Þjóðviljinn - 03.05.1968, Síða 2

Þjóðviljinn - 03.05.1968, Síða 2
I 2 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Posbodagiur 3. imaí 1908. FYRIRSPURNIR UM FRYSTIHÚS, TÖGARA 0. FL. Mig hefði langað til, vegna mikilla umræðna um frystihús og hráefnisöflun til þeinra, ef einhver málum kunnugur, til dæmis sjávarútvegsmálaráð- herrann gæti leyst úr eftirfar- andi spurningum: í. Hver réði því að eitt' afla- sælasta bolfiskveiðiskip ís- lenzka togaraflotans, Víkingur AK 100. var tekið á tilrauna- síldveiðar með kráftblökk á Rauðatorgi við Austurland? 2. Hvað hafa Akumesingar borgað í afborganir af skip- inu til þessa dags til ríkisins? Lánaði ríkið ekki 90% af and- virðinu Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunni á Akranesi þeg- ár1 skipið var keypt til lands- ins? 3. Hvemig stendur á því að togarinn Sigurður fS 33 er skrásettur á Flateyri við Ön- undarfjörð, þar sem undinrit- uðum er ekki kunnugt um að togarinn hafi nokkum tíma á Flateyri komið síðan skipið var keypt, nema einu sinni er skip- ið kom þanigað á næturþeli ’til að flytja Baaten-flöikunarvél- amar úr frystihúsinu á Flat- eyri til Vestmannaeyja, i frysti- hús Einars ríka þar. Hefur sá fisfcur sem Flateyringar hafa fengið í frystíhúsið síðan ver- ið állur handunninn? 4. Er það rétt sem heyrzt hefur að Einar ríki > hafi fengið féð úr atvinnuaukningarsjóði Elateyringa og , bátaöflunar- sjóði Vestfiröinga er hann festi sér skipið, eeda þótt at- vinna á'Flateyri hafi oft verið af skorftum . skammti síðan og mikil þörf að afla báta? 5. Þá er það frystihús þeirra Skutulsfirðinga, eitt glæsileg- asta og fullkomnasta hrað- frystihús sem byggt var hér á landi á sinni tíð. með full- komnasta vélakosti sem þá þekktist og á bezta stað til að taka á móti afla; er staðsett við bryggjumar og þvi lítill sem eniginn flutninigskostnað- ur á afla gagnstætt því sem víða er ahnars staðar. Er hús þetta ekki í neinni vinnslu á afla nú eða síðan ísfirðingur h.f., en svo hét eigandi frysti- hússins í eina tíð, hætti starf- rækslu þess? Er húsið kannski notað ' sem pakkhús? Hver er afkastageta þess húss, míðað við fulla vinnslu á dag og hvað gætu margir haft vinnu í hús- inu miðað við full afköst? 6. Kannski gæti forseti sam- einaðs þings frætt mig um hvort forstjóri Sámvinnufélags ísfirðinga, sem einu sinni hafði myndarlega útgerð. er eini maðurinn sem nú er á launum hjá fyrirtækinu? 7. Hvað er að frétta um frystihúsið á Vatneyri? Hefur frystihús þetta ekki verið rek- ið í mörg ár, eða síðan Þor- bjöm heitinn útgerðarmaður í Grenivík lézt? *Voru ailar breytingamar serp gerðar voru á frystihúsinu í tíð Þorbjörns Framhald á 9. síðu. Að binda togara Gengislækkunin í vetur átti að sögn Seðlabankans að leysa vanda efnahagsmálanm a þarmig að útfluitintngsatvinnu- vegimir þyrftu hvorki á styrkj- uim né uppbótum að liaida. Nokkrum vikum síðar var samit búið að semja uim nýtt styrkja- og uppbótakerfi sem nam á fjórða hundrað miljóna króna á ári. Og þá skyldu menin œlfla að vandamálin væru að lotoum leyst; núgaati fískveiðiflotinin einbeitt sér að því að filytja sem mestan afla á land og fiskvinnsilu- stöðvamar hagnýtt hráefnið af fullu kappi. En því er sainnaríega eteki að heilsa. Þeir menn sem stjóma land- inu segjast til að mynda etoki sjá nein ráð til þess að hægt sé að láta togarana veiða karfa í sumar; tekjur og gjöld geti ekki með nokkru móti staðizt á f bókhaldi frystihúsa og togaraútgerðar. Og hverjar verða affleiðingam- ar? Auðurm Auðunsson, skip- stjóri á Narta, segir í viðtali við Morgunblaðið í fyTradag: „Bf frystihúsin taka ekiki á móti karfa, er tæplega um amnað að ræða, en bindaskip- in fírá því um miðjan júni til miðs septemibermánaðar vegna þess, að Engiandsmark- aðurinn er mjög ótryggur yfir sumarmáinuðina, íslenzku skipin verða að bíða alit að 48 klst. eftir að komasfi í „töm“. Þess vegna eiga þau á hasttu að liggja í mikium hita með fískinn í iestunum og þá getur hamn skefflnmat“. Ef toglaramir verða bundn- ir í ársfjórðung í surniar verða ekíki mdkil verkeflnd hjá frystihúsunum. Atvinnuástand- ið verður enn vaMaira enþað er nú, og gjaldeyrisöflun dregst saman. Eáðherrár sem geta ékfci fundið leiðir tilþeiss að landsimenn hagnýti auð- lindir sínar og framieiðslu- tæki hafia sjáifir gefizt upp andspænás viðtfamigsefinum sín- um. Eft- ir tvo ar Og hvað svo um framitóð togaranna? í tíð viðredsmar- inmar hefur togurum á vedð- um fækfcað um tvo þriðju og engim emdumýjun átt sórstað. Framumdan virðist blasa við lokakafilinm í sögu íslenzibrar togaraútgerðar. Auðunm Auð- unsson segir í viðtalinu: „Er það mín skoðum, að ef ekki verður þruigðið skjótt við nú, megi búasit við því, að inman tveggja ára verðd aðeins fiimm togarar okkar í gangfæru á- standi, þar sem þessir svo- kölluðu nýsköpunartogarar, sem flestir eru orðnir 20 ára, eru nú þegar orðndr úreltir vegna þess hve olíueyðsda og viðhaldskostnaður eru gegnd- aríaus". Sú var tíð að Alþýðufflokk- uriirm hafiði togaraútgerð of- arfega á sitefnuskrá sdnni. Ætlar Eggetrt G. Þorsteinsson að tryggja sér sess í sögúnmi siem sá ráðfherra er hafí múr- að legsteániran á gröf þessa atvinnuivegair? — AustrL Vivian Beaumont-leikhúsið. Höggmynd eftir Henry Moore fyrir framan. Listahátíð á vegum Lincoln Center í New York í 2. sinn Á sdðasta sumfi var haidin mifcil ldsitahátíð á vegum Line- oln Center í New York. Þótti hátíðin mjög ved heppnuð og var aðsókn mjög góð. Á komarudi sumrí verður listahátíð að nýju og enn medri að, vöxtum en í fyrra. Meðal márkverðustói þátttakenda er Rómaróperam,. sem kemur fram í fyrsta sinm í Bamdaríkjunum og fflytur þrjár óperur í Metro- politam óperunni firá 21. júní til 6. júlí. Flytja ítadirnir Brúðkaup Fígarós umdir leikstjórm Luc- himo Visoomiti, Otellllo eftir Ross- ini og I Due Foscarí efitár Verdi. LeikfHoktour Roger Planchon, Theatre de la cité firá Lyom í Fratoklandi mnun kama firam í Viviam Beaumomt leáfchúsdnu firá 25. júní til 14. júlí. Flytur ledk- fflodekurinm þar sima frægu sýn- ingu á Skyttunum eftir Alex- arader Damas og ednnig Tar- tuftfe og Gerge Dandan etftir Moliere. 19. júlí hefjast forsýninigar á Leitoritinu Lover, eftir Brian Friel og verður frumsýiming 25. júlí. AðalWutverk leibur Art Carney, en sýndngin er sett .á svið af Edward MacLiammodr og Dublin Gate leikhúsdmu. Júgóslavneski leikfflotokurinn „Atelje 212“ sýnir notkkur fram- úrstefmuleikrit eftir júgóslav- nesika hötfunda í Forum frá 26. júnií til 14. júlí. o o o Margir athyglisverðir tónleik- ar verða haldnir í Fhilharm- onic HaM, en á hátiíðdnni verður sérstaklega mdnnzt 25 ára af- mælis Koussevitsiky-sjóðsins,' sem hiefiur styrkt tónsfcáld til starfa við tónsmíðar. Sjóðurinn er nefndur eftir Serge Kousse- vitsky, sem stjómaði sinfóníu- Wjómsveitiníií í Bositon í medra en 25 ár. Sum þeirra verika, sem samin hafa verið að undirllagi Kousse- vitskys hafa þegar hlotið vin- sældir og eru orueðal tóraverka, sem afit heyrast á tónledkum víða um heim svo sem Konsert fyrir hljómsveit efifcir Bartok og sadtan Peter Grimes efitir Brittem, auk vefflka efíár Leon- ard Bemstfein, Aaron Coptand, William Schumamn og ffledri. Á tónleifcum sem haldinir verða i Phiiharmonic Hali 27. og 28. júrrn munu Bemstein, Copland og Gunther ScbuMer stjóma filutningi á eigin verk- um, sem samiin vom •er tón- skáldin nutu styrkja frá Kousse- vitsky sjóðnum. Þá heldur Boston sinfióníusveitin tóndeikaí' Philharmonic Hall 17. júXí und- ir stjóim Erieh Leinsdorf og Pittsijurg sinfónían 30. júní og 1. júlí undir stjórn AndrePre- vim. Pittsburg hljómsveitin heldur þriðju tónleikana, auk þeárlra tYeggj a 'sem ■ sfcjórnað verðmr “af' Arndre Previn, þann 2. júlí og stjómar þá hljómsiveitinni sig- urvegarinn í Naumburg Fourada- tion samkeppninmi fyrir unga hljómsveitarstjóra. Meðail eimfeikara mieð Pitts- Xyurg-hljómsveitinini verður fiðiuleikarinn Itzhak Perlman. Þá heldur Royal Philharmonac firá London tónilei’ka 13. og 14. júli undir stjóm Anfiai Dorati og Femando Previtali og the Eniglish Ctiambier Olrchestra heldúr fiemia tónleika undir stjóm Damiieil Barenboim, þá fyrsitu 5. júltf. Einleikari tneð hljómsiveitinni verða sellóleik- arinn Jacquelirae du Rré og Barentooim. The American Ballet Comp- any kemur nú áftur til Linc- oln Center og hefur aðsétur í Metropolitan ópeirunni um þriggja vikna skedð frá 9. júlí til 28. júlí. Meðál aðaldansara verða Lupe Serrano, Royes Femandez og Toni Lamider, en alls em 150 mammis í fflokknum. Meðal gestadansara verða Erik Bruhn og Carla Fracci. Flytur dansfilofckurinn meðal ánraars nýja útgáfiu afi Giselle, sem sviðsett er af Daivid Blair og Oliver Smiith. % Music Theaifcer í Limcoln Center muin tilkynna- vedkefni sumarsims á næstu ’dögum. Einnig verða siýndalr kvikmynd- ir í samibamdi við háitó'ðiina og ljóð verða lesin upp. LincoXn Ceniter hátifðiú verður mieð enn alþjióðJégri blæ ‘ en í fyrra og taka þátt í henni lista- memn. frá Suðuir-Ameríkú, Eng- landi, Júgóslavíu, Frakklandi, Itaílíu og IsraeX, og enn á Msta- fólk efitdr að bætast við firá fledri löndum. Auk bediTa tatoa mairgir af Xæztu listamönnum Bandalrtfkjanna þátt í hátíðinmi. jr Aburðarverksmiðjan befur framieitt 285.474 lestir af Kjarna á 14 árum Föstudaginn 19. apríl s.l. var aðalfundur Áburðarverksmlðj- unnar h.f. haldinn í Gnfunesl. Mættir voru hluthafar og full- trúar hluthafa fyrir ■ 97,7% hlutaf járins. Stjórmiarform. Pétur Gunn- argson flutti skýrslu stjómar- inraar um starfsemi fyrirtæk- isins á árinu 1967. 285 þús. lestir á 14 árum í árslok 1967 hafði verk- smiðjan starfað í tæp 14 ár og framleitt samtals 285.474 smá- lestir kjiarraaáburðar. Meðaltai vinneludiaga í öll- um deildum . verksmiðjumnar var 348 dagar á árinu og voru framleiddar 23.904 smálesitir Kjiarna. Var það 1169 smálest- um meira en á árinu 1966. Skortur var á sem fyrr, að fáanleg rafbika nægði til fullrar nýtin-gar á afk-astagetu verk- smiðjunraar. Af þeim sökum voru ftofctar inn 6969 smólesfir ammóní-aks til framleiðsto Kj amia. Af heildiarframleiðslu Kjiama á árinu voru 64% unn- in úr innfluttu ammóníaki, en 38% úr ammóraaki framleiddu í verksmiðjunni. Seldar' voru samtals á ár- inu 24.313 smálestir Kjarraa, og auk þess nokkurt magn amm- óníaks, saltpéturssýru, vatns- efnis og súrefinis. Nam söto- verðmæti samtals 102,8 milj- ónum króraa. Formaður skýrði frá því að kornið hefði verið upp á ár- inu sdöð til Weðsto súrefnis á stálflöskur. Er súrefnd nú selt fsaga h.f., sem anraast dreif- in-gu og söiu þesis um larad allt sem fyrx. Áform um stækkun verk- smiðjunnar Þá ræddi formaður um á- form varðamdi stækkun verk- smiðjunraar og breytta fram- lei ðstoXiectti, þamndg að fram- leiðslia blandaðs þrígilds á- burðar yrði hafin að stækkun lokirani, auk þess sem Kjami yrði þá grófkomaður. Tók hann fram að Búraaðarfélag ís- lands, Stéttasamband bændia og Raransóknarstafinun land- búraaðariras voru sammála stjóm verbsmiðjunraar urn þá framleíðslu sem fyrirhuguð væri. Þá tók hann fram að landbúraaðarráðlierra hefði veitt þessu máli mikiran stuðn- ing og hefði bæði hann og forsætisráðherra lýst því yfir opinberlega, að ríkisstjómin vilji X>eita sér fyrir fram- kvæmd þessa máls svo fljótt sem auðið er. Formaður skýrði stfðan frá því að Áburðarverksmiðjan hefði nú anraazt rekstur Á- burðarsölu ríkisins í 6 ár. Inmftatniragur erlenids áburð- ar á árinu nam 30.258 smálest- um og var það um 12% meira magn en árið áður. Sötoverð- mæti innflutts áburðar raam 110,5 miljónum króna.' Sekfcj-aðar voru í Gufunesi 9.567 smálestir áburðar, sem iran höfðu verið fluttar ósekkj- aðar. Hjálmar Firansspn fram- kvæmdastjóri las því næst árs- reikninga félagsins fyrir árið 1967. Samkvæmt uppgjöri nam tekjuatfgangur ársins 627 þús. kr. eftir að afskrifað hafði verið, og lögákveðið framlag lagt í varasjóð. Umræður hófust þá um starfsemj fyrirtækisins, stækk- unaráform, fjármál, verðgildi Wutabréfia, firamleiðsto Kjama o.fl. skyld mál. Tóku til máls í þessu sambandi, Iandbúraað- arráðXtema Ingólfur Jónsson, Erlendur Eiraarsson, forstjóri, Ásgeir Þorsteinsson, verkfræð- toigur, Guranlaugur Briem ráðuneytisstj., Hjörtur Hjart- ar framkvæmdastjóri, Stein- grímur Hermannsson. framkv- ij stj„ Pétur Guðjónsson, verzl- unarmaður, Guðjón Jónsson, bóndi, Páll S. Pálsson, lögmað- ur svo og Pétur Guraraarsson, stjómarformaður og Hjálmar Finrasson, framkvæmdiastjóri; Að lotonum umræðum og af- greiðslu tillagna sem fram höfðu komið voru reikningar árstois 1967 samþykktir sam- hljóða. Endurkjömir voru í stjóm verksmiðjunnar þeir Halldór H. Jónssora, arkitekt og Hjört- ur Hjartar, framkvæmdastj. Varamenn þeirra voru kjömir þeir Rafn Thorarensen fraim- kvæmdastj. og Hjalti Pálsson f ramkvæmdast j. Endurskoðandi var endur- kjörinn Halldór Kjartansson, stórkaupmaður. Stjóm Áþurðarverksmiðj- unraar h.f. skíþa nú: Pétur Gunnarssoin, f ratmkvæímdast j „ formaður; Halldór H. Jónsison, arkitekt; Hj-örtur Hjartar, frarn- kvæmdastj.; Steingrímur Her- mamnsson, f r amkvæm dast j ór i; Tómas Vigfússon, bygginga- meistari.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.