Þjóðviljinn - 15.05.1968, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 15.05.1968, Qupperneq 6
6 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvikudagur 15. mai 1968. Auglýsing frá dómsmálaráðuneytinu um skotvopn Með tilvísun til reglugerðar nr. 105 frá 1936, vekur dómsmálaráðuneytið athygli á því, að engum er heimilt að eiga eða hafa í vörzlum sínum skotvopn eða skotfæri án sérstaks leyfis. Er hér með skorað á alla þá, sem hafa í fórum sínum skammbyssur, riffla, önnur skotvopn eða skotfæri, og ekki er leyfi fyr- ir, að skila þeim nú þegar til lögreglu. Fram skal tekið, að í mörgum tilfellum er hægt að fá leyfi fyrir öðruim skotvopn- um en skammbyssum. Ekki verður komið fram refsiábyrgð á hendur þeim, sem sinna áskorun þessari fyrir 1. júní næst komandi. Að þeim tíma liðnum verður gerð gang- skör að því, að leita uppi slík vopn, sér- staklega skammbyssur. Verða mál viðkom- andi manna síðan tekin fyrir í sakadómi. DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 14. maí 1968. TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskipta- málaráðuneytisins, dags. 9. janúar 1968, sem birtist í 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 fer önnur úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1968 fyrir þeim inn- flutningskvótum, sem taldir eru í auglýs- ingunni, fram í júní 1968. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka ís- lands eða Útvegsbanka íslands fyrir 10. júní næstkomandi. LANDSBANKI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Starfsstúlknafélagið SÓKN. Orlofsdvöl Þær félagskonur sem hafa hug á að dvelja í orlofshúsi félagsins í Ölfusborgum í sum- ar hafi samband við skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 8-10, sími 16438 í síðasta lagi 21. þ.m. Félagskonur, sem ekki hafa áður dvalið í orlofshúsi félagsins ganga fyrir. Starfsstúlknafélagið SÓKN. Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Reykjavík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SfMI: 23146. siórtvarpið • Miðvikudagur 15. maí 1968. 18,00 Graliaraspóamir. Islenzk- ur texti: BUert Sigurbjömss. 18.25 Denni dæmialausd. Islenzk- ur texti: Ettlleirt Sigurbjörnss. 18,50 Hlé. 20,00 Fréttir. 20.30 Á H-puinkti. Þáttiur um umierðanmól. 20,35 Davíö Copperfield. Mynda- flokkur gerðuir eftir sögu Charies Dickens, fjórði þátt- ur. Kynnir: Fredric March. íslenzkur texti: Raninveig Tryggvadóttir. 21,00 Hljómsveit Ingiimiars Ey- dal leiík/ur. — Söngvarar eru Helena Eyjólfisdóttir og Þor- valdur Halldórsson. 21.30 Skyttuma£ (Les 3 Mousq- uetaires). Frönsk-ítölsk mynd gerð eftir hinni kunnu s'káld- sögu Alexandre Dumias, sem þýdd hofur verið á íslenzku. Aðalhluitveiilc: Georges Mars- hal, Yvonne Sanson, Gino Cervi og Bourvil. Lei'kstjióri: André Hunebettle. •— d’Art- agnan og félagar hans, sem eru skotliðar Loðvíks XIII, ákveða að bjarga heiðri önnu drottniingar, sem hefur áitt vingott við hertogann af Buckingham. Þeir vittja hindra að konungur komist aðsam- bandd þeirra. — Áður sýnd 14. apríl 1968. Islenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. máí. 11.05 Hljómplötusafnið (endur- tekinn þáttur). 13.00 Við vinnuna. TónJeikar. 14.40 Við, sem heirna sitjuim. Jón Aðils les söguna Valdi- mar munk, eftir Sylvanus Cobb (7). 15.00 Miðdegisútvarp. Filhanm- oníusveitin í New York lei'k- ur Amerfkumann í París, eftir Gershwin. Bernstein sitj. Nancy Sinatra syngur, svo og Cat Stevens. I-IJjómsveitir Claes Rosondahls, Max Greg- ers D. fl. leika sænsk lög og spænsk. 16.15 Veðurfr. Islenzk tónlist. a) ísJenzk þjóðttög í hljóm- sveitarbúningi Jóns Þórarins- sonar. Sinfóníuhiljómsveit Is- lamds leiikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b) Sónata fyrir fiðttu og píanó eftir Jón Nordal. Bjöm Ólafsson og höfundur- inn leika. c) Píanókonsert í einum þætti eftir Jón Nor- dal. Höfundurinn og Sin- fóníulhljómsveit IsJands leika; Bohdan Wodiczko stj. d) Þrjú lög úr lagaflokki yfir miðaldakveðskap eftir Jón Nordál. Kairlalkórinn Fóst- bræður syngur; Ragnar Bjömsson stjómar. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist; Verk eftir RaJdimaninoff. Byron Janis og Siniföníu- hljómsveitín í Minneapolis leika Píanókonsert nr. 2 í c- moll op. 18; AntaJ Doraiti stj. Byron Janis leikur prelúdíur á píanó. 17.45 Lestrarstund fyrir litttu bömin. 18.00 Rödd ökumannsins. 18.10 Danshljómsveitir leikac 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Jón Þór Þöhallsson talar um nétt- úruvfsi ndamenn í nútíma- þjóðfðlaigi. 19.55 Septett í Bs-dúr op. 20 eftír Beethoven. Félagar í Fíl- hanmoniusveit Berlínar leáka. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 5. fiokki 1968 40259 kr. 500.000 517 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hverb 20.30 Or sögu ísJenzkra sllyisa- vama. Gils Guðmundisson al- þingismaður flytur eirindii. 21.00 Tónlist eftdr tónslkáld mánaðarins Áma Bjömsson. Ámi Jónsson syngur Horfinn dag, Gunnar Kristiinsson Rökkurljóð, Svaila Ndelsen Ein siit ég úti á steini, Karfa- kór Reykjavíkur Víkiniga, og Hljómsv. Rvikur leikur Svitu fyrir srtrdkhlljóðfæri. Dr. PáJfl ísólfsson stjórnar kómum og Bohdan Wodiczko hljóm- sveitinni, en Fritz Weiisslhapp- ol leitour á píanó. 21.25 Jómali hinn úgrískd og íslenzk sannfræði. Þorsteinn Guðjónsson flytur-erindi. 21.50 Einfleikur á semiball: Ralph Kirkpatrick leikur Svitu nr. 8 í f-moll efltir Hándel. 22.15 Kvöldsagan: Svipir dags- ins og nótt, eftír Thor Vil- hjáJmsson. Höfundur flyt- ur (18). 22.35 Djaissþábtur. Óflafur Step- henisen kynnir. 23.05 Fréttir í situttu máld. Dagskrárfok. • Tímarit • Þriðja hefti tímaritsins 65° er nú komið í bókaverzlanir. Meðal efnis ber vafalaust hæst nýia enska þýðingu á Háva- málum, sem birt er hér í út- drætti og með sérstöku leyfi þýðendanna, enska lárviðnr- skáldsins W. H. Auden og bandiaríska prófessorsins Paul Taylor. Franski sendiherrann á íslandii, Jean Strauss, 1 ritar um söguleg og menningarleg tengsl Frakka og íslendiniga, og Sigurður A. Ma-gnússon, rit- stjóri, á grein um boðorðin tíu og íslendinga. Þá skrifar Eioar Pálsson, forstöðumaður málaskóJans Mímis, grein um kennsluiaðferðir skólans og vitnar til nýrrar konnslubókar sinn-ar í íslenzku fjnrir útlend- inga. Dr. Ágúst Valfolls, kjam- orkucðlisfræðinigur, ritar um stöðu vísinda og aðstöðu vís- indamanna í íslenzku þjóðfé- lagi í dag. Af öðru efni í vorheí'tinu ná nefwa greinar fjögunr« ís- lenzkra kvenna um sérgreinar sínar, grein er um verzlunina Hagkaup og nokkrar athyglis- verðar smásögur eftir íslenzkra höfunda. • Bæklingur um Hótel Reynihlíð • Nýlega kom út bæk!ingur uim Hótel Reynihlið við Mý- vatn. Er texti bæklin-gsins á einsku, frönsku og þýzku og prýða hann fjölmargar litimynd- ir. Bækiináuri'nin er gof inn út af hótefl-inu í samviinnu við Ferðaskrifsitofu ríkisins og er prentaður í Vaflprenit á Akur- cyri. í hon-um er kort af Mý- vatni og nágrenni og meriktir inin á það athygijsverðustu staðimir fyrir ferðamenn. • Vísur um mann- ást Johnsons E.ftir lofgerðarrollu í sjón- varpinu síðastliðið þriðjudags- kvöid, 7/5, um manngæði Bandaríkjaforseta varð mörg- um hugsað til bamanna í Viet- nam. Þá urðu þessar stökur tíl: Jolinsons ást er ekkert raup, cnda trú ég hann bjóði hemskunni upp á bensínhlaup, barnavinurinn góði. Firðar, börn og fljóð og storð, flest er I eldi brunnið. Þetta er kallað þjóðarmorð, það sem hann befur unnið. 5761 8615 11684 19771 23459 6190 9189 13368 21870 28398 7843 11598 13807 22864 28443 29G67 38868 41519 49664 53155 29760 40738 45974 50711 53802 37211 Þessi númer hlutu 5.000 kr, vinning hvert: G57 6638 10678 14319 19719 23468 33951 38976 44857 52854 1345 7011 10965 15179 19974 23579 34010 39295 45189 52983 1505 7255 11G93 15571 20187 23615 34179 39641 45828 53085 1550 7412 11803 15620 20207 24171 34710 40104 46115 53556 1606 7447 12416 15674 20653 35139 35063 40349 46181 54085 2226 7555 12647 15734 206G1 27016 35227 40371 46216 54372 2939 8544 12830 16325 208G1 27878 36397 40893 47647 54527 3386 9371 131GG 16457 21179 28727 3G412 40925 47982 54579 5014 9780 13242 16755 21180 29516 36733 41040 48822 56200 5318 10050 18357 17383 21448 29752 37344 41105 50224 56421 5741 10234 13405 17631 21523 30852 37623 41387 50888 56521 5977 10286 13482 17663 • 22171 31905 38043 42202 51343 56724 6257 10311 13921 18477 22252 32352 38212 43030 52359 58751 6630 10426 14216 19313 23338 33051 38952 43207 52485 59951 Aukavinningar: 40258 kr. 10.000 40260 kr. 10.003 Þessi númer hlutu 1500 fcr. vinning hvert: 260 5022 10550 15067 19549 25799 30G33 55754 40153 45062 49224 54254 27S 5121 10637 15073 19644 25S26 30697 35781 40343 45067 49319. 54326 «09 5151 10807 15122 19723 25843 30717 35838 40429 45088 -49367 54397 376 5167 10857 15189 19745 25956 30745 35S82 40447 45192 49456 54478 394 5260 10949 15357 19775 25995 30855 35978 40536 45534 49515 54509 7GS 5268 10970 15372 19902 26014 30936 36125 405G7 45573 49522 54577 771 5364 10971 15402 19904 26091 30975 36196 40570 45701 49609 54614 806 5639 10973 15406 19994 26125 31033 36301 40598 45728 49694 54691 824 5G44 11063 15170 20093 26409 31059 3G509 40632 45747 49760 54820 842 5729 11070 15488 20250 26423 31090 36520 40702 45782 49794 64877 869 6148 11136 15504 20277 26549 31194 365G4 40710 45805 49881 54922 955 6199 11458 15633 20382 26600 31258 36575 40733 45829 50078 51954 1051 6220 11524 15G96 20555 26620 31324 36694 40971 45838 50191 55141 1105 6264 11547 15811 20777 26627 31338 36695 40974 45905 50263 55167 1118 6270 11672. 15938 20779 26G44 31467 36807 41070 4G013 50287 55318 1168 6308 11780 15957 20849 26738 31599 36835 41158 46030 50310 55361 1199 6392 11787 15963 20968 ■27046 31727 37076 41200 • 46080 50340- 55375 1217 6562 11927 1G102 21110 27244 31763 37095 41264 4G092 50568 55443 1252 6703 11966 16112 21280 27266 31779 37107 41369 46205 50599 55490 1276 6744 12006 16183 21245 27350 /31841 37114 413S4 40224 50617 55532 1317 7058 12035 16260 21397 27361 . 31894 37145 41408 4G254 50652 55610 1355 7258 12080 16280 21455 27422 32137 37225 41531 46380 50671 55664 1382 7267 12104 16349 21527 27552 32259 37256 41626 4G410 50679 55709 1393 7347 12111 16561 21634 27565 32266 37417 41689 4G549 50726 55852 1589 7366 12123 16568 21813 27698 32399 37589 41690 46613 50753 55854 1642 7426 12191 16600 21821 27837 32534 37603 41713 4G722 50769 55904 16G9 7448 12225 16651 21897 27844 328G9 37607 41753 4G725 50787 56260 1695 7525 12302 16716 22010 27889 32966 37686 41892 4G728 50821 56270 1747 7704 12387 16723 220G1 27944 33015 37697 41976 4 6785 50857 56422 1761 7727 12425 16738 22362 28099 33039 37741 41993 40791 51080 56635 1787 7789 12439 16859 22516 28113 33062 37767 42007 46815 51094 56647 1944 7815 12534 16907 22541 28239 33124 37808 42296 46827 51153 56692 2051 7845 12744 17005 22555 28304 33426 37826 42403 46842 51206 56757 2114 7854 12767 17050 22591 28337 33460 37882 42459 46861 51220 56765 2133 7936 12827 17099 22610 28416 33536 38009 424G4 46871 51259 56867 2314 7943 12868 17101 22675 28426 33736 38109 42482 46896 51327 57130 2385 7982 12974 17102 22761 28641 33884 38116 42712 47044 51460 57295 2367 8005 13014 17107 22796 28704 33913 38281 42773 47095 51570 57387 2375 8165 13173 17121 22897 28864 33921 38305 42914 47220 51635 57643 2446 8168 13216 17147 22957 28894 33968 38326 42964 47223 51688 57673 2488 8344 13218 17183 23002 28911 34014 38334 42973 47274 51690 57805 2590 8352 13311 17361 23028 29007 34037 38457 43241 47283 51971 57849 2628 8417 13327 17540 23062 29072 34085 38563 43275 47302 51972 57851 2645 8430 13495 17566 23075 29255 34219 38579 43292 47317 52048 57873 2727 8478 13556 17735 23116 29324 34343 38617 43309 47320 52077 57892 2975 8763 13590 17777 23237 29445 34352 38670 43335 47582 52113 57990 3010 8876 13601 17958 23510 29456 34359 38684 43385 47596 52132 58014 3268 8976 13700 18044 23522 29463 34441 38719 43426 47G35 52413 58040 3362 9118 13711 18110 23700 29638 34475 38876 43468 47729 52649 58058 3451 9119 13754 18119 23720 29672 34587 38879 43485 47772 52685 58190 3465 9126 13902 18183 23758 29747 34765 38959 43564 47849 62710 58249 3672 9191 13924 18238 23765 29756 34787 39118 43599 47856 52791 58268 3691 9198 13928 18241 23822 29780 34806 39131 43603 47881 52928 58332 3713 9267 13938 18283 23865 29840 34844 39164 43745 47980 52930 58408 3744 9272 14057 18300 ■23911 29937 34984 39169 43868 48084 52939 58566 3797 9307 14071 18472 23984 29939 35019 39184 43891 48121 53042 58656 3808 9341 14111 18486 24046 29961 35034 39220 43939 48123 53056 58739 3851 9431 14122 18579 24055 30021 35099 39284 43978 48320 53066 58801 4091 9484 14198 18593 24328 30110 35115 39323 44064 48349 53134 58879 4095 9607 14212 18613 24343 30117 35145 39346 44081 48419 53191 58880 4136 9775 14231 18714 24349 30214 35197 39692 44128 48566 53279 58896 4220 9017 14345 18756 24540 30217 35207 39732 44321 48G38 53311 59020 4240 9961 14357 18701 24581 30221 35260 39818 44400 48G68 53453 59463 4267 10078 14424 18854 24700 30232 35277 39819 44505 48741 53487 59503 4360 10010 14458 18999 24883 30311 35329 39857 44584 48761 53513 59523 4501 10118 14579 19053 24907 30335 35351 39872 44597 48763 53517 59563 4536 10134 14645 19089 25301 30355 35364 39879 44598 48874 53711 59586 4578 10211 14652 19104 25321 30373 35451 39911 44702 48904 53726 59591 4589 10262 14668 19185 25581 30376 35454 39949 44734 48942 54077 59598 4746 10269 14766 19197 25592 30408- 35475 39994 44739 49049 54170 59677 4764 10270 14780 19201 25G0Q 30495 35G30 40088 44823 49084 54173 59756 4775 10328 14804 19385 25664 30537 35688 40122 44975 49117 54205 59797 4870 10430 14952 19423 25725 30533 25750 40143 46007 49217 54236 59811 4941 10510 14992 19439 Teddybúðin augiýsir Ódýrar köflóttar drengjaskyrtur, verð aðeins kr. 137. Einnig mjög ódýrar gallabuxur og flauels- Laugavegi 31.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.