Þjóðviljinn - 28.04.1968, Side 8

Þjóðviljinn - 28.04.1968, Side 8
0 SlÐA — ÞJÓÐV®LJtIINII — SunautdaiSBr 28. ejpúálL 196S. Það segir sig sjálft að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við ,að hafa eitthvað sérstaett upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra. sem heimsaekja okkur reglulega og ka-upa frímerki. fyrstadagsumslög. frímerkj avörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni, sýnir að þeir sjá sér hag i að líta inn. — Við kaupum' íslenzk frímerki og kórónumynt. BÆKtJR OG FRÍTVIERKl, Baldursgötu 11. Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Reykjavík og nágrenni. —«< Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146. RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hafa enxt 70.000 km akstur samkvsmt vottorðl atvlnnubllstlöra Fæst h]á llestum hjölbarðastflum á landinu Hvergl laagra verft ^ IsfMI 1-7373 TRADINQ CO. HF. Tery/enebuxur / • : og gallabuxur í úrvali. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. „ SAKAMALASAGA Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur tíl okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. ræskti hann sig. — Þá segi ég góða nótt. — Og ég segi verið þér sælir, sagði Jill. , Salt fylgdi hynum til dyra. Maggie leit á Alan og Jill, en þau voru að horfa hvoc-t á antnað. — Ég er svangur, sagði Alan. — Almáttogur — ekki aftor, elsiku vimur. Elkiki eftir þennan gífurlega kvöldverð, hélt Jill á- fram. — Þetta verður eins og að hafa fíl á síniutm snærum. — Troddu í hanm komflögum og ódýruim pylsum, sitatok Maggie upp á. — Meðal annarra orða, sagði Alam. — Hvermig kemstu heim í tovöld, Magga? — Æ — eikki neina afskipta- semi, sagði Jill. Eln þá heyrðu þau að Sailt lokaði dyrumum og bfl Silr Amold ræstam. Þau þögðu þar til Salt kom inn til þeirra. — Lauik ég við whiskýglasið- mitt? spurði Salto Nú fanmst Maggie hamm aftor þreytuilegur. — Já, en þú getur fengið mitt. Miig langar ek’ki í það, sagrji húm. — Gerðu svo vél. Og Alan, þú verður að taka fllöötouna með þár til þaka. — Jæja? Síðan leit hamm á Sailt. — Hvað eftir annað ailla þessa viku — eins og þú hlýtor að vita — þá hélt óg að þetta væri eintóm hringavitleysa í þér. Ég pexaði meira að segja við Jill, sem var reyndar ekiki alltaf sairrt- mála þér, em fammst þú þó ofsa- lega sriiall. Nú veit ég að mér skjátlaðist hrapaillega. Og segðu má”, hvaða sanmamir voru það sem þú hafðir gegn Donmington og dóttar hans? — En.gar — ekki nokkur skap- aður hlutur. Eintómt blöff. Það — og dálítil vitneskjá' um mann- fólkið. Maggáe, ég held baira að ég sé svamigur. i — Almáttugur — enn eitt matargatið! Jill þreif i Alan. — Komdu, maður. Við sjáum yklj- uir bæði einhvemtíma á morgun. Þau voru ein eftir og allt var svo rólegt allt f einu og ofvæni í loftinu. Maggie og Salt horfðu hvort á annað. Síðan hreyfði hanm til hamdleggina, og hún hljóp famg homum og þau fóru að kyssast. — Erto svamigur f al- vöru? spurðá hún eftilr nckikra stond. — Já, — dálítið. Við búum til eggjahræru bréðum. Ekkert ligg- ur á. — Mér finmst þú hafa verið dásamlegur — svo smjall, svo þolirtimóöur og góður. Ég vildi óska að þú kkýrðir einihvem tima fyrir mér hvemig þú reikm- aðir þefcta allt samaiii út. — Það skal ég gema, olsku Maggie mín. Eitfchvert kvöldið eftir indælan kvöldvorö, trúloga rámdýtram, edmhvers staðar í Dor- dogne. — Ég got borgað fyrir mig — — Ekki þegar þú ert með mér, teipa min. Auk þess hef ég varla eytt neiinu sfðusto árim. Það er tími til kominn að ég fari að eyða og spenma. Hefurðu nokkuð á móti því? Hún hló. — Emgin hæfcta. En ég vara þig við, ef það fer vel á með okíkur, þá giftíst ég þér. n— Og ég vara þigvið. Þegarvið Eftir J. B. PRIESTLEY erum gift — og leyfið á enda. þá er ekki að vita nema þú vakmir til lífsins við Persafló- anm eða í Pemiamg eða í Ástralíu einhvers sitaðar. — Mér ar saima. Og þó — og nú hikaði hún og strauk fimgr- inum eftir vanga hans. — Og þó hvað? — Jú, sjáðu til, — ég á báigt með að hugsa mér að einmitt þú værir að flýja frá öllu — fró Englandi til að mynda. Eða er ég kamnski kjámaileg? — Alls ekiki. Muindu bara að ég hef átt héf sjö etrfið ár. Ég hef þörf fyrir tilbreytingu. Og mér somur vol við fólk í fraim- andi umhverfi. Við Englondin.gar virðumst hafa lent f dálítiMi sjálf- heildu. Það er hægt aöreka stétta- þjóðfélag á tiltölulega auðveldan og virðulegan hátt. En það er úr sögumni. I>að er líka hægt að byrja á nýjan leik, stokka allt upp. En það þorum við ekki. Og þess vegma húkum við hér í ringulreiið umdirlægjuiháttar, ó- li’mdar, kvíða, gremju; og Kbili er ég orðinm fullsaddur á því. Maggie, ástim mín. — Ég skil. Bn það er ekki þar með sagt að ég sé þér sammála. Hve mörg egg keyptirðu? — Nóg núna og í morgunverð. — Handa tveimur? — Hamda tveimur. *— Varsta ek'ki fuill öruggur um þig, Sailt læknjr? 1 — Nei, ég get alltaf komið nokkrum eggjum í lóg, umgfrú Oulworth. Bn þú — — Ég get alltaf notað þessa snyrtitöskiu sem ég hafði með mér af tilviljum. Hanm hló og síðan hló hún líka. Og þau fóru saman til að sækja nýlenduvörurnar fram í gestaiherbergið og bera þær fram ■i eldhús, rétt eins og þau þyrftu að æfa sig í því undir eins að gera hlutina í sameinimgu. ENDIR. SKOTTA KROSSGÁTAN Lárétt; 2 festa, G óhljóð, 7 vík, 9 tónn, 10 dauði, 11 sjó, 12 6, 13 spendýr, 14 langur, 15 félag í alþjóðafélagsskap. I.óðrétt: 1 handbók, 2 húsdýr, 3 bókstaíur, 4 tveir eins, 5 guð, 8 athugi, 9 mannsnaín, 11 framkvæma, 13 aðgæzla, 14 húðJ Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skálda, 5 nár, 7 kg, 9 rakt, 11 kóp, 13 pár, 14 aðal, 16 fæ, 17 kjá, 19 skálma. Lóðrétt: 1 sokkar, 2 án, 3 lár, 4 drap, 6 útræna, 8 góð, 10 káf, 12 pakk. 15 ljó, 18 ál. CHERRY BLOSSOM-skóábnrðnr: Glansar betnr, endist betur — Myndin var hroðaleg, en mér batnaði þó hikstmn! FÍFA auglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — ' (inngangur frá Snorrabraut). Skolphreinsun inni og úti Sótthreinsum að verki loknu. — Vakt all- an sólarhringinn. •Niðursetning á brunnum og smá viðgerðir. Góð tæki og þjónusta. RÖRVERK — Sími 81617. BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍÍAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.