Þjóðviljinn - 21.04.1968, Qupperneq 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVmiNN — Suttnqdagufr 21. april 1968.
BJarga mátti fjölda GySinga
Bandarísk stjórnar
völd sneru
baki við
Gyðingum
Roosevelt: of lítið of seint.
x
Meðan útrýmingarvél Eichmanns starfaði jafnt og þétt, sátu embættismenn á löngum fundum og
„fhuguðu" flóttamannavandamálið: ekki að breyta innflytjendalöggjöfinni, ekki að leyfa yfirfærslur
á peningum....
\ Baruiairflrjastjórr} fékk sann-
amir um að Hitler æfclaði að
tortímk ötlum Gyðimigum Evr-
ópu haustið 1942. Þrátt fyrir
þetta, segir bókiai, og 'þrátt fyr-
ir ítarlegar áætlanir um hjálp
sem Gyðiwgasamtök lögðu
/fram, gorði sitjóm Roosevelts i
raun og veru ekkert í málinu,
ainkum vegna tvófeldni vissra
starfsmanna utanrílcisiráðuneyt-
isins og kasruleysis yfirboðaira
þeirra einkum þó Cordelis
Hulls utanrik isráðherra. Að
lokum komst skjaJ eátt á skrif-
borð Rposevelts í janúar 1944
og mefndist það „Samþyk'ki
þossarar etjómar við morðum á
Gyðingum". Þá greip Roosevelt
tíl sinna ráða og sýndi þar
m*ð hve mörgum heíði mátt
bjarga ef fy.rr hefði verið grip-
ið f taumana.
Bók þessi heitir „Meðan sex
miljónir manna dóu. Annáll
handarisks sinnuleysis" ng ev
höfundur henmar Arthur Morse.
Vildu ekki
heimildir
Frásögn hans hefst í ágúst
, 1942 begar sifmslkeyti barst til
utanríkisráðuneytisins í Was-
hington um að borizt heíðu
uggvaenlegar skýrsilur um a.ð
forimigjair nazista vinini að áaetl-
un um útrýmingu í ölHim lönd-
uffl sam Þjóðverjar hafi hertek-
ið. Þæsi orðsiemdiing var kom-
in frá Gerhart Rieguer, fulitrúa
alþjóðasamtaika Gyðinga i Sviss
tjl Stephen S. Wise, leiðtoga
samtakanna Jewish Congrees í
Bandaríkjunum. Þetta var
fyrsta fréttin siem stjómum
Bandamamma barst um að tíl
væri sérstök þýzk áætlun um
útrýmingu Gyðinga. Bandariska
utanrikisráðuneytið lagði engan
trúnað á þetta. .
28. sept. gat Riegner kornið
tveim heimildum í viðbót til
bamdariskra yfirvadda. önmur
var skýrsla þýzks liðsforimigja,
starf andi við herforingiaráði ð
þýzka, þar siem segir frá því
að til seu tvær verksmiðjur
sem vinni sápuýlta o.fl. úr iík-
um Gyðinga. Him voru bréf frá
Gyðimigi í Varsjá, sem hafði með
shmginni nötkuin hebreskra og
jiddískra orða gefið vini símum
í Sviss til kynma að verið væri
að flytja alla Gyðinga í Ghett-
óinu í Varsjá fcil aftöku, nema
þá sem ynnu í þýzka hergagna-
iðnaðitnnjm.
Tveta mánuðum seinna fékk
utanríkis’'áðumeytið enm eitt
skjal, að þessu sinni frá ka-
þóiskum: þar segir frá fjölda-
morðum á Gyðimgum í Pól-
lamdi, bæði með vélbyssuskot-
hríð og notkum gask’efa, heiim-
ildarmierih mumu vera- kaþólsk-
ir prestar. ,
Þessi skjöi og mörg önmur
ntynduðu mattugan vitnisburð
sem Wise lagði fyrir Rooeevelt.
forseta 8. des. 1942 — þar var
útrýmimgu Gyðimga í hverju
landi lýst. Forsetinn fuillvissaði
Wise um að Bamdaríkim og
bandamenm þeirra mundu gera
allt til að bimda emdi á þesea
glæpi „og bjarga þeim s«m enn
mætti bjarga".
Wise saigði, að Gyðimigar um
allan heim viðurkenndu að sig-
ur Bandamarma mumdi einrn
binda endi á ógnarstjóm maz-
ista. Um hitt væri spurt, hvort
nokkur yrfti á lifi til aft sjá
þann mikla dag.
1 jamúar 1943 lét Riegner
sendifulltrúa Bandaríkjanna í
Sviss, Leland Harrison, fá ítar-
lega skýrslu um útrýmingu 6009
pdlskra Gyðinga á dag og urn
hlutflcipti rúmenskra Gyðinga.
Hanrison sendi uppiýsingar
mikið «f Bandaríkin hef&u
rýmkað takmarkanir á inm-
flutnimgi fóltks. Þótt innfflytj-
endaleyfi væru af skarnum
skammti, sýna skýrslur samt að
á árumum 1933-1943 voru leyfi
fyrir 400 þús. itianms ónotuð frá
þeim löndutm sem nazistar réðu.
Þefcta stafar m.a. af óþjálum
reglum, en skv. þeim þurfti t.d.
Gyðingu.r sem hafði komizt
undan Gesitapo að sýna banda-
rískum konsúl opinibera lög-
regluskýrslu frá heimaborg
sinni í Þýzkaiamdi með sið-
ferðisvottorði honum til hamda!
Frá 1940 var það Breckinridge
Long, deildarstjóri 1 utamríkis-
ráðuneytinu, sem fyjgdi þéssum
reglum v fram af trúmennsku.
Hann leit á sjálfam sig sem
varnarmann þjóðarimmar gegn
róttækum öflum óg érléndúm
njósnurum. Samt sýna skýrslur
□ Nýlega er komin út í Bretlandi bók
sem vekur mikla athygli — hún inniheld-
ur ítarlegar ákærur um sinnuleysi banda-
rískra stjómarvalda af Gyðingamorðum
nazista, og færir um -leið rök fyrir því, að
unnt hefði verið að bjarga mörgum Gyð-
ingum úr klóm Hitlers og Eichmanns ef
minnsti vilji hefði verið fyrir hendi.
þessar til utaniríkisráðuneytisi'ns'
í skeyti no. 482. Þrem vikum
síðar fékk hamm skeyti mo. 354
siem fékk honum mikillar furðu.
Þar stóð:
Yðar 482 21. jam. stop. Lagt
til að skýrslum sem yður kann
að berast til afhemdingar eimka-
aðiluim í Bandaríkjunum sé
ekki veitt viðtaka nema sér-
stakar aðstæður komi til stop.
Þannig ráftlögftu Bandarikin
fulltrúa sínum aft vísa á bug
einhverjum áreiðanlegusfcu
heimilrlum sem þau gátu fengið
frá hernumdum löndum Evr-
ópu.
Siðferðisvottorð
frá nazistum /
Forsendu þess að Gyðingum
var ekki hjálpað er að leita í
þeirri trú að björgum þeirra
gaati ekiki samrýmzt helztu
markmiðojim Bamdamamma í
stríðinu. En áður óbirt skjöl
bandaríska utaniríkdsráðuineytis-
ims frá 1943 sýna, að mörgum
Gyðingum heffti mátt bjarga án
þess að draga hermemm, fé eða
hergögn frá stríðsrekstri Banda-
mamna! Árangurinn hefði alls
ekki veikt Bandamenrr heldur,
þvert á móti, styrkt miálstað
þeinra.
Það hefði t.d. getað hjálpað
að aðeins eimm óvinamjósmari
kóm til Bandaríkjamma i dular-
klæðum flióttaimanms — oghamn
var ekiki Gyðingur.
Þá lokuftu Bretar og undam-
komuleiðum fyrír Gyðinga með
því að takmarka árið 1939 inm-
flutning þeirra til Palestinu við
75 þús. á fimm ára ttaabili,
sem átti að ljúka í rnarz 1944.
Sýndarmennska
sinnuleysis
Umdankarnumöguleikar voru
m.a. þessir: að komast til hlut-
f lausis lands frá þeirn lömdum
sem nazistar höfðu hemumið:
að féla Gyðinga á sv^ftum sem
Þjóðverjar réðu em höfðu ekki
hemumið; að nuyfta bamdamenn
Þjóftverja til að vemda Gyð-
inga með þvi að hófca þeim
refsingu fyrir stríðsigilæpd síðar.
Smátt oa smátt lokuðust þess-
ar leiðir. 1 aprfl 1944 fóru
brezkair og bamdarískar sendi-
syeitir tiil Benmuda tiil að ræða
fl óttaman n avaindamól. Banda-
ríska utanríkisráfturiéytið hafði
falið sínum mönmum: að tak-
marka umr.æður ekki við Gyð-
inga eina, ekk? að tefja skipa-
lesflr með því að stiniga upp
á því að skip á heiimleið taki
með sér flóttafólk til Ameríku,
ekki að flytja fflóbfcamenm yfir
Atlamzhaf ef hægt væri aðfimna
þeim einhvem stað í Evrópu,
ekki að lofa fjárframilögum,
ekki að lofa neinum breytimg-
um á bandarfskri innflytjenda-
löggjöf og ekki koma á fót
neinum nýjum hjálparstofnun-
um við flóbtafóik.
Bretar að símu leyti vildu
ekki beim viftskipti vlð Þjóð-
verja um málið, ekki skipta á
föngum og fflóbbamönnum né
heldur rjúfa hafnbamnið á Evr-
ópu til að fflytja þapgað hjálpar-
gögn og vistir fyrir flóttamemn.
Að sjáilfsögðu varð emiginn
árangur af ráðstefnunnd. Aldar-
fjórftungi síðar kaMaði forrnað-
ur brezku nefndarínnar hana
„Sýmdarmemmsiku aðgerðarleys-
is“. Meðam ráftstefnan sat á
rökstólum var nýr útbúnaður
fluttur til Auschwitz — þýzkir
böðlar fenigu 46 ofna sam gáitu
brennt 500 lík á klukkusiund.
I glhiettoimu i Varsjá gerðu
nokkrar þúsundin Gyðimga sem
eftir voru af 500 þúsumdum
sögu'lega uppreisn, búnir heima-
tilbúmum sprengjum og fáein-
um létburn vopmium.
Skriffinnska og
100 þús. mannslíf
Þá kam siminuleysi Bamda-
manna í veg fyrír að Gyðdng-
um í Suftur-Fraikk'Iamdi (umdir
Vichystjóm) og í Rúmemíu
væri bjairgað. 1 ' Frakklandi
höfðu Gyðdngasamitök áform,
temgd umfangsmiikiMi neðan-
jarðarstarfsemi, um að flytja
þúsumdir Gyðinigabarma, sem
vani í felum hjá kristmum
mönnum, til Spánar efta Norð-
ur-Afríku.
1 Rúmemiíu sat fasistastjórm
Antonesous, sem fyrr var eins
fjamdsaimileg Gyftinigum og naz-
istar, en breytti um stefmu þeg-
ar stríftsgæfain smerdst é sveif
meft Bamdaimönnuim, Rúmenska
stjómin þreifaði fyrir sér um
möguiléika á að flytja 70 þúsumd
Gyðimga tal hælis sem Banda-
mwi'Ti kysu, e.t.v. Palestímu.
Þörí var á 600 þús. dollurum til
framfæris Mæðlausu og svelt-
andi flóttafólkd. ^ _
Þainmig biðu i Fnakklamdi og
Rúmeníu um 100 þús. menn.
konur og böm efttr undankomu.
sem krafðist hvorki heriiðs né
hergagna, heldur afteins mat-
væla, lyfja, fatnaftar og á-
kvörftunairstaftar. Þetta vissi ut-
anrikisráftuneytið þegar í apríi
1943.
Vaindimn var í þvi fólginn
að yfirfærsla pemiin-ga án sér-
sfaks leyfis hefði brotið í bága
við bamdarísk lög, sem banma
verzlum við óvinaþjóð.
4. júwí haffti Gerihart Riegner
komizt aft s'amkomulagi vift auð-
uga Evrópumenn uim að safna
fénu og taika vift endurgreiðslu
að styrjöldimni lokinmd. Sjóði -
fcil enduirgreiðslu á lánimu mátti
koma fyrir á lokuðurri reikninigi
í Sviss og þanmig korná f veg
fyrír að peningarndr fél'lu í
hendur öxulveldamna.' Riegner
bað um að Alþjóðasamtök Gyð-
inga yftrfærðu til hams 10 þús.
dollara tafarlaust til að hamn
gasti hafizt hamda. Eftirlits-
nefnd fjármélaráðumeytisins
með erlendum sjóðum átti að
sjá um aft bandarískt fé kæm-
ist ekki í hendur Öxulveldanna.
Eftír makkurt þóf samiþykikti sú
nefnd þessa yfirfærslu aft sínu
leyti, em utamríkisráðumeytift
neitaði. Ráðuneytið bar fram..
margar ástæðiu,r" fyrir neituíf *
og eim var þessi „Við erum rft
veita sérstökum hópi útlendlnga
f óvi'nalamdi Kjálp sem BWhdá*"'
manmaþjóðuim hefur áftur verift
meitaft iim".
Það var ekki fyinr en í nóv-
em<ber að fjánmálaráðuneytinu,
sam Morgenthau stjónnaði, tókst
að sannfærá embættisimenm ut-
amrikisnáðumeytisins um að ieyfa
bæri yfiríærsliu gjaldeyiris í of-
angneindum tilgangi, Bn ékiki
hafftd utamrfkis'ráðumeytið fyrr
sent fyrinmæli ti'l ful!trú» su’ns
í Berm um sflfflct léyfi en þaft
brezka ráðuneyti ■ sem fór með
„effnalhagsilegan hemað“‘ bað nm
frekari töf. Þá, 15. des. sendi
þefcta ráðuineyti bréf til Win-
am/fcs, sendiherra Bandaríkja.nma
f Txindon, sem stasendi in.nl-
hald þess til Wasihimgton. I
ljósi þess sem þá var þegar
vitflð um útrýmingaráætilamir
nazista var þessi texti iafnyild-
ur dauftadómi yfir þeim Gyft-
imgum sem um var að ræða:
„Vér höfuim nú femgið upp-
lýsingar um skoðanir brez'ka ut-
amríkisráðumeytisins um tillög-
ur bandaríska fjármálairáðu-
neytisins um að lesfa að senda
25. þús. dölinra til Sviss sem
verja Skal tdl að bjarga Gyð-
inigum frá Frakklamdi og Rúm-
eníu. Utanirík'isráftuneytið hefur
áhyggjur af eríiftleiikum sem
því eru saimfara að koma fyrir
umtalsverðum fjölda Gyðinga,
ef hægt væri að korna þeim
undan . . . Það telu-r næstum
því ómögulegt að ,ráða við neitt
sem nálgast töluma 70 þúsund
flóttamenm, sem bjarga skal
saimfcvæmt áæt'lun Riegners".
Of lítið of seint
En Morgenthau gafst ©kkd upp
og tófcst að útvega Riegmer yf-
iríærsluleyfi 23. des„ átta mán-
uftum eftdr að Riegmer hafði
fyrst lýst þeim mögu'leikum á
hjálp sem fyrir hendi voru. Og
Morgenthau og félagar hans
létu ekki þar við sitja. Reiðir
yfir þeiirri töf sem orðið haffti
á hjálparaðgerftum settu þeir
saiman skýrslu um aftgerftarleysi
bandariska utanrikisráiuneytis-
ins.
Skýrsla þessi, sem nefndist
„Samlþykki þessarar stjórmar
vift morftuim é Gyðdngum" hef-
ur aldrei áftur veríft birt. Sam-
kvæmt henni hafði bamdaríslra
utanríkisiréftumeytið „ekki að-
eins látið hjá lífta að nota rík-
iskerfið til aft bjarga Gyftinguan
undan Hiffler, heldur jafnvel
gengið svo lamgt að nota þetta
ríkiskerfi tíl að koma í veg fyr-
ir að þessum Gyðingum væri
bjargað.“
Skýrslam lagði áherzlu á að
meira en ár hefði liðið frá því
að Banidarfkin og bandamemn
þeirra hefðu viðurikennt opin-
berlega og fordasmt útrýming-
arstefnu nazista og heldur á- '
fram með svofelldri bednni á-
sökun: „Meðam utamríkisréftu- -'
neytið hefur á þenman háít
verið aft „íhuga" fflótíamanna-
vandamálift í hedld, án þess að
greina á milli þeirra sem eru i
beinum lífshásfca Qg þeirra sem
ékfci eru það, hafa hund,ruð
þúsunda Gyftinga verið látnir
hveríá úr töilu lifenda."
Morgemthau og félagar hans '
affhentu Roosevelt þessa skýrslu
6. jam. 1944. Forsetinn brást vel
við, en þegar hann hlýddi á
'gagnrýni þeirra á utanríkis-
ráðuneytinu hlýtur hanm aft
hafa gert sér grein fyrir því aft
sú vanræksla hans, að breyta
ekki stefnunni gagmvart fflótta-
fólfci átti og simm hlut að því
hvemdg komið var.
Aðeins sex dögum síðar t51<- -
kynntí forsetinn aft stofnuð
hefðd verift Flóttamammanefrid, •
sem skyldi fást vift ráftstafanir ■
til að bjarga fómarlömbu«^,.'
kúgunaraftgerða óvinarins',-.-':og
finna þeim samastaft. Em • baft',
• va,r því miiftur orftift mjög áliðift ;
styrjaldar. Tortímingarvél Þjóft--
verja var f fuillum ganBi. Þús-: -
• umdir manma gemau í' dauftarm ••
á hverjum degi. Eichmann var-
duglegur og tókst alltaf•. aft .
finna va@na fyrir fómariömbin-
, þótt þýzfca herinn skorti flufm-
ingatækd.
í tilraun sinini tí! , að berjast
við þeissa fjöldaslátrun þuríti
Flóttamannanefrid Roosevelts aft
starfa fáliðuft og févana og í
nánu samstaríi vift -utanríkis-
ráðuneyti. sem sýnt haffti eftir-
n^innílegt áhugaleysi á málinu.
Þrátt fyrir , þetta féfck hún
miklu áorkaft.
Morse segir aft lokum: „Hv«rs
vegna tók þaft Bandarfkin svo
laingan tíma að staðfgsta grumd-
vallai'reglur, sem . eru þeiim
sjálfum jafrigamlaf?" Þessi
spuming er að vísu eftlileg
en þó bamaleg: ef jitift er til
hlökkumannahvettfa,. til Buftur-
Amerfku, til Vietnatrps,. þá virft- .
ast þær „grundyaillarreglur“
sem Morse hefur i huga, emn. .
þuirfa aft bifta óralemgi eftír
st.aftfestingu.
4
i