Þjóðviljinn - 28.04.1968, Side 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVTLJXlSrN — Simnudagur 28. aprffl 1968.
I
Reshevsky á áskorendamátii
Otgefandi: Saaaelningarflokkui alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj.: Eiður Bergmann.
Ritstjóm, aígreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19.
Simi 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði. —
Lausasöluverð krónur 7,00.
Iðnaðurínn
^ ársþingi iðnrekenda þuldi Jóhann Hafstein iðn-
aðarmálaráðherra tölur um stóraukna fjár-
munamyndun í iðnaði í tíð viðreisnarinnar. Taldi
hann aukningu fjármunamyndunar nema á ann-
an miljarð króna á árabilinu 1961—1967 í saman-
burði við næstu sex ár á undan, og væri þetta
ítil marks um velgengni iðnaðarins á íslandi. Víst
eru þetta háar tölur, en því miður gefa þær að-
eins takmarkajða mynd af þróuninni. Því aðeins
kemur fjárfesting að gagni að fyrirtæki þau sem
stofnuð. eru eða vélvædd séu starfrækt á hag-
kvæman hátt fyrir þjóðatheildina, að fjármagnið
skili þjóðhagslegum arði. En á því hefur verið af-
ar mikill misbrestur. Stjórnleysið einkennir fjár-
munamyndun á íslandi; hér eru reist fjölmörg
fyrirtæki þar sem eitt myndi nægja, með þeim af-
leiðingum að ekki er unnt að re' neitt þessara
fyrirtækja á skynsiamlegan hátt. A sumum svið-
um iðnaðar eiga íslendingar vélakost sem nægja
myndi miljónaþjóð, en hann er að sjálfsögðu að
eins hagnýttur að litlum hluta. Fjárfesting af þessu
tagi er þjóðinni ekki lyftistöng heldur baggi. Eitt
frægasta dæmið um þetta er sú ráðabreytni að
leggja verulega fjármuni í umbúðaverksmiðju þó'
fyrir væri í landinu kassagerð sem fullnægði öll-
um þörfum landsmanna. Þeir miljónatugir seim
fóru í nýju umbúðaverksmiðjuna eru ekki til
marks um framfarir í iðnaði heldur glöggt dæmi
um óskynsamleg vinnubrögð sem draga úr eðli-
legri framleiðni. Hliðstæð dæmi eru mýmörg, og
á þennan hátt hefur farið um hundruð milj. króna
af þeirri upphæð sem Jóhann Hafstein gumaði
af; sú tala sem máli skiptir er fjármunamyndun
sem skilar þjóðhagslegum arði.
J£n hér hefur ekki aðeins verið fráleitt stjómleysi
í fjárfestingu í iðnaði; á þessum árum hefur rík-
isstjómin einnig takmarkað hinn þrönga íslenzka
markað með því að heimila að óþörfu stóraukinn
innflutning á erlendum iðnaðarvarningi og grafið
þannig undan íslenzkum fyrirtækjum. Þess eru
mörg dæmi að fyrst var varið stórfé til þess að
stofna innlent iðnfyrirtæki, en vörur þær sem fyrir-
tækið átti að framleiða voru síðan fluttar inn að
langmestu leyti. Hafa erlendir aðilar að ýmsu
leyti notið forréttinda á íslenzkum markaði að
undanfömu. Þetta ástand hefur m.a. bitnað á und-
irstöðufyrirtækjum í íslenzkum iðnaði, eins og
málm- og skipasmíðaiðnaði sem átt hefur mjög í
vök að verjast fyrir erlendri samkeppni.
JjTgi íslenzkur iðnaður að þróast eins og nauðsyn-
legt er verður að leggja niður. stjórnleysisstefn-
una í fjárfestingu og hefja í staðinn nútímalega
áætlunargerð. í annan stað verða Íslendingar að
gera það upp við sig hvaða iðnað þeir vilja hafa í
landi sínu og tryggja honum nauðsynleg lífsskil-
yrði. í staðinn fyrir tilviljanir og skammsýnt
gróðabrölt verður að koma markviss stefna sem
hagnýtir nútímaþekkingu í hagstjóm og tækni
og hefur að leiðarljósi viljann til þess að efla þjóð-
lega atvinnuvegi. — m.
Svo sem flestum mun kunn-
ugt urðu þrír stónmeistarar
jafniir í 6.—8. sæti á Milli-
svæðamótiinu í Túnis sl. haust,
þeir S. Reshevsky, L. Stein og
V. Hort
Svo sem reglur FIDE kveða
á um, þá urðu þessir þrír
meistarar að heyja keppni um
það hver þeinra skyldi hljóita
saeti í áskorendiakeppninni, sem
nú er nýlega hafin. Þessi úr-
slitakeppni þeiira þremenning-
anna fór fnam i San Fransisco
í Bandaríkjunum í febrúarmán-
uði sáðastliðnum og lauk svo,
að allir urðu jafnir, hlutu 4
vinninga af 8 mögulegum, Res-
hevsky gerði allar 8 skákir
síniar jafntefli, en þeir Stein
og Hort unnu hvor annan einu
sinni, þannig að 10 af 12 skék-
um keppninnar lauk með jafn-
teflli! Þair sem Reshevsky hlaut
Valborgarmessu-
fagnaður 30. þ.m-.
Valbargarmessutognaður ís-
lenzk-sænska félagsins verð-
ur í Skíðasikálanum þriðjudaginn
30. apríl. Hefst hann með borð-
haildi Muklkan 20.00.
Raeða, söngur og dans. Val-
borganmesisubren'na eins og venja
er.
Farið verður frá Lækjargötu
gen.gt B.S.R. Muklkan 19,00.
Þeir, sem ætOa að taka þátt
í fagnaðinum þurfa að tilkynna
það í síma 32773 eða 15483.
BönnuS ferð
um A-þýzkaland
BERLIN 26/4 — Austur-þýzk
yfirvöld neituðu í dag Klaus
Schuetz borgarstjóra í Berlín
um leyfi til að fara frá Berlín
til V-Þýzkalands í bifreið. 1
Borgarstj óranum var sagit að
hann fengi ekkii fararleyfi í
samræmi við austur-þýzk fyr-
irmæili ílrá 13. apríl, en þar er
bannað að v-þýzkir róðherrar
og háttsebtir emlbœttismenn fari
ura ausbur-þýzkt laindsvæði
milli V-Berlínar og V-Þýzkal.
Schuetz var synjað um farar-
leyfið á þeirri forsendu aðhann
er forseti v-þýzka þingsins og
þá um ledð settur forseti nú er
Liibke fiarseti er etrliendis.
Sendiherrar Bandaríkjamna,
Bretlands og Frakklands í
Bonin gáfu út saimeiginlega yf-
irlýsingu í kvöld þar semþessu
þanni austmr-þýzkra yfirvalda
er harðlega mótmælt og segir
í yfirlýsingiunni að Sovétríkin
beri alla ábyrgð á ölluim höml-
um sem settar séu á ferðafrelsi
milli V-Þýzkaiainds og Vestuir-
Berlínair.
Fjölþætt æsku-
lýðsstarfsemi
Neskaupstað, 26/4 — Um síð-
ustu heilgi hafði Æskulýðsráð
Neskaupstaðair sýningu á munum
sem þátttakendur í klúbbum á
vegum þess höfðu búið til eða
saflniað á sl. ári. Til starfisemi
þessarar var stofnað fyrir 3 ár-
um og hofur bæjarsjóður veitt
tál hennalr 100 þús. kr. árlega og
lánað húsnæði I sjómannastof-
unn.i þanin tíma vetrar sem hún
er eklki starfræict.
Þátttakendúr í tiólmstunda-
Múbbnuim voru aildrei fleiri en í
vetur eða 95 talsins, en nústörf-
uðu 6 klúbbar í eftilrtöldum grein-
um: Sjóvinnu, taiulþrýkki, frí-
merkjasöflnun, steinasöfnun, mód-
elsmíði og hjúkrun. Auk þess
gekkst Æskulýðsráð fyrir kvöld-
slkemmtunum fyrir ungTimga öðru
hvorn. Sýndngin valr fjölbreytt og
bar vott um áhuga þcítttakenda
og elJjusemi leiðbeinenda.
Formaður Æskuilýðsráðs er
Gunnar ölafsson og framfcvstj.
Karl Hjelim. — H.G.
bezta stigatölu þessara þriggja
á Millisvæðamótinu, hlýtur
hann því rétt ttl áframhald-
andd fceppni.
Enigu sfcal hér spáð um það
hiver verður árangur Reshév-
skys í áskorendamótínu en
gjaman má minna á það, að
hann er mjög sterkur einvígis-
maður; þó virðist efcki óvar-
legt að ætla hann vera u.þ.b.
lO árum of seint á ferð. Res-
hevsky hefur þó sýmt það og
sannað að lengi lifir í gömlum
glæðum.
Um svipað leyti og Reshev-
sky háði sína hörðu baráttu
vestur í San Fransisco tryggði
lítt þekktur landi hans, H.
Berliner, sér heimsmeisitaraitít-
ilinn. í bréfskák. Að visu er
heimsmeistarakeppninni í bréf-
skák enn ekki að fullu lokið
en sýnt er að enginn getur þó
náð Berliner.
Þess má geta til gamans að
einn íslenzkur skákmaður, Stef-
án i Briem, hefur að undan-
fömu tekið þátt í forkeppni
heimsmeistarakeppni í bréf-
skák og staðið sig með af-
brigðum vel. Sá böggull fylgir
skammrifi að Stefán er nú
kominn heim frá löngu námi
í Danmörku, íslendingar eru
ekki aðilar að alþjóðasamtök-
um bréfskákarmanna og bend-
ir því flest til þess að Stef-
án verði að hætta í keppn-
inni.
Við skulum nú líta á eina
skák hins nýbakaða heims-
meistara.
20. Bxe3 Dxe3
21. Bg4 h5!
(Textaleikurinn er mun sterk-
ari en td. 21. — Hh6t- Nú
þvingar svartur fram opnun
h-línunnar).
22. Bh3
23. Rd2
24. Rc4
25. Rxb6
26. Df3
27. Dxg2
28. Hxg2
g5
g4
Dxg3
gxh3
hxg2t
Dxg2t
cxb6!
(Ekki axb6, vegrna a2-a4-að og
hvítur heldur jafntefli).
1 29. Hfl Ke7
30. Helt Kd6
31. Hfl Hc8!
(Svartur nær nú frumkvæðinu
á drottningarvæng og gerir
þar með út um skákina).
32. Hxf7 Hc7
33. Hf2
(Eftír HxH og KxH vinnur
svartur auðveldlega vegna hins
fjarlæga frelsingja á h5).
33. — Ke5
34. a4?
(Tapar strax, meiri mótspymu
veátti 34. Kg3! td. Kd4, 35.
Kh4 — Kxd3, 36. Kxh5 —
Hc2!, a) 37. Hf3f — Kd2, 38.
b4 — Hc3!, 39. Hf2f — Kel,
40. Hh2 — Kdl og svartur
vinnur, eða b) 37. Hf7 — Hc5f,
38. Kg4 — Ha5, 39. Hf3t —
Kd2, 40. a3 — Kc2, 41. Hf2t
— Kb3, 42. Kf4 — Hb5, 43.
Ke4 — Ka2!, 44. Hf7 — a6,
45. Ha7 — Ha5, 46. Hb7 —
b5 og svartur vimnur).
34. — Kd4
35. a5 Kxd3
36. Hf3t Kc2
37. b4 b5!
38. a6 Hc4
39. Hf7 Hxb4
40. Hb7
(Ef 40. Hxa7 þá — Ha4).
40. — Hg4t
41. Kf3 b4
42. Hxa7 b3
— og hvítur giaifst upp.
Jón Þ. Þór.
Hvítt: J. Estin (Sovétr.)
Svart: H. Berliner (Bandar.)
Prússneskt tafl
1. e4 e5
2. Rf3 Rc6
3. Bc4 Rf6
4. Rg5
(Þessi leikur hefur verið mjög
yinsæll um langan aldur. Mig
grunar þó að þessi skák muni
breyta hér nokkru).
4. — d5
5. exd5 b5!
(„Teórían“ mælir með 5. —
Ra5, t.d. 6. Bb5t, — c6. 7.
dxc6 — Bxc6, 8. Be2 — h6, 9.
Rf3 — e4, 10. Re5 — Bd6, 11.
f4 — 0—0, 12. Rc3! — He8!,
13. 0—0 — Bxe5, 14. fxe5 —
Dd4t, 15. Khl — Dxe5, 16. d4
— exd3 frhj., 17. Bxd3 — Bg4,
18. Dd2 — Rb7, 19. Df2 og
hvítur stendur heldur bétur.
(PacHman) )
6. Bfl Rd4!
7. c3 Rxd5!
(Svartur vinnur leik um leið
og hann kemur liðskipan sinni
í betra horf. Ef nú t.d. 8. Rxf7,
þá 8. — Kxf7, 9. cxd4 — exd4,
10. Df3t — Rf6!, 11. Dxa8 —
Bc5 12. Bxb5 He8t og svalríur
hefur vinnandi sókn).
8. Re4 Dh4!
9. Rg3 Bg4
10. f3 e4!!
(Nýjung, „teórían" mælir með
10. — Rf5?, 11. Bxb5ý — Kd8,
12. 0—0! — Bc5ý, 13. d4! og
hvítur vinnur).
11. cxd4 Bd6!
(Lykilleikurinn!) •
12. Bxb5t Kd8
13. 0—4)!
(Bezt, eftir t.d. Kf2 fengi svart-
ur óstöðvandi sókn með 13. —
f5. Sömuleiðis er 13. fxg4 —
Bxg3t, 14. hxg3 — Dxhlt, 15.
Bfl — Rb4, 16. Rc3 — He8
ófullnægjandi fyrir hvítan).
13. — exf3
14. Hxf3 Hb8!
15. Be2?
(Þótt undarlegt megi virðast
þá er þessi eðlilegi leikur tap-
leikurinn! Bezt var 15. Bfl!
t.d. He8, 16. Rc3 — c6, 17. d3
— Rxc3, 18. bxc3 — Hb5! og
svartur fær a.m.k. jafntefli.
Næstu 14 leitoilr eru þvingað-
ir).
Kröfugöngur í Lond-
on í kynþáttadeilum
LONDON 26/4 — Nærri 4000 hafnarverkamenn í London
skeyttu, engu tilmælum kommúnískra forystumanna sinna
í dag og lögðu niður vinnu til að ganga fylktu liði að þing-
húsinu til að bera fram mótmæli sín gegn innflutningi
þeldökks fóiks til Bretlands.
Samgöngur í London truflluð-
ust alvarlega á stóru svæði vegna
verkfallsins, sem varð til þess
að vinnu var hætt í a.rh.k. 70
skipum.
Snörp orðaskipti urðu á göng-
um þinghússins en þangaðkomu
hafnarverkamenn í smáhópuim
til að ræða við þingmenn úr
kjördæmum sínum.
Hafnarverkamennimir fóru
þessa kröfugöngu til stiuðinings
við íhaldsmanninn Enoch Po-
well sem nýlega var rekinn úr
stöðu sdnni í „s'kuggastjóminni"
(stjóm sem þingfllokkur íhalds-
ins hefur) fyrir að leggja það
til að innflutninigur þeldökfcra
manna yrði stöðvaður.
Fréttamenn segja að kammún-
ískir leiðtogar hafnarverkamanna
haifi leikið óvanalegt htutverk,
þar sem þedr rieyndu að koma í
veg fyrir verkfallið.
Seinna í dag tótou wn 500
stúdenifcar frá London Sdhool of
Economics þátt í annarri fcröfu-
göngu sem beint var gegn hinni
fyrri. Þeir héldu til heimilis En-
ochs Powells í Ltmdon og ,ihróp-
uðu m.a. „Svartir og hvitir sam-
einizt tíl baráttu*1, og „Hitlér,
Mosley, Powell, fasismd“.
Þessir atburðir eru sprottndr-aí
lögum sem Verkamannaflokks-
stjómin vonast tíl að geta notað
tiJ að koma í veg fyrir kyniþátta-
miismunun í húsnæðismálum, á
vin nrjmarkaði, í mennfcun og á
-ákveðnum sviðum efinahagslífs-
ins. Lög þessi voru samíþyfckt í
meginafcriðum í neðri deild
þingsins á þriðjudagskvöld.
15. — Bxf3
16. Bxf3 Dxd4ý
17. Khl Bxg3
18. hx*3 Hb6
19. d3 Re3