Þjóðviljinn - 21.04.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 21.04.1968, Page 4
4 SlÐA _ ÞJÓÐVlÍjTiNN — SuMrwKtagur 21. ecpitil 19®. CTtgefandi: Sameiningarflokkui aiþýðu - Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórax: ívar H. Jónsson. (áb.). Magnús'Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjórn. afgreiðsla. auglýsingar prentsmíðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. Hersetufíokkar og framtíðin þeir sem kynnu að hafa vænzt þess að ráðherrar íhaldsins og Alþýðuflokksins hafi orðið varir við þær miklu breytingar sem eru að verða í alþjóða- málum og í afstöðu íslendinga almennt til þátt- töku íslands í hemaðarbandalagi Bandaríkjanna og til herstöðva á íslandi, hljóta að þafa orðið fyrir vonbrigðum af ræðum Emils Jónssonar utanríkis- ráðherra og Bjama Benediktssonar forsætisráð- herra á Alþingi nú á föstudaginn. Blað utanríkis- ráðherrans- Alþýðublaðið, setur upp stóra forsíðu- fyrirsögn um ræðu Emils: „Engin áform um að ísland fari úr Nató. Uppsögn vamarsamningsins ekki talin tímabær.“ Og Alþýðublaðið dregur sam- an afstöðu ráðherrans á þessa leið: „Ríkisstjórnin hefur ekki neinar fyrirætlanir uppi um að segja ísland úr Nató, og sama gildir um vamarsamning- inn við Bandaríkin ...“ „Emil kvað tíma til upp- sagnar varnarsamningsins ekki vera nú, ástandið í heiminum megi mjög breytast áður en til þess komi“: Þama er sem sagt veggur, engin glæta skilnings á þvi sem er að geras’t í veröldinni, í almenningsáliti á íslandi, í Alþýðuflokknum. Eða algjör forherðing í fastheldni á hemaðarbandalag, herstöðvar, Bandaríkjaforsjá. j^okkru öðru máli gegndi um ræðu Bjama Bene- diktssonar. Enda þótt hann margtæki fram að skoðanir sínar um nauðsyn á vem íslands í At- lanzhafsbandalagi nú og framvegis séu óbreyttar, og upp gysi hvað eftir annað í ræðu hans velþókn- un á hinum bandarísku herstöðvum og dvöl banda- rísks hers á íslandi, viðhafði Bjami samt nokkur ummæli um nauðsyn á endurskoðun mála sem ekki hafa heyrzt lengi úr þeirri áttinni. Það er ekki stórt spor, sízt hjá manni sem átti aðálsök á því að lauma íslandi í Atlanzhafsbandalagið með þeim svardögum að hér skyldi aldrei vera her á friðar- tíma- og hefur svikið það loforð í 17 ár. En hér er þó eins og lát á. Eftir áratuga baráttu Sósíalista- flokksins, Þjóðvarnarflokksins. Alþýðubandalags- ins, Samtaka hernámsandstæðinga, fjölmargra göfugra rithöfunda og listamanna landsins, gegn herstöðvum og hersetu. er almenningsálitið í her- námsflokkunum, líka 1 Sjálfstæðisflokknum, að þokast til skilnings á smán herstöðvanna og hætt- unni af þeim. Fylgishrun Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í kosningunum 1967, ósigur herstöðva- manna í sjónvarpsmálinu og fleiri tákn þess að taflið um herstöðvarnar sé að snúast gegn ábyrgð- armönnum þeirra og aðalflokki hernáms og Banda- ríkjadekurs, virðist þegar hafa myndáð nægilegan þrýsting til þess að meira að segja Bjama Bene- diktssyni skiljist að nú verði eitthvað undan að láta, þó ekki sé nema í orði. Unga fólkið vill ekki herstöðvar á íslandi, vill ekki þýlyndislegt Bánda- ríkjadekur. Og til þess að Bjarna dugi ekki orðin éin þarf að auka þrýstinginn svo um munar. Þeim Bjama og Emil hlýtur einhvern tíma að skiljast það, að nátttröll herstöðva, hersetu og Bandaríkja- dekurs eiga ekki stjórnmálaframtíð á íslandi. — s. Guðmundur Sigurjónss varð skákmeistari íslands 1968 Skákjiingi Islands lauk s.1. mánudag með sigri Guðmund- ar Sigurjóaissanar. fílaut hann 9 V2 vininin.g í l1 skákumn, tap- aðd ekki skák. Guðmiundur tefldi af miklu öryggi og stóð adeins einu sinni höllum fæti gegn Ingiimar Hailldórssyni, en náði jafintefli. Guðmundur, sem er aðeins tvítugur að aldri, sigrar nú í amnað siinn á Skákþiingi íslands, áður vann hann 1965. Óskar þátturinn Guðmundi til ham- ingju með þennan glæsileiga árangur. 1 öðru seeti kom Hauk- ur Angaimtýssan með 9 vinn- inga. Haukur er einndg ungúr að árum, aðeins 19 ára, og hef- ur aldrei teflt betur en nú. Guðmundur og Haukur báru höfuð og herðar yfir aðra keppendur mótsins, og snerist mótið upp í eimvígi þedrra á milli. 1 þriðja sæti kom Frey- ^ steinn Þorbergsson með 6% vinninig. Freystednn mun tefla um titiliinn skákmeiistari Norð- urlanda við Norðmennina Hoen og Svedenborg l byrjun maí, og var lslandsmótið öruggleiga góð æfing fyrir þá keppni. í 4.-6. sæti komu Bjöm Þor- steinsson, Jón Kristinsson og Magnús Sólmundarson með 6 vinninga. 7.-8. Gunnar Gunnars- son og Bragi Kristjánsson, 5% vimninig. 9.-12. Jónas Þorvalds- som, Halldór , Jónsson, Ingiinar Halldlórsson og Bjöm Theódórs- son, 3 vinninga. 1 meistaraflokki sigraðd Jó- harm Sigurjónsson með 7 vinn. af 9 mögulegum. 2. Jóhann Þ. Jónsson, 6% vinning. Þessir tveir öðlast réttindi til þátttöku í landsliðsflokki á næsta ári. 3.-6. Júlíus Friðjónsson, Andrés Fjeldsted, Bjairnd Magnússon og Ólafur Et. Ólafsson, 6 vinninga. I I. flokki sigraði Heiðar Þórðarson með 5 vinninga i 7 skáJkum. 2. Guðjón Gunnairsson 4% v. 3. Ragnar Þ. Ragnarsson, 4 vimninga. f II, flokkd sigraði Eyjólfur Halldórsson með 5% vinningum af 7 mögulegum. 2. Einar M. Sigurðsson, 5 v. 3. Steingrímur Steinþórsson, 4 V2 v. I unglinigafll. sigraði Kristján Guðmumdsson, hlaut 6% vinn. af 7 mögulegum. Anmar vaxð Benedi kt Zoega inga. með 6 vdnn- Við skulum nú lita á snagg- aralega skák úr landsliðsflokki. 10. umferð í Hvítt: Guðmundur Sigurjóns- son. Svart Jónas Þorvaldsson. Sikileyjar vörn ■ J 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 e6 7. Be3 Be7 8. 0—0 öntnur leið er hér 8. De2 á- sarnt 9. 0—0—0 o.s.frv. 8. — — a6 Bezt er fyrir svartán að 1 I en hann hefst handa á drottningararmi. 9. Bb3 Bd7 10. Í4 Dc7 11. ts e5? Nauðsymleigt var 11. —, Rxd4 12. Bxd4, e5 o.s.frv. 12. Re6!! 13. fxe6 fxe6 0—0 Einkaflug frí- merkjasafnara Eftirfarandi ályktun gerði stjóm Félags Frímerkjasaflnara á fundi sínum hinn 17. aprfl. „Ot af „Þyrluflugi“ þ. 10. þm vill stjórn Féiags Frímerkja- safnara taka eftirfarandi fram': Vér teljum, að hér sé um al- gert einkaflug Landksambands frímerkjasafnara að ræða, þar sem angin tilkynning var gefin út af Pósitmélastjóminni um þetta „Þyrluijug“ og gafst því almenningi ekki tækifæri til að senda bréf eða aðrar pósisend- ingar með þyrlunnd. Þá teljum vér þessa fjáröfl- unarleið mjög vítaverða og sé húm til þess eins að spilla áliti rnanna á frímerkjasöfnun. Félag f'rímerkjasafnara er ekki i landssamban^inu.“ (Frá strjóm Félags frímertkja- safnara). Kaupið Minningarkort Slysavamafélasrs íslands Engu betra er 13. —, Bc8 14. Hxf6, Bxf6 (14. —, gxf6 15. Dh5f, Kd8 16. Rd5 og hvítur vinnur) 15. Rd5, Db8 16. Rxf6 og hvftur vinnur. 14. exd7t Kh8 15. Be6 Rb8 Slappur leikur í tapaðri stöðu. 16. Hxf6! Bxf6 17. Rd5 Dc4 Eftir 17. —, Dc6 18. Rxf6, gxf6 19. Bf5, Rxd7 20. Dh5 er, svartur vamarlaus. 18. Pg4 Bd8 19. Re7 — og svartúr gafst upp, því mát verður ekki vairið, ef hanm leikur drottndmigunni, td. 19. —, Dxc2 20. Rg6t, hxg6 21. Dh3t, Bh4 22. Dxh4 mát. Bragi Kristjánsson. Guðmundur Sigurjónsson ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenær sem er - við leik og störf - úti og inni og á góðra vina fundum -) BETURMEÐ COCA-COLA drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapiö og gerir lífið ánægjulegra. FRAMLglTT AF VERKBMiejUNNI VÍFILFELL í UMBQÐI THE COCA-CDLA EXPDRT CCRPCRATICN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.