Þjóðviljinn - 07.05.1968, Síða 7
Þriðjuctagur 7. maai 1968 — ÞJÖÐVIUTNN — SlÐA ^
RceSa Magnúsar Kjarfanssonar i umrœcSum á þingi um utanrikismál
- heldur nútímalegt mat
baridalagsins, og þedrri styrj-
öld er haldið uppi með fjár-
munum frá Banda'ríkjunum.
Þanniig er unnt að rifja upp
fjölmdrg dæmi, ef við eigum
að fara í almennar umræður.
um atburði á þessu timiabili,
og vaari hægt að gera það
fjaæskalega lengi og á miklu.
le-ngri tíma heldur en okkur
er nú skammtaður.
„Viðhorfin eru ákaflega breytt síðan Atlanzhafsbandalagið vax stofnað“.
Ivetuir haf a þingmemn Al-
þýðuþaindalagsins skorað á
utamríkisráðiherra að flytja al-
þingi skýrslu u'm utaniríkismál
og efnia í því sambandi til al-
mehnra umræðna. Háðherrann
varð við þessarj áskorun 19da
april — daginn áður en
þing var sent heim, ki. 5 síð-
degis og skyldi umræðan
standa fram að kvdldmat! Hér
fara á eftir meginatriði ræðu
sem Magnús Kjartansson
flutti í lok þeirrar umræðu:
Léleg vinnubrögð
Herra forseti. Hér hefur und-
anfama da.ga komið fram hdrð
gagnrýni vegna þeirra vimnu-
bragða, sem alþingi er gert að
að það tákni að þegar á næsta
þingi verði tekin upp sómasam-
leg vinnubrögð á þessu sviði
og að uitaniríkisráðherra gefi
skýrslu um þetta efni mjög
smemma á þingtímanum. Og þá,
verður að sjálfsögðu að hafa
ann.an hátt á heldur en nú;
auðvitað eru það engin vinnu-
brdgð, að ráðherra fiytji hér
ræðu yfir okkur þimgmönmum
og síðam eigi meðferð okkar að
vera í því einu fólgin, að við
eigum að standa upp þegar á
eftir ráðherranum á tveimur
eða þremur klukkutímum og
taka þar afstöðu til þeirra at-
riða, sem hann fjallaði um í
ræðu sinmi. Hér er um að rSeða
mjög vandasöm og veigamikil
mál og til þess að hægt sé að
Þessi skýrsla' uitamríkisráð-
herra var eihs og hann skýrði
frá áðam gefin í tilefni af
þingsályktunartillögu sem fLutt
var af okkur þremur þin,g-
mönnum Alþýðubandalagsins,
en þar báðum við um skýrslu
urn hemámsmálim og aístöðuna
til Atlanzhafsbandalagsins og
fórum fram á að skýrslan yrði
'gefin með tilliti til þeirra
breytinga, sem orði ð hafa á
alþjóðamálum og hem'aðar-
tækni að undanfömu. Hér var
sem sé farið fram á, að þessi
mál væru metin út frá við-
horfunum eins og þau eru nú
á þessum síðustu árum; ekki
með neinum sögulegum rök-
semdum um það sem gerðist
fyrir 20 áfum. En þetta van-
Ekki sagnfrœði
viðhafa þessa , síðustu daga
bimigstarfannia. Fyrir okkur
eru lögð hin veiigamestu ■ mál,
sem enginn tími gefst til þess
að fjalla um í alvöru, og þetta
hefur ekki aðeins verið gagn-
rýn,t af okkur stjómiarandstæð-
ingum, heldur einnig af þin-g-
mönnum stjómarliðsins. M.a.
kom þessi gagnrýni frarn í
sambandi við frumvarp um
lántökur til framkvæmdaáætl-
unárog'þá Skýrslu, sem fjár-
málaráðherra gaf í því sam-
bandi. Ráðherrann ba-r þá fyr-
ir sig ýmsar afsakanir; hann
benti á, að margt hefði verið
sinna þeim verða þin-gmeinin
að hafa ráðrúm til þess. Slíka
skýrslu þarf auðvitað að fá
þinigmönnum í hendur með fyr-
irvara, og um hana ber að
fj alia í utanríkismálaneínd. Því
aðeins gelum við rætt um þessi
mál á skynsamiegam og raun-
sæjan hátt, að slík vinnubrögð
séu viðhöfð; það er enginn að
bættari þótt við stígum hér
upp í stólinn hver á eftir öðr-
um og stundum æfinigiar í
mælskuliist. Við þuríum að taka
utanríkismálm eins og hver
önmiir viðf anigsefni okkar og
fjaila um þau a-f fu.llu raun-
rækti ráðherrann gersamlega í
skýrslu sinni. Skýrslan var að
meginhluta til söguleg upprifj-
un og ákaflega yfirborðsleg og
hversd agsieg. Hann minetd á
ýms atriði, sem mikið var deilt
um hér á þinigi fyrir tæpum
tveimur áratugum, og inn á
þau atriði var einnig komið
af íorsætisráðherra: Ástæðuna
til þess að Atlianzhafsbandalag-
ið var stofnað á sínum tíma,
óttame við útþenslu Sovétríkj-
anna, atburðina í Tékkósló-
vakíu o.s.frv.
Nú er það svo, að um þessi
siögulegu atriði hefur býsna
„Eandherinn er fyrir liingu farinn; l»að er ekki snefi1!! eftir »f honum'
að gerast í efnahagsmálum og
margs konar vandi steðjað að
okkur, sem þurft hefði að fást
við og því væri hanm síðbú-
inn með skýrslu sína. Hins
vegar eiga engar slíkar afsak-
anir við um skýrslu utanríkis-
ráðherra. Ekki hefur verið um
nein sérstök vandamál að ræða
sem tafið hafa utaniríkisráð-
herra undanfamia mánuði.
Þessi skýnsla heíði að sjálí-
sögðu átt að liggja fyrir mjög
snemmia á þingtímanum; það
eru algerlega fráleit vinnubrögð
að leggja fram skýrslu eins og
þessa degi áður en þing fer
heim. Engu að siður vil ég
þakka ráðherranum fyrír það,
að hann gefur þó þessa
skýrstlu; það er framför frá
þvá, sem verið hefur. En það er
þvá aðeins vananleg framför,
sæi. Stundum heyrist sagt, að
u-mræður um þessi efni séu
heldur gaignslitlair; áigreiningur
manna sé svo alger, að þetta
verði aðeins kappræður, þar
sem menn reyna að berja eins
rösklega og þeir geta hver á
öðrum. Þetta voru viðhorfin
í utanríkismálum hér áður
fyrr, en ég heid að Aliþingi
íslendinga ætti að faira að
Vaxa frá þeim. Það er ekki
rétt, að það sé ti'Iganigslaust að
alþingismenn fjaffi um mál,
þótt þá greini á um mörg
málsatvik; reynsá.an ér sú þrátt
fyrir allt, að menn geta lært
hver af öðrum. Það tekur oft
lanigan tím-a, en engu að síður
er það ævinlega til gagns, að
menn ræðist við og hlusti hver
á enirwn.
mikið verið fjallað síðustu ár-
in, einmitt m.a. af mönnum,
sem á sínum tíma studdu stofn-
un Atianzhafsbandalagsins. Ég
vil þar t.d. minna á mjög at-
hyglisverða fyrirlestra og
greinar, sem George F. Kenn-
an hefur látið frá sér fara, en
hann var um langt skeið sér-
fræðingur Bandaríkjastjómar
í málefnum Sovétríkjanna og
lagði á ráðin um stefnu Banda-
ríkjastjómar eftir að sáðustu
heimstyrjöld lauk. Skoðun hans
er sú, að þær ástæður, sem
fram voru bomar fyrir stoín-
un Atlanzhiafsbandalagsins hafi
verið rangar. Niðurstaða hans
er sú, að eftir síðustu heims-
styrjöld hafi, Sovétríkin verið
ákaflega lömuð; þau misstu 20
miljónir manna í heimsstyrj-
öldinni og verulegur hluti af
Sovétríkjunum, einmitt sá hluti
landsins, sem mest var iðn-
væddur, vax að heita mátti
gjöreyddur; yfir hann höfðu
flætt herir fram og til baka;
efnahagskerfi landsins var á-
kaflega veikt og matvælafram-
leiðslan af skomum skammti.
Niðu.rstaða Kennans er sú, að
það sé hreim firra, að Sovétrík-
in hafi getað haft nokkrar þær
útþenslutilhneigingar, sem for-
sætisráðherra var að tala um
áðan. Og niðurstaða hans er
einnig sú, að hdn harkalega í-
hlutun Sovétríkjanna um inn-
anlamdsmál ríkja í Austur-Evr-
ópu hiafi ekki verið útþenslu-
merki, heldur einmitt veik-
'leik.aimerki, óttamerki.
Alls ekki á
dagskrá
Það eru mjög margir ÉLeiiri,
sem hafa túlkað þessar skoð-
anir seinusitu árin, en þótt fróð-
legt sé að fjaDia u-m sagnfræði-
legar bollaleggingar af þessu
tagi, eru það ekki þær, sem
við eigum að ræða um nú. Ati-
anzhafisbandalagið var stofnað
1949; hvort sem mönnum kiann
að viirðast að þar hafi verið
rétt að farið eða ekki, þá er
það staðreynd, að það var
stofmað. Það er einnág stað-
reynd, að við íslending-
ar gerðumst aðilar að því
og það er samuleiðis staðreynd
að himgað kom bamdarískur her
1951, hvort sem mönmum virð-
ast þær ákvarðamir réttar eða
rangar. Þetta eru staðreymdir,
en við getum ekki metið við-
horfim nú með því að deila um
það, hvort þá baíi verið teknar
réttar ákvarðanir; við þurfum
að ræða wh, hvað við eigum
nú að gera með hliðsjóm af á-
stamdinu eins og það er um
þessar mundir. Enginn fer
fram á það, að þeir memm, sem
stóðu að því, að ísland gékk
í Atl'anzhafsbandalagið og að
erlendur her var kallaður til
lamdsins, rísi hér upp og lýsi
því yíir, að þeir hafi haft á
rön-gu að stamda, Jiegar þeir
tóku þesisar ákvarðamir; því
miður eru ákaifloga fáir, sem
fást til þess að viðuirkenma, að
þeir hafi haft ramgt fyrir sér,
jafnvel l>ótt þeir séu orðnir
sannfærðir um það sjálfir, og
ég geri ekki ráð fyrir því, að
ráðherramir hafi breytt um
skoðun á því, að þeir hafi haft
á réttu að stamda þá. En þebta
er alls ekki á dagskrá heldur
hitt hvemig við eignm að meta
viðhorfwi nún«.
Gerbreytt
viðhorf
Viðhorfin eru ákaflega
breytt síðam Atlamzhafsbanda-
lagið var stofnað 1949. Forsæt-
isráðherra sagði að Frakkar
væru enmþá i Atianzhafs-
bamdalaginu; víst eru þeir það,
en þeir hafa slitið allri hern-
aðarsamvinnu við bandalagið.
Og með því að slíta hemaðar-
samvinnu við AUanzhaísbamda-
lagið, hafa þeir kollvarpað öll-
um hemiaðaráformum - þessa
bandalaigs í Evrópu; það stend-
ur ekki steinm yfir steimd í á-
ætlumum herforingja um það,
hivemig þetta bandalag eigi að
hegða sér ef til styrjaldar kem-
ur í Evrópu. Þetta er alger
breyting á viðhorfum, og þessi
hreytimg stafar af því að
ráðamenm Frakka, sömu memm-
imir sem voru fylgjamdi þvi
1949 að gamiga í AUamzhafs-
bandalagið og eiga við það
hemaðarsamvinmu, telja á-
stiandið gvo gerbreytt nú, að
þedr vilja ekki taka þátt í
slíkri samvinmu lengux. Þetta
eru staðreyndir sem við' verð-
um að gera okkur ljósar; það
stoðar ekki að láta eims og
ekkert gerist í heiminum í
kríin'gum okkur. Ég vildd minma
ráðherrana á það, sem norska
skáldið Aimilf Óverlamd sagði
einu simni, að þeir menn, sem
aldrei breyta um afstöðu, em
ekki manneskjur heldur
myndastyttiur. Ég held, að þess-
ir ráðherrar okkar ættu að
hegða sér eins og manmeskjur,
þegiar þeir fjalla um þessi
vamdamál ekki síður en ömmur.
Reynslan af Nató
Það er ósköp auðvelí að
standa hér og segja, að Atlamz-
hafsbandalagið hafi stuðlað að
friði og öryggi og benda á Evr-
ópu. Við vitum það öll, að her-
ir AUanzhafsbandalagsims hafa
átt stórstyrjaldir úti um allan
heim. Það voru hinir frönsku
herix AUanzhafsbamdalagsins,
sem háðu stórstyrjöld í Viet-
nam og síðam í Alsír; sú styrj-
öld var greidd með bamdarísku
fé. Það er sjálfiur bfindaríski
herinn sem heyr i VíetnarrKein-
hverja grimmilegusitu styrjöld,
sem sögur fara aí; þar er að
verki bluti af, herstyrk Atlanz-
hafsbandalagsins. Það eru herir
einræðisstjómarinnar í Partú-
gal sem reyma að viðhalda edn-
hverju síðasta og ömurlegasta
nýlemduveldi sem eftir er í
heiminum; þar eru eirtnig að
verki hersveitir AUanzhafs-
En ég vil minoa ráðherrama
á það einnig, að AUanzhafs-
bandalaigið var ekki aðeins
stofmað til þess að „koma í
veg fyrir vopnuð átök“, eins
og utamrfkisráðherra sagði.
Þette átti eimmi-g að vera hug-
sjóma'bandalag. Það átti að
stuðla að frelsi, og það átti
,að efla lýðræði. Má ég minma
á, að einn síðasti atburðuriim,
sem gerzt hefur innan þessa
bamdalags, er valdát'aka her-
foringjaklíku í Grikklamdi, sem
heldur þár uppi ósæmilegri
ógnarstjórm, og það er ekki
ýkja lanigt síðam flotaforimgi
Atlanzhafsbamdalagsins í Evr-
ópu fór til Grikklands sem op-
inber ^ heiðursgestur og lýsti
því sérstaklega rfir, að herfor-
in'gjastjómin í Grikklamdi
starfaði í anda Atianzhafs-
bandalagsins. Svona staðreynd- •
ir ber mönnum að hUgleiða. Ég
efast ekki um, að margir hafa
gerzt aðilar að Atl-anzhafs-
bandalaginu í góðri trú og
treyst einnutt á þessi fyrirheit.
En þegar slík fyrirheit bregð-
a®t, éíga menn að emdurskoða
afstöðu síria og hugsa ráð
sitt. Menn eiga eldd að vera
blýfastir í sömu sporunum og
fyrir 20 árum.
Til eilífðarnóns
Ég tók eftir því að afstaða
utamríkisráðherra tíl endur-
skoðunar á aðild að Atianz-
hafsbandala'ginu og á hemáms-
sammingnum var ákaflega nei-
kvæð. Hann sagði, að ástandið
í hedmimum þyrfti „mjög að
breytast“ til þess að hægt væri
að gera breytíngwr á þeim
samningum, en h-ann sagði
ekki hvað þyrfti að breytast.
Ræða hans var ákaflega al-
menn; hann gerði alþingi ekki
gnein fyrir því, hvaða skilyrði
hann teldi, að þyrftí. a« upp-
fylla til þess að við losnuðum
við að vera með erlemdan her
í landinu. En mér finnst það
vera alger lágmarksskylda, að
ráðhérrann geri skilmerkilega
grein fyrir þessu, að hann
láti jafnt alþingi sem þjóðima
vitia, hvaða skilyrði hann 'vill
að uppfyllt séu til þess að hægt
sé að losn-a við hemámsliðið
úr landi. Það er ákaflega al-
varleg staðreynd, ef það er
skoðun einhverra valdamanna
hér, að _ erlendur her eigi að
vera á fsliandd um ófyrirsjáan-
lega firamtíð hvað svo sem
gerist umihverfis okkur. En ég
get ekki túlkað aifstoðu þessa
ráðherra á amnam hátt Ekki
stoðar að vera með almennar
Framháld á 9. síðu.