Þjóðviljinn - 03.05.1968, Síða 9

Þjóðviljinn - 03.05.1968, Síða 9
Pöstwidiaigjur 3. maí 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Ræða Quðmundar J. Guðmundssonar PraimJhaM af 7. sn'du. inigu: 1250 íbúða fyirir lágHaiuma- fóllk í verikailýðsfélöigumuim., Þar eru kjörin im.a. þaiu, að 80% af kostmaðarvierði fuEigerðrar í- búðar er lánað til 33 ára, en 20% borgað í 4 áföngiuim þirjú fyrstu árim. Það er bjarigflöst sanmEærinig mán, að. ]>arna hafi verið stiigið ^0111361^01^, sern edgi eÆtir að haifa djúp og góð áhrif í reyfevíslkium ’ húsnæðiismálum. Með féttagBleari lausin, með lógri útborguin og lömigum lónstíma, er stærsta . sporið stiigið til lausnar húsnæðismiálum lág- launiafólks. Og bau gleðilegu tíðinidi hafa nú gerzt, að 21 fbúðir eru nú að fullu tiilbúnar og 52 verðuir að fullu lokiið fyr- ir 20. miaií. Og að meðailtali verður loikiið við tvær íbúðiir á dag út þetta ár. Byigigingar þess- ar hafa verið gagntrýndar, en við byggiinigu beiira hefuir’verið nobuð ný tæikni og nýjar bygg- ingaraðfferðir. Nýjungar og tæfcni miseta alltaf mótstöðu. En það 'er sanmfærimg mín, þó að það taikistt ekki rnierna að nokkru í fyirsta éfanga, að læk'ka þygg- ingarlcositnaðinn, þá á þetita eft- ir að stórlæfcka hann í næstu áföngum. Þeir sem gagmirýna þessar byiggingar, stoulu mimnast þess, að hér búa humdruð bama i óhæfu og heilsuspillamdi hús- mæði, og hinnir sömu sfculu minnast þess, að þær eru marg- ar fjölskylduirmair, sem eiga imilli þess eins að velja að búa í hei'lsuspillandd húsnæði eða leáigja sér húsniæði, þar sem þorrinm af dagvinnukaupi þeiirra fier í húsaleiigu eina samam. Og _ Fyrirspurnir Pramhald -af 2. síðu. _ heitins gerðar á kostnað rík- isins, og hvað kostuðu þær þá ríkið? Hver eru afköst húss- ims síðam? 8. Að lotoum langiar mig til að fá upplýsingar um frysti- húsin á Sauðárkróki. Haf a þau haft næga vinnslu á undan- förmum 'árúni? Er nægilega séð fyritr -hráefnaoflun • - til þeirra? Hvað. leggja margir bátar upp í þessi írystihús nú? Með kveðju til ráðherrans. Sjómaður, -<?> S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstlg 3. Siml 18740. (örfá skreí trá Laugavegi) þó að vel og diýrt sé byggit í Reyfcjavffk, þá er hann ótrúlega sibóir hópurinn, sem býr í al- gjörlega óviðunainidi húsmæði, svo að böm þeirra hljoita af varamlegt hedlsiutjón. En með fyirmiefnduim kjörum eygir lág- laumiamaðuirinn fyrst von uim að toomasit í húsruæði á viðunandi hátt. Það -fer vel á þv\ að fýrstu íbúðdmar séu tilbúnar 1. maí og það fer vel á því að krefjast þess og ósba, að næsita áfianga verði hraðað, þvi margir biða irneð brennandd þörf. Gegn þjóðar- morði í Víetnam I hinum aliþjóðlegiu málum er það í samræmi við hugsjón- ir verkalýðshreyfimgBjrinnar að berjast gegn huinigrinu í himuim vanþróuðu ríkjum og arðráni himna alþjóðlegu auðhringa á þeim. Við sikulum játa þá stað- reynd, að það verðuir aldrei fpiður í þessum hieiimi fyrr en allir kynþættiir em jaifin rétthá- ir án tiflJits tiil hörundBlitar. Það er bræðflalagshu'gsjón' verkaflýðs- hreyfiogariAnar. Við stouilum minnast þéss, að stolt Isflands er vopnfleysið, friðlýst íslamd nýtuir mestrar virðingar. Því er það blettur á landi voru að hafa hér herbœtoistöðvair, hver sem í Mut ætti. En hún er sterk .byligjan, sem fer jrfir löndin, sem krefst friðar í Vietnaim. Þau eru möng árin, sem Viet- nam hefur þuirft að berjast gegn hvítri ásæflnL Menin spyrja: hvað vilU hinn hvíti maður aflflt- af vara að ásælast í Vietnaim? Nú hefur eitt öfiluigasita her- veldi heimsins teikiði' að sér að kenna þessari þjóð lýðræði, og lýðræðiskennsilan fér fram með napaflm-sprengjum og loftárás- um á bongir, þar sem engiu er þyxrnt. Við miegum ekki vera halidin dáuðsljóu kiæruieysi, að þetta land sé svo larngt í burtu, að otokiur komd það ektoi við. Það er yerið að fremja þjóðar- morð í Vietnaim. í lýræðds- kennsflunni er þjióöimni aö blæða út, • og filestir óistoa hinmi ,mdtolu amerísku þjóð verðuigri verilc- efina — Einhver myndi segja að þjóð, sem myrðir sína beztu forystuimienn hafi elkfci ráð á að giera lýðræði að útfflutningisvöru. Hún fer yfír löndin byligjan, sem tomfist stöðvunar loftárása á Vietmam, bylgjan sem krefst firdðar í Vietnam og að allir er- flendir herir verði á brott úr lamddnu, — sem krefist Vietnams fyrir Víetnama. Hugsjónir vor- dagsins 1. maí Reykvíski laiumamaður. Ég ákalla þig til fylgis við huigsjónir verikalýðslhreyfingar- innar, ég ákalla' þdg til að standa víð fyriiiheitin: — aldrei firamar aitvimnuileysi, ég ákalla þig til fylgis á leiðinni að því martomiði að hafa mamnsæm- ' aindi lauin fyrir 8 sbumda vinnu- dag. Ég ákalla þig til fyflgis við kröfuna uM lífeyirissjóð aillra launþeiga, ég álcalla þig til fylg- is við kröfuna um eflinigu ís- lenzkra atvinnuvega, óg álkailla þdg tdl fyligis við jafnrétti alflra kyníþátta, ég ákalla þiig til fylg- is við kröfúna um stöðvun þjóðarmorðsins í Víetnam, ég á- kaflfla þig til starfa og baráttu í verkalýðslireyfingumjná, svo líf þitt og barna þinna verði feg- urra og betra. Það er hugsjón vordagsdns 1. maí. Ástkær eiginmaður minn, 'J STURLAUGUR JÓN EINARSSON sem andaðisit að Elli- og hjúkrunarheimilmu Grund 27. apríl, ver.ður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, föstu- daginn 3. maá, kl. 15,00. F.h. vandámamma Steinunn Bjarnadóttir. Framhald af 4. síðu. löng dvöl í þedrri fyrstu sé framundian. Dóm'ari var Valur Beneddlcits- son og dæmdi illa. Bæði fóru gróf brot framhjá honum og auk þess dæmdi hann rangt oft á tíðum. Valur er greind- lega æfingarlaus og kpm það bezt í ljós í úthaldsleysi. Auk þess sem hann er enmþá fast- ur í handboltanum, en Valur er sem tounnugt er einm af leikjiahæstu dómurunum í hánidiboltanum í vetur. Margir dómiar hans báru einkenni handknattleiksiris o|j er það algjörlega óafsakanleigt að láta svona illa undirbúinn rnann dæma leiiki þegar út í mót er komið, þar sem vel undirbúnir menn eru til taks. Væri æski- legt að dómaramefmdin hætti að ergja bæði leikmenn og á- horfendur með svona vinnu- brö'gðum. Sdór. Vietnamstrföið Framihald af 3.. síðu. er liðið, bæði tala fallinna og særðra, og langmesí hefur mamnfallið verið fyrstu mánuð- ina á þessu ári. Bandaríkjamenn viðurkenna að þedr bafi orðið fyrir miklu manntjóni í bardögunum sem háðir hafa verið undianfairdnn hálfian m'áeúð í A Shau-d'aln- um. Þar hefur loftv'amasveit- um þjóðfrel si shersins orðið sér- staklega vel ágengt. Bandairíska herstjómie viðurkennir að 19 þyrlur hennar hafi verið skotn- ar niðuir í daflnum, en fréttarit- ari Reuters heffur eftir bandia- rískum liðsforingja sem þar hef- ur verið að 50 þyrlum a.m.k. hafi verið grandað. Fáránleg tillaga Það virðist líklegra með bverj- um degimum að það sé alls ekki ætlun Bandaríkjaistjómar að standa við loforð Johnsans for- seta um samninigaviðræður. Hún befur algerlega hafinað til- lögum Norður-Vietniams um að undirbúningsviðræður fari fram í Phnom Pemh eða Varsjá og hefur nú borið fram þá fárán- legu tillögu að þær verði haldn- ar um borð í indómesísku her- skipi á Tomfcinflóa. Það máitti skilja á Rusk utamríkisráðherra í dag að hann teldi engar líkur á að stjómin í Hanoi féllist á þessa undarlegu hugmynd. Svíþjóð Framhald af 3. siðu. Um 3.000 róttækir vinstri- menn héldu sérstakan fund í Stokkhólmi og voru þar einnig um 10 bandarískir hermenn sem fengið hafa griðastað í Svíþjóð. Þar sáust spjöld með áletrunum sem þessum: „Palestína handa airöbum", „Lengi lifi huigsamir Mao Tsetungs“ og „Styðjum Black Power“. f Gautaborg gerðu nokkur hundruð rruannia tilraun til að ryðjast inn í ræðism‘annsskrif- stofur Bandaríkjanna, en öflug- ur lögregluvörður stöðvaði á- hlaupið. Drangey aflar vel Sauðárkrókur, 29/4 — Ms. Dramg- ey (áður Fróðalkletitur) sem Út-, gerðarfélag Skagfirðinga hf. keypti nýlega hefur landað hér á Sauðárkróki í tvedm veiðiferð- um uim 200 tonnum á um það þil liáflfum mánuði. Hefur rekst- ur sikipsiins gengið ágætíega það Bem af er. —(H.S. Minningarspjöld • Minningarspjöld Félags ísl. Ieikara fást hjá dyraveirði Þjcðleikhússins, Lindargötu- megin, sími 11206. • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást í Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar i Hafnarstræti og á skrifstofu Kvenréttindafé- lags Islands i Hallveigarstöð- um, opið þriðjudaga,, fimmtu- daga og föstudaga kfl, 4-6. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ Gerið þér yður Ijóst, að ef sérhver Islendingur kaupir innlendar iðnaðarvörur fyrir kr. 1000 í staðinn fyrir erlendar, þá skapast við það atvinna fyrir 300 manns i iðnaðinum. Með því að kaupa íslenzkar iðnaðarvörur stuðlið þér að atvinnuöryggi og aukinni velmegun í landinu. • $5 ;J§ I ástmar FORSKÓLI FYRIR PRENTNÁM Verklegt forsikólanám í prentiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík, að öllu forfallalausu, 27. maí. Forskóli þessi er ætlaður fyrir nemendur er komnir eru að í prentsmiðjum en hafa ekki hafið skólanám, svo og þeim er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni. — Umsóknir eiga að ber- ast skrifstofu s'kólans fyrir 15. maí. Eyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Xðnskólinn í Reykjavík. Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda. Félag vinnuvélaeigenda boðar tíl almenns fundar með vinnuvélaeigendum laugardaginn 4. maí kl. 3 e.h. í Hábæ við Skóla* vörðustíg. FUND AREFNI: Félagsmál og verðlagsmál. Áríðandi að sem flestir vinnuvélaeigendur sæki fundinn. Félag vinnuvélaeigenda. W Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI Þ0LIR SELTU 0G SÓ7, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA 13 » V xíT 1 MarsTradingCompany hf u IAUGAVEG 103 — SlMI 17373 O SMURT BRAUÐ O SNITTUR D BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ ÖNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. Laugavegi 38. Skólavörðustig 13. Nýjar sendingar af hinum heimsfrægu T R I U M P H brjóstahöldum, m.a. mjög falleg sett , handa fermingarstúlkum. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands mmm

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.