Þjóðviljinn - 28.04.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 28.04.1968, Qupperneq 10
 1. maí kaffi í ■ Tjarnargötu 20 ! Eins og undanfarin ár j hefur Kvenfélag sósíalista : kaffisölu til ágóða fyrir Carólínusjóð í Tjarnargötu * 20 hinn 1. maí, á baráttu- : og hátíðisdegi verkalýðsins. J Verður húsið opnað kl. 3 ■ og þar verða h'laðin borð ■ af allskonar gómsætu kaffi- • ■ brauði og kökum og tertum. j Eru kaffiþyrstir göngumenn J og aðrir beðnir að hafa ■ þetta í huga á miðvikudag- ■ inn kemur. : i : •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Aðalfundur Hins' ísL biblíufélsgs Aðalfundur Hins íslenzka biblíufélags verður haldinn í Dómkirkjunni í Reykjavik í dag, sunnúdaginn 28. apríl. Funduriinn verður í framtoldi atf gnðsþjónustu í Dómkirkjunni, er hefst ki. 17,00. Séra Óskar J. Þorláksson — stjómarmeðlimur Bibliufélagsins, en það er eizta þjónar fyxir altari. Árið 1967 var 153. starfsár Bibliufélags ins, en það er elsta starfandi félag landsins, stofnað árið 1815. Árið 1947 gerðist Hið ísL þiblufélag aðili' að Samein- uðu bfMíufélöauim CUnited Bible Societies), seim er sam- band 35 biblíufélaga um heim aillan, stofnað 1946. Ný Evrópumerki Á morgun, mánudaginin 29. aprtfL koana út nýyfrimerki. Ann- að er að verðgildi kr. 9,50, gult að lit og hitt kr. 10,00, gtrænt. Þetta eru hin svonefndu Evr- ópufrímerki og bera þau að þessu sinni mynd eftir Svisslendinginn Hans Sdhwarzenbach. 14. landsþing Slysavarnafélags íslands: Á þessu ári eru liðin 40 ár frá því félagið var stofnað ■ 14. landsþng Slysavarnafélags íslands stendur yfir hér í Reykjavík þessa dagana en félagið er fertugt á þessu ári og verður þess minnst á þinginu. Þingið sitja 166 fulltrúar frá 70 slysavarnadeildum víðsvegar að af landinu. Þingið vair sett á suanardag- inn fyrsta í húsi SVFl á Granda- garði af forseta félagsins, Gunn- ari FriðrikssynL að viðstöddum forseta Islands og ffleilni gestum. Raikti forseti í ræðu sinná helztu verkefni samtakanna frá síðasta landsþinigi og verður drepið á sum þeirra helztu hér á eftitr. Að lokinni setningarræðunni fluttu ávörp forfeeti Islands, siávairútvegsmálaráðherra og bd-'garstjóri en síðan voru kjöm- ar þingnefndir. Á þmgfundi á föstudaginn var Guðmundur Guð- mumdsson f ré Isafirði kosdnn forseti þingsims. Þá Voru lagðir fram reikningar fyrir síðustu bvö ár og fjárhagsáætlun fyrir næstu tvö starfsár. Síðan vcru flutt 7 erindi um ýmis máleflni félags- ins. Þá sátu þingfulltrúalr boð sjávarútvegsmálaráðherra um daginn. 1 gær fyrir hádegi sátu nefndir j að störfum en síðdegis voru flutt fimim arindi. Kl. 15,130 fóruþing- fulltrúar í heimsókn að Bessa- Tónleikar verða halánir í Borgarneskirkju 1. maí n.k. BORGARNESI 27/4 — Tónlist-| arfélag Borgarness heldur tón- j leika í Borgameskirkju mið-' vikudagiun 1. maí n.k. kl. 16. j Kirkjukór Akraness syngur und- j ir stjóra Hauks Guðlaugssonar. i Einsongvarar með kórnum verða Guðrún Tómasdóttir og Sigur- veig Hjaltested. Undirleik ann- ast Fríða Lárusdóttir og strengjakvartett. Á tónleikunum verða flutt verk eftir Mozalrt, Bach, Buxtehude og Pergolesi. Hefur kórinn ný- lega flutt samu efnisskrá í Akraneskirkju og Háteigskirkju í Reykjavík. Eitt af verkunum, Stabat mater eftir Pergolesd j flutti kórinn í sjónvarpið á sl. ári. Vonazt er eftir góðri að- sókn að tónleikunum. Eins og áður hefur komið fram í fréttum var tónlistair- skóli staríandi á vegum félags- ins í vetur. Nemendur voru milli 45 og 50 og áhugi fyrir þessari starfsemi mikill. Fyrirhugað er að halda nemendatónleika á næstunni hér. ÓDYR strigaskófatnaður fyrir börn og fullorðna — Verð frá kr. 68 GÚMMÍSKÓR (með hvítum botni) f fyjrir drengi og unglinga. Verð kr. 60 og kr. 7 0 eftir stærðujn- Skóbúð Austurbœiar, Laugavegi 100. 5CANIA Scania L 80 er léttbyggð vörubifreið frá Scania Vabds verksmiðjunum í Svíþjóð. Scania L 80 er vörubifreið, sem hentar vel miðað við núgildamdi vegareglur. Scania L 80 fæst fyrir nær sama verð nú og samsvar- andi bifreið kostaði fyrir síðustu gengis- breytingu. Scania L 80 er ein ódýrasba vörubifreiðin á markaðn- ubi í dag miðað við burðarmagn og út- búnað. Scania sparar allt nerrra afliS ÍSARN H.F. REYK.TANESBRAUT 12 - SÉVll 20720 Suainiuidaigiuir 28. aipirál 1968 — 33. árgamgiuir — 84. tölubilað. Næst síöasta sýning í Lindarbæ stöðum í boðd forseta ísdands. Þingstörfum verðuir fram haldið i dag. 1 upphaþ skýrslu siinnair við setningú þingsins ræddi Gunnar Friðriksson forseti Slysavamafé- lagsins fyrst tengsl SVFl og sam- takanna Varúð á vegum. Taldi hann' óheppilegt að þessi tvö samtök ynnu hlið við hlið að söimu verkefnuim og eyddistmeð því að óþörfu vinnuafl og fjár- magn. Taldi hanin að tengja þyrfti saimtök þessd nánar en nú er. Önnur helztu mál sem for- seti SVFl ræddd í ræðu sinnd eru þessi: Björgunarskip: - i Á síðasta landsþingi var i-ætt um niauðsyn þess, að sérstakt björgunarskip > annaðist gæzlu á Faxaflóa og Bredðafirði yfirvetr- armártuðina. Dómsmálaráðheirra hefur skipað nefnd til að giera tillögur um framtíðainlausn máls- iras, og á SVFl fulltrúa í henni. Tilkynningaskylda skipa Nefnid, sem sj&varútvegstméla- ráðherm sikipaði til að fjailla um þessd mál, hefur skilað áliti, þar sem lagt er til, að öMum íslenzk- um skipum verði ga-t að skyldu að tilkynna um ferðir sínar á á- kveðnum tímium eftir ákveðnum regfam. Þessar tillögur em nú til fnekari athuguna- hjá ráð ráð- herra. ' Umferðarmál: Framkvæmdaneiflnd hægri um- ferðair óskaði eftir þvi vdðSVFl, að félagiö annaðLst stoflnun um- fé-ðaröryggishefnda. Var Hann- esd Hafstein, fulltrúa, falið þetta verkeflnii, og hiéifur hann verið á stöðuigum ferðaiiöaum um landið í þessum tiilgangii. Þyrilvængja Eins og kunnugt er, lagði fé- lagið flram helmiing kaupverðs þyridvænigju á móti Landlheilgis- gæzlunni. Hafla verið uppi ráða- gerðir um kaup á stærri og kraiflt- mellri vél og farið fmm viðræð- ur milli fuilltrúa fðlaigsins og for- sstjóra Laindhellgisigæzilunnar sem heifur haft kaup á silfkri vól í athugun. Hafu.r Landholgisgæzl- an tekið því vel, að félagið geti orðið aðili að kaupum vélariinin- ar, ef af þeim volnður, og í til- efni atf því hefluir Bjopgunarsfcútu- ráð Austifjarða samiþykkt að verja söfnunarfé siínu tiil þessara kaupa. Kaupin eru ekki flulllráðin, en þess, að vænita, að þau komdst í Wning á nœstunni. ♦ Björgunarsveitir: Endurskdpuilaginieg heflur staðið yfir á björgunarsveiibum. Á síð- ustu tveimur árúm hafa níu nýj- ar sveitilr vbrið stoflnaðar. Nýjar kvennadeildir hafla verið stoflnað- ar á Hoflsósd, í Mývatnssvcit og á Vopnafirði. Þá var nýlega stoflnuð slysiavarnadeild á Sel- tjamarnesi. Á salma tíma hafa verið reiist og endul"sm,íðuð 11 skýli, er hafla kositað um eiina málj'óin kr. Ferðir Sæbjargar: Suimarið 1966 fór Sæbjörg eft- iritísferð til björgunarskýlanna á Snsetfellsnasii og Vestfljörðum. Voru skýlin máluð og settar upp neyðarteilstöðvar í fiestum þeiiTa. Á sfðasta sumri fór Sæbjörg kvo umihverfis landið, pg valr þá lit- ið efltir björgunarskýlum og björgunartækjum oig haildnar björgunaræfingar með björgun- atrsvedtunum. -----------------------------1 f ’ ■ í fyrrakvöld átti að ljúka frönsku bókasýninigunnii sem opin h’efur verið að undanflömu í Bogaisal Þjóðmimjasaifinisá'ns. Vegna góðrar aðisóknar að sýninigunni var á- kveðið að framlengja hana og verður hún opin til kl. 10 í kvöld í kvölcl, sunnudag, sýnir Leikflokkur Litla sviðsins í Lindar- bæ nasst síðasta sinn Icikrit Odds Björassonar „Tiu tilbrigði“. Býning þcssi hefur vakið mjög mikla athygli og hlotið góða dóma. Síðasta sýning verður svo n.k. fimmtudagskvöld og lýkur ]>ar með fyrsta Icikári Leikflokks Litla sviðsins. Þess skal getið að í tilcfni sýningarinnar hefur verið geflin út bók með leik- ritinu á íslenzku og cnsku, tölusett og árituð af höfundi. Verð- ur bókin scld á sýningunni. — Myndin er af Margréti Hélgu Jóhannsdóttur og Siguröi Skúlasyni í hlutverkum sínum. Vöruskiptajöfnuðurínn er ó- hagstæður um 528.5 miij. 1 fréttatlikynningu sem Þjóðviljanum barst í gær frá Hagstofu fslands scgir að vöruskiptajöfnuðurinn í marzmánuði hafi orðið óhagstæður í ár um 184.1 milj. kr. en í sama mánuði í íyrra var hann óhagstæður ilm 89.1 milj. kr. F^á áramótum til marzloka hefur vöruskiptajöfnuðurlnn verið óhagstæður um 528.5 milj. kr. og er það 201.4 milj. kr. meiri halli en á sama tímabili í fyrra jem þá var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 327.9 milj. kr. Frá áraimótutm til mairzloka í ár hafa vieirið flluittair iimn vötiuir fýrdr 1.387,9 milj. kr. (1.293,3 á sarna tíimta í fyn'a), út hafa ver- ið fluttair vörur fyrir 859.4 milj. kr. (965,4 milj. kr.). Af innfluto- imgnuim í ár eru 99,2 miij. vegna Búrfellsvirkjuinar (35,8 milj. kr. í fynca) og vogna IsJenzka ál- félaigsins kr. 12,1 miilj. 1 athugasomdum Hagstofunnar með þessum tölum segir svo: Tölu.r inn- og útfllutnimigs eru reikpaðar á því gemgi, som^gilti fyrir 24. nóv. 1967, en tölur 1968 aru mdðað'ar við það gengd, er tók giidi þann dag. Immflluttnimgjuir til by®gingarál- bræðslu í Straumsvík þrjáfyrsfcu mánuði 1968 naim 12,1 milj. kr. og er hann allur talinn' hafa átt sér ,sitað í marz 1968, str. ofan greint. Framvegis verður þessi innflLuitniingiur tekinn á sfcýrslu máiniaðarloga og tiligréándur só-- statolega. — Jninflluitningur 1967 til byggirigar álbræðslu nam alls 56,3 milj, lcr., reiiknað á þvígengi, sem gilti fyrir 27. nóvember 1967. — Þessi fjáJvhaíð hefur ekiki ver- ið meðtailin í innfflutmingstölum 1967, ©ins og þær hafa veirið birt- ar mánaðaríega. — Þaö skal tek- ið fram, að tolifrjáls innflutn- imgur véia og tækja til bygging- ar álbræðsilu (svo nefndar „verk- takavörur”) er ekki tekimn í verzlu n arský rsl ur og þvi ekki meðtaHnn í fynrmefndum tölum. Kviknaði i báti Um hádegi í gær kviknaði í Reyni EK-98 frá Akranesi sem lá við bryggju á Grandagarði. — Kviknaðd í vélarrúmi við gang- setningu. Tailsverður eldur var í bátnum en hann var fljótt slökktur af slökkviliði'riju í Reykjavík ogúrðu skeimmdir ekki alvarlegar. Aðalfundur Bf Aðalfundur BlaðamannafélagB islands varður haldirar í dag, sunnudag, að Hótel Sögu og hefst kl. 2 sd. Venjuleg aðalfumdar- störf. önnur máL I 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.