Þjóðviljinn - 21.04.1968, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 21.04.1968, Qupperneq 12
LISTAMENN SYNA VERK SIN inn á tveggja ára fresti og að i>essu sinni i Helsingfors. Ekki koma aðrir tíl greina með að senda myndir en j>eir sem eru undir 30 ára aldri. Verðlaun verða veitt: 30 þús- und * danskar krónur og er heimilt að skipta verðdaunun- um. ( f'nefndinni sem vaildi mynd- irnar er sendar verða héðan eiga sætí Einar Hákonarson, Jóhann Eyfells og Bragi Ás- geirsson. Bað nefndin blaðið eftirfarandi á um að koma f raimfseri: ,,Sýningamefnd lýsir furðu sinni á bví að urnsir mynd- listarmenn skuli ekki hafa lýs1 meiri áhuga á t>ví að / senda inn verk til dómnefnd- J ar og að margir beiripa er ir i 4 sendu höfðu verkin of fá og { ósamstaeð. Þetta gerði bað að 1 verkum að sýningamefnd komst í mikinn vanda og var iafnvel um tíma að hugsa um að senda engar myndir að bassu sinni einkum vegna vit- neskjunnar um að sumir höfðu sent sín beztu verk á aðra sýningu ungra manna erlendis og taldi bví sýningar- nefnd ekki rétt að senda eftir bá annarsflokks myndir á jafin miki’lvaegia sýnin'gu. Ann- að mál er að erfitt er fyrir jafn fámenna bióð að hafa jafnan á takteinupum fimm úrvalslistamenn undir brítugu bvi í reglum sýningarinnar kveður svo um að .sami mað- urinn megi' ekki sýna oftar en einu sinni. Álitum við bví stenkast að bessu sinni, vegna fyrrgreinds áhugaleysis að hafa fáa núna til að hafa fleiri til úrvals naast. Þeir senda myndir á Ungdomsbiennalinn. Frá vinstri: Jens Kristleifsson, Gunnlatigur Stefán Gíslason og Kristján Guðmundsson. — (Ljósm. Þjóðv. RH). 3 ísknzkir listamenn senda myndir á Ungdomsbiennalinn (5) og Jens iKristleifsson sem sendir fjórar grafikmyndir. Valili hafa verið verk sem senda á héðan á tíngdoms- biennallinn er haldinn verður 20. september n.k. Sjð sendu dómnefndinni verk og voru valin ellefu verk eftir þrjá þeirra, Kristján Guðmundsson, (2), Gunnlaug Stefán Gíslason Ungdomsbiennaílinn er hald- í gær var opnuð í Lista- mannaskálanum sýning á verkum eftir hjónin Kristínu H. og Jóhann Eyfells. Á Kristín andlitsmálverk, teikn- ingar, skissur og skúlptúr á sýningunni Jóhann vegg- myndir sem gerðar ern úr ai- úmín, járni og kopar. Sýning- in er opin daglega klukkan 14.00 tii 22.00 til 28. aprfl. Listasafns Harmoverborgar í Þýzkalandi. Jóhann Eyfells er faaddur í Reykjavfk> 1923 og lauk námi við Verzltmarskóla Isdands 1941. Á árunum 1954 tál 1949 lagði hann stund á arfcitektúr, málaraili&t og skúlptúr í Kali- fomiu. Kristín er útskrffuð úr Verzlunarskóía ísiands og hefur stundað listnóm í Bandarfkjunum. Árið 1962 tók hún gráðuna Bacelor of Fine, Arts við sama sikóila 1964. Kristín hefur haldið sjállfstæð-1 ar sýningar í FHorida og eins; og fyrr segir með manni sín-i um í Reykjavík 1964. Húnj hefur einnig tekið bátt í ^sam-} sýnimgum í ýmsum bongum Bandairí'kjanna og sýndi á Haustsýningu F.I. í Rvfk árið 1966 og 1967. Þetta er önnur 'samsýning hjónanna, áðtur sýndu bau saman í Reykjavik 1964. Jó- hann hefur auk bess haldið sjálfstæðar sýningar í Reykja- vík 1961 og á árunum 1958- 1964 á Long Island, N. Y., Florida og New Yorfc City og tekið bátt i fjölda samsýn- inga hér heima og erlendis. Jóhann á meðal annars verk í einu Listasalfni Rikisins og Kristín H. og Jóhann Eyfells. Myndin er tekin er þau voru að koma verkum sínum fyrir í Listamannaskáianum. — (Ljósm. Þjóðv. RH) Verða verktakarnir látnir taka ábyrgð á mistökunum? Malbikslaglð hvarf á 2 ár- um af Hafnarfjarðarvegi Sunnudagur 21. apnffl. 1968 — 33. árganguir — 79. tölublað. / •■ VolvoumboðiB opnar gott bílaverkstæði □ Þessa dagana er Gunnar Ásgeirsson h.f. að opna stórt og vandað bifvélaverkstæði á vegum Volvo-umboðsíns með góðum vélakosti og stóru réttingaverkstæði. En nú eru í landinn nær 1700 Volvo-bifreiðir og sú elzta er 35 ára gömul vörubifreið í eigu Mjólkursamsölunnar. □ Gatnagerðarmál voru rétt einu sinni til umræðu á fundi borgarstjómar Reykjavíkur sl. fimmtudag og ræddu menn þá einkum hugsanlega möguleika á að leggja inn á nýjar brautir við fullnaðarfrágang gatna, t.d. með notkun nýrra efna. Tflefni þessara umræðma var svohljóðandi tillaga frá borgar- fuillitrúum Alþýðubandalagsins: „Borgarstjómin er þeirrar skoðunar, að það ástand, sem ríkjandi hefur verið og er enn i gatnamálum borgarinnar, sé með öllu éviðunandi. Sérstak- lega telur borgarstjórnin a 1 ekki verði við það unað ölln lengur að heil borgarhverfi verði árum saman að búa við lítt fæsrar moldargötur, með öllum þeim óþrifum og erfið- leikum, sem sliku fylgir fyrir íbúana og vegfarendur. Borgarstjórn Reykjavíkur áiyktar þvi að fela borgarverk- fræðingi í samráði við borgar- ráð að rannsaka, bvort hag- kvæmt kunni að vera að nota olíumöl eða önnur hlíðstæð efni í stað malbiks í gangstéttir og minni háttar umferðargötur borgarinnar. Skal rannsóknin miða að því að fá fram sam- anburð á stofnkostnaði, slitþoli, viðhaldi og endingu á olíumöl annars vegar og malbikun hins vegar. Reynist niðurstöður rannsókn- anna jákvæðar skulu þær ásamt áætlun um hcildarframkvæmd- ir á lögn varanlegs slitlags á gatnakerfi og gangstéttir borg- arinnar lagðar fyrir horgar- stjórn tii umræðu og ákvörð- unar það tímanlega, að við það megi miða við gerð gatnagerð- ar og fjárhagsáætlunar borgar- innar fyrir árið 1969. Þá . ályktar horgarstjórnin einnig, að þar til að því marki er náð, að allar akbrautir og gangstéttir borgarinnar verða lagðar varanlegu slitlagi sé nauðsynlegt að bráðabirgðalögn og viðhald gatna sé veruléga endurbætt frá því, sem nú er, svo þær sén ökutækjum og gangandi vegfarendnm greiðfær- ar jafnt í þurru veðri sem rign- ingu.“ " \ Jón Snorri Þorieifsson mælti fyrir tillögunni, en síðan fluitti íhaldiið f rávísunarti llögu, sem var í lok umræðunnar samiþykkt með 8 atkvæðum íhaldsins gegn 3 atkvæðum Alþýðubandalags- ins. Fulltrúar Alþýðuflokksins og Framsóknar greiddiu ekki at- KvætJI. Volvo-umboðið á Islandi er 39 ára, en 1929 gerðist Halldór Eiríksson jimboðsmaður hér á Iandi. Smíði bílanna hófst hjá verksmiðjunni árið 1927. Umboð- ið hefur verið í höndum Gunn- ars Ásgcirssonar nær 20 ár. Viðgeröarverkstæöið var í all- mörg ár rekið af Dieselvólum h.lf. og hefur haft inni að Suður- landsbraut 116 um átta ára skeið og yfirtók Gunnar verksitæðið 'jim síðustu áramót. Var verk- stæðispltiss 275 ferimetrar að stferð, on með viðbyggingu og réttiiriigarverkstæði verður það um 750 fermetrar að stærð. Þarna er tiægt að vinna að viðgerðum á tólf fólksbilum og fjórum vörubílum saimitímis auk tvoggja til þriggja bifreiða á réttingarverkstæði... Verkstæðisformaður er Jan Jansen með góða þjállfun frá Dieselvélum h.f. Ennfremiur vinnur nú um skeið á vericstæð- inu sænskur maður, Karl Pebter- sen, og mun hann þjálfa bifvéla- virkja og kenna j>eim meðferð á nýjuistiu tækjum til viögeröar á Vólvo-bílum. Nefur hanm lamga þjálfum að baki hjá Volvo verk- smiðjumum heima og erfomdis. Verktstæðið er sniðið að lcröf- um Volvo verksmiiðjamma og hafa verkfæri verið keypt fyrir hátt á aðra mi'ljón króna. Fyrirtækið Gunmar Asgeirsson h.f. var stafmað fyrir átta árum síðan. Þá ummu við fyrirtækið sex marms, en í dag vimna sextíu manms við fyrirtækið. Frá því um jól og fram í maí hefiur fyr- irtækið sagt upp fimm mamns og onm;fremur munu færri unglimg- komast þar í vinnu í sumar en áður. Gummar segir, að álagnim'g á fólksbifreið hér á landi sé 5V,% að viðbættum 2.300 krónum. I Svfþjóð er 27% álaigtndng og þar er tadið þurfa að rm'nmsta kosti 179/n álagningu. Álagning á verk- stæðiisvimmu. er hér 30 til 40%, en í nágranmailöndumum er hún 300 ti'l 400%. Enginm vafi er á því, að sam- dráttur er framundam hjá ok'kur, segir Gunmar. Alagnimg , er of naumt skömmtuð hér á lamdi fyitr inmlflytjondur. Husqvamna saumavéd af full - komustu gerð er sedd hér í út- sölu með 20% ttíUi á 1100 sænsk- ar krónur. Snma saumavél er seld í Svíþjóö, Dammörku, Nor- egi fyrir 1560 sænskar krónur, en þar eru engir tollar. Umsetning Gunnans Ásgeirs- sonar h.f. vaf fynsita árið um tíu mdljónir króna, en á síðastliðnu ári á anmað hundrað miljónir króna. Launagreiðsilur síðastíliðið ár voru 9,6 miljónir. Samaniögð umsetning undanfarin átba ár hefur verið um 700 miljónir kr., launagreiðsilur um 34 miijónir króna, skattar' um 30 miljónir og þar af um 22 miljánir i sölu- skatt. Ásamt forstjónanum Gunnari Ásgeirssyni eru aðalstjómendur skrifstofustjórinn Gisli Steinsson og tveir synir Gunnars, Stefán og Ásgeir. The Times verður selt hvarvetna í Sovétríkjunum LONDON 20/4. Hið óháða Lund- únablað The Times verður frá og með deginum í dag tii sölu í öll- um Intúrisithótelum í Sovétrfkj- unum. Fyrir stuttu var tiikynnt að svissmeska blaðið Neue Ziir- icher Zeitumg verðd selt í lanxi- inu. Þessi vestrænu blöð verða ekki „beinlíinis aðgengileg sovézk- um borguirum" segir í frótttnni, hvort sem það þýðir að þau verða seld fyri-r gjaldeyri eða eitthvað annað. Kviknaði í verbnð á Grandagarði Skörnmu fyrir miðnætti i fyrrakvöld kviknaði i verbúð 69 við Grandagarð. Þrír piltar voru að vinna við viðgerð á bil og hélt eimn þeirra á raifmagnsljósi og missti það niður í benzínpoll undir bílmum og brotnaði peran og kvitonaði þegar í benzíninu. Þegar slökkviliðið kom á vétt- vang var. búið að draga bílinn út og logaþi í hjólbörðunum og kiassa inni í verbúðinni. Tókst fljótlega að slökkva eldimn. flukið ferðafrelsi í Tékkóslóvakíu BRATISLAVA 2^)74. Lögreglan í höfuðborg Slóvakíu hefur frá fyrsta aprfl getfið út ferðaléyfi fyrir tékkneska borgara til út- landa, sem gilda j eitt ár. Vega- bréfadíeild lögreglunnar í Brati- slava hefur lagt fram lagafrum- varp um rétt borgaranna tíl ferða erlendis og segdr það í sam- ræmi við starfsáaetlun tékkneskra kommúmista um aufcið lýðræðiÞ Morðingi Kings er stroku- fangi og blökkumannahatari TÓLF BÁTAR komu að landi á Akranesi í fyrradag með 436 lestir. Sjómenn fá helgarfrí frá miðjum april og róa ekki í dag. Salt er á þratum á Akranesi. NEW YORK 20 /4. Lögreglumenn og úfcsendarar Alrfkisrögregllunnar FBI gerðu í nófct m'itola leit í eyðihéruðum Imiperiail Valley í Suður-Kíileforníu að James Earl Ray, 001X1 nafni Eric Etavro Galt, sem grunaður er um að vera morðingi Martins Luthers Kings. Menn þykjast hafa séð hann í borginni Ell Centro og var hann þá að reyna að koma sér til Árizona. Ray heiflur adlilaingian glæpaferir að baki sér og strau frá fangedsi i Mossouri í april fyrra,«en þar sat hann inmi fyri vopnað rán. Painigávefiðir segj hann akldrifjaðan og vel haf getað leikið hlutverk morðingja satnsæri um að ráða King s dögum. Menn sem þekkja Ra segja hann kyinþáttahatursman og eindreginm stuðningsman hins alræmda nTcisstjóra í Al« bama, Geonge Waldace.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.