Þjóðviljinn - 07.05.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 07.05.1968, Page 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVTL.TTNN — Þ'riðjudagur 7. maí 1968. Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran k\ren- og herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar Verzlun Guðnýjar Grettisgötu »45 Tækifærisveri □ Crimpelin-efni □ Terylene-efni □ Trycil-efni. □ Ullarefni — Sumarlitir — VERÐIÐ ÓTROLEGA LÁGT. Klapparstíg 44. Aðalfundur í félaginu HEYRNA^RHJÁLP verður hald- inn n.k. fimmtudag, 9. máí, kl. 8.30 í Ing- ólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsið. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Það segir sig sjálft að þar sem við erum Citan við álfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstsett upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi beirra. sem heimsækja okkur reglulega og kaupa frimerki. fyrstadagsumslög. frímerkj avörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni, sýnir að þeir sjá sót hag í að líta ínn. — Við kaupum íslenzk frimerki og kórónumynt BÆKUR OG FRÍMERKÍí, Baldursgötu 11. sjónvarpið Þriðjudagur 7. maí 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Tannviðgerðir. 20.40 Erlend málefni. Umsjón Markús Öm Antonsson. 21.00 Almeininingsibókasöfn. Ei- ríkur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður sér um þennan þátt, sem ætlað er það hlutverk að kynna starf- semii almeniningsbólkasaifina. Heimsótt eru Borgarbókasafn Reykjavíkur og Bókaisafn Hafnapfjarðar.. 21.20 RamnvSÓknir á Pásikaeyju. Myndin lýsir vísindaleiðanigri tjl Páskaeyjar. Gerðu leið- an-gu.rsmenn ítarlegar mann- fræðirannsáínir á ölluim eyj- arskeggjum, svo og á um- hverfi þeirra og apúnnuhátt- um. Þýðandi og þuilur: Eið- ur Guðnason. 21.45 Hljómleiikar umga fóliksins. Ungir hljómlistarmenn koma fram með Fílharmoníuhljóm- sveit New York-borgar undir sitjóm Leonard Bemstein og flytja „Kameval dýranrrva“ íslenzkur textá: Hál'ldór Har- aldsson. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. maí 1968. 13.00 Við vinnuna: Tónleiikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón .Aðils leikari byrjar lest- ur sögunnar „Valdimars mumks“ eftir Sylvanus Cobb (1). 15.00 Middegisútvarp. Ruby Murray, The Seareh- ers, Angelo Pinto, Robertino, Russ Conw-ay, Fats Domdno, i Ferrante og Teicher o.fl. leika og syngja. 16,15 Veðurfregnir. Óperutónlisit. Maria Callas, Garlo Tagliabue, Richard Tucker o.fl. einsöngv- arar, kór og hljómsveit Scala óperannar í Mílanó flytjaatr- iði úr „Valdi örfaiganna" eft- ir Verdi; Tullio Serafin stj. 17.00 Fréttír. Klassísk tónldst. Útvarpshiljómsveitin í Harp- borg leikur Serenötu í d-moll op. 44 eftir Dvorák; Hans Sdhmidt-Isserstedt stj. Rita Streich syngur lög etfþr Straiuiss, Suppé, Dvorák og Meyerbeer. 17.45 Lestrarsbund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur u-m atvinnumál. Eggert Jónsson ha-gfræðingur flytur. \ 19.55 Joan Suitlheriánd syngur lög úr sön-gledkjum ásamt Ambrósíuarkómum og h-ljóm- sveitinni Phidharmoniu hinni nýju. Lögin era. Oftir Rom- berg, Rodgers, Kem, Friml o.fl. 20.15 Pósithódf 120. Guðmundú-r Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög un-ga fólkisdns. Gerður Guðmundsd. Bjark- lind kynnir. 21.30 Útwarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guð- mund Daimelsson. Höfundur flybur (8). / 22.15 Tvö h-1 jóm.sveitarverk eft- ir Krzysztof Pendereoki. „De Natura Sonoris“ og, „Poly- mr>rphy“. Fil'harrnoníusveitin í Krafeá ledtour; Henryk Czyz sitj, 22.40 Á hljóðbergi. Sfeálda-ástir: Fyrstu fundir Elísabetar Barretts og Rob- erts Brownings í Wimpole Street. Katiherine Comell og An-tfhony Quayle fflytja; R.ud- olf Besier bjó til fflutndn-gs. 23.15 Fréttir í stuttu máli,' Dagskrárfok. • Sumargjöf þakkar aðstoð • Frá Bamavi-nafél aginu Sum- argjöf hefur Þjóðviljanum bor- izt eftirf-arandi til birfSn-gar; ,jEn-gin orð fá fufflþaikkað alla þá vinnu, sem lögð var fram sumarda-ginn fyrsta -af un-gum sem görmlum. ---------------------------------© Tann/ækningastofa Hefi flutt starfsemi mína og opnað stofu í DOMUS MEDICA, Egilsgötu 3. Sími 12229. < % Snjólaug Sveinsdóttir tannlæknir. Brúðkaup • Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúla- syni Kópavogskirkju ungfrú Diana Svala Hcrmannsdóttir og Mar Óskarsson, Þingholtsstræti 76 og ÓHna Fjóla Hermannsdóttir og Pétur Torfason, stud polyt., Stcinagerði 16. — (Nýja myndastofan, Laugavcgi 43b). Merkjaafihending var á fflest- -um sölustöðum í höndum nem- enda frá gagnlf-ræða- og unigl- ingaisikólum borgarinnar og var þeirra vinna ómetainileg og lögð fram af einsfcærum áhuga og velvilja í garð Sumargjafiar. Sölubörn létu ekk-i sdtt eftir liggja og komu í hundnaða-tali til merkjasölu.á 13 sölusitöðum í borginni Skrúðgön-gurnar voru fjöl- menn-air og þökkum við góðar undirtektir fólks á þeirn breyt- ingu-m, seim gerðar voru nú á útihátíðahöldunum. Lúðrasveit- um öiílum þökkum við þeirra mikila þáfit í skemmtunum þess- um. Mörg hundfuð böm og ungling- ar komu fram á skemmtunum félaigsdns, sem ail-lar voru þétt- setnar áhuigaisömum áheyrend- um. öllum skal þaikkað, sem á ei-nn eða annan veg aðstoðuðu við að kom-a upp þessum skemmtunu-m, forráðamönnum skól-anna og skemmitihúsanna, stjómendum skemmitiatriða, Fóstrufélagi Islands, Fósitru- skóla Sumargjafar, aöNtoðar- mönnu-m öltan og síðaisí en®. ekki sízt bömum og foreldram. Við vonuim, aö sumairdaigur- inn. fjrsti haffii orðið sannur há- tíðisdagur fyrir böm og uitigl- inga Reykjavíkurborgar,» en jafnframit orðið kymning á h-inu félagslega ste-rffl, sem seska borgarfnnar vinnur að. Átoveðið er, að undinbún-ing- urinn að Leikibor-ginni í Stedna- h-líð fari fram á þessu ári, en þáð góðir borga-rbúar, ungir sem aldraðir, hafið gerf mögu- legt að hefj-a þegar það starf. Tilkynning írá Vöruskemmunni Grettisgötu 2 Höfum fekið upp nýjar sendingar af skófatnaði Inniskór bama kr. 50 Kveninniskór kr. 70 Kvenskór .. kr. 70 og kr. 250 Kvenbomsur (margar gerðir) kr. .100 Gúmmístígvél bama kr. 50 Bamaskór kr. 50 og kr. 70 Gúmmískór kr. 50 Leikfimiskór kr. 20 Karlmiannaskór kr. 280 Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. KOMIÐ SKOÐIÐ SANNFÆRIZT Nylonsokkar kr. 25 Hárlakk kr. 40 Barnasokkar - ,kr. 10 Skólapennar -kr. 25 Bítlavesti (ný gerð)' kx. 150' Barnakjólar kr. 65 og kr. 190 Karlmannasokkar kr. 30 Kasmir ulla-rpeysur, margar gerðir,' 20 liti.r. Bonnie og Clyde kvenikjólar kr. 350 Vöruskemman í húsl Ásbjörns Ólafssonar, GreHIsgöíu 2 Sumargjöf sendir ykkur öll- um óskir um gdeðilegt sumar“. • Námsstyrkur frá Lubeck-borg • Stjómarvöld Lubeckborgar í Þýzka-l-andi bjóða firam styrk handa íslendingi til náms í Liibedk skólaiárfð 1968-1969. — Styrk-urfnn nemur alllt að 350 mörkum á mlánuði. Námisgrein- a-r þapr, sem til greina koma, era tónlist, þ.á.m. orgamleitour, ýmsar gréinar taskniffiræði, svo s-om vél-firæði, rafmagnsfræði, fja.rski-ptafræði, eðlistækmfræði og byggin-gafræði, svo og si-gl- in-gafræði og loks síðari hlufia núms í lætonisfræði. Styrkþega, sem áfátit er í þýzkukunnáttu, gefist kostu-r á að bæta úr þvtf áður en skólanámið hefst. Frekari uppílýlsdngar um styrk þennan fásit í mienntamálaráðu- neytimu, Stjómarráðshúsinu við Lækjartorg. Umsóknum skal komdð til ráðuneyitdsins fyrir 1. júní n.k. og fýdigi staðfiest afrit pnófiskírtedna ásamt meðmælum. (Frá menntamálaráðuneytinu). L SKIPAUTGtRÐ KIKISINS ESJA fer austu.r um 1-and til Vopna- fj-arða-r 1-1. þ.m. Vöramótbatoa í dag og á morgun til Djúpavógs, Breiðdialsvíkur, Stöðyarfj-a-rðar, F ásfcrú ðsf j arðar, Rey ðarfj arð- ar, Eskifj-arða-r, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar og Vop^a.fjarðar. HERJÓLFUR fer til Vestmiann-aeyj-a og Homa- fj-arðar á morgun. Vörumótibatoa til Horniafjarðar í dag. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.