Þjóðviljinn - 07.05.1968, Page 3
HörS átök stúdenta
og lögreglu í París
PAE.IS 6/5 — Ofs'alegar óeirðir urðu í latneska hverfiíiu
í Pairís í dag, í grennd við Sorbonne-háskóla, þegar um
10.000 stúdentum og háskólabennurum annarsvegar og
fjölmennu lögregluliði hins vegar lenti saman.
í>að hafði verið búizt við bess-
uirri átöikium eftir að stúdenfar
boðuðu til mótmaeiafuridar í ná-
grenni skólans, en honum var
lokað á föstudaiginn eftir sams
konar róstur. Hins vegar varð
viðureifínin mitolu harkaileffri en
menn höfðu búizt við. Vitað var
að um 90 manos hiluitu áverka
og voru beir filiuttir í sjúkrahús,
en talið er að fjöddi særðra og
slasaðra sé mun hasrri.
Lögreglan hafði lokað öllum
vegum að hásikóialbyggingunum
og hölfðu a'llir tiltækir lögreglu-
menn í París verið sendir á vett-
vanigt, vopnaðir kyflfum og tára-
gajssprenigjum sem þeir beittu ó-
spart. S+údentar rifu upp siteina
úr strætum og gangstéttium og
grýttu lögregluna, brutu jám-
rimila úr girðingum og höfðu fyr-
ir barefli, en veltu bílum á göt-
urnar og notuðu fyrir viriki.
Pundur stúdenta hafði verið
boðaður sarptímis bví að átta fé-
lagar beirra úr stúdentasamtök-
um rótttækra vinstrimanna höfðu
verið kalilaðir fyrir „aganefnd"
háskólans og áttu beir að svana
bar til saka fyrir þátt sinn í fyrri
óeifðum. Stúdentar ætluðu að
'mótmæla . hörkulegu fraimlferði
lögreglunnar, og fenigu þéir í lið
með sér marga kennara sína. Um
þúsund kennarar við Sorbtmne.
sumir hverjir víðkúhirtfr lýstu
samúð sinni með stúdentum og
tóku þátt í mótmæium þeirra í
dag.
Þeir sem semja munu í París, frá vinstri Bandaríkjamennimir
Avgrell Harriman og Dlcwellyn Thompson, og Xuan Thuy, samn-
ingamaður Norður-Vietnama. Cyrus Vance aðstoðarráðherrá verður
einnig í bandarísku samninganefndinni — talinn vera sérstakur
fulitrúi „fálkanna" í Washington.
AkveSiB hvar ræSit
verði viS í París
Sænskir málmiðnaðarmenn fá
sparibankalán í verkföllum
STOKRHÓLMI 6/5 — Sænska
máHmiðnaðarmannasambandið
hefur gert einstæða saiijrminga við
Sparban’kemas bank. Eru þeir á
þá leið að hver félagi í sam-
bandinu, en þedr eru um 340.000,
getii fienigið allt að 1.000 sænisikar
krónur eða ríflega það í ein-
stáika tillfiefilluim að láni hjá baink-
anum ef þeir verða fyrir tekju-
missi vegna vinnudeilna.
Forstjórí Sparbánkemas bank,
Sven Lindblad, segir í viðtaili við
sænsku fréttastofuna TT að um
175.000 félagar í sambandi málm-
iðnaðarmanma séu viðsikipiavinir
sparíbainkainina og hann líti því á
þennan samning sem eðlilega
þjónustu við félaga sambandsinisi
óg hann muni einnig verða til
að fjöl'ga viðskiptamöninum spari-
bairtkamna.
Málmiðnaðarmienn munu ekki
þurfia að setja neitt veð fyrir
lánum sem þeir fá. Það nægir
að þeir hafi verið í sambandinu
í eitt ár og að eitthvert af 252
félögum sambandsims .mæli með
I ánveitin gunni. Sparbankemas
banlk hefur 1.800 útibú um alla
Svfþjóð.
Lánin verða veitt með þeim
útlánsvöxtum sem gilda á hverj-
um tíma og endurgreiðsla þeirra
hefst ekki fyrr en að vinnudeil-
unni lokinni. Þeir sem hafia veð-
ián í sparibönkunum þurfa ekki
að greiða af þeim meðan á
vinnudeilum stendur.
Málmiðnaðansambandið er auð-
ugasta verklýðssamband Svíþjóð-
ar. Eignir þess nema nú um
325 miljónum s. kr. og vaxta-
tekjur einar nema 20 mdljón s.
kr. á árí. 1 verkfallssjóðum fé-
laganna em nú sem svarar þús-
úrtd s. kr. á hvégin félágsmann
og miunu sæns'kir málmiðnaðair-
menn nú auðveldlega geta staðið
í 12-14 vikina verkfalli án þess
að leggja hart að sér, þar sem
þeir myndu fá auk bankalánanna
stuðning frá . alþýðiusiaimlbandimu
og alþjóðEisambandi málmiðnað-
armarana.
— Þesisi samnimgur gerir að
verkum að við stömdum nú jafn-
ar að vigi en áður gagnvart mót-
aðilamum á vinnumarkaðinum ef
til vinnudeilu kemur, seffir fjár-
má'lastjóri sambandsins, Per Jo-
hansson.
PARÍS 6/5 — Samkomulag mun hafa tekizt um það hvar
í eða við Paris viðræður fulltrúa ríkisstjóma Bandaríkj-
ánna og Norður-Vietnams s'kuli fara fram, en allt bendir
til þess að þær hefjist á föstudaginn eins og til hefur staðið.
Stöðngar viðræður so vézkra
og tékkóslóvaskra leiðtoga
MOSKVU 6/5 — Stöðugar við-
ræður hafa átt sér stað síðustu
daga milli ráðamanma Tókkó-
slóvakíu og Sovétrílíjamna.
Tékkóslóvaska sendinefndin sem
fór' til Mnskvu á föstudagsfcvöld
var varla komin heim þegar
Jiri Hajefk utanríkisráðherra lagði
af stað til Moskvu að hdtta
Gromiko starfsbróður simn.
Dubcek flokksritari var for-
maður nefndarínmar sem fór
austur fyrir helgima, en í nelfind-
inni voru annars flestir, helztu
menn hinnar nýju forysitu í
Tékkóslóvakíu, Cemiik forsætis-
ráðherra, Smrkoysky þingforseti
og Bilak ritari flpkksdeildarinnar
í Slóvakíu.
f tiTkynningu um viðræðurnar
i Moskvu var sagt að þær hefðu
verið hreinskilnar og þykjast
fréttairrienm af því orðalaigi ráða
að ekki hafi merni verið á éitt
fjáttir. Dubcek tók hó fram að
viðræðunum loknum að horn-
sieinninn í utanríkisstefnu
Tékkóslóvakíu væri vinsamHeg
sambúð við Sovétríkim og náin
samvimna hinma sósíalistíslku
landa.
f viðræðunum mun einkum eða
ialfnvel eimgönivu hafa verið
fjallað um efnalhaiBsmál og er
bað mál manna í Prag að þess
hafi veríð farið á leit að Sovét-
rfkin létu Tékkóríóvakúi í té
Verulegia fjárhæð í frjálsum
gjaldeyri (eða gulli) til þess að
landið gæti staðið í skilum við
lánardrottna á vesturlöndum og
jafnframt örvað viðskiptin vest-
ur á bóginm. Memn þykjast einm-
ig vita að Tékar hafi ekki fengið
afdráttarlaust loforð fyrir slíku
láni.
Sendifulltrúar Norður-Vietnams
og Bamdaríkjamna í París sfcoð-
uðu í daig hvor í simu lagi húsa-
kynni hinnar aliþjóðlegu ráð-
stefinumiðstöðvar sem er í mdð-
biki borgarinnar, skammt firá
Sigurboganum. Talið .er víst að
viðræðumar muni he£jast þar á
föstudaiginn.
Fyrr í dag höfðu sendifulltrú-
arniir rætt hvor í sínu lagi viö
Hervé Alphand ijiðuneytisstjóra í
franska utanríkisiráðuneytinu.
Franska stjórnin gaf þeim kost á
nokkrum stöðum, ráðstefmuimið-
stöðinpi, Chateau de la Celle St.
Cloud, Chateau de Champs, Tri-
anon-höll í Versailles og Ram-
bouilliet. Fulltrúamir . kváðust
helzt kjósa ráðstefinumiðstöðina
og er búizt við að stjómir þedrra
staðfesti það. Þar hafa ýmsar al-
þjóðaráðstefnur verið haldnar. Á
stríðsárynum var Gestopó þar til
húsa, en síðan hafði Unescp að-
alstöðvar sinar þar um árabil.
öllum þer saman um að við-
ræðunnar í París muni verða erf-
iðar og senmiilega dragast mjög á
laniginn. Þessar viðræður eiga í
rauninni aðeins að vera til und-
Irbúrtings raunverulegum friðar-
samniinigum og fjalla um þá
kröflu Norður-Vietnaima að
Bandaríkjamienn hætti skilyrðis-
laust öllum hemaðaraðgerðum
gegn landi þeirTa. Fréttaimaður
AFP í Hanod, Jean Francois Le-
mauffe. segir að ekki verði hvik-
að frá þeirri kröfu í París og
einmig munii stjóm Norður-Viet-
nams stamda við margyfiriýsta
afstöðu sdria ’til' friðarsairrininga,
þ.e. að þeir verðd að byggjast á
þeim fjórum meginatriðum sem
hún kunngerði í aþríl 1965: 1)
aillur erlendur her fari frá Viet-
nam, 2) lamdshluitamjr verði í
enguim hemaðarbamdailögum, 3)
pólitfsk lausn í Suður-Vietnam
verði í samræmd við stefnus/krá
Þjóðfrelsisfýlfcingarinnar og 4)
landið verði sameinað án er-
lendrar ihlutunar.
Ennþá ein h/artagræðsla í
USA, 8. hjartaþegina lézt
HOUSTON og London 6/5 —
Hver hjartaígræðsian rekur nú
aðra og fer að koma að því
að það þyki varla í frásöigur
færandi þótt flutt séu liff^eri
úr éinium mamni í annan.
Dr. Cooley sem*í síðustu viku
græddd hjarta í sjúkling í Houst-
ori í Texas framkvæmdi aðra
siiba aðgerð í gær, tæpum þrem
dogum síðar. Báðum hjartaþeg-
unum þar líður sæmilega, en
Álit ,óamerísku nefndarinnar':
SkæruhernaSur er í
undirbúningi í USA
WASHINGTON 6/5 — Komm-
únistar og róttækir blökkumenn
undirbúa nú að hefja skæru-
hernað í borgum Bandaríkj-
anna. Að þessari niðurstöðu
kemst sú ' nefnd fulltrúadeildar
Bandaríkjaþings sem fjallar um
„óamerískt athæfi“ í skýrslu
sem birt var í Washington í
gær. .
í skýrslunni er gerð nákvaem
grein fyrir þeim undirbúningi
undir skærúhemað sem nefndin
segir að þegar sé hafinn og er
vitnað í ýms ummæli forystu-
manna í samtökum blökkufólks.
Þannig er vitnað í grein eftir
formann einna þeirra samtaka,
Maxwell Santford. H.ann segir
að byltingin muni koma eins
og þjófur á nóttu og engum
þyrma. Skemmdarverk verði
unnin í borgunum, fyrst verði
lokað fyrir rafmagnið, síðan
stitn.ar sítnataugar og þá muni
skæruihemaðurinn hofjast í
suðurhluta landsins. Formaður
nefndarinn’ar, Edwin E. Willis,
demókrati frá Louisdana, segir
í formálsorðum að nefndin hafi
komizt að því að norðurviet-
namskir erindrekar þjálfi
Bandaríkjamenn í skæruhemaði
á Kúbu.
dr. Cooley sagðist þó hafa
nokkrar áhyggjur af lumgum
þess sem fékk nýtfi hjarta fyr-
ir helgina.
Brezká hj’artaþeganum líður
mjög vel og virðist hann vera
á góðum batavegi. Hamm^gat þeg-
ar í gær setzt upp í rúmi sínu
og fylgdist með sjónvarpi. Hins
vegar lézt í gær í Palo Alto í
Kalifomíu sá sem fékk nýtt
hjarta eftir áttundu hjairta-
græðsluna, en tíu siíkar að-
gérðir haf,a nú verið gerðar og
erri fjórir hj artaþegiar á lífi,
tveir í Houston, einn í Lond-
on og dr. Blaiberg í Suður-Afr-
iku.
Fulltrúar Biafra
og Nígería deila
■ um fundarstað
LONDON 6/5 — Viðræður hóf-
ust í daig í London, eftir 36
klukkustunda töf, milli fulltrúa
stjórnanna í Nigeríu og Biafra.
Þetta eru unjjirbúnmgsviðræð-
ur og er eingóngu fjallað um
hvar eiginlegar viðræður um
vopnahlé eigi að fara fram. Bi-
aframenn télja að London komi
ekki til greina. Fundurinn í dag
stóð í tvo tima, annar var boð-
aður á morgun. Menn gera sér
ekki miklar vonir um að frið-
ur komist á í Nígeríu á næst-
unni.
Þriðjudagur 7. miaí 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J
Robert Kennedy spáð sigri í
prófkjörinu í indianaí dag
INDIANAPOLIS 6/5 — Á morg-
im, þriðjudag, fier fram prófkjör
í Indianafylki í Bandarfkjunum
og er úrslitanna þar beðið með
sérstakri eftirvæntingu aff því að
þebta er fyrsta prófkjörið sem
Robert Kennedy tekur fullan
þátt í.
Niðurstöður allra skoðanakann-
anna hafa gefið til kynna að
Kennedy muni hljóta filest at-
kvæði þeirra þriggja Demdkrata
sem eru í kjöri, en þó engan yfJ
irgnæfandi meiri'hluta. Sam-
kvæmt einni þessara kannana
mun Kennedy fá úm. 32 prósent
atikvæða. Rpger Brani’gin fylkis-
stjóri um 25 prósent, en Eugene
McCarthy um 13, en um þriðj-
ungur kjósenda Demókrata hefur
enn ekki gert upp við sig hverj-
um þeir muni greiða atkvæði.
Auk þess mun Hpmphrey vara-
forisieti sjálfsagt fá slangur af at-
kvæðum þótt nafn hans sé ekki
skrtáð á kjörseðlana.
Þá er þess einnig beðið með
noktourri eftiryæntinigu hvemig
úrslit verða í próflkjöri Repúbli'k-
ana, enda þótt Nixon sé einjn op-
inlberiega í k.jöri. Búizt er víð að
hann fái yfingnæfandi meirihluta
aitkvæða, og ólikilegt er talið að
Nelson Rockefeller muni koma
jafnmikið á óvart í Indiana og í
Massachuseitts á dögunum, en
hann sigraði í prófkjörinu har
þótt hann vaeri ekki skráður
frambjóðandi. Talið er að all-
margir Repúblikanar muni greiða
Brandgin fylkisstjóra aitlkvæði í
þeim eina tiliganigi að koma í
veg fyrir sigur Kennedys.
Kennedy tapar fylgi
Niðurstöður skoðanakönnunar
sem „Washington Post“ birtir
benda til þess að vinsældir og
fylgi Kenriedys halfi farið mjög
þverrandi undanfarið. Sam'-
kvæmit þeim, ætti hánn að standa
verst allra frambjóðenda Demó-
krata að vigi gagwvart Nixon
og vera reyndar sá eind sem tapa
myndi fyrir honum. Væru bei5 í
framböði myndi Kennedy fá 38
prósent, Nixon 40, Wallace frá
Alabama 14, en 8 af hundraði
voru óráðnir. Hins vegar fengi
Nixon aðfejns 36 á móti 38 prós-
entum Humphreys og McCarthy
stæði bezt allra Demóknatanna,
méð 40 prósent á móti 37, prós-
entum Nixons. Þá myndi Wall-
ace fá 13, en tiu voru óráðnir.
Nýja sóknin í SuSur- Víetnam
Framhald -aí 1. siðu.
eimm. Hann segir að hamn hafi
sloppið með því að látast vera
dauður. Særðir félagar hans hefðu
verið skotnir til bana þótt þeir
bæðu að sér yrðd þyrmit.
Bamdaríska herstjómin hefur
sem endranær reynt að gera sem
minnst úr sóknaríotu þjóðfrels-
ishersiirts. í gær var sagt að að-
eins væri vitað urni 44 menn sem
fiallið hefðu fyrir vopnum þjóð-
frelsisbprsiims, en víst bótti að sú
tala. væri langtuim of lág. Tals-.
maður bandarísku herstjámaninn-
ar sagði í gær að þessi sóknar-
lota kæmist ektó í hálfikvisti við
sókmáma um tumiglnýárið. Var
helzt að stólja á honum að sékn-
in mymdi strax fjara út.
Flugvellinum lokað
En í dag varð ljóst að því fór
fjarri. Þjóðfrolsisherinn var sagð-
ur hafa hafið nýjar ofsalegar á-
rásir á staði í og við Saigon.
Loka hesfði þurft Tan Som Nhut
flugvelli fyrir öllum fluigvélum
mema herflugvéluim og í Saigon
voru þúsundir manma áagðar hafa
misst heimili sán efitir að hvert
húsið af öðru hrumd'i til grunna.
Fi’étitaritari brezka útvarpsins
sagði að árásin' á" flpgvöllinn.
hefði hafizt með skotum úr
spremgjuvörpum og flugsikeytum
úr morðri em síðan hefði verið
gieirt áhlaup á fluigvöllinm frá
kirkju'garðinum siem er. í nánd
við suðvesfurhom vallairsvæðis-
ins. Yfirmaður Saiigonhersins á
flu’gvellinum var felldur í einmi
árásimmi og stöðug skothríð var
á fllugvélar á vellinum. Samhliða
þessari árás áttó önmur sér stað
ög var það áhlaup eimnig gert úr
kirkjugarðinum í grennd við veð-
hlaupabraut borgarinmar. Þar féll
bandarískur blaðaljósmyndari.
Árásin í geer hefði hafizt í
austurhluta borgarinnar og hefði
þá verið beitt bæði fallbysisum
og skríðdrekum, sagði firéttamað-
ur BBC. Hlutar af Cliolon væru
nú manmlausdr að jkalla, heil
hverfi stæðu í björtu báli. Haft
væri fyrir satt að í næsta ná-
grenni við Saigon væri til taks
meira em tylft herflotoka (bata-
Ijóna) úr bjóðfrelsás'hemum og
samkvæmt öðrum heimildum
væri bar einnig fjölmenmf lið
norðurvietnamiskra hermanna
sem væri reiðúbúið að leggja til
atlögu að borginni.
Bandarískir talsmemm sögðu í
dag að bardagarmdr í Sadgom
heffðu harðnað frá því í gær.
Flestar viðureignimar hefðu hins
vegar orðið í úthverfumum. Þeg-
ar síðast fréttist var þó enm bar-
izt í CholomhverfS miðju, em þar
náðu þjóðfrelsishermertn 1 gær á
sitt vald ráðhúsi borgarhlutams
og blakti fáná Þj óðft'elsisfylking-
arinnár yfir því.
„Alger sigur“
Það hljómar sem naprasta háð
að í miðjum þessum ósköpum í
dag gaf bandarístoa hensitjóignin
út þá tilkynndmgu að hemmemn
hemmar og Saigonstjómarinnar
hefðu fellt 167 norðurvietnamska
henmenn og emm fleiri suðurvief-
namska í herferð þeirri sem
staðið hefur umdanfairið um-
hverfis Saigon og gefið var nafin-
ið „Alger sigur“. Yfirlýstur til-
gangur þeirrar herferðar var að
„flæma burt allt óvimalið úr ná-
grenni“ Sáigomar.
Þrjú stór
sprungu í
BUENOS AIRES 6/5 — Þr
ingaskip. sprungu í loft upp
eldur hafði komið upp í einu
við La Plata-fljót.
Þegar síðast fréttist var vit-
að um átta menm sem látið
höfðu lífið en óttazt var að sú
tala myndi eiga eftir að hækka.
Elduif kom upp í hafná’rmann-
virkjum og byggimgum á hálfs
km löngu svæði og þúsumdir
mamm.a flýðu óttaslegnar úrborg-
immi. ÖU skjpin þrjú sukku eft-
ir sprengimgamar, en yfirbygg-
ingar þeirra eru enn ofansjávar.
Eldurimm sést í Uruguay norð-
anmegin fljótsins um 50 km
burbu og drunumar frá spreng-
ingunum mátti heyra í um 15
km fjarlægð. Um 500 slökkvi-
oiíuskip
loft upp
jú stór argentínsk olíuflutn-
snemma í morgun, eftir að
þeirra í höfninni í Ensenada
•
liðsmenn vinma að þvi að ráða
niðurlögum eldsins sem logar
m.a. í stöð argentinska flotans
og bygginigum olíufélags argen-
tínska ríkisins.
Fyrst kom upp eldur og síð-
an varð sprenging í skipinu
„Islas Oroadas“-sem hafði 12.000
lestir af olíu imnanborðs og
rigndi logiandi braki yfir hin
skipin, sem bæði vom rúmar
12.000 lestir að stærð, svo að í
þeim kvitonaði og spremgingar
urðu S olíuförmum þeima. Arg-
entinska ríkið átti öll þrjú
skipiru