Þjóðviljinn - 15.05.1968, Qupperneq 1
/
Miðvikudagur 15. maí 1968 — 33. árgangur — 97. tölublað.
Er Kaupfélag Raufarhafnar
ao komast í rekstrarprot?
— Erindreki frá Sambandinu kominn noráur
<a>-
I dog bœtist
5. flugvélin
í hópinn
MYNDIN HÉR aö ofan er tekin
á Keflavíkurflugvelli í fyrra
er svo skemmtilegá vildi til,
a8 allar fjórar Rolls Royce
400 fiugvélar Loftleiða voru
staddar þar samtímis.
f DAG bætist 5ta Rolls Royce
flugvélin í hópinn og geta
þessar fimm flugvélar Loft-
leiða þá flutt samtímis 894
farþega.
ELDRI VÉLARNAR fjórar hafa
allar verið lengdar og taka
189 farþega hver, en nýja
flugvélin verður með sæti
fyrir 138 farþega. — Sjá nán-
ar um nýju flugvélina í frétt
á 12. síðu.
Fundi Norðaustur-Atlanzhafs fiskveiðinefndarinnar lokið:
Samfjykkt að rannsaka ástand
íslenzkra fíorsk- og ýsustofna
í GÆR var ís orðinn landfastur
við Hornafjörð og innsiglingiii
þangað teppt. Mun slikt ekki
hafa gerzt í rúma hálfa öld. ís-
breiðan úti fyrir teygði sig vest-
ur svo langt sem auga eygði.
■ Á sjötta fundi Norðaustur-Atlanzhafs fiskveiðinefndar-
innar er haldinn v:ar í Reykjavífc dagana 7.—13. maí sl.
var samþykkt tillaga frá íslandi um yfirgripsmiklar heild-
arrannsóknir á ástandi þors'ks- og ýsustofnsins hér við
land, sem færa eiga heim sannin um það hvort þeim staf-
ar hætta af því veiðiálagi, sem nú á sér stað. Munu þess-
ar alþjóðlegu rannsóknir m.a. beinast að því hvort nauð-
synlegt kunni að vera að friða ákveðin hafsvæði við Is-
land, þar sem mikið er af ungfiski einkum út af norðaust-
urlandi. Rannsóknimar munu standa í þrjú ár.
alvarlegt. Var sarwþykikt brezk
titlaga uim aithugun á þvi hvort
eíklki berá að takmarka sókmiina
é þessuim svæðum við núverandi
fjölda séiknareininga. í fram-
kvæmd þýðir þetta, ef sam-
komiulag verður, að veiðisk'ipum
verður eikiki fjölgað á þessu
Evæði frá því sem ný er.
Porsieti Norð-austur-Aiilanits-
hafs fislkivedðdnefndairininar er
Davíð Ótofsson, seðlaban^astjóri.
Af Isflands hálfu sábu fundinn
Már Blíasson fisikimálastjóri, Jón
Jónsson forstjóri Hafrannsólkna-
stofniunarinnar, dr. Guninar G.
Schraim,; deildarsitjóri í uitamríkT
isráðuneytinu o-g Pótur Sdigurðs-
sonf forstjóri Landhelgijsgæzl-
uinnar.
Pundurirm fót Ailþjóðahaf-
yannsóllcnaráðinu að skipuileggja
þessar ra:nnsófaniir í samráði við
þær þjóðir, seim cúga hllut að
Skorað á þá sem eiga ólög-
leg skotvopn að skila þeim
Á 6. síðu blaðsins í dag erbirt
auglýsing frá dómsmálaráðu-
neytinu sem Þjóðviljanum þykir
ástæða til að vekja sérstaka at-
hjá
Atvinnuhorfur
kennurum
liilar í sumar
Fyrirsjáanlegiir erfiðieik-
ar eru á sumarvinnu hjá
keraniarasftéttinni hór álandi
og leita ekki færri en þús-
und kennarar eftir vinnu í
sumar.
Um fimmtán hundruð
stariandi kennarar eru í
Landssambandi frarahalds-
skólakennara og Sambandi
íslanzkra bamiakenniara og
er ekki fráleitt að ætla
þúsund kennurum þörf
fyrir sumaratvinnu —
kennaralaunm eru lág og
er vonlaust að framfleyta
fjölskyldu árið um kring
af þeim launum.
Gert er ráð fyrir að taka
þessi mál fyrir á lands-
þingi kennara núna í vor
að loknu skólahaldi. Sam-
drátturinn í atvinnulífinu
er svo geigvænlegur um
allt land. 'Kennairar hafa
leitað eftir atvjnnu á sumr-
um í síldinni fyrir norðan
og aust.an og í byggingar-
vinnu svo að dæmi séu
tekin — einmitt þar í at-
vinnulífinu, sem þröngt
er nú um vinnu.
hygli á. I augiýsingunni erskor-
að á menn sem hafa óleyfileg
skotvopn svo sem skammbyssur
í fómim sínum að skila þcim til
lögreglunnar fyrir 1. júní n.k. og
sleppa þeir þá við refsingu. Aug-
lýsingin cr í heild svohljóðandi:
„Með tilvísun til reglugerðar
nr. 105 frá 1936, vekur dóms-
máilaróðuneytið athyglli á þvl, að
enguim er heimillt áð eiga eða
hafa í vörzluim sínum skotvopn
eða skotfæri án sérstaks leyfis.
Er hér með síkorað á allla þá
sem hafa í fórnm sínuim skamm-
byssUr, riflfl'a, önnur sfaotvopn
eða dkotfæri, og ekiki er leyfi
fyrir, að sfcila þehn nú þegar til
lögreglu. Fram slkal telcið, að í
mörgum tilfeMum er hægt að fá
leyifl fyrir öðrum stootvopnum
en sfcamimbysisuim.
Ek'ki verður komið framreflsi-
ábyrgð á hendiur þeim, sem
siruna áskorun þesisairi fyrir 1.
júrií næst komandi.
Að þeim tílma liðnum verður
gerð gangskör að því, að leita
upþi slík vopn, sérstaitólega
skammbyissur. Verða mál við-
komandi manna síðan tefcin fyr-
ir í sak’adómii“.
Verð á kaffibæti
hækkar um 12,8%
Nýlega var tilkynnt verðbreyt-
ing á kaffibæti. Kostaði kílóið
áður kr. 55 en 'kostar nú kr.
63,50. NemuT hækkunin því
12,8%. Sagði verðlagsstjóri í
viðtali við blaðið að ýmsar á-
stæður væru fyrir hæklcuninni
m.a. gengisbneytimgin.
rnáli. í»ar sem enn eru notókur
vafaatriði um áhrif veiðanna á
þessa fisksitofria, var áfavörðun
um tililögu Isáands um lókun
ákveðinina hafsvæða frestað, unz
fyrir liggja niðurstöður ofian-
greindra rawmsóllcna. Rannsóknir
þessar miunu m.a. fala í sór at-
hu'ganir á aldurs- og lenigdar-
dreifiimigu þorsfcs og ýsu við ís-
land og Grænland, ítarlegar at-
huiganir á fiskgönigum við ls-»
land og sérstatolega nénairi at-
hu'gan'ir á giöngu þorsks fró Græn-
landi til Mands — bæði með
mierikimgiuim og blóðflokkaatlhuig-
unum. Tal'ið ec, að með siifkum
blöðflólckaafthuigunum megi gredna
é mdUi M. og grænlenzku þorsk-
stofnainna.
Annað aðailviðfanigsiefni fiund-
arins var alllþjóðlegt eftiriit með
fiskveiðum á úthafinu og gerði
fundurinn um það lokasamþyklkt.
Er það í því föligið, að efltiriits-
skip aðaádariþjóðanna hafa heim-
ild til að fylgjast með þvf, hvort
alþjóðáegum regllum um búnað
veiðarifæira, mösikva'sitærð og lág-
mairkssitærð á fislioi sé hlýtt. Hef-
uir þetta í för með sér að ís-
lertzk efitiriitsislk'ip flá heimiild til
að athuga þessá atriðd um borð
í veiðisfaipum allria aðildarþjóð-
anna. Toka rsglur þessar giádi
1. jan. 1970.
Þá var fjallað um alþjóðletgai'
reglur um tafamörikun á sófan í
fiskstofnana. Að þessu simmi
beindiust U'miræður fyrst og
fremsit að haflsvæðojim við Norð-
ur-Noreg og í Barentshafi, en
þar er ásitainid flisfcistofnannamjög
Bœrinn lœtur greipar sópa
Jóakim heitir maðurinn á myndinni og er Arason. Hann hefur
um 3ja ára skeið átt hænsnabú við Rauðavatn en nji stendur til
að rífa mikinn hluta af byggingum hans. Frá þessu segir hann
á blaðsíðu 10.
• í gær kom Helgi Bergs,
framkvæmdastjóri hjá SlS, til
Ratífarhafnar til þess að ræða
um framtíð kaupfélagsins þar.
Hefur rekstur kaupfélagsins
gengið erfiðlega um skei'ð og
eru til dæmis tvær stórarsíld-
arsöltunarstöðvar sem það á
— Borgir og Hafsilfur — á-
samt öðrum húseignum undir
hamrinum þessa daga og
lánstraust kaupfélagsins er
þannig Ieikið, að það hefur
ekki fengið afgreiddar mat-
vörur frá SlS í vetur vegna
vanskiia svo að kaupfélags-
verzlunin hefur verið meira
og minna lömuð.
Um daiginn; tókst að semjaum
oiinlhvem miaitairpirinig hjá Sam-
bandinu og var það senit með
'Blitour og tófcst að slkipaþiva þar
á land.
j Kjöt hjefur verið faeypt frá
Kópasikeri og mjóltourvömr frá
Húsiarvík og hefur langbímum
veirið skortyr á þessuim nauð-
synjavörum í þorpiinu.
Ýmsar tililögur eru á lofltium
framtíð kaupfélagsdns. Ein tMag-
an er að saimieána kaupféáagið
Kaupféfagi Þingeyinga á Húsavík
— þá hetflur heyrzt, að Samband-
ið yfirtaki reiksiturinn um sánn.
En þarrna eru máljónatuigir í
húfii og óróðið mun viera um tál-
veru Kaúpfélaigs Raufiarhafnair í
náinni fraimitíð.
Þá er ein sfldarsöltun í einfca-
eign undir .hamrinum þaima á
staðnum og önnur var kömán
hætt s.l. haust.
Er aágjörit atvinnuleysi ásteðn-
um,
Mai@r hafla leátað efbir vinnu
í sfldarveriksmiðjunni á staðnium
af því að önnur stvinnufyriiir-
tæki eru að faffili kpmin og er
þegar fyrirsjáanlegit að vílcja
verður frá verksimtiðjunná heima-
mönnum, þar sem landslög slfcipa
svo fyrir, að áfcveð'inn hiuti af
verksmáðjumönnum sifculi ætíð
vera menntaslkóllapiltar frá Altour-
eyri eða- Reyfcjavík.
Náimspiltar er saekja nám i
héraðsskóla eða aðra stoóila á
landimu og em flrá Rautflairhöffin —
félagslbundnir í vericamannafé-
iaginu eiga þannig á hasttu að
fá efcki vinnu í verkstmiðjunná 6
sama tíma og memntastóölapiJltar
annars staðar frá landinu fá
bama vinnu. Keimur þetta til
með að vekja úlfaþyt hjáheteiia-
mönmum.
Ndkfcrir fllutningabílar frá R-
vík sdtja flastir á vegánum miKti
Kópaskers og Raufairihaffinar vegna
ófærðar. Risán er upp deilamilli
Vegagerðar . rfkisins og sveáitar-
félaga á Melrafckasléttu, hver
ei'gi að greiða kosbnað af ýtu-
-ruðningi og neitar Veigagerð rílic-
isimjs að . borga nema helmimg of
fcostnaðinum.
Sinfóníuhljómsveit fslands:
íslenzk sinfónía
frumflutt
Næst seinustu áskriftartón-
leikar Sjnfóníuhljómsveitar ís-
lands á þessu starfsári verða
haldnir nú á fimmtudaginn
kemnr. Stjórnandi er Bodhan
Wodiczko, og á efnisskránni
verða eftirtalin verk: Forleikur-
inn að óperunni „Brúðkaup Fíg-
arós“ eftir Mozart og Píanókou-
sert í c-moll, K. V. 491, einnig Ur
eftir Mozart. Tónleikunum lýk-
ur með frumflutningi Sinfóníu
í f-moll, Esju, eftir Karl O. Run-
ólfsson.
Eimleikari á tónleifcuruum verð-
100 erlendir blaðamenn á NA TO-fundinn
Ráðherrafundur Norður-At-
lanzhafsbandaTagsins, NATO,
verður sem fcunmugt er hald-
inn hér í Reykjavik dagana
24. og 25. júní í surnar. Koma
himgað huindruð manina frá
aðildarrfkjurauim af þessu til-
eflnii, þ.á.m. er búizt við
um eða yfir 100 erlendum
blaðamönnium. í gær höfðu 86
oflendir flréttamenn boðað
komu sína hingað, en gert er
ráð fyrir að fleiri bætist í
hópinn áður en lýkur.
Ráðherrafundurinn verður
halddnn í húsa'kynnum Há-
skóla Islands nema setning-
arfundurinn í - Háskólabíói.
Blaðamönnum verður séð fyr-
ir starfsaðstöðu í Hagastóólan-
um; þar munu hinar stærri
fréttastofur hafa aðsebur, þar
verða talsímaklefar, fjarisendi-
tæfci, upplýsingamiðsitöð o.s.frv.
pólsáci píanóleifcarten André
Tchaikowskyv Hann hóf nám í
píanóleik á unga aldri í Póllandi.
Að lokinni heimsstyrjöldinni
síðari stundaði hann nám við
Tónlistarháskólann í París og
brautskráðist þaðan með heið-
urspening. Áframhaldandi nám
hans var undir handleiðslu
Stefan Askenase.
Tchaikowsky. hefur xxnnið til
ýmissa verðlauna í alþjóðlegum
samfceppnum. Tvitugur að aldri
vann hann verðlaun í Choþin
keppninni í Varsjá 1955, og ári
síðar í keppni þeirri, sem kennd
er við Elísabetu drottningu í
Belgíu. Þá var það, sem píanó-
Frambald á 7. síðu.
i