Þjóðviljinn - 21.04.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.04.1968, Blaðsíða 3
Suassuidagutr 21. figaffl 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 3 kvlkmyndir mmmm: ■ '0M /■ . , MŒk % ÁSTIR LJÖSHÆRÐRAR STÚLKUÍ Hana Brejchova hlustar döpur á fjölskyldurifrildiö sem hún kemur á staö meö heimsókn sinni. Ástir Ijóshærðrar stúlku Hainarf j arðarbíó sýnir nú tékknesku myndina Ástir ljós- hærðrar stúlku afitór Milos Forman. Eins og minnzt hefur verið á hér á síðuoni hafa tékk- neskar kvikmyndir vakið heámsathygli á síðustu áruim. Þrátt fyrir 'þessa staðreynd hefur ísienzkum kvikmynda- húsaeigendum ekki þótt ástæða til að sýna þesear myndir hér, þetta mun aðeins vera í fjórða skipti sem þær eru teknar til sýninga. Ljóshærða stúlkan viinnur í verksmiðju í bæ þar sem búa 2000 stúlkur en aðeins 200 karl- menn og þeir flestir giftir. Þetta er auðvitað vandræðaásitand, og verksmiðjustjórinn hefur þung- ar áhyggjur af karlmannsleysi stúlknanna og þar með afkomu vefksmiðjuinmar. Því er efnt til dansledks og boðið þangað heilli hersvieit og gengið röskiega fram í þvi að kynna stúlkumar og karlmenmina en þeir reyn- ast vera á ýmsum aldri. Og þetta verður auðvitað hið skemmtilegasta ball á að horfa. Atriðið, þegar þrir ráðsiettir herrar fara að gera hosur sínar grærnar fyrir ungu stúlkunum er yfirmáta spaugilegt, hvemig þeir leggja á ráðin, stirnga gift- ingahringum í vasana, giefa stúlkuinum vín, en verða svo að sætta sig við að fare einiir heim í háttinn. * Ljóshærða stúlkam fer með unga píanóleikaranum upp á hótelherbergi hans og Forman lýsir ástarævintýri beirra á einkar fínlegan og broslegan hátt, barátbu unga manmsins við rúllugardínuna er afibragð. Stúlkan fer á eftir vini sínum til Prag, en fær þar heldur kuldalegar móttökuir hjá for- eldrum hams, sem lofa henmi þó að gista em stráksa er skipað í rúm með karli og kerlingu. Orð og athafnir fjöilsikyldummar þar sem húin er samamkomin í einu rúmi eru einstaklega sfcemimtiilég. Sterkur svipur heimildaikvik- myndar er yfir allri myndinni. og stsfar hamn eimkum frá þeirri lýsingu sem notuð ar við myndatökuma svo og af við- famgsefninu sjálfu. Forman reynir ekki að setja á svið, hann vill að svo líti út sem ekkert handrit hafi verið til að myndinni, og hanm fær mann svo sammariega til að trúa því, að þessir aitbuirðir hafi gerzt af tilviljum fyrir framan kvik- myndavélina. Þietta sjónarmið Formans veldur ef til vill mest.u um, að stundum finnst manni myndim fuill hæg, en því verð- ur ekki á móti mælt að einmitt svcma hljóta þessi aitvik sem myndin iý’sir svo skemimtilega að gerast í raum og veru. Ég vona að myndin hljóti góða aðsókm sem húm á sann- arfega skilið. MILOS FORMAN Miios Forman hóf llstaféril sinm sem leikari. Hann er út- skrifaður kviikmyndalhandrita- höfumdur frá tékkinesika kvik- myndaháskólanum. Starfaði sem aðstoðai'leikstjóri f nokkur ár og var m.a. einn þeirra siem stóðu að hinni nýstáriegu kvik- myndagerð 1958 í sambandi við heimssýnim-guma í Brussel em þar fékk tékkmesika deildim 1. (verðlauin. Fyrsta sjáilfstæða mynd hans, 45 rniím. heimildar- mynd um keppni meðal áhuiga- leikara þótti svo athyglisverð, að hann fékk styiik til að gera aðra slika sem fjaUaði um jazz- . hl jómsveit. 1963 gerir hamm Cemy Petr (Svairti Pétur), sem nefnd hefur verið Pétur og Pála. Hér fjallar Forimam um sam- band foreldra og banna, um gamlla og nýja tímainin en mynd hans um Ijósihærðu st’l'kuna (1965) er að nokkru leyti um þetta sama efn.i. Cerny Petr segir frá lífi 17 ára dnenigs seim hefur lókið námi og hafið vinmu í sjálf- söluverzlum þar sem hamn fær þanm sitarfa að fylgjast með hvart viðskiptamemmimir steli. Hanm starir tortrygginm á fólk- ið í stað þess að láta sem ekk- ért sé. Þegar hieim kemur spyr faðirinm Pétur út úr á meðan móðirimm hlustair á í þögnlli forvitni. Foreldrar Formams dóu í fanigabúðum n^zista þegar hanm var á bannisaldri. Hanm öfund- aði jafnaldrana af foreldrum þeirra ög hanm heimsótti vini sína beinlínis til þess að skoða foneldnana og ramnsaka tengsl þeirra við börmiin. Þessar tvær fyrstu myndir Formams hafa gert hamm heims- frægam og með þeim er hann orðimm eimm merkasti ungi leik- stjórinm í dag. Það eru lífssikoð- anir hans sjáifs ásamt sérstæðri tækmi sam hafa umnið kvik- myndum hams miklu meiri vin- sældir en hann hafði nokkum tíma búizt við. „Ég bjóst ekki við að myndirnar yrðu sýndar erlendis. Ég bjó þær til fyrir landa rm'ina og ég er dálítið undrandi að fólk í öðrum lömd- um skuli skilja þær. Ég hélt að það væri óllkara okkur en það er,“ spgði Fonmam í viðtali við brezkt blað. Honuim hefur oft verið líkt við ítölsku leik- stjórama m.a. í því að blanda saman atvinnuleifcurumri og alls óleiklærðu fólki í mynduim sím- um. „Fyrst rnaöur sér f kvik- mynd að borðið er borð, að skýin eru ský og jörðim er jörð, hvers vegna ætti þá lögreglhtr þjónnimn að vora Ibsen-leikarí en eltki raunveruilegur lögreglu- þjónn? Ég vil hafa raunveruileg- air persónur í kvifcmynd vegna þess að þetta fólk i daglega lif- imu kemur mér á óvart og það er einmitt það sem kvikmjmd- in á að giera. Em ef ég’hef at- vimmuleikara sem hefur einmitt þann persónuleika er hlutverkið heimtar þá er það auðvitað miklu mdmmi vinma.“ ★ Fj’rir skömmu lauk Formam við þriðju mynd sína er nefmist Hori, ma panenko eða „Það brennur, elskan min,“ Þetta er fyrsta litmynd hans og um leið fyrsta mymdin sem gerð er eftir framleiðslusamnimigi ítalska framileiðandans Cario Pontis og tékkneska ríkisins. Sögusviðið er lítið þorp í Slovakíu. Slökkvi- liðsfcór þorpsins er að hailda ár- lega hátíð sína. Þar fer fram fegurðaírsamkeppni og heiðra skal áttræðan brunavörð fyr- ir dygga þjónusitu. Stærsti hlut.i myndarinnar gerist í damssalm- um þar sem Forman sýnir þorpsibúaina í gaimamsömu ljósi. Þegar hátíðin stendur sem hæst hringir brumaklufckan, bónda- bær stendur í björtu báli. Brunaverðirhiir rjúka til en bærinn brennur til girunma og þá er snúið aftur til hátíðar- innar sem stemdur til morguns. Eins og í tveim fyrri myncí- um símuim ftallar Fortmam hér á leikandi léttam og raumsæjan hátt um nútíma tékkneskt al- þýðufólk. Hamn vimnur emm á ný með áhugafólki t.d. eru all- ir brunaverðimir brumaverðir og þeir leika ‘ af lífi og sál. Myndin er aðeimis 70 mín, lömg og þótti Carlo Ponti sem hanm mm ÁSTIR LJÖSIIÆRÐRAR STCl.KU. Vladimir Pucholt I hlutverki , unga píanólcikarans. CIiRN V PETR (Svarti Pétur). Fyrsta langa mynd Formans (1963). MAÐUR OG KONA. Jean-Louis Trintignant og Anouk Aimée. hefði verið svikimn því það væri erfitt að selja svo stutba mymd. Hanri laigði þvi til að bætt yrði inn nökkniim viðbótaratriðum frá rithöfumdasmiðju simmi í Róm. Em þá saigði Forman: „Ég hef gert kvifcmymd og hemni er lokið.“ «g þar við sat. Nú hefur franskt fyrirtæki teikið við dreifingunmi af Ponti og veitur nú á mifclu hvemig því tekst til hvort um frekari samvimnu verður að ræða. Formam heifur femigið fjöldamm allam af tólboðum viða úr heimi. Hamn hefur skýrt fr4 hu'gmymd sinni að kvdfcmymd er á að fjalla um bandaríska sport-r veiðimenn sem koma til Tékkó- slóvakíu til að veiða. Honum hefur dottið í hug að fá bamda- riskar kvifcmjmdastjömur til þess að leika á mótó tékkneska áhugafólkinu. Em allt eru þeitta hugmymdir einai- enm. Þ.S. Listaverk í Laugarásbíói Laugarásbíó sýnir frönsku verðlaumamymdima Maður og kona eftir Claude Lelouch. Það er.í raumimmi tómt mál að fara að lýsa mjmdimmi, memm verða að sjá hama sjálfir, þótt hér verði stuittlega á hama mimmzt í þeirri von að fólk láti ekki þennan kviikmjmdagiimstein fraim hjá sér fara. Á síðustu áruim hafa ýmsir merfcir kvikmymdahöfundar gert allmargar litmymdir þar sem litiimir gegma miMu stærra Muibveriki en þeir gerðu áður þegar þeir voru nær eimgöngu notaðir til að selja mjmdimar betur. " Regnhlífar Cherbourgar, Júlí- etta og andamir, BIow-up, Aocident, Allar þessar konur (Bergman), þetta eru nokkrar periur þar sem litirmir eru aills- ráðamdi og hvílik nautn er ekki að horfa á slíkar mjmdir. Maður og kona er þó auðugasta og fallegasta litafantasia sem ég hef séð. Litaiblærimn bmeytist stöðugt alla myndima. Næturat- riðin eru svart-hvit-blá eins og birtan er raumverulega á þeim tíma sólarhririgsins, en ekki skærir ákveðnir litir eims og lön.gum hefur tíðkazt að nota. Þá er Monte Cario keppnin mjmduð svart-Iwit eða eimllit, eins og frétbaimynd, em aðal- leikarinn Trintigmant og leik- stjórimm Leloueh tóku sjálfir þátt í raunverulegri keppni til að aJlt væri sem sannast og þar er samnarlega engin svik að sjá. Það væri of lamgt mól að telja upp einstök atriði myndarinnar, þau emu öll svo snilldarfega kvikmjmduð að hvert „skot“ gæti staðdð sem sjálflstæð ljósmjmid. Ég nefini endurfundina á ströndinmi, dansandi hundinm í flæðanmál- inu, börmin tvö í veitingahús- inu, allt er þetta ólfkt því sem maður hefur séð áður, allt flerskt og fallegt. ÞJS. Góð barna- mynd frá Svíþjóð Stöðugt berasit fréttir af merk- um verkum Svía — nú síðast hefur barnakvikmyndin Hugo og Josefin Motið mikið lof. Mjmdin fj allar um sjö ára prestsdóttur í svei':, sem er ednmana og hefiur emigam til að leika sér við, þar til hún kynm- ist Hugo, óvenjulegum skólafé- laga, sem er hálft í hvoru í- mynduð persóna og þrammar með honum um ævintýnalömd bemskummar. Mjmdin er fyrsta mjmid Kjell Grede. kemnara og rithöfumdar. og um leið talin landnám á sviði bamakvik- mynda. » * «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.