Þjóðviljinn - 03.05.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 03.05.1968, Page 8
2 SlÐA — ÞJÖÐVTLJmN — Pöstudagur 3. mai 1968. TILKYNNING TIL YIÐSKIPTAMANNA \ Þann tíma sem afgreiðslur bankanna verða lokaðar á laugardögum, frá byrjun maí til loka september 1908, munu undirritaðir bankar annast kaup á erlendum gjaldeyri (férðatékkum og bankaseðlum) og mót- töku flutningsskjala á laugardögum frá kl. 9.30 árdegis til kl. 12.00 á hádegi á eftir- greindum stöðum: ^LANDSBANKINN í aðalbankanum, Hafnarstræti 14. ÚTVEGSBANKINN í aðalbankanum við Lækjartorg. Reykjavík, 27. apríl 1968. LANDSBANKI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Tilkynning Afgreiðslutími sparisjóðsins verður svohljóðandi frá 1. maí til 30. september n.k.: Opinn daglega frá kl. 13.30 til 17.30, nema föstu- daga frá kl. 13.30 til 19.00 — Lokað vérður á laugardögum. Sparisjóður vélstjóra Auglýsing Frá 1. maí verður afgreiðsla Sparisjóðs alþýðu opin kl. 9 til 12 og kl. 1 til 4 og á föstudögum kl. 5 til 7. Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum á tímabilinu 1. maí til 1. október. Sparisjóður alþýðu Skólavörðustíg 16. Frá Tónlistarskólanum / Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1968 - 69 Verða laug- ardaginn 4. maí kl. 5 s.d. í Tónlistarskólanum að Skipholti 33. Skólastjóri. Tery/enebuxur og gallabuxur í úrvalí. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en á- byrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Söluskatti 1. ársfjórðungs 1968 og nýálögðum við- bótum við söluskatt eldri tímabila, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, svo og tryggingagjöldum af Skipshöfn- um og skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 2. maí 1968. • Föstudagur 3^ maí 1968: 20,00 Fréttir. 20.35 1 brennidepli. — Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21,00 Æsikiufjör. Léttur tónlist- arþáttur fyrir ungt fólk. — (Télckiniesika sjónvarpið). 21.35 Dýrlinguriinn. — íslenzjcur texti: Ottó Jónsson. 22,25 Endurteklð efni. — Sýnd veróur kvikmynd Magmúsar Jóhannssonar, Fugllarnir okik- ar. Áður sýnd 10. maí 1967. 22,55 Dagsktórlok. Sunnudaginn 7. apríl voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Halldóra Kristín Gunnarsdóttir og Bjart- mar Sveinbjörnsson. Heimili þeirra verður að Grenimel 48. — (Ljósmyndari Jón K. Sæmundsson Tjarnargöiu lOb). \ rita. Jöhannes úr Kötlium les Laxdæfla sögiu (26). b) Heimtauigar. Þorst. Maitth- íasson fflytor hugleiðingiu. c) íslenzk lög. Pétur Á. Jóns- • son syngur. d) Kvæði og kviðlingar eftilr Rósberg G. Snædal. Guðmundur Jósa- fatsson frá Brandsstöðuim flytur. e) Hanin tailar enn, þótt sé lön.gu tótinm. Ásimund- ur Eiríkisson fllytur elrindi uim séra Einnr Skúlason í Ga.rði. f) JKvæðalög. Parmes Sigur- jónsson á Húsavík kveður hluta úr veðurfarsr/mu eftir Ara Jochuimsson. 22,15 Kvöldsagan: „Svipir daigs- ins og* nótt“ oftir Thor Vil- hjálimsson. Höfutndur flytur. 22,35 Kvöídhljómileikar: Sinifón- íuhljómsveit Islandis leikur tótwerk efitiir Bach í Háskóla- þíói kvöldið áður; síðari hluti. Stjórnandi: Kurt Thom-as. — Einsönigvari: Guðmumdur Jónsson. a) Idh halx: genug, sólókamtata nr. 82. b) Brand- enborgairíkonsert n.r. 4. 23,25 Fréttir í stuttu máli. — • Ársrit Hjálpar- sveitar skáta í Hafnarfirði • I»jóðviljanum hefur borizt Ársrit ' Hjálparsveitar skáta í Hafnarfirði. Sveitin hefur nú starfmð í 17 ár og er þetta í fyrsta skipti sem ársskýrsla honnair birtist á prenti, en ætl- unin er að svo verði í frarn- tíðinni og fylgir henni þá jafn- an einhver fróðleikur, er lýtur að ferðnmenníjku eða öðru sem sveitin tekur sér fyrir hendUT? Auk ársskýrslu síjómar Hj álparsveitar skáta í Haínar- firði birtist í þessu riti nú grein eftir Gpðmund Jieitinn Einars- son frá Miðdal um jökuilgöng- uir og vetrarferðir. í Hjálparsveit skátia i Hafn- arfirði hafa starfað 164 skátar frá upphafi og starfait) megin- hliuti þeirra enn. Sveitarfor- ingj er Ólafur Proppé. 11,10 Lög unga fóliksihs (ondur- tekÍTin þáttuir). 13.15 Lesin dagskrá nœs.tuviku,! 13.30 Við vinmuna: Tónloikar. 14,40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kaílman les söguna „í strauimii tímans", efitir Jose- fine Tey (19). 15,00 Miðdegisútvarp. — Spike Jones, Jaek Dorsiey og Ack- er Bliíc stjórma hiljómsveiitum sínum. The Highwaymen, Lecuona Cuban og TheMom- • kees symigja og leifca. 16.15 Veðurfregmr. — íslonzk tónlist. 17,45 Lestrarstund fyrir liffiu bömim. — 18,00 Þjóðlög. 19.30 Eflst á baugi. Bjöm Jó- <$> hannssom og Tómas Kalt-llsson fjalla um erlend máileflni. 20,00 Tónskáld maímúnaðar, Ámi Björnsson. Þorfcel! Sig- urbjörnsson talar um tón- skáldið og Gísli Magmússon leikur Píanósónötu op. 3 eft- iir Áma. 20.30 Kvöldvaka. a) Lesturfom- úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skúlavördustig 8 Auglýsing um ley-fi til þess að reka sumardvalarheim- ili fyrir börn. Athygli þeirra aðila, sem hyggjast reka dvalar- heimili fyrir börn sumarið 1968, er vakin á því. að leita þarf heimildar hjá menntamálaráðuneyt- inu í því skyni, en sumardvalarhéimili telst hvert það heímili, sem tekur 5 böm eða fleiri til sum- ardvalar. Umsóknareyðublöð fást í meimta:málaráðuneyt- inu, Stjómarráðshúsinu við Lækjartorg. Menntamálaráðuneytið, 29. apríl 1968. Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Reykjavík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki lóknu. SÍMI: 23146. Það segir sig sjálft að þar sem við erum utan við alfaraleið á BaldUrsgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirrá, sem heimsækja ökkur reglulega og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög. frímerkj avörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni, sýnir að þeÍT sjá sér hag í að líta inn. — Við kaupum íslenzk frímerki og kórónumynt. BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötn 11. k

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.