Þjóðviljinn - 15.05.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 15.05.1968, Qupperneq 8
g SÍÐA — ÞiJÓÐVIUiIINIí — MiðiváSBUidagur 15. mnialí 1968. ELIZABETH SALTER: RÖDD PÁFUOLSINS 13 að þér getið aLltslf reitt yður á m-ig, en það vill svo til, að ég er búm að ákveða að heimsaekja eystur máina í Wogga Dg vera þar í nokkra daga. Ég fer þang- að í fyrramáilið, Betty leysdr mig aíf. Ég gaeti auðvitað sent afboð, en systir mn'n yrðd svo leið ...: einkadóttir hennar ætl- að að gifta sig. Og þetta er svo tndæM. ungur maður .... þau myndu verða fyrir svo mikiruim vonlbrigðum. I ' — Brobank? — Ég verð að vita néfcvæm- lega hveris þér óskið, ofursti. — Rýmis í bJaðSmu, bað er alllt og sumt. Dálkur í „Brðfum frá lesendum1* myndi nægja. Brobaaik hikaði og gremja Ofurtstans fékk allt £ einu út- rás. — Hamdngjaln góða, maður. Fjölmjdlunartæki er notað til að útbreiða vil'landi kjaftæði um efni, sem er sérgrein mín. Ég óska þess eins að fá að svara í öðru opinbenu málgagni. Ég segi yður, að ég hætti ekki fyrr en mér teikst að stimplla Nor- man Free sem þann lygara sem hann er. — Var, leiðrétti Brobanfc. — Er .... eða var .... hvaða mál sfciptir það? — Töluverðu. Brobank reis á fætur til að standa augiiti tii aogldtis við hann. Þótt ritstjór- inn væri' hærri, þá var hann svo hökinn að hann neyddist tii að líta dálítið upp. — Þér biðjið mig að birta árás á mann sem ér efckn lenaur á lífi og getur því ekká borið hönd fyrir höf- nð sér. Tilfinningasjúkt kjaftæði. Þér eruð að taia við hermann, efcfci taugaveifclaðan blaðasnáp. E)f maður í minni stöðu getur ékfci stöðvað svona svívirðu, bvað ætti þá að hindra hvaða Pétur eða Pái sem vera stoal í að standa upp og halda fram hvaða fjarstæðu sem er í opin- beru málgagnd ? — 1 þessu tilviki hetfur það verið stöövað. Endanlega. — Þér skjótið yfir markið. Það er ekfci maðurinn sem ég er að hugsa um, héldur grundvaiiar- \ reglan. — Ég hef líka minar grund- vailarreglur. Það er ekfci hægt að nota dagblað til að ráðiast á > látinm mann. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími • 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 | — Kæri ofursti, - herra Bro- bank er að vekja athygii okfcar á þvi að þetta er morðmál, sagðd j Violet Trumbwell. — Við get- I um ekki láð honum þótt hann ( vilji ekki láta draga sig inn í I það, Eða hvað? Ofurstinn starði á bana og rafc síðan upp gjaliandi hilátur. — Violet, þér eruð stórsnjöll, það hef ég aJLtaf sagt. Þér er- uð hugLaus, Brobank, það er heila málið. eða hvað? — Pabbi, þetta er ósannigjarnt, sagðd Pat. Brobank endurgalt augnaráð ofiurstans. — Ef ég er það, of- ursti,' þá gætá það verið fyrir yðar hönd. Eins og (unglfrú TrumibwéLi sagði, þá var Free myrtur. Kannsfcd hefur einlhverj- um verið innanbrjósts eins og yður, ofursti. Kannski vildi eiin- hver Lofca á honum mumninum fyrir fuilt og aiit. — Eruð þér að ásaka mig?, byrjaði ofiurstinn, en Ðrobank hristd höfuðið. — Aðeins aðvörun, ofursti.... frá vini. Þefr horfðu þegjandi hvor á amnan. Brobank S'tóð með hend- umar á kafi í buxnavösumum. Mattsón ofursti stóð teinréttur og í bardagahug. — Mér hefur aldrei faffllið við yður, Brobank. Þér eruð af sauðahúsi blaðamannsins. Brobank brosti út í anm&ð munnvifcið. — Það ætla ég að vona, ofursti. Þa»5 er atvinina mín. — Ég vett að mdnnsta kosti hvar þér standiö, Vlótet, standið þér með mér? — Ævinlega, kæri ofursti. — Pat? ■ Hún gekk til hams og halílaði höfðimi sem snöggvast að öxl hans. — Fimmtudagurinn verður merkisdagur fyrir þig, pabbi. Hefurðu ek'ki um nóg að hugsa? — Það var dæmalaust hvað bö igetur stundum orðið liílk henmi móður þinni, Pat. Ég vil fá ákveðið svar. Stendurðu með mér eða móti mér í þessu? — Á móti þér, pabbi. — Gott og vel. Ég vedt hvað ég ætla _mér að gera. Svar hans olli henni álhyggj- um og sömuleiðis svipurinn á andliti hans en það var enginn tími til aö spyrja hann- nánar. Klukkan vair orðin svt> margt, að hún kæmi seinna á útvarpsistöð- ina en hún hafði gert ráð fyr- ir. Þetta hafði verið óþægilegt matarboð, en það var :þó einn kosttur við það hvað henni sjálfri viðvék. Það beindi athygii föð- ur hennar frá hennar eigin at- höfnum. Hún hafði von á and- spymu frá hans hendi, eri hann spurði hana ekki einu sinni hvert hún væri að fara, þegar hann fyigdi þeim öllum þrem að bíl Broban'ks og kvaddi þau með riddaramennsku, sem hún gat ékfcd að sér gert að dást að. Faðir hennar var oflsafenginn maður, en hann kunni sig. En hún hefði þó gjaman viljað vita hvað hann hafðd í hyggju. Olfurstinn beið þar til þcau vt>ru horfin. Þá gekk hann inn í húsið og opnaði frönsfcu glugg- ana, svo að ljósið skeið í flísa- lagðan stiginn sem lá að fugla- húsinu. Þetta var bersýnilega eitthvert merici, því að Ohap birtist næst- oflumstánin stuttairalega. • Chap binfcaði kolli og gékk tál balka sömu leáð og hann hafðd komrið. Hann var ekfcá í síkóm og bamm geklk alveg . Mjóðlaust, jaifnMjóðlaust og skugginn hans élti hann í skæru tunglssk'ininu. 6. kafli Brobamk fylgdd Pat niður í plötesafnið, áður en hann fór yfir á blaðið sitt. Hann kveifctd ljósið og laut niður tál að rýna beitur í andlit hennar. — Hvað er að, vina mín? — Ég iget ekki annað en hugs- að tim pabba. — Hættu að hafa áhyggjur alf föður þínum. Hann er ósvikinn séntiilmaður, einikum þegar hann hefur réttinn sín megin. j — Áttu við að hann hafi rétt ! fyrir sér? 1 Hann sá áð hann hafði komið henni úr jafhvægi, og honum, þótti það ekki miður. Eins og flestar sjáilfstæðar og fásikiptnar mannverur, var auðveldaiTa að ná saimbandi við hana, þegar hennd var komið á óvart. Og við það bættist að hún horfði nú á hann stórum, spyrjandi auguim, og það hafði alltaf sfn áhri/f á hann. — Þú ert imdæl, Pat. — En Don, ef þér finnst hamn hafa rétt fyrir sér .... — Ég veit hvað þú ætlar að seffja. Atf hverju gerði ég þá efcki það sem hanm bað mdg um? Ég skal trúa þér fyrir einu: ég hef of miklu að tapa. Nor- man Free yar eins konar guð í augum bæjarins og aills nágrenn- isins. Árás á .hamn rétt eftir lát hanis myndi ekki auka á vin- sældir mínar, hvorfci hjá lesend- um mínum né lögreglummi. Hún þagði og skafckt bros hans dómfelldi sjálflan hann. — Nú veiztu, hvers vegna föð- ur þínum geðjast efcki að mér. — Og aðvörun þín? — Var gefin í góðu skyni. Dæmdu mig ekki of hart, els'ku stúlkan mín. Ég hef barizt við vindmyllu fyrr. Það er bara það, að þessi sérstaka vindmyl'la er ekki baráttu virðd. — Ó, Don, ég vi'ld'i óska að ég vi'ssi hvenær óhætt er að taká þig alvarlega? — Einmitt núna. Vertu ekki sð-virma--eftirvinnu í kvöld. Komdu með mér yfir á blaðið. Það sem ég þarf ap gera takur aðeins klukkutíma, og svo skal ég aka þér heim. — Kemur ekki til mála. Fyrst ég er loks þingað komin, ætla ég að velja þetta lag. Það kem- ur varla nbk’kuð fyrir mig á ein- asta klukkutíma. — Þama sérðu, þegar mér er alvara, þá trúirðu ekki á mig. AUt í lagi, telpa mín, þetta er sjálfsagá; rétt hjá þér. En ég sBng nú samt sem áður skáldinigi að Jas til að Ihafla auiga með þér til öryggis. Hann fór. Og hún vair efltdr og þrátt fyrir allt var hún dá- lítið kvíðin. Fyrst Jim Lafce og nú Don, báðir aðvöruðu þeir hana, rétt eins oig þeir byggjust við að eátthvað .... Hún rétti úr bakinu og lfktist allt i einu öf- urstanum. Hún var hingað kom- in og ætlaði að velja kynningar- lagið. Eftir klukkutíma kæmi Don til baka .... á meðan......... Lag .... nýtt, létt stef, sem festist í minni .... Hvað var þatta? Auövitað þessi vanalega mús áð róta baik- við bréfakörfuina. Hún stappaði niður fæti til að gera hana hrædda og uppgötvaði sér til gremju að hún fékk gæsahúð. Aftur varð kyrrð. Hún varð vör við þögnina sem áþreifan- legt merici um einanglrun. Jas var í anddyrinu/ Einn stigi upp og þar sat hann. En Jas var gamall maður. Hún fór í fyrsta skiptij að hugsa um staðsptningu byggingarinnar. 31 Z hafði verið hvíldarheimili, áð- ur en því var breytt í útvarps- stöð. Byggingin stóð á hæð fyr- ir utan Ramatta með kjarr- gróðri aJjlt í kring. Hæðdn vissi að ánni, sem glóði ifyrir neðan hana eins og letiieg, lýsandi slanga sem .... KROSSGATAN* SKOTTA Meinarðu þennan sem ég var svo skotin í í mongun? Það er allt búið að vara! Lárétt: 1 aldraður, 5 fisfcur, 7 tónn. 9 germingar, 11 hdrtá, 13 vend, 14 riða, 16 hvilt, 17 píra, 19 djanfiur. Lóðrétt: 1 grikkur, 2 skordýr, 3 matarílát, 4 frjáls, 6 grynningar, 8 eyði, 10 rösk, 12 bpr, 15 mann, 18 sdlfur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 Básúna, 5 ttt, 7 sían, 8 au, 9 fennt, 11 ós, 13 sjai, 14 Róm, 16 frillur. Lóðrétt: 1 bústörf, 2 staf, 3 út- nes, 4 nt, 6 guitlar, 8 ana, 10 Njál, 12 sór, 15 MI. RAZNOiMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hala enzt 70.000 km akstur samkvæmt voftorðl atvinnubllstjóra Fæst h]á flesfum hjólbarðasölum A labdinu Hvergi lægra verö - I SfMI 1-7373 TRADING CO. HF. I KAUIMÍX hrelnsar gólfteppin á angabragði FÍFA auglýsir LAUGAVEGI 99 — (inngangur frá Snorrabraut). Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lófið stilla bílinn Önnunist hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slipum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljura allar tegundir smuroliu. Við smyrj- um bílinn vel. — Opið til kl. 20 á föstudög- um. Pantið tíma. — Sími 16227. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.