í fréttatil-
kynningu sem Þjóðviljanum
barst í gsfír frá samgöngu-
málaráðuneytinu.
Larugardagur 20. apríl 1968 — 33. árgangur — 78. tölublaA.
Tillaga Jóns Snorra í borgarstjórn:
Útivistarsvæði í
íbúðarhverfunum
Loftleiðum h.f. er heimilað
að fljúga einu sinni í viku
á leiðinni Reykjavík —
Glasgow — London.
Viðurkennd eru réttindi
Loftleifta h.f. til að fljúga
með allt að 170 farþega í
hverri viku frá Bretlandi
til Bandaríkja N.-Ameríku,
um Island. EngLr takmark-
anir _ eru hinsvegar á. far-
þegafjölda frá Bretlandi til
Islands.
Leyft frávik frá IATA-far-
gjöldum milli Bretlands og
tJSA, er sem hér segir:
9% milli London og New
York, og 11% milli Glasgow
og New York.
Auk þess var samið um
nokkur smaerri atriði.
í fréttatilkynninigu sem Þjóð-
vilianum barst einmig í ffier um
þetta mál frá Loftleiðum segir
m.a. svo:
Áður notuðu Loftleiðir DC 6B
flugvélar til Bretttandsferðanna
óg voru farnar tvser ferðir í
vifcu um Glasgow, en éin til og
frá London. Var önnuir Glasg-
ow-ferðin f tengslum við ferð til
Amsterdam. Vikulegt seetafram-
boð til og frá Bretlandi var 127,
og er því með nýja snmkomulng-
inu um nofckri. hækkun á því
að raeða. Hins vegair minnkar
fergjaldaþilið milli Loftleiða og
IATA-félaganna nokkuð, þar sem
það var áður 9.2% á sumrin en
13% á veturma í Lundún'aferðun-
um, en 11.3% og 16°/n í Glasgow-
ferðunum. -Vonir standa þó til
að minni flugtími og bæeindin
við að nota sömu flugiél alla
leiðina milli New York o.g Lond-
on muni vega á móti þeiirri
basikkun, sem verður' nú á far-
gjöldunum.
Frá og með 1. maí n.k. verða
vegna þessa eingöngu Rolls Royce
400 flugvélar notaðar til áætl-
unarferða Loftledða. Fama.r verða
19 ferðir í viku til og frá New
York og 15 milli Islands og Lux-
effnborgar.
TVær af hinum fimm DC 6B
flu.gvélum hafa niú verið leigðar
til Hollands, en semnilegt er að
hinar flugvélamar þrjár verði
bráðlega' seldar. Lcftleiðir eign-
uðust fyrstu Claudmasterflugvél-
ina í árslok 1959 og þá fimrntu
f marzmámuði 1962. Hafa þær
reynzt félaginu hinir beztu far-
koetír, en með kaupum Rolls
Royce fflugvélanna varð auðsætt,
Framhald á 7. sfðu.
Á síðasta borgarstjómarfundi
flutti Jón Snorri Þorleifsson,
borgarfulltrúi Alþýðubandalags-
ins, tillögu um gerð útivistar-
svæða í borginni,
Tillagan var svohljóðandi:
„Borgarstjóm Reykjavíkur
samþykkir að þar, sem því
verður við komið, skuli unnið
að því hið fynsta að koma upp
í íbúðahveríum borgarinnar
aðstöðu til útivistar og leikja
fyrir íbúa hverfanna að sumri
til. Þessi útivistarsvæði séu
búin nauðsynlegum tækjum
og aðstöðu og að öðru leyti
þannig útbúin, að þau veiti
sem bezt skjól og séu gestum
sinum til yndisauka og á-
nægju.
Við skipulagningu nýrra
borgarhvería , verði þess sér-
staklega gætt að ætla slíkum
svæðum stað.“
Bkki fékkst þessi tillaga sam-
þykkt. Breytingartillaga var flutt
af fhaldsins háltfu allt annars eðl-
is og samlþykkt af 8 fulltrúum
þess.
Starfshættír Heilsuverndarstöðvar-
innar þurfa orðid endurskoðunar við
■ Ef að líkum lætur mun borgarstjóm Reykjavíkur bráð
lega fjalla ítarlega á' fundi ufn héilbrigðismál í borginni,
skipulag þeirra mála í heild og einstakra þátta. Liggja
nú fyrir borgarráði ýmsar tillögur um þessi mál og bíða
2. umræðu á borgarstjómarfundi.
Á fundi borgarstjómar 4. þm
flutti Páll Sigurðisson, borgarfull-
trúi Alþýðufloikksins, tillögu um
stofnun Heilbrigðismálaráðs R-
víkur, skipan þess, verkefni og
storf. Var samiþykkt að visa
þessari tillögu Páls til borgar-
ráðs og 2. umræðu í borgarstjóm.
Sömu afgreiðalu hlaut svofelld
tillaga borgarfulltrúa Alþýðu-
bandalagsins á borgarstj órn ai r-
fundinum sl. fimmibudag.
„Borgarstjórn Reykjavíkur tel-
ur að tímabært sé orðið að taka
starfsemi Heilsuvemdarstöðvar
Re.ykjavíkur tii gagngerrar end-
urskoðunar, bæði hvað varðar
starfshætti á þeim deildum, sem
Sýning hjá Gunnarí Ásgeirs-
syni hf. opnuð um helgina
Sésíalisfa-
félagsfundur
Sósíalistafélag Reykjavfk-
ur heldur félagsfuind þriðju-
daigiaun 23. þjm.
Unaraeðuefni:
1. Félagsmál.
2. Samfylkinigarstarf vinstri
manna í Frakklandi.
Framsögumaður Ás-
mundur Sigurjónsson
blaðamaður.
3. önnur mél.
Stjórnin.
Núna um helgina verður fyrir-
tæki Gunnars Ásgeirssonar inn
við Suðurlandsbraut 116 opið al-
menningi til þess að skoða marga
forvitnilega hluti eins og hrað-
báta, siglara, tjöld eins og 2ja
herbergja íbúðir á tengivögnum,
snjóþoturnar, sjóskíði. útbúnað
froskmanns. Er þetta allt til sýn-
is í smekklegum sýningarskálum.
Gunnar Ásgeirsson h.f. hefur
Volvo uimboð á hendi og er
þessa dagana að opna bifreiða-
verkstæði fýrir Volvo biflreiðir og
er það ás^mt réttingarverkstæði
um 750 fermetrar að sitaerð.
Sýningartími er f»á 2 til 6
laugardaig og sunnudag. Þarna er
fjölbreytt úrval af Volvo bdf-
reiðuim. Þar á meðal P — 1800
sportbíllinn, sem Dýrlingurinn
efcur, vörubflar og fll.
Á neðstu hæð verða Husqvama
saumavélar sý’ndar og sýndr frú
Erla Ásgei rsdóttir meðferð þeinra.
Ennfemur Blaupunkt vönur.
Nánar verður sagt frá bif-
rei ðaverkstæðinu síðar.
nú em starfræktar, svo og fjölg-
un deilda.
1
Borgarstjórnin telur rétt, að !
stjórn Heilsuvemdarstöðvarinnnr,
Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur og
Félagsmálaráð hefji sem fyrst
viðræður um þessi mál og leggi
niðurstöður þeirra fyrir borgar-
stjórn."
Sigurjón Bjönnsson bentd í
framsöguræðu sinni á að Heilsu-
verndarstöðin hefði nú starfað
hátt á annan áraitug í núverandi
húsakynnum við Barónsstíg og
tiltölulega lítil breytinig orðið á
starfsemi stofnunarinnar síðan.
Að vísu hefðu bætzt við deild-
ir og starfsfólki fjölgað éittihvað
á þessuim tíma. en jafnfraimt
væri á það lítaindi að Reykja-
víkurborg hefði vaxið mikið á
tímabilinu óg viðhorf manna til
heilbriigðismiála einnig tekið ýms-
uim breytiinigum. Taldi ræðumaö-
ur að flulll ástæða væri til að
endurskoða starfsemd stofnunar-
imnar og nefndd nokkur dæmi
til skýringar og stuðnings því
sjónarmiði sínu. Hanin beniti til
dæmis á að í unphafi haifi verið
gert ráð fyrir að stórhýsdð við
Barónsstíg yrði framitíðarhúsnæði
Hedlsuvemdairstöðvar Reykjavík-
ur, en þó væri staðreyndin sú
að enn í daig væri aðedns niokk-
ur hluti hússins hagnýttur vegná
heilsuigæzlunniar; þar tæki t.d.
sjúkirahús mnkið húsrými, einnig
slysavarðstofa o.fll. Þær deildir
sem starfað hafa lengst, t.d.
berklavamadeildiin, banniadeildin,
mæðradeilddin, eru í sama hús-
næðd og í upphafi.
I fyrrinótt kom upp eldur í
reykhúsi BúrfeiIIs við Skúlagötu.
Kvdknaði í reyköfni og var húsdð
fullt af reyk er slöklkvdliðsmienn
bar þar að, en slökkvistairf ið 'gebk
flljótt og vel fyrir sig og ekki
varð mjög mikdð tjón af eldin-
um. Reykurinn lagðist yfir- Aust-
urbæinn og var hringt víða að
í slökfcviliðið.
Þúsund hjél-
barðar á kvöldi
f fyriratovöld seldi fyrir-
tæfci Gunnars Ásgeirssonar
h.f. þúsund hjóltoarða af
ýrnsum stærðum og gerðum
og hefðum við getað selt
meira, sagðd Gunnar. Fór
þessi sala fnam til miðnætt-
is áður en fjórfaldi hjól-
barðaskatturinn skall á
landsmönmum. Einn hjól-
barðasalinn keypti stóra
sendin,gu um sjö leytið og
hrinigdi aftur kl. 8 og vildi
fá meiira.
Eins og kunnugt er hefur
Gunnar Ásgeirssdh h.f.
Volvo umboðið.
Sögur Rannveigar flutt sem
framhaldsleikrít í útvarpið
Næstkomiandii fimmitudag hefst
í útvarpinu nýtt frambaldsleikrit,
Horft um öxl, sem Ævar Kvaran
hefluir samdð I upp úr skáldsög-
unmi Sögur Rannveigar, eftir
Einar H. Kvaran. Ævar er son-
arsonur skáldsdms og hefur áður
gert leitorit efltir sögum hans,
pU'1'1 og QCurefli.
Á niæsta ári eru liðin 50 ár sdð-
an Sögur Rannvei-gar komu fyrst
út og var skáldiságan tn.a. þýdd
á dönsku af dr. Valtý Guðmunds-
syni og gefin út í Kaupmanna-
höfn. Leikritið er í 6 köfllum sem
fluttir verða á hvorjum fimmtu-
degi og tekur flutndmigurimn um
45 mínútur hvert kvöld. Atburð-
ir gerast í sveit á Islandi, , i
Kvennaskólanum og i Kaup-
mannahöfn.
Aðalpersónan í sögunni og í
leikritinu er Ramnveig og er hún
scigumaðú-r. Hún rifjar upp helztu
viðburði í ævi sinnd' og mdlli
þess að. hún segir frá eru -þeir
leikni-r af henni og öðrum sém
koma við sögu í réttri tímaröð.
Helga Bachmann leikur Rann-
veigu, ma-n-n heninar Ásvald leik-
ur Helgi Skúlaison og Þorsteinn
ö. Stephensen ledkur Amigrím
föður hennar, og allmargar aðrar
persónur koma fraim í leikritinu.
Leiksitjóri er Jfvar R. Kvaran en
Magnús Jóhainmsson hefur
samið tónlist með leifcritinu.
r
$lys á Hverfisgötu
I gær um kl. 4 varð slys á
Hverfisgötu við Rauöarárstíg.
Tveir drengir voru þar a hjólum
er bfl bar að. Ók ökumaðurinn
svo nærri öðrum stráknum í
beygjunni inn á Rauðarárstíg að
hann varð umdir bílnum. Var
drengurinn fluttur á Slysavarð-
stofluna og var eitthvað meiddur
á flsetó.
Lega íssins fyrir
Norður- og N-
austurlandi
Eins og flrá var sagt hér
í blaðinu f gær flór Sif,
flugvél Lamdhelgisgæzlunn-
ar, í ískönnumiarflug í fyrra-
dag og kom bá f Ijós, að.
sigling fyrir Langanes er
enn erfið vegna hafíss.
Mun það ástamd lítið hafa
batnað í gær en þá var
þoka á Norðausturlandi og
erfitt að fylgjast með breyt-
imgum/á ísnum. Kortið sýn-
ir legu fssins fyrir Norður-
og Norðausturlandi edns og
hún var í fyrradag.
*
I
*