Þjóðviljinn - 15.05.1968, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJOÐVffijJlNN — Míðvfflkudagur 15. mnatf 1868.
Tvær einvígisskákir
Eins og sagt var frá í blað- 29. Kh2 Be4
inu í gær eru einvígin Larsen- 30. Hld4 Bf5
Portisch og Reshevskí-Kortsnoj 31. Hb6 He6
í undankeppninni um heims- 32. Hdd6 a5
meistaratignina í skák rétt haf- 33. Bc3 HxHd6
in. Larsen hefur tekið forust- 34. HxHd6 Kh7
una gegn Portisch og hefur 2 Vz 35. Hb6 b4
vinning eftir f jórar skákir en í 36. axb axb
allt tefla þeir átta. Kortsnoj og 37. Hxb4 Be6
Reshevskí skildu jafnir í fyrstu 38. Hb5 Kg6
skákinni, en þji næstu vann 39. Kg3 Hh8
Kortsnoj. — Við birtum hér 40. Kf4 Hh5
tvær fyrstu skákimar í einvíg- 41. HxHh5 KxHh5
inu Larsen-Portisch. JAFNTEFLI
SKAKIN: 2. SKAKIN:
Hvítt: Portisch. Hvítt: Larsen.
Svart: Larsen. Svart: Portisch.
1. d4 Rf6 1. c4 c6
2. c4 e6 2. Rc3 d5
3. Rc3 Bb4 3. d4 Be7
4. e3 0-0 4. Rf3 Rf6
5. Bd3 c5 5. Bg5 0-0
6. Rf3 d5 6. e3 h6
7. 0-0 Rc6 7. Bh4 b6
8. a3 dxc4 8. cxd5 Rxd5
9. Bxc4 Ba5 9. BxBe7 DxBe7
10. Dd3 a6 10. Rxd5 cxRd5
11. Hdl b5 11. Be2 Be6
12. Ba2 c4 12. 0-0 c5
13. De2 De8 13. Dd2 Rd7
14. Dd2 Bb6 14. Hfcl c4
15. Bbl e5 15. b3 b5
16. dxe5 Rxe5 16. Da5 Hfb8
17. Re4! RxRe4 17. bxc4 bxc4
18. BxRe4 Rc6 18. Habl Dd8
19. Rg5! h6 19. DxDd8 HxDd8
20. Dh5 Bd8 20. Rd2 HabS
21. h4 BxRg5 21. HxHb8 HxHb8
22. BxRc6 DxBc6 22. Rbl Hb2
23. hxBg5 Bb7 23. Rc3 Rb6
24. Dg4 Dg6 24. Bdl Bf5
25. Bb4 Hfe8 25. h3 g6
26. Hd6 Dxg5 26. Bf3 Be6
27. DxDg5 hxDgð 27. g4 f5
28. Hadl g4 Framhald á 7. síðu.
Aumk-
unarvert
I septemlber í fyira sendu
Dawmörk, Noreguir og Svíþjóð
'mannréttindanefnd Evrópu-
ráð'sims í Strassborg kæru á
hendur herflaritnigjastjóminni í
GriJckilandi fyrir margvísleg
brot á mannréttindasóttmála
Sameánuðu þjóðanna. Kæra
þessi vak?ti miMa aithygji víða
mn heim, og hérfendis vakti
það eikfld sízt athygli að ríflds-
stjóm Isflands tók ékfld þátt í
þessu framitaíki -frændþjóð-
anna. Var vakin rældleg at-
hygli á þeirri staðreynd hér í
blaðdnu og utanriki sráðherra
■beðinn uim skiýringar, en máls-
vöm hans var sú að hann
toetfði ekki vitað utn kæruna.
Þótti mörmuim sú máflsvöm að
vonum næsta ednkennifleg,
vegna þess að kæran hafði
verið rædd sérstaikilega á uit-
anrfkásráðherrafuindi Norður-
landa í Helsinld í fyrrasuimar,
en meðal þátttakanda í þeim
fundi var Bmil Jónsson. I
annan stað var Emiil Jónsson
staddur í Kaiupmannahöfn og
átti viðræður við uitanriikisráð-
herra Dana sömu daigana sem
verið var að ganiga frá kær-
umni tdfl mannréttindanefndar-
innar. Hefur engin viðtolítandi
sflrýrinig fengizt á þvtf hvers
vegna Hmdl Jónsson segist
eikki hafa vitneskju uim þau
mál sem um er fjailað á fúnd-
um sem toann sasfldr. Umræð-
umar hér urðu hiins vetgar tál
þess að Emifl. Jónsson lýstó yf-
ir því opinberiega að rífltís,-
stjóm ísilands myndi senda
sfkeyti til mannréttindaniefnd-
arinnar þesis etfhis að ísfland
væri aðifli að lcæiFU Dana,
Norðmanna og Svia.
Um þetta slceyti hafur lúns
vegar eflckert heyrzt saðam. Blöð
víða um hedm haÆa greint frá
gatrngi málsins og rneðafl. ann-
ars skýrt svo frá að Hollend-
ingiar hadí gerat aðdflar að
kœru Norðurlanda, en Isfland
er afldrei nefnt á nafn. Við-
brögð herflorinigjaflcflíflciunnar í
GriflcMandd 'urðu þau að kreíj-
ast þess að kærum yrði vís-
að fré, en eftir munnflegan
málfllutning í vetur ákvað
mannréttindanefnd Evrópu-
ráðsáns 24ða febrúar s.L að
taflca lcæruina til meðferðar.
Var kærendum gert að fjalfla
sflorifflega um málavextd og
sfldluðu ríkisstjómir Dairta,
Norðmanna og Svtfa þeám
gögnum 25ta marz. Er greinar-
gerð þessi í tvedmur þylclkum
bindum, og er þar í upphafi
gerð ýtarieg grein fyrir því á
hvem hátt heriorinigjastjómin
í Grikflclanidi hafi brotið
maininréttándasáttmáiann en
síðam m.a. fjallað ræflciiilega um
frásaignár af pyndingum í
grisflcum fangeflsum og þess
krafizt að þær aðstæður _ verði
rannsaflcaðar tafariaust. í frá-
sögnium blaða af þessum at-
tyurðum kemur ísland hvergi
við sögu.
Vitanflega er táflganigslaust að
biðja Emil Jónsson um flreflc-
ari skýrinigar á vimmubrögðum
sínum. Rifkissitjóm Isflands
dirfist ékfld að gagnrýna fas-
istastjómdna í Grilkiklandi
vegna þess að hún nýtur vel-
þóflcminar og situðndmgs Banda-
ríflcjastjómar. Emil .Jónsson og
Bjami Beneddktsson eru sama
sinnds og floffcaforingi Atflanz-
hafstendailagsins í Evrópusem
nýlega var hedðursgestur her-
foringjaflcflikunmar í Alþenu og
lýstd þá yfdr því að sú ldflca
starfaði í samræmi við anda
og tiflgang Atíanzhafstoanda-
lagsúns. — Austrf.
UMFERÐARNEFND
REYKJAVIKUp
LDGREGIAN I
REYKJAVIK
Erfiðleikar, sem geta skapazt vegna rangs mats ökumanns á
staðsetningu hægri hliðar ökutækisins. Skoðið myndirnar vel,
svörtn línumar sýna ranga akstursháttu.
H-umferðin
Varhugaveri atriii
í þeissum þætti og þeim
næstu verður fjiallað um
nokkur þau atriði, sem helzt
má gera ráð fyrir, að vafldi
ökumönnum nokkrum erfið-
leikum fyrstu daga hægri um-
ferðar. Þau aitriði, sem hér
verða rædd, eru byggð á nið-
urstöðum tilraiuna sænskra
sérfræðiniga, er sæmskir öku-
menn reynsluóku í hægri um-
ferð í Dammörku, áður en
hægri umferð var tekin upp
í Sviþjóð. Þá hafa og verið
gerðar víðtækar tilraumir af
sömu aðiium, með því að
spyrja úrtakshópa fólks, með
útfyllingu spumingaeyðubaiaða
o.s.frv.
Að vísu ber þess að gæta í
sambamdi við niðurstöður þær,
sem femgust í tilraunun-um í
Danmöricu, að aðstæður eru
ekki alveg sambærilegar við
það, t.d. er við íslendimgar
tölcum upp hægri umferð,' þar
sem í Dammörku var ekið_, með-
al ökumanna, sem eru þaul-
vanir hægri umferð, en hér á
landi verða aflflir ökumenn aft-
ur á móti byrjemdur. Samt sem
áður má mjög styðjast við
niðurstöður sænsiku sérfræð-
inganna.
1. Staðsetjið bifreiðina
rétt í H-umferð
Gera má ráð fyrir, að það
valdd ökumönnum í upphafi
hægri umferðar nokkrum erf-
iðleikum að meta rétt stað-
setningu hægri hliðar ökutæk-
isins, sérstaldega með tdlliti
til þess, að sé bifrelðin nveð
vinstra stýri, er ökumaðurinn
við vegarmiðju í hægri um-
ferð. í Reykjavík og ef tiil viflfl
í nágrannabyggðarlöguúum,
verða 2—3 æfingasvæði fyrir
ölcumenn tekin í notkun á H-
dag, og verða opin fyrstu viku
hægri umferðar/ Á svæðunum
munu ökukenmanar leiðbeina
ökumönnum í að þjálfa stað-
setningarhæfileika sína, sér-
staklega með tilliti til staðsetn-
ingar hægri hliðar bifreiðarinn-
ar. Röng staðsetnimg biíreiðar-
innar getur meðal annars haft
í för með sér að ekið sé of
nálægt bifreið, sem verið er að
aka fram úr og að ekið sé of
niálægt gangandi vegfiarendum,
sem eru á gamgi við hægri brún
akbrautar, miðað við aksturs-
. stefnu bifreiðarinmar. Þá er og
þess að geta í þessu sambandi,
að röng staðsetning hægri hlið-
ar ökutækisins getur og haft
þær afledðingar að bifreiðinni
sé ekið of langt frá hægri veg-
arbrún, og þá sérstaklega,
komi eitthvað óvænt fyrir í
akstrinuim, sem getur orsaflcað,
að ökumaðurinn gleymi tilveru
hægri umferðar.
2. Hægri og vinstri
beygjur
f dag, í vinstri umferð, eru
það hægri beygjumar sem
vaida ökumönnum mestum erf-
iðleikum í umferðinni með til-
komu hægrd umferðar verða
það aftur á móti vinstri beygj-
ur, sem koma til með að valda
ökumönnum . erfiðleilcum. At-
hugið vel myndimiar, sem hér
fylgja, hvífcu línumar á öllum
myndunum sýna rétta aksturs-
háttu í beygjunum, en þær
svörtu aftur á móti ranga akst-
ursháttu.
Búast má við, að hvað erfiðast verði fyrir ökumenn á fyrstu tím-
um hægri umferðar að taka réttar vinstri beygjur. Athugið þess-
ar fjórar myndir vel, en þær sýna hvernig á að taka vinstri og
hægri beygjur. Svörtu línurnar merkja ranga akstursháttu, en
þær hvftu aftur á móti rétta.
GÓBUR VEGFARANOI'l MlNSTRl UMFERÐ
VERÐUR GÓBUR VEGFRRANBI Í HÆBRI UMFERÐ
★ KSJi.
FÉLA GSFUNDUR
Æskulýðsfylkingin í Kópavogi heldur félagsfund
í kvöld, 15. maí, í Þiongíhól kl. 9.
DAGSKRÁ:~
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Breyfingar á stjóm og skemmtinefnd.
3. Starfið firamundan. Framsaga: Ragnar Stefáns-
son.
4. Ástandið í hinni sósíalísku hreyfingu á íslandi.
Framsaga: Benedikt Davíðsson, og svarar hann
einnig fyrirspumum.
í lok fundar verða afhent félagsskírteiná. — Félag-
ar fjölmennið.
Stjórnin.
i |H| 111 |l
.
*..... -............... .........................................
Klapparstíg 20
Sími 1980D
[ Isabella-Stereo
buðin
Nýtt og notað
AKUREYRI
Umboðsmaður óskast til að sjá um
dreifingu blaðsins á Akureyri. '
Upplýsingar á skrifstofu blaðsins í
síma 17500.
ÞJÓÐVILJINN.
ísafjörbur
Bæjarstjóm ísafjarðar hefur samþykkt að nota
heimild í öðrum málslið síðustu málsgreinar 31.
gr. laga nr. 51 10. juní 1964 um tekjustofna sveit-
arfélaga, samanber breytingu frá 10. apríl 1968.
Samkvæimt þessu verða útsvör þessa árs því að-
eins dregin frá hreinum tekjum við álagningu út-
svara á árinu 1969 að gerð hafi verið full skil á
fyrirframigreiðslu eigi síðar en 15. september í ár
og útsvör ársins einnig að fullu greidd fyrir næst
komandi áramót.
Sé eigi staðið í skilum með fyrirframigreiðslu
samkvæmt fnamansögðu en full skil þó gerð á
útsvörum fyrir áramót á gjaldandi aðeins rétt .á
frádrætti á helming útsvarsins við álagningu á
næsta ári. .
"* ’ ■* I n é> ,y
14. maí 1968.
Bæjarstjórinn á Ísaíirði.
Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað.
Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin
liggur til okkar.
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45.
I