Þjóðviljinn - 23.04.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.04.1968, Blaðsíða 5
/ Tariðjudagu'r 23. apríl 1968 — ÞJÓÐVIÍLJTNN — SÍÐA J Handknattleikur, 1. deild: Síðasti leikur Islandsmótsins milli FH og Fram var hreinn skrípaleikur Menn köfðu vonað að þessi síðasti leikur íslandsmótsins í ár milli FH og Fram yrði tvi- sýnn og skemmtilegur. Þvi mið- ur varð svo ekki, til þess voru yörburðir Framara, sem voru orðnir íslandsmeistarar fyrir þennan leik, of miklir. Hitt er óafsakanlegt að líðin, sérílagi Fram, skyldu láta leikinn leys- ast upp í fíflaskap og skrípa- læti. Það afsakar það ekki þótt munurinn væri 10 mörk og Framarar gætu leyft sér meira en ella. Þetta er dónaskapur við þá áhorfendur, þó fáir vaeru, sem voru komnir ein- ungis til að sjá góðan hand- knattleik hjá þeim liðum sem lengst af bafá verið talin þau tvö beztu hér á landi. Fyrri hálfleikur var nokkuð vel leikinn og var augljóst að Framliðið bafði þegar í upp- hafi alla yfirburði. Þeir kom- ust fljótlega í 5:1 en FH minnk- aði bilið í 6:4, en síðan sást á markatöfluhni 8:5 og 10:6. í leikhléi rar staðan 15:7 Fram í vil. í byrjun síðari hálfleiks skor- uðu FH-ingar fjögur mörk í röð og er 10 mínútur voru af síð- ari hálfleik var staðan 17:12, en þá misstu FH-ingar þau litlu tök sem þeir höfðu haft á leiknum og Fram skoraði 6 mörk en FH aðeins 1 og stað- an -23:13. Lókastaðan varð síðan 26:15, eða 11 marka munur og mun Víkingar hlutu loks sigur í síðasta leik sínum á mótinu Jón Hjgdtalin Magnússon (i miðið) var markahæstur í 1. deild með 75 mörk. í fyrsta leik sínum í þessu íslandsmóti náðu Vikingar í eitt stig frá FH, síðan komu átta tapleikir í röð, en í síðasta leik mótsins, gegn Val, kom loks þessi langþráði sigur þeirra. Menn eru yfirleitt sammála um að Víkingsliðið hafi á stundum verið mjög óheppið í þessu móti og ekki náð því út- úr mótinu sem það á skilið. í þessum leik við Val var á köflum nánást um einkasýn- ingu Jóns Hjaltalíns að raeða, hann skoraði hvorki meira né minna en 11 af 23 mörkum Víkings. Jón er orðinn svo stór- kostlegur handknattleiksmíaður að mér er til efs að við íslend- ingar höfum nokkurn t.íma átt annan betri. í það minnsta ber hann höfuð og herðar yfir alla hér á landi í dag og því er ekki að undra þó hann sé markakóngur mótsins með 75 mörk í 10 leikjum. Þetta er þeim mun athyglisverðara þar sem féla»g hans hefur ekki unn- ið nema einn leik í öllu mótinu- Samt er Jón með meir en 7 mörk að meðaltali í ledk. Það hefur heyrzt að Jón mund fara utan til Svíþjóðar næsta haust til náms, og væri það ‘ óbætaolegur skaði ísl. landsiiðinu þar sem næsta vet- ur eru framuodan mestu verk- efni sem ísl. landslið hefur lent í til þessa. Við skulum vona í okkar eigingimi að Jón Hjalta- lín verði kyrr heirna og geti tekið sitt nám hér á landd. Valsliðinu hefur gengið með fádæmum illa í seinni hluta þessa móts. Eftir að hafa feng- ið 8 stig af 10 mögulegum í fyrri hlutahum þá hafa þeir ekki fengið neitt stig úr þeim síðari. Þetta er óskilj-anlegt þar sem engin forföll hafa verið í liðinu og ekkert sjáanlegt kom- ið fyrir sem getur útskýrt þetta. Snúum okkur þá að sjálfum leiknum. Valsmenn náðu tveggja marka forustu en Jón Hj-altalín jafnaði fyrir Víking, en Valsmenn náðu aftur 2ja_, marka förustu, 4:2 og síðan 5:3. Aftur jöfnuðu Víkingar og Jón Hjaltalin náði forustu fyr- ir þá 6:5. Stuttu síðar var aft- ur orðið jafnt, 8:8, en þá sigldu Valsmenn framúr og í leikhléi var staðan 12:9 Valsmannum í bag. Víkingar byrjuðu seinni hálf- leik mjög vel og og minnka bil- ið ofao í eitt mark 12:11 og •jafna síðan 15:15. Ágúst Ög- mundsson náði aftur forustu fyrir Val en Víkingar jafna aftur 16:16 og upp úr því sigldu þeir fram úr og náðu mest 3ja marka forustu 20:17 en lokg- talan varð 23:22 Víkingi í hag. Eins og áður segir var þáttur Jöns Hjaltalín stórkostlegur í þessum leik en auk hans áttu þeir Einar Magnússon og Rós- mundur Jónsson báðir mjög góðan leik. Yngri mennimir í líðinu, eins og Páll, Jósteinn og Jón ÓlafsWi, eru allif vax- andi leikmenn og mín trú er sú að dvöl Víkings í II. deild verði ekki nema eitt keppnis- tímabil. v í Valsliéínu bar mest á Jóni Karlssyni, sem er að verða einh af þeim stóru. Hermanni og Ágústi Ögmúndssyni. Mörk Vikings: Jón Hjaltalín 11, Einar Magnússon 5, Rós- m.undur 3, Páll 2, Jón Ólafs- son, 2. * Mörk Vals:, Hermann 6, Jón K. 5, Bergur 5 (öll úr vitum), Ólafur Jónssan 2, Pétur 2, Gunnsiteinn 1, Ágúst 'l. Sdór. Fram aldrei hafa unnið FH syo stórt áður. Hjá Fram voru þeir Björg- vin Björgvinsson og Gunniaug- ur Hjálmarsson beztir, en Am- ar og Ingólfur fylgdu fast á eftdr. Hjá FH voru allir langt frá sínu bezta, nema helzt Öm Hallsteinsson. sem átti nokkuð góðan leik. Ég er anzi hræddur um að FH verði að gera róttækar breytingar ef þeir ætla að ná sínum fyrra sessi í isl. hand- knattleik. Það er alveg von- laust fyrir FH að ætla Geir Hallsteinssyni að gera alla skapaða hluti, eins og nú er gert. Þó að Geir sé bæði leik- inn og góður spilari og í alla staði góður handknattleiksmað- ur, er hann ekki einstaklingur á borð við Jón Hjaltalín til að gera aílt það sem af bon- um er ætlazt. Á meðan verða jafn ágaetir skotmenn eins og Öm Hallsteinsson, Páll Eiríks- son og Kristján Stefánsson, meðan hann lék með, að láta sér nægja eins konar aukahlut- verk. Þegar þessu hefur vérið kippt í laig þá hækkar sól FH aftur. Mörk Fram: Björgvin 6, Am- ar 4, Gunnlaugur 2, Guðjón 2, Pétur 3, Ingólfur 2, Sigurður E. 3, Gylfi J. 2, Gylfi Hj. 2. Mörk FH: Öm 4, Geir 5. Ámi 2, Auðunn 2; Gils 1 og Birgir 1. Sdór. Knattspyrnan komin í gang: Fyrsta mót sumars- ins hófst um helgina Nýliði í Keflavíkurliðdnu. Ástráður Gunnarsson, skoraði fyrsta markið í fyirsta knatt- spyrnumóti sumarsdns. Litla bikarkeppiniin hófst s.l. laugar- dag suður í Keflavík með leik Keflvikiniga og Breiðabliks í: Kópavogi og sigraðd ÍBK með 4:2. Keflvfkinigar skoruðu fyirsta markið strax á 1. mínútu, en Breiðablik jafnar undir miðian hálfleikinn með 1 þrumuskoti Guðmundar Þórðarsonar af löngu færi. ! hálfleik var stað- an 2:1 Ke'flvíkingum í hag, em á 15. mín. í síðari hálfleik jafn- ar Breiðáblik aftur. Magnús Toi’fason gerði svo út um leik- inn með tveim mörkum fyrir IBK. Bæði liðin voru allmikið breytt frá þvi í fyrrasumar og voru Keflvíkingar með 5 ný- liða. Nota þeir þetta mót til að reyna nýja menn í stað hinna gömlu, sem eru að helt- ast úr lestinni, t.d. mun Högni Gunnlaugsson tæpast verða með í sumar. Á Akranesi kepptu Hafn- firðingar við heimamenn og lauk leiknum með jafntefli 3:3. Akumesdngum hefur áskotnaizt góður liðsauki þar sem er Hireinn Elliðason úr Fram, en hann er nú fluttur upp á Akra- nes og mun leika með ÍA í 2. deild í sumar. Hreinn skoraði fyrsta mark- ið á 12. min. leiksins að flest- um virtist úr rangstöðu,' en Guðjón Finnbogason dæmdi markdð gilt eftiir að hafa ráð- fært sig við línuvörð. Hafnfirð- ingar jafna stuttu síoar og bæta öðru' markd við svo að staðan í hálfleik var 2:1. Er 30 mín. voru liðnar af seinni hálfleik jafnar ÍA. en Hafn- firðingar bæta briðja markinu við og jöfnuðu Akumesinigar ékki fyrr en á síðustu min. ar Bjöm Lárussooj sikaut föstu jarðairskoti gegnum þvögu, em Hatfnfirðingar höfðu þá lagzfc í vöm. * Næstu leikir í Litlu bikar- keppninni verða n.k. laugar- dag. Hafnfirðingar og Keflvík- ingar leika í Keflavík og hefst leikurinn kl. 3 og saana dag keppa Akuirnesingar og Bredða- blik í Kópavogi. lR-ingar komnir aftur í 1. deild eftir 4 ára fjarveru Með sigri , sínum yfir Ár- manni 14:12 um helgina tryggðu ÍR-ingar sér sæti í 1. deild næsta vetur. Leikurinn var af beggja hálfu illa leikinn og leiðinlegur á að horfa. Hraði var enginn í leiknum og fallegum leikflétt- um brá varla fyrir. Þéssi lið ýirðast eftir þessum leik að dæma, mjög jöfn,að stvrkleika og hefði sigurinn allt eins get- að lent Ármenningamegin en óheppnin' elti þá sérstaklega mikið í þessum leik. Til að mynda misnotuðu þeir þrjú vítaköst og áttu 6 stangarskot. Aftur á móti höfðu ÍR-ingar þá smáheppni rrieð sér sem nauðsynlegf er til 'að vinna þeg- ar jöfn lið leika. Auk þess mé ef til vill segja að sókn þeirra hafi verið öllu beittari en Ár- manns og munaði þar mest um Þórarin Tyrfingsson, sem er ^ geysilega sterkur leikmaður. ÍR-ingar náðu að skora 5 mörk áður« en Ármenningar komust á blað, og viirtist ekkert ætla að takast hjá Ánmanni, því að skot þeirra lentu flest í stöngum eða voru vardn á ótrúlegasta hátt. Loks náði svo Davið Helgason aö brjóta ís- inn og skora og litlu siðar Guð- mundur Guðmundsson og var staðan 5:2 fvrir ÍR, en í leik- hléi var staðan 6:3. í síðari hálfleik komust ÍR- ingar strax í 7:3 en á eftir fylgdi bezti kafli Ármanns í leiknum. Þeir skoruðu þá 3 mörk í röð og staðan var orðin 7:6 ÍR í vil. Ármenningar náðu bolt- anum og höfðu tækifæri á að jafn>a en reyndu ótímabært skot og ÍR-iij'gar brunuðu upp og skoruðu en Hreinp Halldórs- son svaraði strax fyrir Ár- mann og staðan var 8:7 ÍR í vil. Enn fengu Ármerindngiar tæki- færi á að jafna en allt kom fyr- ir ekki og ÍR-ingar breikkuðu bilið aftur í fjögurra marka mun, 11:7. Það sem eftir vgr ledksins var munurinn þetta 2—4 mörk ÍR í vil og lokastað- an 14:12. Eftir þessum leik að dæma virðast hvorki ÍR né Ármann hafa erindi upp í 1. dedld nema tdl að falla niður aftur. Þetta er harður dómur, en því miður eir munuriinn á I. og II. deild of mikiH til þess að liðið sem upp kemur eigi möguleiba á framhaldsdvöl í 1. deild nema til komi stórátak til bóta eins og til að mynda ÍR verður að gera nú ef það á að dvelja lengur en einn vetur í 1. deild. Það skal tekið fram, að þetta er miðað við getu liðanna eins og hún er nú sem stendur, en vissulega getur það breytzt Valsstúlkurnar fslands- meistarar 5. érið í Það virðist ætla að ganga erfíðlega .að hnekkja veldi Vals- kvenna í handknattleik i 5. sinn í röð hrepptu þær ís- landsmeistaratitilinn s.l. sunnu- dag, en þær'' unnu Ármiann 13:11, í heldur tilþijtfa'litlum ledik. Þó er vafasamt' að þær bafi fyrr þurft að hatfa jafnmdk- ið fyrir því að ná þessum eftir- sótta titli. Ármannsliðið sem nú lék til,. úrslita við þær er greinilega í mikilli framför og líkiegt til frekari stórræða í framtíðinni. Ármannsstúlkurniar byrjuðu þennan ledk mjög vel og kom- ust í 5:3 forustu en er leið á leikinn náðu Valsstúlkumar smám saman yfirhöndinnd, enda voru Ármannsstúlkumar r fr*m til næsta keppnistimia- bils. Hjá ÍR eru þeir Ágúst EIí- asson og Þórarinn Tyrfmigssoia beztu menn, En Vilhjálmur Sig- urðsson er vaxandi leikm-aður. Hjá Ármanni bar einna mest á Guðmundi Guðmundssyni oig Olfert Naaby, þéir Ástþór og Hreinn ættu að nota hæð sdrp og kraft mun meira en þedr gera í sambandi við langskot. Einnig virðist Ármenniniga vanta tilfinnanlegia góðan m-arkvörð, < því að marbvarzla var nána-st engin hjá þeim í þessum leik. Mörkin fyrir ÍR: Viihjáimur 4, Þórarinn 5, Brynjólfur 3, Ásgeir 1. Gunnar 1. Fyrir Árm-ann: Guðmundur 6, Hreinn 3, Ragnar 1, Olfert X, Davíð 1, Sddr. mjög óheppnar með skot sin sem mörg lentu í( stöngum. í leikhléi var staðan 11:9 Val í hag. Síðari hálfledfcUir var miiin verr leiikinn en hinn fyrri og aðeins skoruð 4 mörk í sitað 20 í þeim fyrri. Hjá Val bar mest á Sigrúnu In-gólfsdóttur og Björgu Guð- mundsdóttur, en hjá Ármanni voru þær Jóna og Valgerður atkvæðamestar. Mörkin fyrir Val: Sigrún Ing- ólfsdóttir 6. Sigrún Guðmúnds- dóttir 4, öll úr vítum, Björg 2, Hrafnhildur 1, — Fyrir Ár- mann: Jóna 3, Valgerður 2, Guðrún 3, Ása 1 Kristín 1, Siig- ríður 1, Sdór. t á l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.