Þjóðviljinn - 07.05.1968, Blaðsíða 12
Nýtt kvikmyndahús tekur til starfa
Betra að reyna en hafa sam-
viiku af því að láta ógert
Það er ekki á hverjum degi
að nýtt -kvikmyndahús tekur
til starfa í börginmi, þeim
muh síður sem nú er sjón-
varpstíð. Samt gerðist þetta
nú fyrir síðustu helgi, þegj-
andi og hljóðalaust. Litlabíó
hóf starf sitt að Hverfisgötu
44, þar er Þorgeir Þorgeirs-
son nú að sýna fjórar kvik-
mymdir sinar — Hitaveituæv-
intýri, Grænlandsflug. Að
byggja og Maður og verk-
smiðja. Af þeim myndum er
allmikil saga, sem margá rek-
ur minni til — en eigendur
kvikmyndahúsa hafa sýnt yf-
irmáta áhugaleysi á að sýna
þessar myndir með skynsam-
legum kjörum og þar með
styðja íslenzkt frumkvæði í
kvikmvndagerð.
Að Hverfisgötu 44 — bíóið
er reyndar kippkom fyrir of-
an götuna, þar voru Fjla-
delfíumenn ' áður til ,húsa. Nú
er húsið nýstandsett og mjög
vistlegt — í salnum eru nú
rúmlega sjötíu sæti og er þar
mjög rúmgott og öll sætin
virðast jafngóð. Og Þorgeir
segir það eigi að fylgja stól-
um góður andi, þeir eru ætt-
aðir úr Iðnó.
— í>ú hefur óvenjulegan
sýninigartíma (kl. 4, 6, 8 og
10).
— Já, ég held að sá sýn-
ingartími sem við höfum sé
úreltur, það hefur svo margt
breytzt. T.d. er sjösýning von-
laus eftir tilkomu sjónvarps,
menn vilja ná í sjónvarps-
fréttir kl. 8. Það geta menn
hinsvegar ef þeir fara á sex-
sýningu. Sýning kl. 4 virðist
djarft tiltæki, en hefur þó
ekki reynzt yiér verstur tími
— þá er ég Eka að hugsa um
þann fjölda af skólafólki^sem
nú er í prófum og upplestrar-
frjum. Sýningin kl. 8 hefur
verið lélegust, þótt ég hefði
haldið að fólk sem ætlaði út
gæti einnig komið í bíó með
því móti. Tíusýningamar
ætla hinsvegar að reynast
mér bezt. Annars er lrtil
reynsla komin enn af þessu,
ég tel ekki að þetta verði
komið í gang fyrr en um
næstu helgi. Fólk þarf tíma
til að átta sig á staðnum, að
þetta er til hér.
— Ég fer af stað með þetta
á eigin ábyrgð, en- ég geri
ráð fyrir að það þurfi að
stofna félag um þetta, reyna
að reka þetta sem klúbb, ef
að íarið verður að sýna ann-
að en íslenzkar myndir. Það
er sjálfsagt erfitt að fara af
stað á þessu/m tímum, en mér
finnst enn erfiðara að dratt-
ast með samvizkubit af því
’að hafa ekki reynt það, Ég
fæ ekki annað séð en það
ætti að vera grandvöllur fyr-
ir því að starfrækja hér —
eða í svipuðu húsnæði —
svipaða starfsemi og Filmía
Þorgeii Þorgeirsson
um mynduna, einnig efna til
kypninga í samhengi á kvik-
myndagerð -einstaikra landa,
sö'gulegra kynninga eða á því
sem er að gerast núna.
— Hefurðu heyrt nokkuð
frá vin.um þínum kvikmynda-
húsaéj gendum ?
— Néi ekkert. Þeir hljóta
að vera fegnir að einhver
fæst til að taka það að sér
að sýna myndir, sem ,þeir
koma sér ekki til að ná í.
Maður þykist hafa himin
höndum tekið "þegar þeir
sýna listrænia mynd. En ég
skil þeirra vanda — þeir með
h-afði, ern með reglulegum* sín stóru hús eiga erfitt með
að leggj a í áhættu af því að
flytja inn mynd, sem aðeins
eitt eða tvö þúsund menn
vilja svo sjá. Hinsvegar ætti
að «vera grundvöllur til sýn-
inga á slíkum verkum ein-
mitt í litlu húsnæði eins’ og
þessu hér .y. áb.
sýningum á hverjum degi.
— Hefurðu hugsað þér ein-
hvefja ákveðna stefnu í
myndavali í framtíðinni?
— Það er margt óráðið enn
í sambandi við þetta fyrir-
tæki. En ég vildi gjama sýna
eitthvað af gömlum klassísk-
Þrdðjudagur 7. mai 1968 — 33. árgangur — 90. tölulblaia.
Áætlað að hætta lyfjafræðikennslu við HÍ:
THræ ði við íslenzka,
lyfjafræðingastétt
‘ — segir í ályktun ^yfjafræðingafélags íslands
Ólafur Jónsson
BókmenntakyiHv-
ing á vegum MFfK
r
a
Menningar- og firiðarsamtök ís-
Lenzkra kvenna efina til veglegr-
ar bókinennitakynningar miðviku-
daginn 8. maí kl. 8.30 í Lindar-
bæ. Kynndnigu þessari er ætlað
eð gera nokkra greiin fýrir stöðu
konunnar í íslenzkum bókmennt-
um. Ólafur Jónsson ritstjóri
filytur erimdi sena hann neifinir
Konur í skáldskap og á eftir er-
indimu verða kynnt verk sex
kvenna, sem nýlega hafa sent frá
sér bók eða eiru með bó]^ í smíð-
um. Þær eru: Driva Viðar, Svava
Jakobsdóttir, Oddný Guðmunds-
dióttir, Halldóra B. Bjömsson,
Nína Björk Ámadóttir og Vil-
borg Dagbjartsdóttir.
Þetta er annað árið sem MFlK
mdnnast friðardaigsins með þess-
uim haetti. I fyrra gengust þau
fyrir kynnimgu á verkurn Jalkob-
ínu Siguréárdóttur.
BorgarfuHirúar
í boði Helsinki
i /
1 gær heldu sex fuiítrúair R-
vifeurborgar til Heflsinki þar sém
þair munu dveljast urn þriggja
daga skeið í boði borgarstjómar-
innar þar. I hópnuim éru Geir
HfúOigrimssian bongarstjöri og
borgarfulltrúamir Birgir ísleifur
Gunmarsson, Gísli Halldórsson,
Guðmundur Vigfússon, Kristján
Beneddktssan og Óskar Hall-
grímsson.
ívrópumeistarnmótið í sjó-
stangaveiði haldið á íslandi
• A laugardag var fréttamönnum
boðið f sjóferð á vegum Sjó-
stangaveiðifélags Reykjavikur.
Var lagt upp frá Sandgerði kl.
3 um daginn á m.s. Eldingu og
komið aftur að landi um kl. 10
að kvöldi.
• Um borð x Eldingu voru einnig
nokkrir valinkunnir félagar úr
S.ióstangaveiðifélagi Reykja-
víkur og undir farsælli skip-
stjóm Hafsteins Jóhannssonar
var þeyst um allan Miðnessjó
og reynt var við, fisk á gamal-
kunnum miðum eins og á
Sandvíkinni, Leirunum og í
Reykjanesröstinni.
Sjóstamgaveiðim reyndist hin
skemmtilegasta íþrótt í sólskini
og hægum niorðan'kalda og 'veit-
ir mörgum holla og góða útivist
í fersku sjávarlofti. Við vorum
staddir í Lexrunum, þega.r Jón-
as Halldórsson sundkerinari fékk
tvo ufsa á stöngina — arnnan
35 punda—og hinn 15 punda og
reyndist þetta ákaflega hörð og
skemmtileg rimma og innbyrti
sundkappinn þarna ’50 pund í"
einum drætti. Fréttamenn höfðu
þó ekki tækifæri til þess að
sýna. getu sína við S'tórfisk og
veiddi Valdimar Jóhainnesson.hjá
yísi stærsta fískmm, um 12
F6r í 5 hús að
nótfu til og stal
Rannsóknarlögreglan handtók í
gær' ungan mann sem vdður-
kenndi að 'hafa farið í fjögur
hús í fyrrinótt og eitt hús ' að-
faranótt laugardagsins í leit að
peningum.
Aðfarairíótt laugardagsins fór
hann í hús og stal þaðan 2000
krónum og smjörstýklki. 1 fyrri-
nótt fór hamn svo í hus á Freyju
götu, Eirtksgötu og Baldursgötu.
Rændi hann 7000 krónum á ein-
um staðnum, 800 á öðrum og 20
krónum á þeim þriðla. 1 fjórða
húsinu; sem harin man reyndar
ekki hvar er, fór hann imn á
fyrstu hæð þar sem hjón 'sváfu
í einu herbergi og þrjú böm í
öðru. Gekk hann upp á næstu
hæð fyrir ofan og stal þaðan
segulbandstæki og sjónaulka i
grænu hulstri. Maðurinn er 22ja
ára gamall og var harrn undir
áhrifum áfengis er hann fór í
þennan leiðangur sinn sern end-
aði í faðmi l^greglunnar.
pund að stærð, og var hann I hamm þetta ódýra íþrótt og hef-
sæmdur verðlaunum fyxir.
Tilefni þessarar veiðiferðar er
að vekja athygld á Evrópumeist-
aramóti sjóstangaveiðimianma,
sem halcjið verður hér á lamdi
um hvítasunnuna.
Þegar hafa verið skráðir á
mótið um 75 útlendimgar. Er þar
um að ræðá’ þátttakendur frá
Bretlamdi, Frakklandi, > Ítalíu,
Spáni og Sviss auk Norðurland-
anna og umdirbúnimgsnefnd
mótsims hefur að undanfömu
staðið í bréfaskiptum við vel-
þekkta Hollyxyood-stjörmu —
Bimg Crosby, en gamli maðurinn
mum vera áhugamaður um sjó-
stamgaiveiði.
Þá mumiu íslénidimgar fjöl-
menna á mótið, og hafa þegar
verið skráðir um 75 Islendirigar
til þátttöku frá félö'gum héð-
am úr Reykjavík, Akureýri,
Keflavík, Akranesi og Vest-
manmaeyjum. Þarrna verður
margt um slynga- veiðimenn i
góðri þjálfun bæði erlendis frá
og hér innanlamds. ,
íslendimgar haía tekið þátt í
slíkum mótum erlendis. Síðast
tóku fjórir félaigar úr Reykja-
víkurfélaiginu þátt í móti, sem
hialdið var í Gíbraltar á Spámi
árið 1966.
Það voru Vala Bára Guð-
mundsdóttif, Jónas HaUdórssom,
hinn góðkunmi sumdkón'gur, Ein-
kr Ásgeirssom og Ásgeir Jóns-
son. Reyndist þessi sveit sigur-
sæl. V-ala Bára varð 'Evrópu-
meistairi og auk þess vanin sveit-
in borgakeppni, en í þedrri
keppni # voru fjðgurra manma
sveiitir frá tugli bonga.
Kom þessi íslenzka sveit
heim aftur með 17 verðlauma-
gripi.
f viðtali við Boll^/ Gumnars-
som, formann Reykjavíkurfélaigs-
ins, í áðurnefndri sjóferð telur
Björn Þorsteinss.
er hættur í sex-
manna skákmóti
ur þá í huga samanburð við
laxveiði, hestamennsku og golf.
Stofmikostmaður sé ekki mikið
yfir tvö þúsund krónur og hver
bátsferð kosti þetta frá þrem
huridiruðum til fimm hundruð
kr. um helgar.
Vænitanlegt Evrópumeistara-
mót hefur óumflýjanlega nokk-
urn kostnað. í för með sér. Hef-
ur verið sett á laggirmar fjár-
öflunamefnd og er hún þessa
dagarna að leita til ýmissa aðila
um fjárstuðning. Væntir fé-
lagið þess, að þessir aðilar taki
vel máial'eitan félagsins um fjár-
stuðning, þanipig að takast' megi
að gera þettá 'mót svo að til
sóma verði landi og þjóð, saigði
Bólli/ — Aðalframkvæmdanefnd
Evrópumeistaramótsins skipa
þessir menn: Bolli Gunn.arsson,
Halldór Snorrason, Magnús
V'aldim'arsson, Friðrik Jóhanns-
son, Kefliavík og Karl Jörands-
son, Akureyri.
Formenn undimefnd'a eru
Ragn.ar In'gólfsson og Njáll Sím-
omarson.
Aðalíundur Lyfj afræðimgaf é-
lags íslamds var haldinn 26.
apríl 1968. Formaður félagsins,
Axel Sigurðsson, skýrði frá
framkvæmdum þess á liðnu
stairfs'ári. Stjóm félagsins lagði
fram endurskoðaða reikninga fé-
lagsins fyrir liðið ár. Á dagskrá
voru venjuleg aðalfundarstörf.
Stjóm félagsins er nú þamnig
skipuð: Formaður Almar Gríms-
son, meðstjómendur Imgibjörg
Böðvarsdóttir og Guðmundur
Steinsson. Á fundinum var sam-
þykkt eftirfaramdi ályktix)n um
skólamál.
„Aðalfundxir Lyfjafræðingafé-
lags lislands haldinn 26. apríl
1968 telur, að ráðstafanir þær
um að leggja niður kennslu í
lyfjafræði lyfsala við Háskóla
íslands frá og með hausti 1969,
sem um getur í bréfi rektors
danska Iyfjafræðingaháskólans,
dr. Heimer Kofod, til dönsku
nemendanefndarinnar í Iyfja-
fræði dags. 16. febrúar 1968, sé
beint tilræði við tilveru íslenzkr-
ar lyfjafræðingastéttar og átel-
ur harðlega, að slík vinnubrögð
skuli viðhöfð.
Fundurinn telur, að forráða-
mönnum Háskóla íslands beri
að vinna markvisst að uppbygg-
ingu log eflingu hans í samræmi
við margyfirlýsta stefnu, en ekki
að rífa það niður, sem upp hef-
ur verið byggt. Fundurinn harm-
ar, að svo neikvæð hugmynd,
sem um getur í áðumefndu
bréfi og svo neikvæð vinnu-
brögð, sem hafin voru að fram-
kvæmd hennar, skuli eiga nokk-
urn formætanda innan veggja
Háskóla íslands.
Fundúrinn skorar á yfirvöld
menntamála að stuðla að því í
samvinnu við Iyfjafræðinga að
veita Iyfjafræði lyfsala það
sjálfsforræði um sín mál, sem
aðrar visindagreinar njóta innan
háskóla íslands, svo að hún
megi í framtíðinni þróast á eðli-
legan hátt undir handleiðslxi
fagmanna og fá tækifæri txl þess
að þjóna sem bezt hlutverki
sinu fyrir íslenzkt þjóðfélag."
Stórsigur íslenzkra bridge-
mannagegn skozku landsliði
fslendingar unnu stórsigur yfir'
Skotum í landsleiknum í bridge,
sem fram fór í Reykjavík á
föstudag og í aukakeppni er fram
fór á sunnudag.
Á föstudag keppti fyrir ísflaind
sveitin sem tekur þótt í Olypíu-
mótimiu en í henni erix: Ásimund-
ur Pálsson, Hjaliti Elíasson, Egg-
ert Benióniýsson, Stefám Guöjóhn-
sien, Símon Sitaraonairson og Þor-
geir Sigurðsson. ■
Spiluð voru 40 sipdl, og náði
íslenzka sveitin stnax forysitu, i
h'álflleik var sitaðan 74 gegn 32,
em lokatölur voru 104 sttig gegn
70.
í gær lék skozka landsliðið
svo gegn sveit Benedikts Jó-
hannssonar, sem er núverandi Is-
landsimieisitari og mun keppa á
Norðurlandamótimx' í öMitáitíorg
sx'ðast í þessuna mánuði. Aúk
Bemedikts voru í sveitinni: Jó-
hann Jónsson, Jóm Arason og
Sigurður HeLgason. Islenzka
svedtin sigraði mieð miklum yf-
ii'burðum 87 stigum gegn 2?.
Áhugi var milkill fyrdr keppn-
inni og áhorfendur xnarigir báða
daganá, <?g mó mieð sanni segja
að fsltenriku brddgespilairaimir hafi
ekkii braigðizt áhorfiendum. Að
vísu var vitað aö við eigum
mjög góða bridgespilara óg höfi-
um tæpaist staðið okfcur betur í
nókkurri íþróftagreán í keppni
erlendis. Hins vegar kom þessd
stóri sigur yfiir skozka landslið-
inu talsviert á óvart, því að
Sfcotar hafa ævinlega staðið sig
vel í allþjóðakeppni í bridge.
ísinn úti fyrir Austfjörðum
þokast í átt að landinu
— lokar siglirrgarleiðum inn á flesta firðina
□ Noík'kur hreyfmg er á hafísnum úti fyrir Austfjörð-
um og virðist ísinn vera að þofcast nær landi. Lokar hann
siglíngaleiðum inn á flestar Austfjarðahafnir. Lítil breyt-
ing hefur. hinsvegar orðið á ísnum fyrir Norðurlandi þar
sem hann er nærri landi. Er ísinn því mestur við norð-
austanvert landið, suður Austfirðina og svo við norðan-
verða Vestfirði og Hornstrandir, en þar er landfastur ís.
i
Nokkiur röskun hefiur orðið á I imn á firði. ÆtJumiin var að sikip-
éætluðuTn skipaferðum vegna | ið yrðd í nútt við Papey og reyndi
hafíssáns. StapafeH er inniloikað að komast til eiinhverra Aust-
Eins og áður hefiur verið frá
é Raufiarhöfln og Littafell, sem
var á leið til Seyðisfjarðar yarð
að sraiúa við til Reykjavfkur án
skýrt höflsit í síðustu viku keppnd 1 þess að geta losað.
sex skákimanina um þrjú sæti í | Leiguskip Skipaútgerðar rílkis-
alþjóðaiskákmóitiniu sem Taflfélag | ins, mis. Blikur fór frá Arnar- og lokar hanm siglingaleið til
Reykjavíkur efnir til í yor. Sú j firði í fyirinótt og lónaði í gasr Bneiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar
breytinig hefur nú orðið á mót- ! fyrir sunnan Papey. Hafði skip- og Fáskrúðsfijarðar. Smárenna
Framhald á 9. síðu. 1 ið farið að Ski'úð en komst hivergi , var ausitur aí Paþey og síðan
fjarðahafna í morgun.
Samkvæmt ísfirétt sem Veður-
Btofiunni barst frá sfcipinu er
landfastur ís frá Papey norður
með suininanverðuim Austfjörðum
saimfelldur ís eins langt og séð
var í norður og austur. — Haf-
ísinn er etran landfastur vlð
Grímsey.
Þjófar í Brauðbæ
Peningákassa með 15-16 þús-
und krónum var stolið úr Brauð-
bæ við Þórsgötu seirat á laug-
ardagskvöldið. Voru bar að verki
tveir menn sem þrifu penjnga-
kassann af afgreiðsluborðinu. —
Fátt var um. manninn í. Brauð-
bæ um þetta leyti og afgreiðsllu-
stúlkurriar voru í herbergi inn
af afgreiðslunnd. Komust menn-
irnir unda.n en þeirra er nú leit-
að aif lögreglunni. Peningakass-
ann tæmdu þeirfog skildu hann
síðan eftír nálægt Brauðbæ.
* /
/