Þjóðviljinn - 21.04.1968, Side 5

Þjóðviljinn - 21.04.1968, Side 5
/ Sunnudagur 21. april 1968 — ÞJÓÐVIL.JINN — SÍÐA J : : : : : ' 5y///m mmémmlmm ||MÉP WxMkmí, u mmÉm ■"rf ■' ■ p§|| p ” Mi IKSS WM0' í. Góður varnarleikur hefur verið sérgrein KR-inga. Hér sjást þeir tíu til vamar í leik sl. sumar. Knattspyrnufélag Reykjavíkur KnaWspyriTufélag Reykjavik- ur eða KR eins e»g það. er nefttit í daglegu tali varð 5. i röðinni í sdðasta Islandsnióti. KR er elzta lcniarttepymufélag landsins, stofnað árið 1899. Auk kna;tt- spyrnu eru hjá KR starfandi déildir allra þeirra íþróttagreina sem iðkaðar eru hér á landi, nerna golf. Það hefur verið sagt urn KR- inga að þeir vaeru lfkt og Þing- eyingar „ríki í r#dnu“ eða nán- ast þjóðflokkur út af fyrir sd:g meðal Reykvikiniga. Hvað serni til er í þessu, þá er það víst að hið sama gildir um þá eius og skátana „einu sinmi KR-img- ur, alltaf KR-inigur’‘. Þar af leiðandi eiga fá íþróttafélög eða ef til vi'll ekkert jafn trúa og trygga aðdáendur meðal áhorf- enda á kappleikjuim eins og KR. Séín daemi msetti spyrja hvaða yallargestur þekki ekki þann ákafa KR-aðdáenda „Egil rak- ara“? En nóg um það, og víkjuim þá að tilganigi þessarar greinar, knattspyrnuannálnum. KR-ing- ar urðu, eins og fyrr segir, í 5. saeti á siíðasta Islandsmóti og nwrni vera mörg ár síðan þeir hafa orðíð svona neðarilega í Mandsmótinu. Undu þeir því að sjálfsögðu illa og hyggjaat nú gera stórétak til að lyfta sér uppúr þeiim öldudal. Þeir gengu meira að segja svo' lanigt að ráða til sín þekktam erlend- an þjálfara, WaJter Pfeiffer að ruaftni. Því var einkar forvitná- legt að fara á fund þeirra KR- inga og ræða við þá um vanda- mál íslenzíkTar knattspymu og lausn þeirra. Knattspyrnan betrí — og þó Ellert Sohram, hinn majrg- réyndi knattspymumaður, vár á síðast liðnu hausti kjörinn for- niaður knattspymudeildar KR og hið liflega starf deildarimmar nú er ekki hvað sízt honum að þakka. Við fénigum hann til að ræða við okkur um knaitt- spyrnuimálin og spurðum hann hvað hamn teldi vera orsökdna fyrir getuleysi okkar í knaitt- spyrnunni. EMert sagði að hamn væri ósammála' því,' sem haldið hefði verið fram, að um stöðn- un hefði verið að ræða hjá ■okkur í knaittspyrn-uinni. Hann sagðist álíta að knattspyrnan hefði batnað frá því seim áður Ellert Schram — formaður knattspymudeildar K.R. var, en miiðað við erlendar þjóðir þá hefðd þeim raunar stór fairið fram, þar sem at- vinnumennska hefði komið til sögumnar, og tók sem dæmi Dani. Auk þess sagði Ell'ert að þjálfuin yngri fllokkainna væri sfórlega ábótavamt hjá okkur. hafi orðið okfcur þörf áminn- ing til einhverra úrbóta í knatts^yrnuimélum. „Við KR-ingar höfum litið á okkur sem florustufélag í knatt- spyrnumni og viljum vera það áfram, og því fórum við ' að líta í kringum okkur með að fá góðain þjálfara til okkair s.l. haust. En við höfum verið þjálfara.lausir í nokkur ár og vildum ekki við slífct uma lemg- ur. Við teljum okikur hafa ver- ið heppna að hafa fengið þenn- an austunríska þjálfara og von- um að starf hans beri þanin árangur sem til var ætlazt, en eins og állir vi.ta þá verður landslið okkar aldrei sterkaira en géta félagsliðanna leyfir, þvi að þau og enginrn annar skapa laindsliðið.“ Skipulagsmál KSÍ Hver var afstaða ,ykkar KR- þjálfun yngri fflökka sínna sa,gði EUert að þeir hefðu einmitt gert það nú. „Við höfum vand- að sérstaklega vel val á þjálf- urum þeirra og höfum ÍTnsar nýjuinigar á prjónunum í sam- bandi við þær. Við höfuim haldið fundi reglulega með þjálfurunum og rætt ýmsar tillögur um þjélfun yngri flokkanna siem til bóta mættu stefna. Við höfum til að mynda tekið upp aftur knatt- brautir .KSl sem gáfu mjög góða rau,n fyrir nokkruim árum enl ögðust bvi miður niður. Ellert sagðd að alllir beir sem léku með í fyrra sumar æfðu nú nema Baldvin Baldvinsson vsem væri utanbæjar vegna vinnu sinnar og Guðmundur Pébursscn sem væri við néim i iþróttaskólainum á Laugarvaitni. Einnig væri óvíst að hann sjáilf- ur vrði með nú í sumar. Hann sagði að æfingasókn hefði ver- KR-ingar á æfingu í þokunni um daginn. Fremst á myndinni sést Hann sagði að þessi æfing væri „skratti erfið“. — (Ljósm. Þjóðv. A. úr og skartgripir KDRNELIUS JONSSON skÚiavördustig : mum m innhkimta LöomÆWrSilP Aia.vaniið 48. — Í3910 og 2451 b Þar vantaði tilfinnantega sér- menntaða þjálfara, en einmitt það mál tækju eriendar þjóð- iir mjög föstum tökum. I saimlbandi við „14-2“ leikinn sagði Ellert að víst væru Danir mun betri en við, en þesri markatala gæfi Jangt frá því rétta mynd af styrfcleikamun liðanna. Endurskoða þarf starfið Við spurðum þá hvað hann teldi að hægt væri að géra til bóta í málunum og sagði hann að eins og allir vissu þá væru íslenzk íþróttafélög efnalítil og alli starf sem í þeim er unnið hreiin áhuigameninska. Það vtæri hinsvegar staðreynd að félögin yrðu að endurskoða starfsemi sína frá gi-unni og „við'setm i þessu stönidum verðum að leggja meira á okkur en hinigað til ef aukimn árangur á að nást“ Ellert sagðist álflta að „14-2“ 1 leikurirm við Dami s.l. sutnar inga til ttllögunnar um skipu- lagsbreytingu á störfum KSI á síðasta þingi þess? Við voruim efnisilega hlynntdr þeiim en við umræður kom f ljós að ýrnsir vankantar voru á þeim. Þess vegria vorum við hlynntir þvi að málið væri sett í miUiþinigainiefind tií nánari meðferðair, en stungum upp á að höfuðatriði tillllögunnar væru prófuð strax á þessu ári og mér sikilst að það hafli -verið gert. Hins vegar gerðu flutnings- mienn tillögunnar ráð fyrir að sikipt yrði um ráenm í stjórn KSl. Þegar til kom náðist ekfc- ert samkomulag um frambæri- lega memn en við lítum svo á að það sé höfuðnauðsyn að til forustu KSl veljist hæfir menn, því að dlllt stendur og fellur með þeim. Yngri flokksins Aðspurður um hvort þeir KR-im'gar hyggðust gera ein- hverjar breytingar til bóta í Walter Pfeiffer — ákveðinn og strangur þjálfari. Pfeiffer sagði að sér fynd- ist vera öllu verri skiilndngiur á leiknum sjálflum hér á landi en annarsstaðar sem hamn hieíðd kynnzt. Það væri edns og ís- lenzkir knattspyrmumenn hefðu ekki ,,eins mikinrn fótbolta í sér“ og erlendir leikmenn. Varðandi úrbætur á þessu sagði hann að langþýðimgammest væri þjálfun ymgri ffloikkainna. Dandr til að mynda legigja höfuðá- herzlu á þjálflun þeirra og velja til þess flærustu þjálfaira. Þeir háfa að vísu úr mörguim sdnn- um ffleiri mönnum að velja en þið hér á Islandi og mamnfæð blýtuir aliltaf að há ykkur tölu- vért. Svo er amnað sem er mjög til baga hér, en bað er sfutt keppnistímaibdl og harður vetur. Til að mymda verð ég að þjappa ýmsum æfingum saman á einn mánuð hér (aprilimánuð), sem ég gat dreift á allan veturinn i Danmörku. Þetta hljóta allir að sjá að.er lamgt frá því að vera gött. Við spurðuim hann hvort honum fyndist hafa orðdð flram- farir hjá KR-imgum og sagði hann að þeir hefðu meira brek nú en þegar hann tók við þeim og þar af leiðamdi ættu þeir auðveildara með að framtevæma ýmisilegt í knattspyrmummi. Pfeiffer sagðist vilja hafa stíggnda í þjálfun þannig að þegar aðalkeppmim byrjaðd væru memm kömmir í fluMa þrekþjálf- un og gætu einbeitt sér að boltanuim, Ýmsir hafa bent á þann stóra galla hjá íslienzkum knattspymumönnum í leik að það eru ekki „allir með“ eims og sagt er, þ,e.a.s. þegar leik- maður hefur losað sig við bolt- amm, þá er eims og viðfcomamdi telji sinu hlutverki lokið þar tdl. hann fær boltanm næst. Þessu er öðru vísi farið ‘h.já'. erlendum knattEpymuItðuim. Þar eru * allir að spila meðan leifeurinn sitemdur. Við spurð- um því Pfeiffler hvort ekki væri hægt að kemna þefta og æfa. Hatnm sagði að betta væri hægt að kenma og æfa að vissu marki en einmitt þetta væri eitt að þvi sem memn þyrftu að hafa 1 sér eins og hamm hefði sagt áður en sér virtist vamite. í marga ísdenzka knattspymu- menm. ★ Að lofcum spurðum við þá • Ellert og Pfeffer hvort þeir væru ekki bjartsýnir á kom- andi knattspymutfmabil s«m hefst 1. maí og kváðu þeir svo vera og KR-inga staðráðna í að hefja merki félagsins sem hæst á loft. Sdór gamla kempan Bjarni Fdixson. K.). ið mjög góð i vetur og nokkrir menn með allt að 100% mæt- ingu. Ellert sagði að lokum að- enn væri allt óvíst með þjálflun næsta vetur en þessi austurríski þjálfari væri ekki ráðinn nema út þetta keppnistímabil, eða fram í nóvemlber. Álit W. Peiffer Við náðum næst tali af Walter Pfeiffer þjéifara þeirra KR-inga og byrjuðum á að spyrja hann. um álit hans á ís- lenzkri knattspymu. Pfeiffer sagði að ~hainin hefði séð alltof lítið af ís'lenzkri knattspymu til að geta lagt dóm á hana ®1- mennt. Þó sa.gðist han.n sjá að hún væri mun lakari en í Dan- mörfcu. Hann saigði að íslemzkir knattspymumenn hefðu sama kraft og danskir og sumir þeirra sömu leiktækni, en al- mennt væri knattspyman þó ekki jafn góð hér sem í 'jDan- mörku. Karlakórirm ÞRESTIR Hafnarfirði SAMSÖNGVAR Karlakóriim heldur samsöngva í Bæjarhíó, þessa daga: Þriðjudag Miðvifeudag Föstudag Laugardag 23. apríl kl. 9 24. apríl kl. 9 26. apríl kl. 9 og 27. apríl kl. 5 Ársihátíð kórsins verður laugardaginn 27. apríl í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 8.30. i Afgreiðsla aðgöngumiða og móttaka styrktarfé- lagsgjalda er í Bókaverzlun Böðvars Sigurðssonar, Standgötu. Ennfremur er þar tekið á móti skrán- ingu nýrra styrktarfélaga. Karlakórmn Þrestir. t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.