Þjóðviljinn - 28.04.1968, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 28.04.1968, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Suranudagur 28. aprflL 1968. STUÐNINGSMENN arns hafa opnað kosningaskrifstofu í Bankastraeti 6 SÍMAR 83800 — 83801 — 83802 Stuðningsmenn Kristjáns Eldjáms í Reykjavík og úti á landi eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna. Myndin er úr „lslandsklukkunni“ af leikurunum Rúrik Harallds- syni og Bcssa Bjamasyni í hlutverkum sínum. Lcikurinn hefur nú verið sýndur 27 sinnum við mjög góða aðsókn ogr miktar vinsældir sem endranær. Næsta sýning leiksins verður næst komandi föstudag. Sýningum á Islandsklukkunni mun nú fara að fækka, því að senn líður að lokum þessa lcikárs. v“ íí ílí V' «r fcy' r «* Þœgindi stuttra piisa • Þessi snáði sýnir fram á það með skemmtilegum hætti að það getur vearið þægilegt að eiga mömmu sem gengur í minipilsum. En nú eru pilsin að síkkia aftur — eins og fyrir tæpum fjörutíu árum þegar heimskreppan skall á. Gfígoríc sigraði Tal í fyrstu skák áskorendakeppninnar Eins og frá hefur verið sagt hér í blaðinu ér fyrir skömimu hafið einvígi í slkák milli þeiirra Ta3s frá Sovétríkjunuim og Glig- oric frá Júgóslavíu. Er þettaeitt af fjórum einrvígum í fyrstu um- ferð kandidaitakieppninnar, en sá sem sigrar í henná fælr að teQa við heimsimeisitarann uim titilinn. Fregnir hafa nú borizt af úr- sliti^m fyrstu sikáíkarinnar, en i henni lauik með sigri GligBI“ic eftir að skákin hafði farið i bið einu sinni. Alls teflla þeir 8 skák- ir og heldur sá sem ber haerri hlut áfram í keppninmi. r Islandsghmon 1968 Íslandsglíman verður háð að Hálogalandi í dag, sunnudag- inn 28. apríl og hefst kl. 4. Þátttakendur í þessari Is- lar^dsglímu verða 10. Þeirra á meðal eru flestir beztu glímu- menn landsins. Má þar nefna þá Sigtrygg Sigurðsson úr K^R, Svein Guðmundsson frá Stykk- ishólmi. Ingva Guðmundsson úr Víkvierja, Ómar Olfarsson úr KR, skjaldarhafa frá sið- ustu Skjaldarglímu Ármanns, • og Steimdór Steindórsson frá Héraðssambandinu Skarphéðni. Þá má minma á, að meðal keppenda er Guðmundur Jóns- son, sem keppir nú fyrir Ung- mennasamband Eyjafjarðar, en hann keppti áður fyrir Ung- mennafélag Reykjarvikur og reyndist oft harðsnúinn kepp- amdi. Þá má nefna Hanmes Þorkelsson úr Víkverjia, sem verið hefur þáttitakandi í mörg- um . í slandsglímum. Elías Áma- son úr K.R., ívar Jónsson úr UBK og Röignvald Ólafsson úr KR, sem er umgur og efnileg- ur glímumaður. □ Vonamdi verður ánægjulegt að horfa á þessa Íslamdsglímu og hún þannig glímd, að það verið til uppörvumar og eflling- ar glímunni. ....-.. „íslandskðukkan" í 27. skiptí Byggingdóðom úth!uta5 hlið 68, kost á einibýlislóðinni Borgarráð Rvilkur samiþykkti á fundi sínuim á dogumum all- miargar tdllögur lóðaneflndar um úthlutun byggimgailóða í bomg- innii. Verða þessar saimþykktir nú ralktar. Samiþykkt var að eflbilrtöldum aðilum verði gefinn kostur á raðhúsalóðuim: Kúrland 8: Sig. H. Jóhamnsson, Bakkaigerði 2, 14: Þárairinm Klrdsitiinsson. Boga,- hlíð 17, 18: Aðalsteinn Kérason, Bugðu- læk 13, 20: Ingilmar Emarssom, Bugðu- læk 13, 22: Db. Þorsiteims Pinnibogasonar, v/FossrvogSbOett 42, 24: Guðbjöm Hansson, Skeggja- götu 14, 29: Erl'endur Brlendss., Klepps- mýrá-bletti 11 Kjalarland 6: Ámi L. Jónsson, Amarhrauni 11 16: Sólver H. Guðnason, Stiga- hlíð 41, 20: Hannes Svednsson, Possvogs- bletti 51, Hellnland 7: Brling Jóhannes- son, Háaleitisbraut 40, 22: Imigólfur Guðnason, Stiga- hlíð 26, 24: Eýþólr Baldursson, öldugötu 25 A, Kjalarland 12: Stefán M. Stef- ánsson, Háteigsve'gi 30, Prestbakki 19: Eiríkur Eiríiks- son, Austurbrún 2, Réttarbaikki 17: Hreinn E. Þor- kelssom, Ljósbeimum 22. Lagðar vo(-u fram og saim- þykktar tillögur lóðamefmdar um að efltirgreindum aðilum verði gefinm kcstur á eiinbýlislóðum í Fossvogi: Byggðarendi 2: Agnar Guðnason, Á'lflheiimiuim 28, 9: Inigólfur Steinsson, c/o Sig. Steinsson, Hlrauntungu 38, 15: Hamna Þ. Helgadóttir, Grett- isgötu 90, 20: Áslatig Guðmundsd., Gnuind- arsitíg 19, Kvistaland 10: Binar Kr. Jó- hamnessom, Austuiribrún 2. Samíþýkkt var að getfa Tóm- asi Kristjánssyni, Kvisthaga 17, kost á einbýlislóðimni Páfnds- veguiij 1, og samþýkíkt að gefa Þórði E. Maignússynd, BóBstaðar- Páfnisivegur 3. Þá var samþykkt að gefa Stéf- áni Sigu.rjónssyni, Fossvogsbl. 40 kost á raöhúsálóði'nim Braut- arlandi 24 vegna uppgjörs ó erfðafestunmi Fossvogsbletfur 40. Lagðal* voru fram og samþ. tillöguo lóðanefndar, um etftir- taldar breytimigar á lóðaúthlut- unuim: Sigurður Guðmúndsson, Grett- isgötu 66, fái úthluitað Kjal- arlandi 11 í stað Kjalari. G. Si'gufrður F. Jónsson, Slkaftahlíð 29, fái úthluitað Kjalarlandi 19 í stað Kjalarlands Reynir G. Kristjámsson, Háa- leitisbr. 103, fái úthlutað Kjalariandi 4 í S'tað Kjalar- lamids 19. Stsinar Frdðjónssom, Safamýri Z2, fái útblutað Kúrlamdd 10 í stað Rétta-bakka 17 Hallgr. Marinósson, Frakkasitíg 19, fái úth'lutað Kúrlandi 16 í stað Kjalarlamds 21. Indríði Gíslasom, Álftamýri 56, fái úthlutað Kjalarlandi 21 í stað Kjalarlands 12, Vikitor Hjaltason, Gnoðal-voigi 88. fái úthlutað Byggðaremda 13, í stað Kvistalands 16, Bjai-md Steingrímsson, Hraun- teigi 22, fái úthlutað Byggð- arenda 14 í stað Kvistaiands 11 Guðm. Jónsson, Rauðagerði 8, fái úthlutað Austurgerði 10, í stáð Byggðarenda 9. Askorun nokkurra íslendinga í Höfn Frá Kaupmanmahafn barst Þjóðviljanum á föstudaginn svofelld áskorun sem send hef- ur vörið ýmsum aðiilum hér á landi: — forsætis-, fjáirmála-og kirikjumélaráðuneýtinu, bdskupi Isllamds og dagbdöðumum. Áslkor- unin er svoh'ljóðandi: Tal GligOric KaupmannahöDn 19/4 1968. „Samikvæmt tillögu ríkis- stjómarinmiar hefulr hæstvdrt Alþimgi sem kunnúgt er sam- þykkt að flella niður fjárvedt- inigu til hins íslenzka prests- embættis í Kaupmammahöfn. Viljum við undirrítaðir Hafln- aríslendinigar hér með mælast til þess að þessd fjárveitilng verðd tekin upp afitur á fjáriög- um næsita árs og reynt verðd með eiehveirjum ráðum að brúa það bil, sem þa/nna verður. Embædti íslenzka pnestsdns i Kaupmanmahöfn var sebtálagg- imar fyrir 4 áruim, Voru marg- ir þá eflins um giddii þess, en reynsllain heflur telloið aif aillan slfkam vafa meðal londa hér, því að starfsgrundvöllur hins íslenzika prests heflur reynzt bæðd mifciill og íjöliþættur. Hér er sem sé ekki aðeins um hlreint kirkjulegt starf að ræða, heildur eininig og ekiki síður féJagsilegt. Hér í borg er t.d. margt gam- alla einmama lslendiniga, sem hefðu Ifltil tengsl við ættjörð- ina ef ekki nyti pnesitsins við. Hinn íslonzki prestur hetfur einmitt lagt mifcla áherzlu á að ná sambandi vdð sem fllesta landa, sem hér búa, og mun þessi miikilvægi þáttur starfs hans Ktt kunmur hedma fyrir. Hitt mun Islendimigum kunn- ara atf blaðasWrifum,, að prest- urinn heflur unmið ósérhlífið hjálparsitarf vegna sjúklliniga, siem leita sér læiknjshjálpar hér, sem ekki fasst á íslandi. ís- lenzlku þjóðrféla'gi ber skylda til að g.neiða fytrir silífcum sjúk- limgum efltir megmi. Við teljum að eniginn amear íslenzfcur aðili, sem fyrir er hér í borg geti veditt sflika fyrirgneiðslu ' sem presiturinn hefur vedtt. Við höfium fullan skilning á sparmaðairtilraunum ‘ íslemzka rífcisins, en teljum óheppilegt að þeer bdtnd á hjélpairstarfsemi við gamailimienni og sjúMimga, eins og hér er um að ræða. Virðdngarfýlilst, Ármann Kristjánsson, gjald- kerf íslendingafélagsins. Erla Salómonsdóttir, ritaH Fé- lags íslenzkra stúdenta í Kau pmammaihötfln, Erlendur Búason, ritari Islend- iingafélaigsims. Geir Gunnlaugsson, forrn.' FlSK. Guðbrandur Steinþórsson, gjald- keri FÍSK. Guðrún Eiríksdóttir, meðstjóm- andi Islendingafélagsims. Ólafur Albertsson, gjaldkeri Slysavamard. Gefjunnar. Stefán Karlsson, fyrrverandi formaður Isliendingafélagsins. Vilhjálmur Guðmundsson, full- trúi Flugfélags Mands hf. Þorsteinn Vilhjálmsson, vara- formaður Islendingafélagsins". SPCGILUNN Táningatjáningar, íþróttir, kvikmyndir, forsetaframboð, fegurðarsamkeppni, verkfail, skaupkvæði og þættir um , landsins gagn og ógagn LÍTIÐ í SPEGILINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.