Þjóðviljinn - 28.04.1968, Síða 1
Víetnam-fundur
á Hótel Borj;
1. maí n. k.
Hin íslenzka Vietaam-
nefnd hefur ákveðið að
efné til fundar um Viet-
nam málið 1. mai n.k. á
Hótel Borg að lokinni kiröfu-
göngu dagsins og útifundi
fulltrúaráðs verklýðlsfélag-
ann.a á Lækjartorgi.
Enn hefur ekki að futlu
verið gengið frá dagskrá
fundarins en meðal ræðu-
manna verða Sigurður
Magnússon og Ólafur Ragn-
ar Grímsson.
«■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■*■***»■■■*■
5. hver íslendingur
áttí bsl um áramótín
Þjóðviljanum hefur nýlega borizt skýrsla Vegartiálaskrif-
stofunnar um bifreiðaeign landsmanna 1. janúar sl. Sam-
kvaemt henni voru bifreiðir á landinu um áramótin sam-
tals 42.117 að tölu, þar af voru 35.991 fólksbifreið og 6126
vörubifreiðir. Einnig voru þá til 277 bifhjól í landinu. Hafði
fóiksbifreiðum fjölgað á árinu um 9,1% en vörubifreiðum
fækkað um 2,7%.
Af fólksbifreiðum voru til 136
tegundir hér á landi 1. janúar sl.
og hafði þeim fækkað um tvær
á árinu. Af ^ftirtöldum tegund-
um voru flestir bílar: Volkswag-
en 4348 (12,1%), Ford 4316
(12%), Moskwitsch 2990 (8,3%),
Willys Jeep 2618 (7,3%), Chevro-
let 1536 (4,3%), Volvo 1190
(3,3%), Fiat 1146 (3,2%),
Mer cedes-B en z 1061 (2,9%),
GAZ 69 100o (2,8%).
Af vörubifreiðum voi"u til á
sama tíma 109 tegundir, og hafði
þeim fækkað. um fjórar á ár-
inu. Þetta voru algengustu teg-
undirmar: Ford 1227 (20,0%),
Chevrolet 915 (14,9%), Merced-
es-Benz 577 (9,4%), Bedford
561 (9,2%), Vo*Vo 454 (7,4%),
Dodge 317 (5,2%), Volkswagen
302 (4,9%), Scania Vabis 269
(4,4 %r.
Langflestar bifreiðir eru að
I sjálfsögðu í Reykjavíkur um-
I dæmi eða 18.062, þá kemur Gull-
bringu- og Kjósarsýsla. með 4.078,
Akureyri og Eyjafjarðarsýsla
með 2843, Ámessýsl.a með 2043,
Kópavogur með 1982 og Þing-
eyjarsýsla með 1355 bíla.
Þess má að lokum geta til
gam'ans að elzti bíllinn á skrá á
landinu er af árgerðinni 1923.
Nýtt hefiti er komið út af
Icland Review og er það fyrsta
hefti sjötte árgamigs. Sú breyting
hefur nú orðið á ritinu að það
heitir nú Atlantica & Iceland
Review.
í formála seg.ja útgefendurnir
Haraldur Hairruar og Heimir
Hannesson að með þessu eigi
að benda á hafið umhverfis land-
ið segja öðrum frá Norður-
Atlantshafi um leið og sagt er
frá Islandi.
Taliö frá vinstri: Hrafnhildur Asgeirsdóttir, Hrafn Þórisson og Valur Valss. (Ljósm. G.M.).
Úrslif hugmyndasamkeppni um einbýlishús:
Miðað var við að hásin væru
hentug til fjöldaframleiðslu
■ í gær voru birt úrslit í hugmyndasamkeppni um einbýl-
ishús til fjöldaframleiðslu, sem efnt var til af framkvæmda-
nefnd byggingaáætlunar í samvinnu við húsameistara rík-
isins. Alls bárust 55 tillögur í keppni þessa. 1. verðlaun,
130 þúsund krónur, hlaut tillaga Helga og Vilhjálms Hjálm-
arssona arkitekta og Vífils Oddssonar verkfræðings, 2.
verðlaun, 80 þús. kr., tillaga Ingimundar Sveinssonar, cand.
arch., og aðstoðarmanns hans Garðars Halldórssonar, og
3. verðlaun, 50 þús. kr. tillaga arkitektanna Guðmundar Kr.
Guðmundssonar og Þorvaldar S. Þorvaldssonar.
Frá úrslitum samkeppninnar I málaráðherra opnaði sýningunia
var skýrt við opnun sýningar | en Ingólfur Finnbogason bygg-
áð Laugav. 18A, 3ju hæö, á öll-* 1 ingameistari formaður dómnefnd-
uim samkeppnistillöguhum en ar, skýrði. frá úrslitum sam-
Eggert G. Þorsteinsson félags- : keppninnar og lýsti aðdragamda
Allt að 200 umsækjendur
nú um hvert ven/unarstarf
Ef auglýst er eftir afgreiðslu-1
stúlku í verzlun um þessar
mundir eru dæmi til þess að
allt að tvö hundruð stúlkur
sæki um stöðuna, sagði kaup-
maður í viðtali við Þjóðviljann
í gær.
Hefur ekki svona ástand verið
é vinnumarkaðnum síð'an fyrir
stríð, sagði sami ikaupmaður.
Þessum stúlkum hefur verið
sagt upp störfum bæði í verzl-
un og iðnaðd.
Þá er mifeið framlboð af verzl-
uinar- og sferifstofuihúsmæði í
borginnd, 'sagðd kaupmaðurinn.
Þannig er samdráttur í CuMum
gangi í verZluninni.
□
TM dasmis hefur stórt verzl-
unarhúsnæði inn á Háaleitisbraut
verið til sölu í allan vetar. Vill
enginn kaupa þetta húsnasði eða
leigja fram að þessu. Ein elzta
sérverzlun borgarinnar hefur
hætt rekstri eins og Soikkabúð-
in við Laugaveg, svo dæmi sé
tefeið úr aithafnaiífinu.
Ragnar í Smára er að komast í kosningaham. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.).
hennar með nokkrum orðum.
Auk verðlaun ateikningarma
þriggja ákvað dómnefmdin að
kaupa 5 aðrar teifcnimgar fyrir
8 þúsund krónur hverja: Höf-
undar þeirra eru: Magnús Ingi
Ingvarsstm og Siigurður Guð- 1
mundsson tæknifræðinigur, nr. 1, |
Sigurður Thoroddisen arfeitekt, nr.
30, Maggi Jónsson tæknifræð-
ingur, nr, 36, Birgir Breiðdal
arkitekt, nr, 42, og Haraldur V.
Haraldsson arkitekt og Vil-
hjálmur Þórhallsson verfeífræð-
ingur, nr, 47. Ennfremiur veitti 1
dómnefndin sjö öðrum tillögum
viðurkeniningu, nr. 7, 8, 13, 16. (
22, 34 og 45 á sýninigunni.
1 umsögn um verðlnunatil-
lögurnar segir dómnefndin svo
um þann sem hlaut 1. verð'laun:
„Megin kost þessiairar tillögiu tel-
ur dómnefnd vera mjög góða
heildariausn á grunnmynd, útliti
og ‘ lóð, aufe þess sem um «11-
mife'la breytingarmöguleifea, er að
ræða. Framleiðsla húsHuia í
verksmdöju mjög auðveld og öll
uppbygging einföld. Mjög auð- /
velt virðisit vera að koma af
stað fjöldaframleiðslu á sfeömm-
um tínja.
HöfU'ridur hefur gert sér allt
far um að leysa verfeefnið í öll-
um atriðum og samirýmiist lauisn-
in mjög vel tilgangi samlkeppn-
innar“. — Tillagan er nr. 48 á
sýningunni, \
Um tillöguna sem hlaut 2. '
verðflaun segir dómnefndin: „Meg-
Framhald á 7. síðu.
■ Stuðningsmenn forsetaframbjóðenda eru
þessa dagana að opna kosningaskrifstofur hér
í Reykjavík og í tilefni af því fór fréttamaðujr
Þjóðviljans í heimsókn í fyrradag á báðar þess-
ar kosningaskrifstofur til þess að hitta menn
að máli og bregða upp svipmyndum úr starfi
beggja aðila.
Kosningasfcrifstafa dr. Gunn-
airs Thoroddsen er til húsa í
Pósthússtræti 13. Þegar gemgið
er iwn í forstofu hússins á
neðlri hæð blasir við upplýs-
inga- og siímaiherbergi til
vimstri og þar situr símasitúlfea
við skiptiborð og getur gefið
saimlband til star&fólks í fiimm'
skrifstofuim á neðri og eflri
hæð hússins.
Uppi á lofti situr PéturSæ-
miundsen, banfcastjórií inni í
eimi herberginu óg það fer
ekiki flram hjá komumanni, að
banfcastjórinn veitir þessairi
skrifstofu forstöðu — hins-
vegar neitar Pébur þvi og
kveðst efeki geta sinnt kosm-
ingastjórastarfi vegna anna í
banlkainum.
— Ég er þér aðedms sem
sjáMboðaliðd í stalrfi sem
stemdur.
Inmi í ánmiarri sikrifetofu
hittium við fyrir þrjá starfs-
memrn *■ og verður þar Valrw
Valsson fyrir svörum og
kveðst vena sikrifetofiustjóri.
Hann er viðslkiptafræðinemi
og sonur Vals Gíslasomar leik-
ara. Hitt sitarfsfólkiðeru Hrafn
‘ ;/
Þórisson og Hrafnhildur Ás-
geirsdóttdr. Þá vinmur þarna
lífea Eggeri Haufesson og hef-
ur ekfci fleira starfsfólk verið
ráðið þama ennþá, sagðd Val-
ur.
— í hverju er starfið fólgið
fyrstu dagam'a?
— Við arum að vimma að •
alflskonar s'kipulagsstarfi eins
og stofnum starfsnefnda bæði
hér í Reykjavífc og úti álamdi
fyrir væmitamlega kosminga- •
baráttu, sagði Valur. Þegar er
búið að safna sanian þrjú
þúsund meðnnælendum bæði
hár í Reyfejavfk og úti á landi
og erum við þessa daga að fá
í pósti undiirskrift meðmasl-
emda utan af landi.
— Hefur verið mynduð
fraimfc væmd anefnd?
— Jú, — fyrst ber að nefna
aðaflframikvæmdaneflnd fyrir
allt lamdið, og aru í henni
sextám mamns og er flormað-
ur heninar Gunnar Friðriiks-
son, forseti Slysavamarfélags
ísflánds.
Þá hefluir varið mynduð hér
framfevæmdaneflnd í Reykja-
vík og eru i hennd 25 manns
úr ölfluim ffloflífeum. Farmaður
hennar er Gisli Haflfldórsson,
arkitekt, forseti l.S.l.
— Hr dr. Gunnar Thorodd-
sen væntanlegur heim tilþess
að taka þátt í kosningastarfi?
— Já, — dr. Gumnar kemur
til lamdsins nsesta föstudag.
☆ ☆ ☆
Kosningasikrifetafa dr. Kristj-
áns Eldjáms er til húsa í
Bamkastræti 6. Það er amd-
spænis Verzlumarbamkanum hf.
Á neðri hæðinmd göngurn við
framhjá töbaksbúðimmi Birist-
ol og fæst þar foriáta pípu-
tóbak.
Kosningaskrifetofan er á
annarri hæð og eru tværstór-
ar stofluir og er þegar búið að
láta í gluggama auglýsimiga-
spjöld um hversifeomar bælri-
stöðvar séu þar til húsa.
Þamahittum rið fyrir Ragn-
ar í Smára og mum hahn
veita feosndmigassikrifstofumni
forstöðu: 6g hef þó ekki verið
ráðinn formlega emmlþá af
fi'amkvæmdameflnd til þess að
veita kosningiasfcrifetofunni
fonstöðu, em hinsvegar hef ég
samþykkt það fré mdnmd hélfu
og þess hef ég verið beðimm
sagðd Ragnar.
Bf svo verður, þá mum ég
hefja hér stölrf á þriðjudagog
verð ég hér frá kfl. 10 til 13
fyrstu dagana. Fyrst í stað
stóð til að ráða Kristján Karls-
son, fyrrv. skólastjóra á Hól-
um sem forstöðumann kosm-
ingaslkrifetofijmina.r, em Kristj-
ám gat ekki sinnt því vegna
amna í múverandi stöh-fluim,
Framhald á 7. síðu
Sunnudagur 28. apríl 1968 — 33. árgangur — 84. tölublað.
Bífreiðaeign iandsmanna:
Forsefakosningarnar:
Stuðningsmenn frambjéð-
enda að opna skrifstofur
I
>