Þjóðviljinn - 07.05.1968, Side 5
Þriðjudagur 7. maí 1968 — ÞJÓÐVILJINKÍ — SlÐA 5
1
Sovézkir meistarar í nátíma fímleikum kvenna
Tóku þátt í norræna
judomeistaramétinu
Fyrir skömmu var háð í Leníngrad sovézka meistaramótið í nútíma fimleikum. Tóku þátt í þvi um 120 beztu' fimleikamenn frá
13 lýðveldum Sovótríkjanna, Moskvu og Leníngrad. Myndin var tekin meðan á mótinu stóð. Lengst til vinstri er fimleikameistari
kvenna N. Ovsjinnikova frá Rxíssneska sambandsilýðveldinu, L. Sereda-Paradiéva frá Ukrainu sem varð önnur í samanlagðri stiga-
keppni og A. Nazmutdinova frá Rússneska sambandslýðveldinu sem varð þriðja I röðinni. — Mynd TASS.
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu:
Víkingur 4-3; vorieikir gefa
enga von um framfarir í knattspyrnu
— Því miður fyrir alla knatt-
spymuunnendur 'gefa vorleikirn-
ir engin fyrirheit um framfar-
ir í ísl. knattspyrnu á komandi
sumri. Þessi leikur Fram og
Víkings á sunnudag einkennd-
ist af öllu því Iélegasta sem
haégt er að sýna í knattspymu,
sér í lagi seinni hálfleikur.
Oft á tKhim minnti leikur-
irm mann á leik milli starfs-
mannahópa sem gera sér það
ti'l dundurs að spila knattspymu
að loknum vinnudegi á góð-
vi'ðrisdögum. Það er ömurlegt
að horfa á menn sem hafa
iðkað knattspymu í mörg ár,
sumir i 10-15 ár, en kunna
ekki eða geta hvorki takið rétt
við bolta né sent rétta send-
ingu, heldur hlaupa um * vöil-
inn með hausinn ofan í bringu
og hafa enga yfirsýn og flest
allar' spyrnur eitthvað út í
löftið án nokkurar hugsunar né
tilgangs.
Þetta er harður. dómur, en
því miður rétitur, og það er
kominn tími til að segja þetta
umbúðalaust. ■ Það er kom-
inn tími til að reyna að vekja
þasði knattspyrnumennina sjálfa
og forystumenn ísl. knatt-
spymuimála af þeim þymirós-
arsvefni sem þeir hafa. stxfið
s.l. 10 ár. Hin geigvænlegu
áföll sem ísl. knattspyma varð
fyrir s.l. sumar, „14-2“ við
Dani óg „10-0“ í Aberdeen
(K.R.), virðast engar verkanir
hafa haft. Aillir þeir. og þeir
em mangir sem áhuga hafa
fyrir kinattspymu hér á landi
og enn vona að rætist úr, eiga
heimtimgu á því að eitthvað
róttækt sé gert til að bæta
þessa uppáhalds fþrótt okkar.
Sú staðnaða forusta sem leg-
ið hefur sem draigbítur áknatt-
spymunni í mörg ár verður
að víkja, hvað sem ,það kostar
og við verða að taka menn
sem áhuga og hæfileika hafa
til að gera það sem þarf til
að bæta íslenzka knattspyrmu.
Þeir menn eru ti'l, en þeim
-<?>
Héraðslæknisembætti
auglýst laust til umsóknar
Héraðslæknisembættið í Djúpavogshéraði er laust
til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr.
lækn'askipunarlaga nr. 43/1965.
Umsókn^rfrestur er til 10. júní næst komandi.
Embættið veitist frá 1. júlí næst komandi.
Dóms- og kirkjumálaráðufleytið,
6. maí 1968.
er haldjð niðri eimhverra hluta
vegna.
Snúum okkur þá að þessum
leik. Fýrri háifledkur var
skárri hinum síðari og eins
skemmti'legri fyrir áhorfendur,
þvf að öll mörkin voru skoruð
í honum. Fyrsta markið kom
á 9. mínútu, þegar GrétarSig-
urðisson, miðherji Fram, gaf
fyrir markið óg Ós'kar, hægri
bakvörður Víkings, hugðist
hreinsa frá á marfclinji enhitti
boltann svo illa að úr varð
sjál'fsmark. Sorgleg mistök hjá
Víkings-vömdnni.
Á 17. mínútu jöfnuðu svo
Vfkdngar. Halfliðd Pétursson,
miðherji Vikings, fékk bolt-
ann á vítateigslínu og skáut
föstum bolta neðst í hægra
markþornið 1-1.
HáfLiði var enn að verki á
25. mínútu, þegar hann skoraði
2. mark Víkings eftir mikil
misitök hjá Antoni miiðverði
Fram.
Á 35. mín. lék Jón Karls-
son hægri-innherji Víkingis á
alla Fraim-vömina og skoraði
óverjandi 3-1 Víking í hag.
Mjög lagllega gert.
' Maður var farinn að telja
sigur Vfkin'gs nokkuð öruggan
og sennilega hafa þeir gert það
ltfka sjálfir, því að nú slöpp-
uðu þeir af og það varð ör-
lagaríkt fyrir þá. Á 38. mín.
skoraði Grétar SigurðSson 2.
marik Framara úr mikiMi
þvögu og var þetta mjög Maufa-
legt hjá Víkings-vörninni.
Tveim rmnútum seinna jafin-
aði svo Helgi Númason fyrir
Fnam, er hann skaut lausu
skoti fyrir uitan vítiateig, en
Vfkingsmarkvörðurinn var allt-
oí seinn að átta sig og bolt-
inn rann í markhomið 3-3.
A 47. mfn. var dæmd auka-
spyrna á Vfking rétt fyrir utan
vítateig. Upp úr þess'ari auka-
spyrnu fékk Grétiar Sigurðsson
bol'tann og skoraði meðlþrumu-
skoti mjög fallegt márik 4-3
Fram í hag. Þama töpuðu Vík-
ingar tveggja mairka forskoti
niður á 10 mínútum í 4-3, og er
það fáséður k'laufaskapur, þar
sem styrkiled'ki liðanna var
svipaður.
í síðari hálfleik skeði ékkert
umtalsvert utan það að liðin
áttu sátt hvort stangarskotið.
. Þessi hálfleikur var svo lé-
legur, að bezt er að feyna að
gleyma honum sem fyrst og
reyna að gera betur næst. 1
Víkingsliðinu bar mest á Haf-
liða Péturssyni en hjá Fram
■Baldri Scheving og Hetlga
Númasyni.
Dómari var Guðrn. Haralds-
son og dæmdi vel að öðru leyti
•en því að mér fannst hann
oft á • tíðum of smámunasam-
ur, en það lagast með aukinmi
reynslu. S.dór.
-----;----- ' ....... 'i ■
Sídastliddnn vetur hefnr Judo
verið töluvert á daglskrá í
■ skrifum blaða og sjónvarpd, en
lítið hefur þó verið að frétta
af keppenduim ísienzkra Judo-
manna fram að þessu. Síðasitliðið
sumar var stofnað hér sjálf-
stætt fþróttafélag, sem ein-
göngu leggur stund á Judo og
heitir það JUDOFÉLAG
REYKJAVÍKUR. Judofélag
Reykjavfkur sótti strax um inn-
göngu í Í.B.R. og Í.S.I., en
vegna nokkurra formsaitriða
hefur endan'leg innganjga þess
dregizt nokkuð, en ekki er amn-
að vitað en því verði kippt 1
lag innam skamims. Takmark
Judofélags Reykjavíkur er að
vimma að því að koma á sam-
vimmu allra, sem leggja stund
á Judo hér á landi, með það
tfyrir augum að gerast fúll-
gi'ldur aðili að Judosambandi
Evrópu.
1 janúar s.l. barst Judofé-
lagi 'Reykjavíkur bréf frá Judo-
saimbandi Danmerkur og boð
um að taka þátt í Judomeist-
aramóti Norðurlanda. sem fram
skýldi fara í Kaupmamnalhöfm
27. 'ri 28. aprfl. Þar sem ís-
land er enn ékki orðimn, aðili
að neinum alþjóða Judosam-
böndum, var þetta sérstök vin-
semd af h'álfu danska sam-
bandsins, og einstakt tækifæri
fyrir íslenzka Judomenn að
komast i stórmót meðal al-
þjóðlegra ' Judokeppndsmanna.
Þetta var tækifæri, sem eklki
mátti láta ónotað þar sem það
myndi opna dymar fyrir frék-
ari samvinnu á alfþjóða vett-
vangi. Judotfélag Reykjavíikur
sendi því bréfið áfram táil Judo-
deildar Ármanns og bauð þeim
sanwinnu um að undirhúa þátt-
töku f mótinu. En Judodeild
Ármanns lýsti því yfir, að þeir
hefðu ekki áhuga á má'limu.
Stjóm Judofólags Reykjavíkur
ákvað því að senda tvo þátt-
takendur, Sigurð H. Jóhanns-
son til keppni í léttmilMvigt og
Sigurjón Kristjánsson i mittli- ^
vigt. Fóru þeir utan 25. apríl.
Keppni hófst kl. 10 f.h. 27.
april og fór þá fram sveita-
keppni, fimm frá hverju landi.
Þessa keppni unnu Danir, en
Finnar urðu f öðru sæti. Einn-
ig fór fram undankeppni í
opnum fllokki. Skillyrði til .þátt-
. töku í sveitakeppnini er 5 kepp-
• endur frá hverju lamdi. Við
til'kynntum ekki þátttöku í opna
flokkdnum.
Sumnudagirm 28. apríl fórsvo
fram flokkakeppnd. Sviar sigr-
uðu í léttvi'gt eftir mjög
■skemmti'lega ke-Jpni.
I léttmillivigt vann Sigurður
H.. Jöhamnssoia norska kepp-
amdamn, en tapaði svo fyrir
þeim danska og fimruska. Dandr
og Finnar unnu ailla sina leiki
og kepptu tíl úrsilita. Skildu
þeir jafrrir eftir mjög harða
keppni, en Finnamum var
dæmdur sigur. Sigurjón Krist-
jiánsson keppti í mdllivdgt og
glímdi fyrst \nð Norðmann og
vann ftir ágæta og snarpa
keppni. Þar næst keppti hamn
við Fimna, sem var einn bezti
Judomaður mótsiinis, og vakti
það undrun viðstaddra, að þrí-
vegis losaði Si'gurjón sdg úr fasta-
tökum, en svo fór þó, að Finn-
inn vamn, og keppti. tíl úrslita
við lamda sinn, sem' var að
lokum dæmdur sigur. Sigurjón
keppti einnig við Dama og tap-
adi naumilega á stigutm, en sá
komst í undanúrslit. Þar tap-
aði Daminn fyrir Finmamuim.
Léttþungavigt unnu Sviar og
Finnar þungavi'gt. 1 opna ©ókkn-
um var mjög hörð keppnimilli
Dama og Fimma, og sigraðiDam-
inm eftir að haífa' beitt mjög
skemmtilega svokölluðum fóm-
arbrögðum, seim komu Finm-
anum jafnan úr jafnvægi.
1 hei'ld fór mót þetta mjög
vel fram og var Dönum til
sóma. „Standard'imn“ í Jrado á
Norðurlömdum er orðinn hár,
einkum voru harðar og skemmti-
legar glímur í léttari flokfcum-
um, en allir keppendur voru
vel þjálfaðdr og ýmsir þeima
þrautreyndir í mörgum @JIþjöða-
mótum.
Stjómarfundur JudosambamdS
Norðurlanda var haldinm ammam
mótsdagimm. Sat Sigurður H,
Jóhammsson fundinm stov. sér-
stöku boði sambamdsins. Gerðd
hamn grein fyrir gangi judo-
mála á Islandi. Ákveðið var
að halda næsita meistaramöt í
Svíþjóð árið 1970 og að íslamdi
Sku'li boðin þátttafca. Auðvitað
var þess vænzt, að íslamd yrði
þá orðáð formilegúr aðili að
Judosambandi NQrðurianda.
Glímumót Sunn-
lendingafjórðungs
GMmumót Sunnlendingafjórö-
ungs er áfcveðið að fram fari í
Iþróttahúsiiyu í Kópavogi,
sunmudagimm 19. mai n.k. og
hefst Mufckam þrjú eJh.
Ungmennasamband Kjalar-
nesþings sér um . framkvæmd
mótsins, og ber að tilkynna
bátttöfcu til Pálma Gíslasonar
Hraunbæ 36 Reykjavik, sifmi
82790, fyrir 14. maí.
Gói þátttaka í Islandsmóti
í badminton
■ Islandsmeistaramóti í badminton lauik í Reykja-
vík á sunnudaginn. Alls tóku um 80 manns þátt í mótinu,
frá' Reykjavík, ísafirði, Akranesi, Keflavík, Stykkishólmi
og Grundarfirði.
Keppt var í tveimur flokk-
uni, þ.e. meistaraflokki ' og
fynsita flokki. Úrslit urðu sem
hér segir:
í meistaraflokki sigruðu:
Einliðaleikur karla: Óskar Guð-
mundsson KR.
Tvíliðalcikur karla: Jón Áma-
son og Viðar Guðjónsson
TBR.
Tvíliðaleikur kvenna: Hulda
Guðmundsdóttir og Ramm-
veig Magnúsdóttir TBR.
Tvenndarleikur: Jónína Nil-
jóhmíusardóttir og Láius
Guðmumdssan TBR.
í fyrsta flokki sigruðu:
Einliðaleikur karla: PáH Armm-
endrup TBR.
TvOiðaleikur karla: Hiaraldiur
Koméliusson og Kol'beinm L
Kristinsson TBR.
Tviliðaleikur kvenna: Hanme-
lore Þorsteinsson og Selma
Hannesdóttir TBR.
Tvenndarleikur: Hildur Sig-
urðairdóttir og Jóhammes
Guðjónsson IA.
Allir sigurvegararmir í fyrsta
flokki flytjast upp í meistara-
floifck. ' /
Kristján Benjamínsson' for-
maður B admintonsambands ís-
lands sleit mótinu og afhenti
verðlaun að Hótel Sögu á
sumniud'agskvöld.