Þjóðviljinn - 15.05.1968, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 15.05.1968, Qupperneq 7
\ Míðvjtoudagur 15. atiiai 1968 — í>JÓÐVTLJINN — SÍÐA ’J Sumarhópferðir ÍTtsýnar miðast við að: Leyfa fólki að velja milli sóldýrkunar og kynnisferða ■ Frá Torremolinos. Ferðaskrífstofan Útsýn, sem lengst íslcnzkra ferðaskrifstofa hefur skipulagt hópferðir tilót- Ianda, hefur gefið út sumará- ætlun sina í litprentuðum bæklingi. Tekizt hefur ad halda verði hópfcrðanna I næstum sama -<S> Hænsnahús Framhald af 10. síðu. hesthúsið vexdð rifið og sömu- leáðis Maðan svo að hesfcamir verða að ganga úfci. Lðguegll’ain féMi einnig að gieyma hérrna toindiur sem hún hefiuir orðdð að tafca upp á sína aroa , vegna vanhirðu eigend- arana. EJkfci fá þess-ír kindurheid- ur að vera í friðd því að æfclun- in er að rífa kafiann sem þær ern í. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRA UÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACKBÁR Laugavegi 126 Sími 24631. horfi og í fyrra þrátt fyrir gengisbreytinguna, með því að semja um leiguflug fyrirferða- hópana við Flúgfélag fslands. Fæst fargjald hvers þátttak- anda á þann hátt á mun hag- stæðara verði. í þessari áætlun ber mest á® Spánarferðum og eru dvalar- staðir þar fjórdr af þektotustu baðstöðum landsins: Liloret de Mar á Costa Brava, Benddormá Costa Blamica, Torremiolinos á Costa Del Sol og Mailorka. 1 ferðunum til megiinlands Spánar eiga menn kost á að ísl. sinfónía Framhald af 1. síðu. snillinguirinn heimsírægi, Artur Rubinsitein sagði: „Ég álít André Tchiaikowsky einn bezfca píanó- leitoara sinnar kynslóðar •— og hann er meir en það — bann er aifbraigðs tónlistarmaðux“. Síð- an hefiur Tchaikowsky verið á nær láfclausum tónlistanferðum um víða veröld, og hlotið himar beztu undirtektir. • FrumfLutoimgur íslenzilcrar sdnfóníu Wýtur í sjálfu sér að vera miikill viðburður, en ekki ætti það að draga úr eftirvænt- inguinni, þegar í hlut á eitt kunnasta tónskáld landsins. Sin- fónían ber hedtið ,,Esja“, og seg- ir Karl sjálfur svo frá, að nafn- ið hafi upphaflega átt ,við sáð- asta þátt verksins, sem ortur var fyrsfcur. Sinfóníain er í fjór- um þáttum, þar 'af er einn scherzo þáttur, sem samton er um frumsamið rímma- og vdki- vakastef. fara í kyninisferðíir um nær- liggjamdi borgir og friá Torre- molinos yfir siunddð tdl Afriku., Útsýn skipuleiggiur tvenins- konar ferðir tál Italiu: 11 daiga dvöl í Alassdo á ítölsiknj, Rív- erunnd og í öðru lagi 3ja daga dvöl í Róm og 8 daga í Sorr- ento. Baðstrendumar í AJlassio og Sarrento eru víðfræigar en auk þess er skammit tilmargra forvitnilegra staða, t.d. er hægt að fara í kymnisferðir fráSorr- emto til Pompei, Napoli og út í eyinia Capri. Við háðar ferð- imar bætist syo 4ra dagadivöl í London. Til gamains má btera saman verðið á Italiuferðunum s@m er firá 15.500 ’kr. til 16.800 kr. með fullliu uppdhaldi og htos- vegar flugfarseðil í áætlumar- ftoigi til Rómar og hirngað aft- ur, sem kostar kr. 18,342. Rcxma þama til giretoa hindr hagstæðu samnlinigar við F.l. Grikklandsfarðlir Útsýnar miðast við það að leyfa fóílki að velja málllld þess að liggja í sólbaði á strönd og svaila flróð- ledksfýsn og fegurðarþorsita. Þá efnir ferðasikrífstofan til margra kynnisferýia um Norður- lönd, Skottand, Mið-Evrópu og til London auk ammarra ferða sem skipudagðar eru fyrir eto- staitóliniga oig hópa. ■------------------------1—;---- Kominn vetur aftur og snjór Hallormsstað, 13/5 — Hér er feomdnn vetur afltur og aldt orðið hvitt af snjó. Um sumartmiál var jörð orðin auð og farto að þiðna mitóið og var kominn taísverð- ur gróður. Með sMmarkomiumni kólnaði í veðri og hafa verið næturfmost lengi. Á laiugardag- inn fór sivo að snjóa og er nú orðið hvítt yfir allt og kominn talsverður snjór. Tepptust aililir fjallvegir strax í gær. Skógarþresf irmir^' voru faimir að verr>a hér í Hallonmsstað og voru komnir ungar í sum hreiðr- in fyrir helgina en hætt er við að þeir drepist í kuldamwm. — sibl. Stúlka féll af hestbaki Á suruniudagdmm varð það slys að 14 ára gömui stúHka féM. af hestbakd á Nýbýlavegi í Kópa- vogi. Er talið að hesturinn hafi stigið ofan á stúlkuna og var hún flutt á Slysavarðstofuna. Það sogir sig sjálft að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra, sem heimsækja okkur reglulega og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög. frimerkjavörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni. sýnir að þeir sjá sér hag í að Kta inn. — Við kaupum íslenzk frimerki og kórónumynt BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarð- arför SÓLVEIGAR ÁRNADÓTTUR, Skagabraut 5 á Akranesi, fyrrum húsfreyju á Flóðatanga. Börn og tengdadætur. Málverkaupp- boð í Sigtúni Á mórgun heldur Kristj- án Fr. Guðmundsson máll/veirfka- uppboð í Sdgtúnd. Þar verða boð- im upp 59 málverk, m.a. eftir Heilga Bergmann, Sigurð Kristj- ánsson og Ölaf Túbals. Málverkin verða til sýnds að Týsgötu 3 í Sýningarsail mál- verkaisölunnar í dag, miðviku- daig kl. 1—6. Málvertoauppboðdð hetfist Ml. 5 á fimmtudaiginin, í Sigtúnl. Félagsstofnun Framhald af 5. síðu. toiu, og hafa þvf þegar borizt gjaf ir, verður nániar frá því sagt sa'ðar. * í stjóm fédagsdns eru: Jóhann Þorsteinsson fyrv. florsitöðumað- ur Sólvangs, fonmaður, Elín Jósefsdóttir fyrv. bæjarfulltrúi, ritairi, Sverrir Magnússon lyf- sali, gjaldkeri, Gísfli Kristjéns- son fyrv. útgerðarmaður. Ólafur Öiaifeson yflriæknir, . Oliver Steinin bóksaUi, Sigurborg Odds- dóttór frú. 2300 leikhúsgestir um helgina HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 K^pavogi sími 4 01 75 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Siml. 13036. Héima 17739. • Mjög góð aðsókn er að Þjóðleikhúsfnu um þessar mundir. Um sL helgi komu til að mynda 2300 Ieikhúsgestir í Þjóðleikhúsið á 4 sýningar, og má teljast mjög góð aðsókn, og lætur þá nærri að um 600 manns hafi verið á hverri sýningu að meðal- tali. Leikritin, sem sýnd voru, eru: óperettan Brosandi land, leik- rit Kambans Vér morðingjar og barnaleikurinn Bangsimon. Myndin er úr leiknum Vér morðingjar, en sá leikur hefur nú verið sýndur við húsfylli að undanförnu. Aðalleikendur eru Kristbjörg Kjeld og Gunnar Eyjólfsson. Einvígi Larsens og Portisch úd af 2. síðu. 23. h3 Hf5 28. Kg2 f4 24. Kh2 Haf8 29. exf4 Hd2 25. Rc3 efi 30. Hel Bf7 26. Hal a5 31. Rb5 a6 27. RxR Hxd5 32. Rd6 Hxd4 28. b4 Ha8 33. Hþl Rd7 29. Hfdl a4 34. Hb7 c3 30. Ha3 b5 35. Hc7 Hxf4 31. b3 Bf8 36. RxBf7 Hc4 32. Re5t Kc7 37. Hxd7 c2 33. bxd Bxb4 38. Re5 Dcl 34. Hb3 Hxa4 39. Bb5t Kf8 35. Hcl Bd6 40. BxHc4 Del 36. Rxc6 Hc4 41. Rxg6t og Portisch Hvítur gaf. gaf skákina. Og ein skák frá Akuroyri Frá Alteuireyri hefur okkur borizt stoák norsku sikákmainin- amma í edm.vígdr'ju uim Norður- landameistaratitiliirm í steák og fer hún hér á eftár: Hvftt: Svart: 1. 2. 3. 4. ' 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. Poul Svedenborg. Ragnar Hoen. d4 Re3 Bg5 f3 Bh4 Bf2 e4 fxc Rxe Rc3 Bd3 Rf3 BxB 0-0 Del De6 Dc4 Hael Db3 axD Bg3 Re4 d5 f5 c6 h6 Rf6 fxe dxe Da5f Ra6 Bf5 Rb4 Dxf5 Dxc2 Rd3 Rf4 Bg7 Rfd5 DxD Kd7 Hhf8' b6 S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- umai, eigum dún- og fið urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstlg 3. Siml 18740 Cörfá skreí frá Laugavegi) INNHKIMTA LÖGFKÆQl&TðHP tJ:íIafþoiz óummÝcOK MávahUð 48. — S. 23970 og 24579. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands fur SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 LAUGAVEGI 38 MARILU peysur. Vandaðar fallegar. V5 freizt 5 KHftttl V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.