Þjóðviljinn - 03.05.1968, Side 12

Þjóðviljinn - 03.05.1968, Side 12
Y.b. Fanney sökk út af Horni Björgvin frá Dalvík bjargaði áhöfninni' I fyrrinótt sólok v/ib Fairn- fjs,y RE 4, út af Hd-ni. Áhöfn- in, 7 manns, komst í gúm- báta og var bjargað stuttu sáðar. Fanniey var á leið til Siglu- fjarðar frá Reykjavik þar sem hún hafði verið í Viðgerð all- langan tíma og átti að gera bátinn út á troll frá Siglu- firði. Skipstjórinn á Fanneyju, Kristján Rögnvaldssön á Siglufirði, sagði í viðtali við Þjóðviljann í gaer, að þeir hefðu verið á siglimgu uim 25 sjómílur suð-austur af Homi um kl. 10,30 í fyrrakvöld, er vart varð við leka í skipinu. Lekiinn ágerðist mjög skjótt svo að ekkert varð við ráðið, og sökk skipið um kl. 12. Skipverjar sendu út neyð- arkall og komust í tvo gúm- björgunarbáta og höfðu létt- bátinn með. Nokkur skipvoru að veiðum á þessum slóðum og v/b Björgvin kom fyrstur að, er skipbrotsmenn höfðu varið í björgunarbátunum um hálfa klukkustund, og flutti Björgvin skipverjama af Fann- eyju tál Sigilufjarðar. Fanney var 138 lestir, smíðuð í Bandaríkjunum 1945 á vegum íslenzku ríkisstj-órn- arinnar og var irtíkál nýjung i flotanum. Hún var fraim/byggð og var fyrsta síldarskipið sem ekki notaðá nótabáta viðsíld- veiðar. Var Fanney möbg ár við ýmsar tilraunir mieö síld- V.b. Faimey á siglingu. vei^Sar og sáldarleit, en eig- endur skipsins voru fiskveiði- sjóður og Síldarverksmiðjur ríkisins. Hraðfeystihús síldar- verícsmiðjanna hafði tekið skipið á leigu, og var aetlunin að gera það út á troll eins og áðtpr sagði. Mjög mitkill ís er á þedm slóðum sem skipið fórst en skipstjóri sagði að þeir hefðu ekki rekizt harkalega á is- jaka, og vildi hatnn etokert um það segja hverjar gætu verið orsakir þess að srvo skyndileg- ur léki kom að skipinu. Föstudagiuir 3. mad 1968 — 33. ángamgur — 87. tölublaðL Hofín sumaróætlun í innanlandsfíuginu Hinn 1 maí gekk sumará- ætlun innanlandsflugs Flugfé- lags Islands í gildi. Samkvæmt henni verða í fyrsta sinn í sögu félagsins allar ferðir frá Rvík til staða innanlands flognar með Fokker Friendship skrúfuþotum. Þá er l>að nýmæli að allar ferð- ir frá Rvík cru beinar ferðir til viðkomandi staða, nema ferðir til Homafjarðar og Fagurhóls- mýrar á fimmtudögum ogsunnu- dögum, en þá er lent á báðum þessum stöðum í sömu ferð. * Flugferðir frá Reykjavík t'rá Reykjavfk verðuir fllogið sem hér segir: Til Akuneyrar 3 ferðir alla daga. Til Vestmanna- eyja 3 ferðir, þriðjudaga, fimmtu- daga . og lauigardaga, en tvær ferðir alla aðra da.ga. Till Egiils- staða verður flogið alla daiga. Til Húsavíkur er flogið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. •Til Isafjarðar eru flugferðir aiila daga. Til Sauðárkróks eru ferðir alla virka daga. Til Patreks- 1'jarðar verður fllogið á mánu- Hollenzkar kartöfíur kornnar / verzianir — ennþá selt lélegt smælki í sumum búðum Fyrir mánaðamót varð verð- breyting á kartöflum er holl- enzkar kartöflur komu á mark- aðinn. Kaupmönnum er Uó heimilt að selja kartöflur sem þeir áttu fyrir á óbreyttu verði og hefur blaðið orðið vart við óánægju húsmæðra með íslenzku kartöflumar sem enn eru seld- ar í sumum verzlunum. Húsroóðir í Laugameshverfi hringdi til blaðsins í gær og sagðdst hafa keypt kartöfllursettn merktar voru 1. flokks. en í pokanum vpir mjög lélegt smælki, varla mönnum bjóðandi. Hafði blaðið þá tal af Þorgils Steinþórssyni, skrifstofustjióra hjá Grænmetisverzlun landbúnaðar- ims. Sagði hann að þeitta hlytu að hafa verið íslenzkar kairtöf'l- ur sem enn vseru í sumumverzl- umum, þar eð engin flokkun væri á hollenzku kartöfllunum. Á "mánudag hefðu hollenzkar kartöflur verið sendair í verzian- ir og á næstunni kæmu pólskar kartöflur á markaðinn. Blaðdreifing Þjóðviljann, Alþýðublaðið og Tímann vantar eldri mann eða konu til blað- burðar í Þiiriigholtshverfi. Upplysingar < á afgredðslu Tímams. — Simi: 1-23-23. Úthliítað 2,4 milj. kr. úr Menningar- sjóði Akraness Á fundi stjómar Menndnigar- sjóðs Akraness 15. apríl s.l. var samþykkt eftirfarandi úthlutun úr sjóðnum: 1. Veittar verði 1 rwiljón kr. tál byggingar Dvalarheimilds aildr- aðs fólks á Akranesi. 2. Veittar verði 800 þús. kr. til ábaldakaupa í hina nýju deild sjúkrahússdns, sem væntanlega tekur til starfa í suimar. 3. Veittar verði 500 þús. kr. til byggingar safnhúss yfir Byggða- safin Akraness og nærsveita, sem jafnframt er hugsað sem listasafn. 4. Veittar verði 100 þús. kr. Iðn- stoóla Akramess til kaupa á kennslutaakjum. Verðið á þessum kartöflum ér talsvert lægra en á íslenzku kartöflunum. Kostar Wlóið nú 8,77 og 5 kg. pofcinn þá kr. 43,85. Áður kostaði kílóið af annars flokks kartöfllum 12 kr. |og kg. af fyrsta flokks kartöÆl- um kr. 14,10* Bn hvenær skyldu koma þeir tímar er Grænmetisvieirzlunin fer að senda frá sér flokkaðar kairt- öflur í plastuimbúðum svo að neytendur hafi einhverja smá- hugmynd um hvað þedr eru að kaupa? Neytendasamtökin hafa margsinnis krafizt þessait-ar sjálf- sögðu þjónustu við viðskipta- vinina, sem tíðkast í fllestum nágramnalöndum okkar. Að minnsta ’ kosti þekkist það ekki víða að akki sé hægt að kaupa minna æn 5 kg. í eirnu og það án þess að vita hveimig kartöifllur eru í pokamuim. Hersýníng í Jerúsalem JERÚSALBM 2/5 — ísraelsstjórn virti að vettuigi einróttna mótmæli öryggisráðs Safneinuðu þjóðanna gegn þedrrd m'iíklu. hersýninéu sem boðað hafði verið að hald- in yrði í Jerúsalem í dag til þess að minmast þess að rótt tuttuigu ór eru liðin frá stofnun Israels- ríkis. Hersýningin fór fram eins og gkveðið hafði verið. Fjölmemmar sveitir úr Israelslher fóru um göt- ur borgarinmar og sýndu full- kománn vopnabúnað sinn, auk fjölda vopna sem tekdn voru her- fangi í júnístriðinu í fyrra. Um það bdl hálf miljón Isra- elsmanna' fylgdist með hersýn- ingunni og lét í ljós mifcimn fögn- uð. Arabístoir fbúar borgarimnar létu hins vegar ekfci á sér bæra, höfðust fllestir við innan dyra, eins og samtak araba höföuhvatt þá til. Síðasta ferð DC 6B Nú um mánaðamótin gekk í gildi sumaráætlun Loftleiða og verður þá sú meginbreyting, að hér eftir notar félagið einungis RR-400 vélar á fiVSleiðum sdn- um. Síðasta áætlunarferð Iyoft- leiða með DC- B6 er farin í dag til London. Fyrsta ferðin með RR-40ft til Norðurlanda verður farim á morgun. Nánar verður sagt frá sumaráætluninni í blað- inu á morgun. Mikil ijöigun kjósenda vegna iækkunar á kosningaaldrinum Þjóðviljanum hafa borizt frá Hagstofu íslamds bráðabirgðaitöl- ur um fjölda kjósenda á kjör- skrá á ölilu laind'inu við florseta- kosningamar 30. júní n.k. ásaimt samanbuirðartöluim uim fjölda kjósenda á kjörskrá við allþing- iskosningamar í fjrrrasumar. Áætluð taia kjiósenda á öllu landimu við forsetakosningamar er 114.957, en við alþimgiskosn- ingamar í fyrra var heildairtala kjósenda 107.101. Stafar þessi mikla aukning af lækkun kosn- iifgaaldursins um edtt ér, úr 21 ámi í 20 ár. Kjördæmi 1968 1967 Reykjavík 48.577 45.419 Reykjanes 18.475 16.726 Vesturland 7.352 6.901 Vestfirðir 5.760 5.387 Norðurl. vestra 5.900 5.638 Norðurl. eystra 12.449 11.646 Austuriand 6.453 6.033 Suðuriand 9.991 9.351 Ljóst er að heiWartaila kjós- enda á kjönskrá við forsetafcosm- ingamar er oflhátt reiknuð í þessurn áætlunartölum, þvi. í at- huigasemdum Hagstofu Islands, sem fylgdu með þéim segir svo: Ofan greind tala kjósenda í Reykjavik 1968 er samkvæmt kjörskrá Manntalsski-ifstofu R- víkur, sem nú hefur verið gerð, en talla kjósenda á hen.nd á eftir að hækka eitthvað. Meðtaldir eru þeir, sem ná 20 ára aldri 1968 eftir kjördag, en í prentaðri skýrslu Hagstofunnar um alþing- iskosningar 1967 eru ekki með- taldir þeir, sem urðu 21 árs eft- ir kjördag. — í ofön gredndum kjósendatöluim kauipstaða er bú- ið að draiga frá áœtiaða tölu er- lendra rfkisborgara, en það hef- ur ekki verið gert í sýslum, nema Ámessýslu. dögurn, miðvikudögum og föstu- dögum. Til Homafjarðar verður flogið á þriðjudöigum, fimmitu- dögum, lauigardöguim og sunnu- dögum. Til . Faguriidlsmýrar á fimmtudögum og sunmudögum. Flugferðir frá Akureyri Eins og undamfiama mánuði verður önnur DC-3 flugvél fé- lagsdns staðsett á Atoureyri og mun hún halda u.ppd áætlunar- flerðum milli staða norða.nlands. Frá Akureyri verður flogið sem hér segir: Til Raiufarhafmar og Þórshafnar á mánudögum, mið- vikudöguim og föstudögum. Til Egiisstaða á miáinudögum, f imrntu- dögum, föstudögum og sunnu- dögum og ti'l Isafjaðar á mið- vifcudöguim. í sambandi við á- ætluinarfiluigferðir Fluigfélags Is- lands inmanlands eru á Vestur- og Auistuirlandi, svo og að nokkru á Norðuriandi áæfluiniarbflferðdr til kaupstaða í nágrenni viðkom- andi fluigval.la. Þessari starfsemi hiefiur verið komið á með góðri samvirimu póstmálaistjómarinnar, viðkoTnandi flutningafyrirtækja á hinum ýmsu stöðum og Flugfé- lags ísllóinds. Þessar bifreiðasam- gönigur í sambandi við fllugferð- ir Bluigfélaigsinis hafa gefið góða raurn, en a^ar upplýsingar um þær veita skrifstofur og- um- boðsmenn Fluigfélags ísiands. Asþór aflahæstur Nú um mánaðamótin var Ás- þór hæstur Reykjaivfkurbáta á vertíðdnni og var hann kominri með um 750 tonn, þar af fékk haniri 230 tor.n í fjórum síðustu róðrunum. Margir aðrir bátar hafa fengið góðan afila að und- anfömu, en þó er veiði nokkuð misjöfn. Ennþá er ísinn víða þétt upp við landið Undanfarna daga hefur ís rek- ið upp að landinu aftur í norð- anáttinni. Er ísinn viða þéttupp við Norð-Austurland og siglinga- Ieiðir erfiðar. Fylgir ísnum ó- venjumikill kuldi á þessum tíma árs. Veðurstofan fék'.. ísfmttir frá Hierðuibreið, sem var 10 sjómdtar út af Kögri um hádegi í gær. Virtist þá sæmilega greið^ært í 10 sjómíilna fjariægð frá landi, en þéttur ís lá frá Hælavikur- bjargd til norðausturs. lisiinn náði lengst suður út af Austfjörðum ög samkvæmt frétt- um frá Kambanesi M. 9 í gær- morgun viar jakastangl komið suður fyrir Láruinga. Við Font og Svínalækjartanga við Langa- nes var ísimn þéttur við landið og var ástandíð einna verst þar. Siglingaledðir voru erfiðar frá Austfjörðum. Hægt var að kom- ast norður uaidir Langanes í björtu, en þar þéttist ísinn við laindiö og var tvísýnt hvort fært væiri lengra. Ekki er útilokað að ísinn lóni i nokkurri fjariægð frá landinu lamgt fram á suimar og má þá gera ráð fyrir að hann reki að landi af og til er norðamátt ger- Fiugvél Landhelgisgæzlunnar fór i iskömmnarflug á þriójudaginn og er kortið síðan. Eins og sjá má er ísinn á mörgum stöðum þétt upp við

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.