Þjóðviljinn - 15.05.1968, Side 10
Hús rifin ofan af hænsnum
á meðan eggjaskortur ríkir
— bærinn lætur rífa hænsnahús sem byggt var við Rauðavatn í fyrra
■ Eins og fiestir hafa fundið fyrir er 'lítið um egg í verzl-
unum Reykjavíkur og hefur það ástand ríkt um nokkurt
skeið. Á sama tíma láta bæjaryfirvöldin rífa hænsnahús
ofan af mörg hundruð hænsnum nálægt Rauðavatni, án
þess að kunnugt sé að þar eigi að hefja byggingar-
framkvæmdir • á næstunni. Þetta mun ekkertv einsdæmi því
alltaf öðru hverju eru rifin hænsnahús í nágrenni Reykja-
víkur.
Jóakim Arason er einn feeirra
san orðdd hefur aö lúta í lægra
haldi fyrir bæjaryfirvölduanum í
þessum efnum. Hititi blaðamað-
ur Þjóðviljans hamm að máM í
íbúðarhúsi hams við Norðlimga-
braut við Rauðavatoi en þarhef-
ur hanin einnig kornið sér u.pp
hænsnahúsi fyrir 1400-1500 hæmsn
Hér sést hluti af hænsnahúsi Jóakims. Mestur hluti af þessari álmu verður rifinn.
5ta Rolls Royce flugvél
Loftleiða kemur í dag
— Flugvélin hefur hlotið nafnið Þorvaldur Eiríksson
■ Um kl. 9 í dag á fimmta Rolls Royce flugvél Loft-
leiða, TF-LLJ Þorfinnur Eiríksson að koma til Keflavík-
urflugvallar í fyrstu íslandsferð sinni. Kemur flugvélin
frá New York og er Olaf Olsen flugstjóri. í fréttatilkynn-
ingu sem Þjóðviljanum barst í gær frá Lbftleiðum um
komu flugvélarinnar segir m.a. svo:
Loftleiðir keyptu flugvélina af
Flying Tiger Line, sem létu
breyta imnréttingu henm<ar á
Tapei Taiwan (Formósu) og
fylgdist Ólafur Agnar Jónasson
yfirflugvéls.tjóri þar með öllum
framkvæmdum. Hinn 1. þ.m. var
flugvélim afhent Loftleiðum í
Los Angeles og tók Halldór Guð-
mumdsson, forstjóri tæknideildar
LoftleiSa í New York, þar við
flugvélimni fyrir hönd félagsins.
Eftir það var vélinni flogið tdl
New York, þar sem enn var unn-
ið við breytingar til samræmis
við aðrar Rolls Royce fflugvéíar
Loftleiða. Sjiálf innrétting far-
þegasalar er þó með nokkuð öðr-
um hætti en í hinum flugvélun-
um, til dæmis að því er varðar
bil milli sæta. Er það lengra en
í himum flugvélunum og jafn-
,Þjóikjörfyrsta kosninga-
Uað vegna forsetakjörsins
Stuðningsmiönin Gunmars Thor-
oddsems í' forsetajbosmiimgunum
hafa semt frá sér blað, er nefn-
ísit „Þjóðkjör, blað stuðmngis-
mainma Guwnars Thoroddsens“. I
ritnefind blaðsdms eru: Björgvin
Guðmundsson deildjarstjóiri, Her-
manm Guðmundsson framlkvstj.,
Haftniarfirði, Sigitryggur Klemenz-
som bamkastjóri, Sóigiurður Bjamna-
/
som ritstjóri frá Vigur og Víg-
lundur MöRer slorifistofustjóri,
sem jafnframt er ábyrgðarmiað-
ur. Frambvasmdastjóri er Öriyg-
ur Hálfdánarson.
í fyrsta blaðinp er ávarp til
kjósenda frá stuðningsimönmum
Gummiars Thoroddsems, bá er for-
ystugrein og greimar efltir sjö
stuðnimgsmenn forseftaeflnisdns.
breitt því, sem , tíðkast á fyrsita
farrými annarra ffluigfélaiga.
í þrem fyrstu Sbandimiaváu-
ferðunum verða ekki nema 120
sætí í farþegasalnum, en síðar í
þessum mánuði verður þeim
fjölgað um 18, og verður fflug-
vélim af þeim sökum ekki búin
að fá þá gerð, sem henmi er ætl-
að til Skamdinavíuferðamnia fyrr
en í júmíbyrjun.
Loftleiðir munu halda uppi
ríkulegum veitingum í Skaedin-
avíuferðunum og reyna með
góðri fyrirgreiðslu og auknum
hraða að tryggja það, að það
farþegarými fullnýtist, sem boð-
ið er til Norðurlandaferðanna.
Vegná þesis að ekki verða
nema 138 sæti fyrir farþeiga í
flugvélinni að sumarlagi er unnt
að flytja í vöirurými 4tonn,
þegar fullsetið er af farþegpm,
en verði horfið til þess að fækka
sætum að vetrarlaigi svo sem
fyrirhugað er vegma samning-
amma um Skandinavíuférðimiar,
þá er aÚðvelt að koma fyrir
sérstöku vörurými, aðskildu frá
farþegasal, og verður þá unnt
að fflytja mikið magn af vam-
ingi.
Þegar 138 sæti eru komin í
nýju flugvélina, þá geta 894 far-
þegar verið samtímis í lófti í
hinum fimm Rolls Royce flug-
vélum, sem nú eru í eign Loft-
leiða.
og selt egg til verzilana og edn-
staikidnga í Reykjavák.
— Er laingt síðan þú redstir
þessi hús, Jóakim?
— Ég hef verið með hænsna-
bú hér í 3 ár og er með 400-500
hænsná. 1 fyrra byiggðd ég fyrdr
rúmlega 1000 hænsnd í viðbóten
þá viðbyggimgh er nú byrjað að
rífa. Veit ég bó ekkii táll áð byggja
eigi hér í staðinn.
— Og á hvaða forsendum eru
húsiin rifáin?
— Að þatta sé byggt í leyfis-
Leysi. Ég heif miargsinniis sótt um
leyfli,N on alllitaif femgið 'synjun og
hofur því þó verið borið við að
engar byggingar væm leyfðar á
þessum sillóðum. Bn hér í krdng
em margir hænsnaikofar ogfjór-
hús og fær það aMt að stamda
enda þótt sum hús'in séu léleg
og sóðalegt í kringum þau. Og
það slkirýtna er að nágrannli mánn
fær óhindrað að byggja sitórt
svina- og hæinisnaibú, það er
kannsk'i af þvi að hann vdnnur
hjá byggimganfiuilltrúa? Hann hef-
ur 1-2 þúsund svín og á að
gizka 4000-6000 hiæmsnii. Þegar
ég hef spurzt fyrir um þessamis-
munún ’ heif ég fentgiið það svar
að hans leyfli séu gömuil en ég
efa að það sé rétt. Hamm hefur
reyndar bætt rnikið við hús síq
síðan óg kom himgað. Get ég
þvi ebki séð að meimiinigin með
þessu sé önnur en sú að gera
þá stóm emnþá sitærri og látaþá
minni ekfci hafa neitt. Þessi
nágiranni mimin -hefur greinilega
sterkari memn á bok við sig og
betri saimibömd.
— Þedr em að byrja að rífa
hjá mér og varð óg q<5 slátm
allmörgum hænisnum fyrir
skömmu þar eð ég haifðd ekki
húsnæði fyrdr þau.. Nú ér ég með
400-500 hænsnd og vegna þess
að viðbyggimgin nýja verðurrif-
in gat óg eikki bætt við mig
éins og ég hafði ráðgert. Sé ég
því ekfci fnam á annað en ég
verðd að sllátra ölluim hænsnun-
um því að útilokað er að bafa
atvinnu af þessu lemgur. í þrjú
ár hef ég umndð við að koma
þessuim húsum upp og -fer sú
vinna nú fyrir ekkert.
— Það er að verða alligengt að
hænsnahús í Reykjavík og ná-
ini sóu rifin og fimmst mér
ð furðuleg ráðstödjun þegar
miifciH eggjaskortur ^r í bænum.
Bn það er ekki aðeins rifdð otf-
am af! hænsnum. Hérna vom
geymddr nokkrir hestar og hetfur
Framhald á 7. síðu.
<8 þúsuncj
hafa séS
IhúSirnar
Mikil aðsókm er að sýn-
ingaríbúðunum í Breið-
holtshvenBi' og had3a átta
þúsund manns skoðað þess-
ar íbúðir síðan á laugar-
dag. Ibúðdr þessar verðaá-
fram tíl sýnis fyrir all-
menniing fram að 19. maí
og opnar virka daga frá bl.
14 til 22 og á sumnudögum
fra M. 10 tíl 12 og 14 til 22.
Ibúðimar eru á 2. hæð
að Ferjubakka 16.
Miðviiikuidaigur 15. maí 1968 — 33. árgamgur — 97. töiLuiblaði.
Þessi flekkóttu lömb litu fyrst dagsins ljés í fyrrinótt. Þau verða Hross þessi ganga nú úti því að hesthús þeirra við Rauðavatn
varla orðin margxa daga gömul þegar kofinn verður rifinn ofan hefur verið jafnað við jörðu.
af þeim. — (Ljósm. Þjóðv. RH.).
Mótmælifrá
nemendum MA
í gær barst Þjóðviljamum bréf flrá 13 fomstumönnum
í félagsmálum Menntaskólans á Akureyri þar sem blaðið
var beðið að birta í diaig eftirflarandi orðsendingu frá neim-
endunum vegnia blaðaskrifa um málefni' er varða MA:
„Vegna linnulavsra blaðaskrifa um hina svonefndu
„kommúnistaklíku“ og pólitiskan áróður í M.A., sjáum
við undirritaðir okkur tilneydda til að taka fram eftir-
farandi:
Þær ásakanir, sem fram hafa komið í áðurnefndum
skrifum, á hendur vissum kennurum skólans, að þeir
noti aðstöðu sína sem kennarar til að reka pólitískan
áróður innan veggja M.A., eru með ÖLLU tilhæfulausar.
Við vítum þéssa málsmeðferð viðkomandi blaða, sem
einkennist af vanþekkingu á öllum málsatvikum og
hörmum jafnframt, ef skólinn hefur beðið álitshnekki
þeirra vegna
MA 13/5 v,68.
Björn Þórarinsson, inspector soholae,
Björn Jósef Arnviðarson, fráfaráridi imspectoír scholae,
Benedikt Ásgeirsson, formaður skólafélagsdns Hugins,
Sigmundur Stefánsson, fráfarandi form. Hugins,
Sigurður Jakobsson, ritsrtjóri skólablaðsins Munins,
Gunnar Frimannsson, fráflananidi ritstjóri Munins,
Björn Stefánsson, form. 6.-bekkjarráðs,
Erlingur Sigurðsson, form. 5.-bekkjarráðs,
Kristján Sigurbjamarson, form. 4.-bekkiarráðs,
Benedikt Ó. Sveinsson, form. 3.-bekkjarráðs,
Jón Georgsson, form. Raunvlsindiadeild'ar Hugins,
Jóhann Tómasson, fulltrúi í Nemendiaráði,
Jóhann Pétur Malmquist, fulltrúi í Nemendaráði“.
Bæjakeppnin í gærkvöld:
Eftir 45 mín: 5-0!
Hermann „brenndi“ af vítaspyrnu á síðustu mín.
Vel leikandi Reykjavikurúrval
gersigraði í gærkvöld lið Akra-
ness og skoraði 6 mörk en Ak-
urnesingar ekkert.
Þegar eftir 3 mín. af leik
stóðu leikar 2:0 fyrir Réykja-
víkurúrvalið sem hafði algera
yfirburði í lciknum. Hvað eftir
annað braut framlína R-úrvals-
ins vörn Akurnesinga á bak aft-
ur og lék hana simdur og sam-
an. Sérstaklega var vörn Akra-
nesliðsins veik vinstra megin og
þar brauzt Eyleifur (skoraði 3
mörk) í gegn, en hann og Her-
mann (skoraði 2 mörk) voru
beztu menn vallarinsi, enda
fengu báðir að Ieika lausum
hala allan tímann. Eúginn varn-
arleikmanna Akranesliðsins virt-
ist hafa það hlutskipti að hálda
l»essumr ágengu sóknar- og skot-
mönnum í skcfjum. Á hina hlið-
ina átti vörn R-úrvalsins auð-
velt með sóknarmenn Akurnes-
inga, en þeirra skæðastur var
Björn Lárusson. Rcykjavíkur-
markið komst aðeins einu sinni
— á 75. mín. — í verulega hættu.
Þrátt fyrir yfirburði Reykja-
víkurúrvalsins var Icikurinn
skemmtilegur á að liorfa, ekki
sízt fyrir mörkin, en sum þeirra
voru mjög snotur. Framlina
Reykjavíkurúrvalsins (Hermann,
Eyleifur, Gunnar) lék líka ágæt-
lega saman og hjálpaðist að við
að skapa marktækifærin.
Liðiri sem léku í gærkvöld
voru þannig skipuð.
f.A: Davíð Kristjánssoin (sið-
ari hálfl. Einar Guðleifsson),
Helgi Hannesson, Magnús Magn-
ússon, Benedikt Valtýsson, Guð-
munduir Hannesson, Einvarður
Albertsson, Matthías Hallgrím?-
son, Jón Alfreðsson, Steinn Ell-
iðason, Bjöm Lárusson (fyir-
irliði), Guðjón Guðmundssoe.
Varamenn Andrés Ol. og Einar
Guðleifsson.
V
R-úrval: Diðrik Ólafsson, Jó-
hannes Atlasón (fyrirliði), Þor-
steinn Friðþjófsson, Halldór
Snoinason, .Tón Guðmundsson,
Gunniar Gunnarsson , Eánar
Ámiason, Eyleifur Hatfsiteinsson,
Herim'ann Gunnarsson, Berg-
sveinn Alfonsson, Gunnsteinn
Skúlason.
Kennedy var spál
sigri í Nebraska
OMAHA 14/5 — Búizt er við
metkjörsókn í fylkinu Nebrasfca
í Bandaríkjunum í próflkjörinu
sem þar fer fram í diag. AUar
líkur eru taldar á Því að Robert
F. Kennedy muni sigra í próf-
kjöri Demókrata með yfirburð-
um og spá skoðanakanmanir hon-
um áEt að 47 prósentum atf-
kvæða, en McCarthy einum 22
prósentum. Kennedy stefnir þó
að því að fá hreinan meirihluita,
en það myndi styrkja mjög
stöðu hans í baráttunni um fram-
boðið í forsetakosn'inigiimum.
— - ■ v
Ísienzkum vís-
indamönnum boð-
ið.til Sovét
Uim næstu helgd halda tvedr.
af stfarfsimönnuim Hatfrannsókna-
sitoflnunarinnar, þedr Unmsiteinn
Stefónsspn og Guðird Þorsteins-
son, til Sovétríkjaninia í boði
sovézlca sjávarútvegsmólaráðu-
neytisdmis. Munu þeir dveljast um
tvær vilcur þar eystra og ferðast
uim landið. Hinir sovézku aðil-
ar buðu þriðja manninum héðan,
Hjáimari Vilhjáilmisisyni, en hamn
átti ókiki heiimangongt að sinni
/