Þjóðviljinn - 23.04.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.04.1968, Blaðsíða 3
I ÞirtíSMdagHr 23. apcnH 1S6S — ÞJÓÐVTÍLJINN — SÍÐA 3 Álit Kambodjustjórnar: ' Aldrei ætlun USA að ræða við N- Vietnam PHNOM PENH 22/4 — Það virðist verða æ ljósara að hið svokallaða friðarfi-umkvæði Bandaríkjastjórnar í Viet- nam sé aðeins áróðursbragð, segir í yfirlýsingu sem stjóm- in í Kambodju birti í Phnom Penh í dag. Samtímis er borið mikið lof á stjóm Norður-Vietnams fyrir „raunsæja af- stöðu“. Kambodjust.ióm segir að neit- un Bandaríkjastjómiar að senda fulltrúa sírna til undirbúnin.gsvið- raaðnia í Phnom Penh eða Var- ejá, þótt hún hafi áður verið búin að lýsa yfir að hún væri redðubúin til viðræðrua hvar sem vaari, staðfesti að hún leiki tveimur skjöldum. I»á er vakin athygli á því að samtimis því sem Bandaríkin bafi boðizt til að hefja viðræð- ur í því skyni að draga úr hem- aðaraðgerðum og greiða fyrir friði í Vietnam hafi þau aukið loftárásir sínar á suðurhluta Norður-Vietnams og enn aukið við herlið sitt í Suður-Vietnam. Miki! eldgos á Filipseyjum MANILA 22/4 — Gos hófst í eldfjaPinu Maqon á Fildpseyjum í gær og þeyttist asika upp í 3ja km haeð. Glóandl hraun sitreymir nú ruiður hlíðar fjallsins á þrem- ur sitoðum og er fólk sem býr í grennd við það tekið að flýja heiimiili sdin. Búizt er við að gosið muni ná hámarki eftir tvo ttl þrjá daga. I eldgosi úr Maqon 1814 fórust 1200 mainns og þrjú þorp grófust undir hrauninu. Kambodjustjóm kveðst líta svo á að allt sýni þetta að Banda- ríkjiaistjóm bafi í rauninni aldrei viljað hefja samningaviðræður við stjóm Norður-Vietniams. Ágreiningur í Washington „New York Times“ hefur skýrt svo frá að ágreiningur hafi ver- ið milli forsetaembættisins og ut- anríkisráðuneytisins um það til- boð sem Bandaríkin gerðu fyrir helgina um fundarstaði fyrir viðræður, en stungið var upp á borgum í tiu löndum. Blaðið seg- ir að háttsettir embættismenn í útaniríkisráðuneytinu, sennilega að Dean Rusk ráðherra meðtöld- um, hafi verið andvígir því að þetta tilboð yrði gert, þar sem „ljóst væri að það væri að veru- legu leyti aðeins áróðursbragð“. Stjóm Norður-Vietnams gæti á það bent að hún hefði enga er- indreka í neinni þessara borga, en Bandaríkjastjóm hefur sjálí sett það algera skilyrði fyrir við- ræðum að þær eigi sér stað i borg þar sem hún hefur sendi- •ráð. Stjóm Filipseyja hefur hafnað þeirri tillögu Saigonstjómarinn- ar að stjórnarleiðtogar ríkja þeirra sem hafa herlið í Suður- Vietnam komi saman á fund áð- ur en viðræður Bandaríkjanma og Norður-Vi^tnams hefjast. Fallbyssuleiftur i útjaðri Saigonar. Vinir Masaryks telja víst að hann hafí fyrirfarið sér Eitt ár liðið frá vafdaráni herforingjanna í Grikklandi LONDON 22/4 — í gær var Lið- ið réfct áæ frá valdaráni herfor- inigjianinia í Grikldandi og voru víða í Evrópu haldnir fundir til að mótmaela herforinigjastjóm- iimni og krefjast aðgerða tíl að svipfca hana völdum. f London voru nokkur þúsund mamns á fundi á Trafalgartorgi og ávarpaði gríska leikkonan heimsfræga, Melina Mercouri, fundinn, en hún ferðast nú land úr landi til að tala máli grískra lýðræðissinna. „Þetta er dagur smánarinniar", sagði húo, „365 myrkir dagar ótta og pyndinga“. Hún sagði að ef stjómir vest- urlanda aðstoðuðu ekki frelsis- hreyfingu Grikkja, myndí gríska þjóðin sjálf gripa til vopna. Víða í Vestur-Þýzkalandi voru baidnir' fundit, m.a. í Fra-nk- furt, Hamnover og Bremen og í Vestur-Berlín gekkst Stúdenta- Er enn eitt áhiaup á Saigon í aðsigi? SAIGON 22/4 •— Mikill viðbúnaður er hjá her- og lögreglu- liði Saigonstjórnarinnar í höluðborginni, en orðrómur hef- ur verið á kreiki um að þjóðfrelsisherinn væri í þann veg-4 inn að hefja nýja árás á hana. Franska fróttastofain AFP seg- ir að um helgina hafi fólk f Saigon verið nser lamað af ótta við að bardaigar væru að hefjast aftur um horgina. Saigonherimin fékk fyTirmæli um það á laug- ardagskvöldið að vera við öllu búinn, en þjóðfrelsisherinn hefur látið æ meira till sín taka í næsta négrenni við Saiigon. Þetta virðist benda til bess að sá mikli herieiðangur sem Bamdaríkjamenn hafa staðið í undanfamar vi!kur í næsta ná- grenni borgarinmar (og hefur verið kallaður „Alger sigur“) hafi ekki borið þann árangur sem vil var ætlazt, en tilgangurinn var að brjóta á bak aftur alla mót- spyrnu þeirra sveita þjóðfrelsis- hersiins sem hafast við , í ná- grenmi Saigonar. Þjóðfrelsisfylkingin skýrði frá því v gær að í bardögum við Bandarikjamenn og Saigonher- imn í nágrenni Saigomar hefðu hersveitir hennar fiellt, sært eða Skæruhernaður í Venezúela CARACAS 22/4 — Skýrt var frá því í Caracas í gær að undan- farna þrjá daga hefðu s.íö skæru- liðar verið felldir í viðureignum við hermenn stjómarinnar. Sagt er að félagar þeirra séu inni- króaðií og muni ekki komast undan. tekið höndum 5.000 menn, eyði- lagt 300 hervagea og skotið nið- ur eða eyðilagt á jörðu niðri yfir 50 filugvélar. I kvöld heyrðust í miðbifci Sadg- onar sem endranær drumur úr fallbyssuim rétt fyrir utan borg- ina. Níu klufckustunda útgömgy- bann er enn í gildi í borginni. Melina Mercouri samband sósíalista (SDS) fyrir mótmælagönigu. Mótmælaganga var einnig fax- in í Stokkihólmi og 'voru í fianar- broddi Sven Moberg ráðherra og ýmsir leiðtogar grískra útlaga. Hörð vinnudeila í aðsigi í Noregi OSLÓ 22/4 — Slitnað hefur -upp úr samningum tíu vérklýðissam- banda við atvinnurekendur í Noregi og munu uppundir 90.000 láumþegar segja upp vinnú silnni til að sniðganga bann sáttaisemj- ara við vinnustöðvun. V' iran við konu sína sem var bamdarísk og hafi oft talað um að fyrirfara sér við vitni sína í Londom löngu áður en hann sneri afitur heiim til Tékkóslóvak- íu eftir stríðið. Beint tílefni sjálfsmorðsims er nú talið, segir „Observer“, hafa verið missastti milli Masaryks og Benesar forseta. Jam Masaryk hafði lofað föður sínum að stamda við hlið Benesar á hverju sem genigi, en í febrúar 1948, begar sem mest gekk á í Téfckóslóvak- íu, hafi hamn viljað fara úr landi og setjast að í Brettandi. Honum höfðu borizt bréf, bæði að heimam og eriendis frá, þar sem hamm var hraCryrfcur fyrir að vera áfram í stjóm með komm- úmistum og „svíkia þannig hug- sjónir föður síns)“. / Náinn vinur og samisjiarfsmað- ur Jans Masaryks, J. Josten. sem veitir forstöðu fréttaþjónustu tékkóslóvaskra útlaga i London, sagði í viðtali við fréttamann „Ohservers" að báðir einkaritar- ar Masaryks, dr. Antomtin Sum og dr. Luimir'Soufcop, sem stóðu honum næst aRra, hefðu stað- aryfcs í London, sem hafi margir fest að hann hefði framið sjálfs- Nánir vtair Jans Masaryks, sem var utanrikisráðherra Tékkó- slóvafcíu þar til hann lézt skömmu eftír vaildatöku kommúnista árið 1948, telja víst að hann hafi framið sjálfsimorð, segir Lajos Lederer í brezka vikublaðinu „Observer". Lík Masaryks fannist í hailar- garði Czemin-hallar í Prag und- ir. gluggum á íbúð utanríkisráð- herrans. Hann var þá sagður hafa framið sjálfsmorð, en grun- ur hefur leiikið á að um morð hafi verið að ræða og hefur mál þotta verið í athugun í Téfckó- slóvakíu að umdamfömu. Jan Masaryk á líkbörunum „Observer“ segir að vinir Mas- hverjir fulla ástæðu tíl acj vera Rússurn fj'andsamlegir. séu þeirr- ar slkoðunar að efckert það hafi komið fram í bflöðum í Tékkó- slóvakíu eða á vesturiöndum sem grafi undan kenntagunni um sjálfsmorð. Masairyk hafi þjáðst <af miklu þunglyndi, sem stafaði bæði af gariigi mála f Tékkó- slóvakfu, sem var honuim ekki að skapi og hörmulegum dauða tveggja systursona hans, skömmu áður en hann fór frá Bretlandi. Hann hafi eimntg verið skil- morð. Annar náinn vinur Masaryks, dr. Jozsef Novotny, * fyrrv. fram- kvæmdastióri Sósfaldemókrata-, flokks Tékkóslóvakíu, er eimmig sannfærður um að Masaryk hafi fyri'rfarið sér. Hamin segir að trú n a ðarsk v rsl a læknanna sem skoðuðu líkið hafi borið með sér að áverkarnir á bví hafi staðfest að um siálfstmorð hafi verið að ræða. Það hafi verið greinilegt að hann hafi stofckið út um gluggann af^yfiriögðu ráði. Brezkir íhaidsmenn deila um kynþáttamál, Powell rekinn Flokksþing í ár í Tékkóslóvakíu? PRAG 22/4 *— Um helginia voru haldnir fundir í mörgum deild- um Kommúnistaflokks. Tékkó- slóvakíu og voru viða samþykkt- ar ályktanir með kröfum um að kvatt verði sama.n flokksþing hið bráðasta. Regluleigt flokksþing á annars ekki að fara fram fyrr en sumarið 1970, og á meðam eiga um 40 forsyarsmenn þeirr- ar stefnu sem _nú hefur beðið ekki fyrst og fremst milii bess- algeran ósigur í flokknum sæti ara ma-nna og flQkksforysifcunmar í 110 manna miðstjórn bans. heldur milli hennar og hægri- LONDON "'2*274 — Deilur eru komnar upp i thaldsflokknum brezka út af aifistöðunni til kyn- þáttamála og þeldökkra innflytj- enda til Bretlands. Fyrir brezka þinginu liggur nú lagafrumvarp frá rfkisstjóminni um ráðstafamir gegn kynþáttalhatri pg mismunun kynþáttanna. Stjórn thailds- flokfcsdns hefur ákveðið að leggi- ast gegn frumvarpinu, en ýmsir þingmenn úr vinstra armii flokks- ins eru taldir munu greiða at- kvæði með því eða sltja hjá a. m. k. Deilumar í flokknum eru bó Hvert geimskotið af öðru i Sovétríkjannu uð undanförnu Eínahagssamvinna Norðurlanda rædd á ráðherrafundi í Khöfn manna. Einn þedrra Elnoch Po- well, fyrrverandi ráðherra, og talsmaður Ihaldsflokksins í lamd- vamiamálum hélt ræðu fyrir MOSKVU 21/4 — Hvert geim- skotið hefur rekið annað í Sov- étríkjunum síðuistu daga og hefur þannig verið skotið firnm Kos- mostunglum á loft á eimni viku. Dollaragengið enn lækkandi LONDON 22/4 — Gengi doll- arans læikkaði aftur á gullmörk- uðum í Evrópu í dag, þ.e. gull- verðið hækkaði. Gullúnsan hækkaði í morgun í verði um 60 serat í 38,30 dollara í Lond- on, en í Zúrich kostaði gullúns- an 38,75 dollara, og kilóið 6.040 fránka UParis, var 5.065 frank- ar á föstudiag. Xvö þau fyrstu áf þessum fimm, 212 og 213, vt>nu tengd saman á braut og síðan aftur skilim að og bæði tekin niður til jarðar. Á laugardag var Kosmos 216 skotið á loft og vaktí það sér- staka alhygli að braut þess, jarð- nánd 199 og jarðfirð 277 km. brautarhalli 51,8 gráðúr, var mjög svipuð þeim sem sovézkir vísindamenn halfia ofit notað við merkilegar tilraunir, eins og t.d. tengingu tveggja gervitungla. Geimfarið Sojús 1. sem Komairof ofursti fórst með fyrir réttu ári fór eimnig á svipaða braut. Síðan hafa ekiki verið gerðar tilraunir með mönnuð geimför í Sovét- ríkjunum, en talið Ifklegt að það verði á næstunni. 1 gær var svo sfcotið á loft frá Sovétrífcjunum enn eimu fjarslkipta- og sjónvarpstumgli af gerðinni Molnia. Samkomulag um að fel^ embættismönnum þeirra að semja ákveðnar tillögur um tilhögun samvinnunnar KAUPMANNAHÖFN 22/4 — Samkomulag varð um það í dag á ráðherrafundi Norðurlanda sem haldinn er í ráðhús- inu á Friðriksbergi í Kaupmannahöfn að fela embættis- mönnum þeirra að gera ákveðnar tillögur um það hvemig haga eigi nánari efnahagssamvinnu landanna. Á fuindiinum eru forsætisiráð- herrar allra Norðuriamda niema íslands, en Gylfi Þ. Gíslason við- skiptaimálaráðherra er fulltrúi íslands, en aulk hans sitja fund- imin af tslands háilfu þeir Gummar Thoroddsen sondiherra og Þór- halluir Ásgeirsson ráðumeytis- stjóri. Meðal þeirra mótta sem em- bættismöninumuim verður falið að fjalla uim er samræmiimg á á- kvæðum toíllailaga, eða með öðr- um orðum tollabandalag Norður- landa. Engra pólitisfcra áfcvarð- ana er að vænta a þessumfundi, segir NTB, og þær verða ekki toknar fyrr en tillögur og greám- arigerðir eimlbættismamma liggja fyrir. Búizt er við því að þeir verði iátniir hraða verkinu svo að hægt verði að taka málið fyrir á fundi Noi'ðuriamdaráðs í Stokkhótttnii í febrúar næsta ár. Á dagskrá fumdarins í Kaup- mannahöfn er emnfreimur afstaða Norðurlainda til eifinalhagsbanda- laganma, EIBE og EFTA. NTB segir að Ijóst sé að þau Norður- lönd seim eigi aðittd að EFTA, öll ’nana Islamd, muni hafasam- eiginttega afstöðu á fiundi banda- lagsins í London i næsta mán- uði, og til greina komi einmig aö öll Norðurlönd hafi sameiginlegi. afstöðu til EBE, en það miál vei öi tekið'fyrir á fiumdinium á morg- umj þriðjudag. Þá er einndg ætlumin að sér- fræðingar geri sér grein fyrir hvemig koma megi á saimjeigin- legum markaði Norðuriamda fyr- ir landbúnaðarafurðir, á aufcinmi samviminu þeirra í sjávarútvegi, og uÆnmræmtaigu efinahagsstefn- unnar í löndunuim öllum, eins og t.d. að kcmia á laggimar fjár- festin garstofinum Norðurlanda og auka samvinnu um lagasetndngu á sviði atvinmumála. Fulltrúar gllra landanna sögðu á fundi með blaðamcrmuim í dag að þeir væru mjög ánægðir með störf ráðstefnunmar hingað til. : Það virðist einnig sem meiri | einhugur hafi rífct. þar en við I hafði verið búizt, en það er : einkum norsfca rfkisstjórnin sem h?fur látið í Ijós vamtrú sína á tollabandalagi Noröurianda. x r Enoch Powell helgina þar sem hann sagði að Bretar „hlytu að vera geðvedfcir, beinlínis geðveikir að leyfa 50. 000 komum og bömum innflytj- enda að koma til landsins ár- lega“. Með þessu væru Bretar að hlaða sinn eigin bájköst. Kynþáttahatrið skein svr> út úr orðum Powells, að Heath, for- maður filokksins, taldi sig neydd- an til að refca hanm úr foryst- umni, enda þótt talið sé að Po- well hafi efcki sagt amnað en það sem Heath sjálfujm býr í brjósti. Samningur um björgun geimfara MOSKVU 22/4 — Fulltrúar srtjómia Sovétríkjanna, Banda- ríkjannia og Bretiamds undirxit- uðu í gær í Moskvu samnimg um gagnkvæma aðstoð til bjarg- ar geimförum sem hlekkist á. Samndmgur þessi var samþykkt- ur á þimgi SÞ í fyrra og hafa allmörg ríki, auk stárveldanma þriggja, undirritað hamn, m.a. íslamd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.