Þjóðviljinn - 23.04.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.04.1968, Blaðsíða 8
0 SÍBA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 23. *prfl 19^3. Frá Matsveina- og veitingaþjónaskólanum Sýning á svemsprófsverkefnum matreiðslu- og framreiðslunema verðu'r haldin' í húsakynnum skólans í Sjómannaskólanum kl. 2—4 í dag. Frá Byggingasamvinnu- féiagi Kópavogs Lausar eru til umsóknar nokkrar íbúðir í VIII. byggingaf lokki. " Félagsmenn, sem vilja sínna þessu tali við Salómon Einarsson, sími 41034, fyrir 1. maí. Stjórnin. * .1 Kennsluhúsnæði ca. 500 femnetrar, óskast sem' fyrst handa Heymleysingj askólanum, Skólastjórinn. NÝKOMIÐ ljósar gallabuxur nr. 4—18 á sérstaklega góðu verði. O. L. Laugavegi Sími 20141. Það segir sig sjálft aft þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgotu 11 verftum við að hafa eitthvað sérstætt Upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra, sem heimsækjá okkur reglulega og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög. frímerkjavörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni, sýnir að þeir sjá sér hag í að líta inn. —-Við kaupum íslenzk frímerki og kórónumynt. BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11. Verkamenn óskast LOFTORKA S.F. — Sími 21450. Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Réykjavík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146. • Umferðarverðir Myndin, sem sýnir konu í starfi umferðarvarðar, var tekin il Bankastræti á diigunum. Leitad hefur verið til alimonm- ings um að gegna s.iálfboð-a- liðastörfum við umferðarvörzlu á~ H-daginn, 26. mai — 2. júni. Umferðarverðir geta allir orðið sem eru 15 ára og eldri. Gert er ráð fyrir, að um 1600 sjálf- ' boðaliða þurfi til starfa á öllu landinu, þar aí um 1450 á höf- uðborgarsvæðiniu svonefnda, R- vík, Hafnarfirði, Garðahreppi, Kópavogi, Seltjarnamesi og Mosfellssiveit. j Rcykjavík verð- ur umferðarvarzla á um i 00 stöðum, og miuin til þeirra starfa þurfa 1000 sjálfboðailiða. I Rvfk annast Umferðarneílnd Reykja- víkur útvegun umferðarvarða, og fyrir hönd hennar Fræðslu- og upplýsingasikrifstofa Um- ferðarnefndar Reykjavíkur, seim safnar óg skráir sjálfboða'liða. I öðrum bygpðarlöguim er slíkt í þöndum löggæzluyfirvalda. Lögreglan hefur umsjón með framkvæmd umferðarvörzlunn- ár. Umsjón með fraimkvæmd um- ferðarvörzluninar á hverjum , stað hefur flokksstjóri, og er hann tengiliður lögreglu og uim- ferðarvarðanina sjálfra. Þá hef- ur hann og umsjón með vakta- skiptum uimferðaivarða og er ábyrgur fyrir hópnum. Flokks- stjórar, sem einnig eru sjálf- boðaliðar, verða m.a. úr slysa- varna- og. hjálparsveitum, svo . og frá íþróttafélögum. Starf umf,erðarvarða er fólg- ið í því að veita gangandi veg- farendum aðstoð, ieiðbeina þeim og sfjórna umferð þeirra. Umférðarvörður hefur engin af- skipti af umferð ökutækja. Umferðarvörðiur verður búinn hvítuim ei’mahlífum. Hann verð- ur staðsettur þar, sem umferð gangandi vegfarenda er mest, og beinir umferð þeirra yfir ak- brautina á einn sitað. Til merk- is um að umferðin á akbraut- inini leyfi að ganigandi vegfar- endur farf yfir akbrautina hef- ur hann hendur niður með síð- um, en gefuf merki um að uim- ferðin á alkbmuitinni ieyfi ekki uimlferð gangandi yfir akbrau't- ina með því áð halda höndum út frá öxluam. Umferðarverðir í Reykjavfk munu fá sérstalka þjálfuin iög- reglunnar, siem mun haifa stutt námskeið fyrir alila uimiferðar- verði. Þá m/uniu og þeir, sem skrá sig tW umferðarstarfa, fá sent upplýsinigiarit uim ' stairfið. Lögreglan í Roykjavfk hefur gevt athuigun á því, A hive mörg- um stöðuim í borginnii umferð- arvarzla verður. Samkvæmit þeirri athugun verður umferð- arvarzla á 100 stöðum í borg- innj Stöðunum er skipt í tvo hópa eStir þörtf staðanma fyrir uimferðárvörzlu. I fyrsta lagi er irm að ræða staði, þar sem stöðu'g umferðarvairzla verður á tímsnuim frá 08.30-18:30 dag hvern, en í- öðm iagi-eru staðir, þar sem umtferðairvarzla verður á þeim tíma, er umferð gang- andi er miest, svo sem er fólk fer ur og í virmu, við kvik- myndahús, sjúkrahús o.tfl. Bfnt er til happdrættis meðal umfei’ðarvarða um allt lamd. Vinningar em 10, fimm em vikudvöl í Bandaríkjunum í boði Loftleiða, en fimm em vikudvöl í skíðaskólanum í Kerl- ingarfjölhim, Eins og áður segir annast Fræðslu- og upplýsingaskrif- stofa Umferðamefndar Reykja- víkur útvegun og skróningu sjálfboðailiða. Fer skráning fram daglega í síima f}3320. Upplýsingarit um s'tarf um- ferðarvarða liggur frammii á pósthúsum, lögreglustöðvum og víðar. Með því að gerast umferftar- vörður, verðtir auðveldara fyrir þig að aðlaðast breyttum akst- ursháttum með tilkomu hægri umferðar. Þriðjudagur 23. 4. 20.00 Fréttir. 20.25 Erlend mélefni, Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.45 íslam. Þriðja og síðasta myndin í myndaflokknum um helztu 'trúarbrögð heims. Þessi mynd fjallar um Múha- meðstrú, sem svo hefur oftast verið kölluð hér á landi, um spámanninn Múhameð og kenningar hans og um út- breiðslu þeirra fyrr og nú. Þýðandi og þulur: Sé’ra Lárus Halldórsson. 21.05 Á suðurslóðum. Myndin greinir frá brezkum leiðangri, sem gerður er til Suður-Sand- víkureyja, til að *rannsaka náttúrufar eyjann^. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.30 Bertrand Rússell. Myndin rekur ævisögu þessa heims- kunna heimspekings, rithöf- undar og friðarsinna. fslenzk- ur texti: Óskar Ingimarsson. 22.30 Dagskrárlok. 13.00 Við virmuna: Tónleikar. 14.40 Vió, sem heima sitjum. Ása Beck les smásögu eftir D.H. Lawiænce: „Morel fellur í ónád“; Þorsteinn Helgason þýddi. 15.00 Miðdegisútvarp. Dave Clark, Weroer^ Miiiler, Miteh Miller, Kurt Edelhagen o£ Manfred Mann stjóma leik og söng hljómsveitarmanna sinna. Monica Zefcterlund syngur nokikur lög. 16.15 Veðuríregnir. Sídegisfcón- ieikar. SteÆAn Islandi sytnigu-r Vöggiuljóð etftir Sigu-rð Þórð- arson. Victor AMcr píanó- leik-ari og Hollywoodkvartett- inn leika Kvin-bett í f-mofll etfitiir Cósar Franok. 16.40 Framburðarkennsta í dönsku og ensktuf 17.00 Fréfctir. Við græma borðið. 17.40 Utvarpssaga barnanma: Mjöll, etftir Pauil Gallico. Baldur PAlmason les þýðimgu sína (2). 18.00 VTónleikar. 19.30 Daglcgt mól.. Tryggvi Gís'lason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson haigfræðingur flytur. 19.55 Lög ,etftir Þórarin Jórfs- - son, tónskáld mánaðarins. a) Vald. b) Vögguvísa. c) Nótt. d) Harmbótarkvæði (fel. þjóð- lag útsett), e) Norður við heimskiaut. Flytjendur: Pétur Á. Jónsson, Þuríðiur Pálsdöbt- ir, Kristdnn Baillsson, Karla- kórinn Féwfcbræðun Guð- mundur Jónsson og Sintfóiniíu- hTjómsveit Islands.. Stjóm- endur: .Ragnar Björnsson og Páll P. P.álsson. Píanóleikar- ar: Fritz Wciiss-happel og Árni Kristjánsson. 20.15 PóslhóTlf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlust- endum og svarar beim. 20.40 Lög unga fólksins. 21.30 Útvarpssagan: Sonur minn, Sinfjötli, etfbir Guðm. Daníesson. Hötf. les. (4). 22.Ú5 Stjómmál í Kanada. — Benedikt Gröndal flytur fyrna erindi sitt. 22.40 „Facsimilie", banetttón- list etftir L. Bemstein. Fil- harmonausvetin í New York leikiur; höfundur stjómar. 23.00 Á hljóðbergi. Basil Rafch- bone les Hratfninn og fleiri kvæði eftir Edgar Allan Poe. 23.30 Fréttir/ í stuttu máli. ' « • Athugasemd frá samgöngu- málaráðuneytinu • Frá samgöngumálaráðuneyt- inu hefur Þjóðváljamum borizt etftirfarandi: „I frásögn af umræðum á Alþingi uan fruimvarp um breyt- ingu á vegalögum, sem birt er í Þjóð-viljanum hinn 9. þm, er frá þvi greint, að andmælendur frumvarpsins hafi haldið þvi •fraim, að það væri fyriraetilun rikisstjómarinnar, að taka út,- ienda verkifræðinga fram ytfir jafnhæfa Islendinga við undir- búning að -gerð hraðbrauta á Islandi. Þar sem hér er um tyiisski'ln- ing að ræða, þykir ráðuneytinu rétt að tak-a fram eftirfarandi: Eins og fra-m kemur í grein- argerð með téðu frumvarpi um breytin-gu á vegalögum, hefur verið unnið að tækndlegum und- irbúningi hraðbrauitafram- kvæmda aillt frá árinu 1966 af verkfræðingum Vegagerðar rtfk- isins, í samvinnu við ýms-á inn- lenda aðila, svo sem Landmæl- ingar íslands, Forverk jh.f. og v Ra-nnsókinas-tofnun byggingar- iðnaðarins, svo að nokkur fyrir- taeki séu nef-nd. Haifa engir ér- iendir verkfnaeðingar verið þar til kvkddir. Þar sem áfomvað er að leita til Allþjóðabanka-ns um lán ti-1 hraðbrauta-framk.v.æmda, er nauðsynlegt að láta framkvæma heildarafchu-gun á eamgön-gu- málum landsins, á landi, á sjó og í loffci, bar sem Alþjóða- bankinn geri-r krötfu jjm, að slifk heildara-fchugun á samgön-gumáfl- um li'ggi fyrir, áður.en atfs'taða er fcefldn til; láíweitimiga í ein- ■ sfcakar framkvasmdi-r. Frumdrög að silíkri sa-m- göniguimáioafch-uigum voru gerft ár- ift 1963 á vegum Efnahags- stofnu-nairininiar atf- norsku-m h-ag- fræðimgi, R. Slettemark, sem þá sfcarfaði hjá Transportöktm- omislk^Instiíúitt í Osfló og var fenginn að Táni tíl þess verks\ Er -nú ráðgert, að þessi almenna afchugun samgöngumJáTa lands- ins verði unnin á vegum Elfna- haigssfcofnunarinnar, en að srjáif- sögðu í néinni samivinim við samgön-gumálaráðuneytið og h'lutaðei-gandi rfkistfyrirtaeki. Við stíka afchugun þartf að kveðja til sérfrajðinga í hinum ýmsu þáfcfcum samigönigumáia, svo og hagíræðinga sefn sér- þekkinigu hatfa á þessu sviðd. Eklkert ísllenjJkt fyrirfcæki hetfur á oð sk-ipa sfcarfsknötftum með reynslu við gerð slíkra áæfcliaina. Hins vegar h-afa ýms ertend fyrirfæfci sérihæift sig á þessu svifti á undamtfömum tvedm árafcu-gum. Eitt alf þekktari fyr- irtækju-m með reynslu í lausn | slfkra verketfna er danska verk- fræðifyrirþjeifið Kampsax. Vinnur það meðal annans nú að saimigöniguimáiaathuiguin í Brasil'íu. Ráðgert er, að Efnahagssfcofn- unin semji við þetta fyrirtæki um að gera heuTldarathugun á sam'gönigumáilum hér á landi, og er áætllað að því verki verði lókið á 6-7 mánuðum. Mun fyrirtækið íynst og fremst gera atfchugun á nú-verandi ásfcandi samgöngukenfisins og gera > til- lögur uim æskiflegar úrbætur á eins'tökpm greinum þess frá þjóðhagsteghi sjónarmiði. Er hér fyrst og fremst um hagfraeðd- lega heilldarafcliu'gun frá sam- göngutæknilegu sjónarmiði að ræða, en olls ekki um hörmum á einstíVkum framkvæmdum. Að^, loku-m skal það teldð fram, að í áæfclun um kosfcnað við undirbúning hraðbraorfca- framkvæmda á þessu ári, hefur verið við það miðað að það verk verði unnið áfram af ís- lenzkum aftílum, eins og verið hetfur fram að þessu.* • 75 ára • Arni Árnason, Rauðagerði 32 er 75 ára í dag. • Góðar gjafir til Heyrnleys- ingjaskólans • Fbreldra- og styrktarfélág heymardauíra var sfcotfnað fyrir rúmlega hálfu öðru ári. Það hetfur m.a. á stéfnuskrá sinni að styrkja starfsemi Heym- ieysingjaskólans og hefur félag- ið sannarlega ekki gle^mfc því. Sl. sumar hafði félagið sum- arbúðir fyrir nýmendur skólahs í Reykholti í Biskupstungum og auk þess, sem þetta v$rð nemendunum til mikiis gagns og gleði, safnaði félagið þá fjölbreyttu kenmsluefni bæði í myndum o.fl., sem mjög gofct er að nota við kennslu í sköl-an- um. Þá hefur félaigið færfc skólan- um sfcórgjafit, á annað hundrað bindi af bókum. 15 pör af skíð- um ásámfc viðeigandi skóm og skíðastöfum og loks 30 þús. kr. technieolor-vél. en það er sér- sfcaklega handhæg sýningarvél, og er tiltölutega auðvélt að tafca kvikmyndir af mörgu bvi sem kenna á pg sýna svo í henni. . Frama-ngreinda hluti hefur skólinn ekki haft fé til að kaupa, en < þefc-ta er allt fnjög mifcils virði fyrir nemendui; hans. Þótt Forelda- og styrktarfé- lag heymardaufra’ sé ekki eldra en að framam greinir, hefur því . samnarlega orðið furðu mikið ágengt í þessu efni og vil ég hér með flytia því innilég- usfcu þafoki-r frá Héym-léys- ingja^kóianum fyrir rausn þess og hu-gulsemi. Rvík, 18 apríl 1868 Brandur Jónssor skólastjóri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.