Þjóðviljinn - 07.05.1968, Side 9

Þjóðviljinn - 07.05.1968, Side 9
I Ekki sagnfræði t EtamtoaiLd af 7. sdðu. ' bugleiðingar um það, að ó- friðiegt sé einhvers staðar á jarðainbrinigl'Uinni; ég er afar hraeddur uam, að það haldi á- fram að vera ófriðlegt ednhv>eirs stiaðar naesibu áratugi og aldir. Ef atoenirut tafl. um að ednihvers sbaðar sé ófriðlegit í heiminum, á að vera mælikvarðinn þá er fyrirsjáanlega að því stefn/t, að herimn verði hér tffl eilífð- arnóns. Breytingar á hernáminu Hims vetgar vil ég vekja ait- athygli á því, að þeirri upp- hiaflegu kenningu, að handa- rístoUr her sé hér til þess sð vennida okkur íslendinga fyr- ir hugsanlegri árás, hefur verið hafnað fyrir löngu af hemáms- liðinu sjálfu. Það kom hingáð 1951 með landher og m.a. Sbriðdreka, sem ekið var um á Suðumesjum. Hafi þessd ( landher haft einhvem tilgamg á fslanrii, átti hann að taka á móti óboðnum gestum. En þessi landher er fyrir löngu fardnn; það er ekki snefiii eftir af hionrum. Hér viar lílkia bandairíis'k- ur flugher og hann kom •hingað vegma þess að fyrir 20 árurn var flugitaakind þarnnig háttað, að það þótti nauðsyn- legt fyrir bandaríska herinn að hafa millilendingarstöð á miðju Atlanzhafi; védar voru ekkd iang- fleygari en svo. Nú er þessi aðstaða einnig gerbreytt og flugherinn er farinn. Hér er aðeíns fíotasitöð og hún á ekk- ert skylt við „vamir“. Hún gaeti hugsanlega failið undir hitt, seíh forssetisráðhema var að tala um, að vdð yrðum að leggja eitthivað af mörkum í þágu Atlanzhafsbandaiagsins, að við værum hlekkur í keðju, eins og hanfi hefur oft sagt. En ég held að þessi hlekkur sé eimmdg orðinn ákaflega tilgan.g»- lítáJl. Þessi flotabaekistöð hefur fyrst og firemst þamm tilgang að stjórma eftirlitsfiugi með kaf- bátaferðum á Norð’ur-Atlamz- hafi> Sú miðstöð hafði áður bækistöð á Nýfundnalandi, og ég heid, að hún hafi verið flutt hingað vegna þess að Bamdaríkin vissu ekki gjörla, hvað þau aettu að gera við her- stöðvamar á íslandi og urðu að finua handa þeim verkefni. Þessi stöð er ekkert betur kamin hér en á Nýfundnalandi, ef Bandiaríkin telja sig þurfa að hafa haua. Hér er eimmdg smávaegilegt radarkerfi, en mér skilst að þessá radarkerfi séu að verða úrelt einnig vegna hdnnar nýju tækni sem fylgir njósnatunglunum og ger- ir herveldunuim . lclLedftt að fylgjiast með atburðum miklu skjótar og nákvæmar en með hinu landfasta kerfi. Vonarvottur Við höfum því fulilta ástæðu til þess að endurmeta^aðstöðu okkar á nýjan leik; ekki að- eius við, sem aflltaf höfum verið á móti aðild að Atianz- hafsbaudalaginu og á móti her- námiuu, heldur eimnig þeir að- ilar sem stóðu að hvoru- . tveggja. Þegar ég hef rætt þessi mál hér í vetur, hef ég einmitt reynt að benda á þær rök- semdir, sem eiga að geta orð- ið umræðuigrundvöilXur við þá. Það er óeköp auðvelt fyrir okkur að standa hér, hrópa hver fT'aman í annan og segja, að sumir séu með Bandaríkja- mönnum og aðrfr með Rúss- um. Það er einkar auðvelt veík. En við eigum eins og ég siagði hér í upphafi að ræða um þessi mál á miklu raun- særri hátt, og mér virtist í því fólginn d'álítill vonarvottur, að forsætisráðherra lýsti þvd yf- ir, að hamn vdldi skdija áð þátt- töku í Átlanzbafsbandalaginu og hemámið. Og hann sagðist vera reiðubúinn til þess að at- huga þetta hvort tveggja. Hann sagði í sambandi við Atlanz- hafsbandalagið: „við eigum rækilega að skoða aðstoðu okbar, þegar samningstíminn rennur út og hiafa það sem sannara reynist". Ég vdl vænta þeiss, að þessi orð ráðherrans hafi verið mælt aí fullri al- vöru og að við könnun á því miáii verðd haft samráð við alla flokka. Sérstaða okkar Forsætisráðherra sagði einn- ig, að hann teldi sjálfsagt að taika hemámsmálin upp til nýrrar yfirvegunar og orðaði það svo, að sjálfsagt værí að athuga til hiítar, hvort yfir- lýsimg um trygginigu af hálfu Atl an zhafsbandal agsins yrði metin nægileg til öryggis ís- lendingum. Hann lýsti einnig yfir því, að hann teldi ekki heppiiegt eða æskilegt, að hér dveldist erlent herlið um alla framtið. Mér finnst einnig á- stæða tdl þess að fagna þess- um ummælum. Ég minniet þess Skolphreinsun \ / Losum stíflur úí niðurfallsrörum f Reykjavík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146. i Jarðarflör móður okkar JÓHÖNNU LINNET fer fram frá Fossvogskirkju miðviikudaginn 8. maá kl. 13.30. Börn hinnár látnu. Innilegar þakkir færi óg ölium þeim, er 6ýndu mér samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns STURLAUGS JÓNS EINARSSONAR. Sérstaklega þakka ég starfsfólki á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Fyrir hönd vandamanna Steinunn Bjarnadóttir. eklki, að farsætisráðhema hafi látið sór sMk ummæii um munn fiara í nærfelit tvo áratugi. Ég vil væmta þess, að ednrnig þama fylgi huigur máli. Ég tei, að vdð eigum að mkmast þess í sam- bandi við þetta mál eins og öli ömner, að við höflum býsna mikLa sérstöðiu í veröldinni. Okkiur er ekki sæmandi að hugsa ednvörðungu um mál eims og þetta út frá þvífl hvort við erum hlynntir stefnu Bandiaríkj aima eða Sovétríkj- anma eða einhverra annianra ríkja í veröldinni. Okbur ber að meta viðfamgsefnin út frá hagsmunum og aðstöðu okkar sjálfra. Það er alveg öruiggt, að fuUve3idi okkar þolir það eidd, ef tvíbýli á að vera í þessu lamdi márgia mannsaldra; Við i verðum að finn,a leiðir tdl þess að losna við hið erlenda lið. Menn ættu einnig að geta kam- izt að þeirri niðurstöðu, ef þeir hugsa málin gaumgæfiiega, að þessi litla og vopnlausa þjóð eigi ekkert erindi í hemaðar- bandalag, jafnvel þótt . menn kurnrni að hafa fulla samúð með því bandalagi. Ég held það sé ákaflega gamalt og 'úrelt við- horf, sem köm fram hjá for- sætisráðherra áðan, að ekkert ríki geti staðizt nema njóba herstyrks. Hægt var að halda fram slíkri kenningu fyrir nokkrum áratugum, en aðstæð- ur á þesisu sviði eru gerbreytt- ar. Hvaða herstyrkur er það, sem gæti orðið fslandi að gagni, ef til kj amorkustyrj ald- ar kæimá? Slík vöm er ekki til. Allar slíkar hugleiðingar heyra fortíðinni til. Þær eru leifar af gömlum viðhorfum, sem menn eiga að uppræta um leið og aðstæðumar breyt- ast. Ég tel einmitt, að það sé bæði í samræmi við sérstöðu okkar og hagsmuni, að við við- urkennum í verki þá einföldu staðreynd, að við emm smæl- ingi í þéssum stóra hfiimi og höfum enga ástæðu til að harma það. Ef ótíðindi verða, fáum við ekki umflúið hásk- ann fremur en aðrir, hvað svo sem við gemm. Að lokum vil óg enn ítreka það að aðalerindi mitt í ræðu- stólinn var -að leggja á þ?.ð áherzlu, að utánríkisráðherra geri þessa stuttaralegu og allt of illa undirbúnu umræðu að fyirirboða þess, að um þessi mál verði fjallað á miklu gaumgæfilegri og raunsærri og alvarlegri hátt þegar í upphafi næsta þings. >--- ■■■■■■ • : ....... ...... Aðalfundur Verkstjóra- félagsins Aðalfundur Verkstjórafélags R- víkur var haldinn laugardaginn 4. maí I „Hótel Sögu“. I skýrslu stjómar kemur í ljós að hagur félagsins er góður, og var afkoma sjóða félagsins mjög jákvæð. t 0 A liðnu ári miáðist í hölfln edtt þýðimgiarmiesita áhuigamál verk- stjóriasitébtarinnar um tmargra ára bii, en það eru tryggingar fyrir vekstjóra í sitarfi. Pramundan em hjá féHagjnu merk tfmamót, hinn 3. marz 1969 verður félaigið 50 ára, en það var stofnað 1919, samþykkt var á að- alfundiinum að minnast þessa merlka afmælis' á margvíslegan hátt. Félagsmenn í Verkstjónaféílagi Reykjavíkur eru nú 360 og hefur þeim fjöigað mjög á síðari árum. I stjóm fyrir næsita ár eru þessdr menn: Formaðutr Atii Ágústsson. Rit- ari EJmar K. Gíslason. Gjaidiberi Guimnar Siigurjómsson. Meðstj'. Hauikur Guðjónsson og Guð- mundur R. Magnúsison. 1 • AA-samtökin. Fundir eru sem sér segir: í Félagsheim- ilinu Tjamargötu 3C, mið- vikudaga blukkan 21.00, föstu-\ daga klukkan 21.00, Lang- holtskirkju, laugardaga kl. 14.00. Þríðjudagur 7. maí 1968 — ÞJÓtÐVTLJTNN — SÍÐA 0 Upplýsingabr éf um meðferð á niðursoðnum fisknfurðum Maður brendist Félag íslenzkra naðursuðu- fræðinga liefur aðstOfð Kaup- mannasamt.'tka Islands, FJéiags íslenzkra lytórkaupmjinna og Sambands íidenzkra samvinnu-. félaga gefið út upptýsingabréf um rétta meðferð á niðucsoðn- um og niðuriögðum fiskafurð- um, og dreifti bréfsnu ta all- flestra matvöi'uverzlana lands- ins. Er ætiuntn að gefa slík upplýsingabréf \út' tvisvar á ári ef fjárhagur féllagsins leyfir. 1 þessu fyrsta i upplýenngaíbréfi ; félagsins segir m.a.: Grumd- vallarmunur er á. því hvemig geymsíl'uþol er fengið á niður- soðnar og indðurlagðar fisikafurð- : ir Og er ■ hann í stutbu máli þessi: ★ 1. Niðursnða. Niðursioðin vara/ er soðin í ktftþéttu fláti við það hátt hiitastig að gerlar, sveppir og lí&bigustu gró eru drepin. Svo. itenjgi sem flátið helzt óskemmt og_ loftþétt er emgin hætta á skœmdum aff völdum þessa \ lífi-æna smágróð- Á f laugardaginn var lögreglan og /álökkvili'ðið kvaibt að Ásgarði 95 4hér í bæ. Þar var maður aG vinna við að leggja góffiflfflísar. í Hafði hann borið eldfimt lún á tirs. Varan geymiist .á svölum /gólfflötinin og notaðd óbyrgt ljós ~A við að mýkja plötumar. Kvikn- og þurrum stað og er geymslu þol þá lVs ár. Dæmi: Sardínur, rækjur, síld í mismunandi sós- um, ' þorsfehrogn, þorstólifur, fiisfeboliur, fisfcbúðingur, kræki- ingur, kúfiskiur, túnfisikur, murta, suirnr, ostrur, makrfll, reykt síld í oliu Pg smjörsíld i oiiu. 2. Niðuriagning. Niðurlögð vara er lögð í loftiþétt > ílát og varin skemmdum með notikun ýmissa rotverjandi efua. Varan isfcai geymd við +2—(-4° C. 'Geymsluþol er 6-8 ménuðár. Dæmi: Kavíár, sjóffiax, gaffalbit- ar og kryddsfldarfflök. i irás- munandi sósum. 3. Marineruð síld o. fl. Mar- ineruð síldarfflök, kryddsnldar- flök, súrsuð síld (’t-d. siidar- rúillur), ýmsar reyfcbar fískaf- urðir (t.d. lax, áll, síldar-, ýsu-, karfa- og þorskfflöfe), fisksalöt, (ávaxta- 'og grænmebissaiöt). Varan sfeai geymd við +2- +4° C. Geymsluþol er ein tffl fjórar vikur. SumarkúSir í KR-skábnum Dönsk stúlka varð fyrir árás í Rvík aðd í líminu t*g urðu aiffimilkflar skemmdir af reyk. Maðurinn. brenndist og var fluttur á Slysa- varðsitofuna. NITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARÐARNIR f fleshjm stmrðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Sumarbúðir fyr.ir telpur og: drenigi verða í KR-skálanum íi sumar eins og undanfarin sum- ur. Drengj abúðir verða frái 19. júní — 5. júlí, telpmabúðir frá 8. júli — 24. jrúlí. Dval- izt verður við íþrótttr, göngu-, ferðir, leiki og vinnu. Innritun fer efcki tfram í> síma en nánari upplýsingar gefnar í síma 24523. Björn Þorsteiniss. Framhald af 12. síðu. inu, að einn keppenda, Bijöm Þorsiteinsson, er háettur keppni og strikast hann þar með aiveg út, en hann teffldd í 1. umferðdnim og taþaði þá fyrir Gunnari Gunnars- syni. önnur úitslldt 1 1. urnferð urðu þau, að Jón Kristinsson vanm Andrés Fjeldsted og Jóhann öm Sigurjónssan vann Leif Jó- steinsson. I 2. umiflerð gerðu Gunmar og Jóhamn örn jaflntefli en bdðsíkák: varð hjá Jónd og Leifli og stendur Jón héldur bet- ur. Andrés sat hjá. Efltir tvær umfférðdr er Jóhiann því effstur með 1% vinndng, Jón heflur 1 vinmiin'g og 1 báðsikák, Gummar % (úr 1 stoáfc), Leáflur 0 og 1 bdðsíkáik (úr 2 sfcákum) og Andrés 0 (úr 1 skák). 3ja umferð var teffld i geer- kvöld og 4. umflerð verður teffld á ffimmitudaig. Aðfaranótt sunnudagsins var dönsk .stúlka flutt á Slysavarð- stofuna eftir að maður hafði ráðizt á hana í húsi hér í bæ. Hafði stúlkan sloppið naumiega undan með því að brjóta rúðu í hurð. Tildrög Jiessa voru þau að stúlkan var á dansleik á iaugar- dagskvöldið og á eftir fór hún í hús við Asgarð ásamt manni þessum. Urðu þau ósátt af ein- hver.jum ástæðum og réðist mað- urinn á stúlkuna. Braut hann tönn í munni stúlkunnar og veitti henni einhverja áverka. Er hún loks komst út á fyrr- greindan hátt skarst hún ailmik- ið. Er stúikan kom út sá hún Ijós í glugga nærliggjandi húss og fór þar inn í Ieit að hjálp. Var hún fiutt á Slysavarðstofuna og Ihefur rannsóknarlögreglan mál- (ið til meðferðar. Framhald af 4. síðu. fonmaöm', Eríendur Einarsson, fonstjóri, Bimar Ólaflsson, bóndi, Grétar Símornarson, mjóiitour- bússtjóri, Hjalti Pálssom, fram- kvæimdastjóri og Jónas Krisitj- ánsson, fv. mjó!l(touirsBimla®sstjóri. Aufc sitjómar og framkv.stjóra sátu fíumdinn stjómir Samlbands ísl. samvinnufélaiga og Mjóik- ursaimsölunnar í Reykjavflk. Reyfcjaivflk 2. maí 1968. Skipholti 35—Sími 30 360 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 LAUGAVEGI 38 MARILU peysur. Vandaðar fallegar. PÓSTSENDUM. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar tilkynnir ALMENNT UPPBOÐ á fágætum og fögrum persneskum gólfteppum og öðrum austurlenzkum teppuim og mottum sem upphaflega voru sýningargripir _ pantaðir fyrir Bandaríkjamarkað, en beint til íslands vegna sbuldalúkningar. Eftirfarandi gæðaflokkar verða seldir: KIRMAN — KESHAN — NAIM — TEHERAN — ISPAHAN — BOKHARA — TABRIZ — DJOSHAGAN. Seljist upp á almennu uppboði í vörugeymsliuihúsi H/F EIMSKEPAFÉLAGS ÍSLANDS Suðurlandsbraut 2 (kjallara, vesturdyr) föstudag- inn 10. maí 1968 kl. 11 f.h. Til sýnis föstudagiran 10. maí 1968 frá kl. 8.30 f.h. VB [R 'tJfrejzt RHRKt I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.