Þjóðviljinn - 07.05.1968, Side 1
t
Þriðjudagur 7. maí 1968 — 33. árgangur — 90. tölublað.
Persnesk teppi á uppboði hér í Reykjavik
Næsta föstudag verða fágæt
persnesk gólfteppi seld á list-
mimauppboði á vegum Sig-
urðar Benediktssonar. Erfitt
var að fá upplýsingar í gær
um raunverulegit verðgildi
]>essara teppa, en svona teppi
geta sikipt hundrðumum þús-
unda að verðmæti segja fróðir
menn um þá hluti.
• Samkvaamt upplýsingum toill-
stjóra í gær var ekki búið að
tollafgreáða þessi teppi og ekki
hefur farið fram voruskoðun
af oþinberri hálfu — þannig
að menn viti um raunveru-
legt verðigildi teppanna.
• Hinsvegar virðast' teppin hafa
lenit hingað til lands í hálfgerðri
óreiðu á vegum ensiks fyrir-
tækis. Átti að nota þau sem
sýningargripi á Bandaríkja-
markaði. Sigurður uppboðs-
haldari varðisí sálfur allra
frétta í gær og vildi ekkert
gefa upp fram yfir það sem
stendur í auglýsingu, sem birt
er inni í blaðinu í dag.
Dræm þátttaka í
umferéarvörzlu
Byrjað er að skrá umferðar-
verði sem sjákEboðaliða í starfi á
H-daginn 26. maí og næstu daiga
á eftir, og virðist nú ljóst að
framboð til þessa sitarfs er mun
minna en geirt hafði verið ráð
fyrír.
í viðtölum við lögreglulþjóna í
Reykjavík og nágrannabæjum við
Þjóðviljamn hafa þeir látið í ljós
áhyggjur vegna þess hve fáir hafa
gefið sig fram til þessara starfa.
En hlutverk umferðarvarða er
fyrst og fremst að vernda gang-
andi vegfarendur í umferðinni
meðan menn eru að venjast
hægri umferð.
Lögreglan hefur beðið Þjóð-
viljartn að kcnma á framfæri
hvatningu til allra yfir 15 ára
aldri, jafnt kvenna sem karla, að
láta skrá sig til umdterðarvörzlu
fyrir ■ H-dagimn.
Þjóðfrelsisherinn hóf um helgina
nýja sóknarlotu um allt S- Vietnam
Verð Breiðholtsíbúðanna:
□ Þjóðvil'íinn hefur fregn-
að að búið (sé að ganga frá
verðlágningu þeirra liðlegá
300 fbúða, sem verið er að
smíða í Bpeiðholti í 1. áfanga
bvggingaráætlunar. Verður
iafnaðarverð hvers rúmm.
í íbúðum þessum um 100 kr.
læera en rúmmetraverð í-
búða í sambýlishúsum er
reiknað í, byggingarvísitöl-
unni.
Þessar íbúðir í fyrsta áfamga
byggingaráætlunar, 312 að tölu,
verða afhentar á þessu ári. Er
þegar búið að afhenda nokkrar
fbúðanna, eins og getið hefur
verið í fréttum, en þær síðustu
verða afhentar eigendum um eða
eftir næstu áramót. Verð íbúð-
anna er hið saima, hvort sem þær
eru afhentar nú í vor eða næsta
vetur og er miðað við að þær
séu fullgerðár, þar( með tatinn
fráganigur húslóða. Eins og kunn-
ungt er fást 80% íbúðarverðls að
láni til 33 ára og eru lánin aí-
borgunarilaius fyrstu þrjú árin.
Árásir gerðar á um 120 borgir, bæi og herstöðvar,
harðir bardagar háðir í Saigon og nágrenni hennar
SAIGON og HANOI 6/5 — Þjóðfrelslsherinn hóf um helgina nýja sókn-
arlotu um gervallt Suður-Vietnam, gerði árásir með flugskeytum sprengju-
vörpum og fallbyssum á um 120 borgir, bæi og herstöðvar víðs vegar í
landinu. Harðast var sótt að Saigon og nágrenni hennar og stóðu harðir
bardagar í borginni í dag, einkum í kínverska hverfinu Cholon, og einn-
ig í nágrenni hennar, aðallega við flugvöllinn Tan Son Nhut, þar sem
^Westmoreland, yfirmað-
ur bandaríska hersins í
Suður-Vietnam, hefur
aðalstöðvar sínar. Talið
er í Saigon að þjóðfrels-
isherinn hafi mikið lið
til taks í næsta nágrenni
við borgina.
Hermenn Þjódfmlsisfylk'ingar-
fniniar og Saágonstjómarínnar
börðust í gær atf máíkiMi héáft á
þirem stöðoim a.m.k. í Saigom,
sagði fréttaritarí Reuters. Áhlaiup-
ið á stöðvar Bandaríkjamanna og
Saigomhersins í borginni hófst í
dögun í gærmorgun. Einna harð-
ast var barízt við mikiHvæga brú
á veginum firá borginini til her-
stöðvairinnar í Bien Hoa og var
hún sprengd í loft' upp.
Meðal þedrra um 120 sitaða,
sem þjóðErelsisherinn gerðd sam-
tímis árásiir á í gærmorgun, var
herstöð Bandaríkjamanna Við
Danang sem er sitærsta og mikil-
vægasta herstöð þedrra í Viet-
naim. Um 60 filugskieiyti hæfðu
hersitöðdna í gær, fimm þeitra
aðaástöðvair Cusihmans hersihöfð-
dmigja, yíirmanns landgönigusvedta
flotans í S-Vietnam. Einnig var
■ráðdzt á bQnginnair Hue og Trinh
í norðurhluta laedsins og áhilaup
var gert á My Tiio á óshóimuim
Mekohgflljótsi. Það mun hafá ver-
ið ráðizt á oíliar þær sömu borg-
ir og hersiböðvar og þjóðfrellsds-
herinn gerði árási.r á í hinni
mdfelu sóknairlotu sinini um tungl-
inýáirið.
Eins og þó eru nú aillair frðttir
af bardögunum mijög óljósar, enda
sambandsilaust eða lítið firá höf-
uðborginni táíl hinna ýmsu stai
úti á landsbyggðdnni. Fjórí
bílaðamenn létu lífið í bardögum-
um í igær, þríir ósitrallsikir og einin
brezkur. Vélbyssuskothríð dundi
á jeppa sem fimm blaðamenn
vomu í og biðu aíliir bana nema
Fralmlhald á 3. síðu.
in einkaeign á íbúðarhós-
naeði — næst slíkt öryggi í
dag aðeins með kaupum?
• Hver'á að byggja — opin-
berir aðilar, samtök eða
einstaklingar?
• Er unnt að iæföka bygging-
arkostnað? Er snmt hús-
næði eííld byggt ot varan-
| » ...
Um 100 kr. undir byggingft
vísitöluverði á rúmmetra
Enn verðhækkun á mjólkurvörum
Miólkurlítrinn hœkkar í
verði í dag um 20 aúra
• Framleiðsl'uráð land'búnaðarins áuglýsti í Ríkisútvarp-
inu í gærkvöld nýtt verð á mjólk og mjólkurvörum, er
hér um 20 aura hækkun á mjóikurlítranum að ræða og
sagði Sveinm Tryggvason, firamkvæmdiastjóri Fram-
leiðsluráðs landbúmaðarins, í viðtali við Þjóðviljann síð-
degis í gær, að verðhækkun þe9si staf aði af hækkuð-
um rekstu.rs- og dreifingarkostnaði mjólkurbúanna
vegna gengislækkuniarinnar, hækkunar benzínverðs o.fl.
Mjólkurlítrinn kostaði áður kr. 8,70 en kostar frá og
með deginum í dag kr. 8,90 í .hyrmim,
• Aðrar mjólkurvöirur hækka að sama skapi og mjólkin,
þannig hækkar t.d. verð á rjóm-a í láusu máli úr kr.
92,25 lítrinn í kr. 93,55, smjörkílóið hækkar úr kr. 108,20
í kr. 111,60 og 45% ostur hækkax úr kr. 140,45 í kr.
142,40. — Eru þessi dæmi ÖU miðuð við smásöluvexð.
20% verðsins gredðdst á þtem
árum/
Verð Breiðholtsíbúðanna verð-
ur sem hér segir: i
Tveggja herbergja íbúðirnar
munu kosta: 767 þúsund krónur,
812 þúsund, 823 þúsund og 883
þúsund krónur eftir stærð.
Þriggja herbergja íbúðirnar
kosta 934 þúsund krónur, 985
þúsund krónur og 1016 þúsund
krónur — einnig eftir stærð.
Fjögurra herbergja íbúðimar
eru af tveim stærðum og kosta
1.097.000 kr. og 1.132.000 kr.
Miðað við rúmmetra er þetta
verð um 2800 kr. og er það um
100 kr. Iægra verð á rúmmetra
en reiknað er með í byggingar-
vísitölu (sambýttishús) svo sem
fyrr var sagt.
VerSur lítið um egg
í Rvík frum áhuust?
\
í
*
K
Vj
Alþýðubandalagiö í Reykja-
vík stendur fyrir umræðu-
fundi um húsnæðdsmál í Lind-
arbæ niðri n.k. fimmifiudaigs-
kvöld klukkian 9. Þar verður
iausn húsnæðdsmála skoöuð að
nýju og stefina Alþýðúbanda-
lagBins í þeim málum. Á fiund-
inum ’toutnu nokkrir fróðir
menn kveðja sér hljóðs
og valihkunrrir andmaalendiur
þeirra.
Umræðurnar murau eánkum
snúaist um eftirtalin spurs-
mál:
• Hvers vegna eigið húsnæði?
Er ásókn í eigið húsnæði
verðbólgufyrirbæri eða tteit-
un að öryggi — verður því
öryggi náð fyrir leigendur,
ef heildarstefnan er bund-
Lítið hefur verið um egg í
verzlunum Reykjavíkur að und-
anfömu og í sumum þcirra hafa
ekki sést cgg I langan tíma.
Eggjasali sem blaðið ræddi við
spáði því að þetta ástand myndi
haldast fram á haust og gefur
hér á eftir skýringar á því.
Sögusagnir hafa veríð ákredki
um það að filutt hafi verið inn
svo lólegt fóður að hænumar
hafi hætt að verpa af þeim sök-
um. Er við bórum þetta undir
Stedndór Ámason saigði hann:
— Þetta er tóm vitleysa, við
hötfuoi aílcirei hafit eins gott fóð-
ur og síðan fiarið var að rnala
fóður hjá Mjótlikurfélajginu, Það
er eitthvað annað en þegar ver-
íð var að flytja inn föður frá
heitu löndunum, sem var stund-
um fullt af maur.
Ástasðan fyrir egigjaleysinu er
hinsvegar sú að f seinnd tíð hafa
menm keypt ungana 2ja mánaða
gamila í sitað þess að taka þá úr
eggimu. Sérsitalkir menn á sitórum
búum alla upp smáunga, bæði
fyrir austan fjaill og eáns upp í
MosfieiIIssveit og úíðar. En simá-
ungar hfefa öldd fengizt á land-
iegt — mundi skylda um
það„ að byggendur seldu
húsnæði aðeins fuligert
ekki auka stöðlun og hag-
ræðingu — hvaða ráðsitaf-
inu í noktoum tárna wema mjög
tatomankað og inium það vera fyr-
ir mistök á nokkrum hinna stóru
búa.
Aðalástæðan fyrir eggjaileysinu
er því vöntun á ’jngum en fleira
kemur einnig til greána. T.d. er
alltaf verið að amast við hænsn-
um í Reykjavik og sumsstaðar
eru hænsahúsin ekki nógu góð.
Það má ekki vera mikill kuddi í
húsinu 'eða of mikið ratoastig ef
hænumar eiga að geta verpt.
Enn er mdkill skorfcur á ung-
um og ég get ektoi ímyndað mér
að nóg verði af eggjum í Reykja-
vík fyrr en með haustinu, sagði
Stedndór að endingu.
1 gærtovöíld vann Vallur K. R.
með tveitm mörtoum gegn einu í
nokfcuð skemmtilegum leik á
Melavellinum í gær.
K. R. gerði sitt mark í fyrri
háttfleik, en Valur, gerðá sín
mörk f seinni háWeilk.
anir gætu aukið bygging-
arhraðann — er Breiðholt-
ið fyrirheit?
Skipuiag borga í dag.
Umræður um húsnæðismál
WA
\
\
\
\
h
TA
/