Þjóðviljinn - 17.05.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.05.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVHJINN —' FöstjudaacH- 1*7. matf 1068. Stýrimannaskólinn í Reykjavík: 26 luku hrmunnuprófí 3. st. og 38 fískimunnuprófí 2. st Hinir fyrstu sem Ijúka prófum skv. nýrri reglugerð ■ Stýrimannaskólanum í Reykjavík var sagt upp hinn 11. maí í 77. sinn. Viðstaddir skólauppsögn voru allmargir aí eldri nemendum skólans. / í upphafi gaf skólastjóri, Jónas Sigurðsson, yfirlit um starfsemi skólans á skólaárinu og gat þess jafnframt, að þeir farmenn og fiskimenn, sem nú lykju prófi, væru hinir fyrstu, sem brautskráðust samkvæmt nýjum lögum frá 1966 um Stýrimjannaskólamn og reglu- gerðum í samræmi við þau. Burtfararprófin veita þó sömu réttindi og áður, en þau nefn- ast nú fiskim-annapróf 2. stigs og farmannapróf 3. stigs. Að- albreytingm er fólgin í því, að námsefni.l. bekkjar var aukið og námstíminn lengdur um 2 mánuði, og próf u pp úr 1. bekk (fiskimanna- og far- mannapróf 1. stiigs) veitir nú skipstjómarréttindi á fiski- skipum allt að 120 rúmlestum í innanlandssiglinigum. Próf upp úr 2. bekk farmanna (far- manpiapróf 2. stigs) veitir nú tímabundin réttindi undir- stýrimanna á verzlunar- eða varðskipum.' Umrædd réttindi hafa nú verið staðfest á sið- asta Alþingi með nýjum lög- um um atvinnuréttindi skip- stjóm'armanna. Breytingar á eldri lögum í þeim lögum hafa orðdð nokkrar breytingar frá eldri lögum. Helztar eru þessar auk þeiira, sem áður eru nefndar: Siglingatími fyrir stýrimanns- réttindi hefur verið styttur úr 36- mánuðum í 30 fyrir fiski- menn og úr 48 í 36 fyrir far- menn. Fiskimannapróf 2. stigs veitdr nú skipstjóroarréttindi á verzlunarskipum undir 400 rúmlestum einnig í utanlands- siglingum, en veitti áður að- eins réttindi í innanlandssigl- ingum. Loks hefur próf úr Varðskipadeild skólans verið sett sem skilyrði fyrir skip- herrastöðu 4á varðskipum rík- isins. -<S> er að gerast? Hatursskrif Bjama Bene- diktssonar forsætiaráðherra og Morgunblaðsins um kenn- ara og nemendur Mennta- skólans á Akureyri hafa að vonum vakið mikla athygli. Hins . vegar er það á fárra vitorði að blaðið „Verka- maðurinn" á Akureyri hefur jafnvel gengið feti framar en Morgunblaðið. lOda roaí s.l. komst „Verkamaðurinn" svo að orði í grein sem var und- ^irrituð „Menntaskólanemi“ en bar mjög skýr höifundarein- kenni Þorsteins Jónatansson- ar ritstjpra: „Tvímermingamir hafa byggt Umræddan verknað á skipulögðum, pólitískum á- róðri meðal nemenda sinna, sem lítt hefur áður orðdð hljóðbært... Hér er prófmál komið á dagskrá um það, hvort skoðanafrelsi á að vera siðalösmál 1 skólum þjóðar- innar, eða hvort ofstækis- mönnum á að líðast að gera þá að gróðrarstíum pólitísks áróðurs og klíkustarfsemi. Verði ekki gripið í taumana, er hætt við að. eftirleikurinn verði óvandaðri ... Því vil ég spyrja: Hvað segja forráða- menn skólamna um þetta? Hvað segja foreldrar nem- enda og hvað segja nemend- umir sjálfir? Og ég er ekki einn um að spyrja, og von er, að svo sé gart, meðan þeir, sem kveða aéttu upp dómsorð sitt, þegja þunnu Mjóði og láta, sem ekkert hatfi gerzt.“ „Verkamaðurinn" veit hvað nemendur sjálfir segja etftir þá skýru yfírlýsingu sem trúnaðarmenn þedrra birtu fyxir sbemmstu. Naumast verður meiri árangur atf þeirri kröfu blaðsins að foreldrar og forráðamenn skóla bindist samtökum um að ofsæk j a kennara fyrir róttækar stjóm- málaskoðanir. En söm er gerð blaðsins. Málgögn Alþýðu- flokiksins og Framsóknar- flokksins hafa forðazt/ að HvarS le-ggja ofstækisáróðri Morg- I VdU unblaðsins nokkurt lið, en stuðningurinn kemur í stað- inn frá „málgagni Alþýðu- bandaiagsins í Norðurlands-* kjördæmi eystra“. >ví er ekki að undra þótt margdr spyrji: Hvað er að genast á Akureyri? A svörtum markaði Alþýðublaðið ræðir í gær um biðraðimar fyrir utan fjármálaistofnanir Gylfa Þ. Gí-slasonar bankamálaráð- herra og fyrirspumir um það hvers vegna almenninigur geti ekki fengið smáfyrirgreiðslu í bönkum hér á svipaðan hátt og annarstaðar á Norðurlönd- um þar sem þankar auglýsa slíka þjónustu. Svar Alþýðu- blaðsins er otfur ednfalt: Á- stæðan er sú að okflarr vant- ar fé og það er ekkd hægt að lána peninga/ sem ekflri eru til. En málið er ekki svona einfalt. Hór á fslandi starfar stór hópur fjármálamanna sam hefur það að aifcvinniu að lána peninga og ýmsir þedrra birba aiuglýsingar í blöðum um starfsemi sína. Lánskjör- in hjá þeim eru mun verri en bönikunium — afföfll sem j afngilda okurvöxtum. En fýrírkomulagið er yfirleitt á þá leið að lántaikandinn skrif- ar á víxil talsvert hasrri upp- hæð en hann fær í raun og veru, og þegar áð skuldadög- unum kermur berst tilkynning frá banka um að víxillinn sé fallinin í gjalddaga. Fjármála- maðurinn hefur semsé getað selt banikamium vixil, þóit skuldarinn ætti þess engan ko®t — sumir fjármálamenn- irnir hiafa að eigin sögn „kvóta“ í bönkum til þess að standa undir þessasri starf- semi. Á fsliandi eru peningar svartaroarkaðsvara, og stefna bamkanma í lánamálum íviln- ar þeiro sem hagnýta séi skortkin. — Austri. Á skólaárinu eignaðist skól- inn nýtt og fullkomið Simrad- fiskileitartæki. Héfur skólinn lengi haft hug á að eignast slíkt tæki og er að því mikill fengur. Sá galli er þó á, að aðstaða til tækjakennslu er orðin mjög erfið vegna rúm- leysis og óhentugs húsnæðis fyrir slíka kennslu. Er orðið mjög aðkallandi að bæta þar um. Hæstu einkunnir og verð- laun Að þessu sinni luku 26 nem- endur farmanmaprófi 3. stigs og 38 fiskimannaprófi 2, stigs. Efstur við farmannapróf var Högni B. Halldórsson, 7,45, og hlaut hann verðlaunabikar Eimskipafélags íslands, far- mannabifcarinn. — E.fstur við Fiskimannapróf var Grétar K. Ingólfsson, 7,38, og Maut hann verðlaunabikar Öldunnar, Öldu- bikarinn. — Hámarkseinkunn er 8. Bókaverðlaun úr verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórs- sonar, skólastjóra, Mutu eftir- taldir nemendur, sem aillir höfðu hlotið ágætiseinkunn. Úr farmannadeild: Guðmundur Andrésson, Hákon ísaiksson, Högni B. Halldórsson, Jón Már Guðmundsson, Már B. Gunn- arsson, Pétur H. Ágústsson og Þórður Eyþórsson. Úr fiski- mannadeild: Grétar K. Ingólfs- son og Jón Þorbergsson. — Bókaverðflaun frá Skipstjórafé- lagi fslands fyrir hámarks- einfcunnina 8 í siglingareglum við farmannapróf hlutu: Arn- þór Atli Skaftason, Hákon ís- aksson, Hilmar Arinbjömsson, Kristján Viðar Pétursson, Már B. Gunnarsson og Pétur H. Ágústsson. Ræðuhöld og gjafir Skólastjóri ávarpaði síðan nemendur og óskaði þeim til hamingju með prófið. Benti bamn þeim á ábyrgð og skyld- ur yfii-manna á skipum og að etftir skólaveruna tæki við skóli reynslunnar, sem væri ekki síður strangur. Ræddi bann nokkuð um örðugleika sjávarútvegsins og nauðsyn fjölbreytni í fiskveiðum. Þó að nú væri nokkur mótbyr, mætti ekki gleyma því að íslending- ar hefðu oft átt í örðugleikum áður, en að undanfömu hefðu komið mörg góð ár, sem gert hefðu þjóðinni kleift að byg-gja upp þjóðfélag úr sárri fátækt I í nokkra velmegun. Að lokum þakfcaði hann nemendum samveruna og ám- aði þeim allra heilla í fram- tíðinni. Að lokinni ræðu skólastjóra kvöddu sér hljóðs allmargir atf eldri nemendum skólans. Guð- laugur Gíslason talaði af hálfu 10 ára prófsveina úr farmanna- deild. Þeir færðu skólanum fjárhæð í Styrktarsjóð nem- enda. Af hálfu 10 ára próf- sveina úr fiskimannadeild tal- aði Jóhann Gunnar Jónsson. Þeir gáfu fjárhæð í Tækja- sjóð skólans. Páll Janus Þórð- arson hafði orð fyrir 2ft ára prófsvein-um. Þeir gáfu fjár- hæð í Tækjasjóð skólans. Guð- mundur H. Odd-sson talaði fyr- ir hönd 35 ára prófsveina. Þeir ásamt fleiri af eldri nemend- um skólans færðu skólan-um líkan af Sjóman-naskólanum gert af Guðlaugi H. Jörunds- syni. Auk þess færði hann skólanum að gjöf frá sér og konu sinni útskorið þlekhús, sem gefið var Páli Halldórs- syni skólastjóra á 25 ára starfsafmæli hans 1922. Friðr- ik Steinsson talaði af hálfu 50 | ára prófsveina. Þeir færðu1 skólanum mynd af því, þegar íslenzki fáninn var dreginn að l hún á Stjómarráðshúsinu 1. des. 1918. Myndin-a málaði Hall- dór Pétursson eftir ljósmynd af atburðinum. Ra-kti hann jafnframt nokkuð sögu fán-a- málsins fram að þeim tíma. Skólastjóri þakkaði góðar gjafir og vinarhug þann til skólans, sem að baki þeim lægi. Að lokum þakkaði hann kennurum og prófdómendum störf þeirra á liðnu skólaári og gestum komun-a og sa-gði skólanum slitið. Þessir nemendur Iuku far- mannaprófi, 3. stigs: 1. Amþór Atli Skaftason, Fá- skrúðsfirði. 2. Ármi Steindór Kristjánsson, Rvík. 3. Baldur Snorri Halldórsson. Rvik. 4. Birgi r Þórbjamarson, Rvík. 5. Guðjón Árm-ann Einarsson, Rvik. 6. Guðmundiur Andrésson, Rv. T. Guðmundur Símon Guð- leifsson, Rvik. 8. Hafþór Jónsson, Rvik, 9. Hákon Ólatfur fsaksson, Rv. 10. Halldór Gunnla-uigsson, Rv. 11. Hallgrímur Ra-fn Péturs- son, Rvík. 12. Hans Hoffmann Þorvalds- son, Rvík. 13. Hilmar Arinbjömsson Kúld, Rvík. 14. Hjörleifu-r Kristjánsson, Rvík. 15. Hö-gni Bjöm H-alldórsson, Kópavogi. 16. Jón Garðarsson, Rvík. 17. Jón Már Guðmundsson, Kópavogi. j 18. Júlíus Bárðarson Havsteen, Rvik. Framhald á 9. síðu. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík: Nýtt stórhýsi iðn- aðarmanna teiknai IðnaðaMmianínatfélagið i Rvík héflt aðalfund sántn 4. mai s.L í skýrslu stjómar fcom firam að aflflmikál starfsemi hefur ver- ið á veguim félagsins á staitfs- áriiniu. Auk fjöflimairgira stjómar- fumida voru hafldinár 4 félags- fumdár, þar af 2 hádegisverðar- fuirutfir, þar sem tfemgnár vom sénsttaldr fyririesarar. ☆ ★ ☆ Á íyrri fundinium var tefldnn fyrir samruni fyrirtfætkja og á þeim sednni nýja iðnlöggjötfin. Fumdamsöfcn var með ágaebum. EnmiEreimiur gat fbrmjaður fé- lagsáms, Imigólltfur Finníbogascn, bess að nú vaari oð mestu kkið undárbúningi og teiknimgium að stódhiýsá á flóð iðneðanmarma við Ingófltfsstræti og Hallvteigarstíg. Væri vom uma að hefjæt maetti hamdia uan tframtovæmdir á þessu vori. Úr stjórm éttu að gamiga 3 af stjórmarmömm-uim, fanmaður, varatforimaður og vararitari. En voru alllir emdurkjömir til 2 ára. Skápa þvi etftiflaramidi mnemm stjóm íélaigsins: Form: Inigólltfur Piirunbogason, húsasm.cm., varaformaður: Jón E. Ágústsson, málaraim., gjaldik.: Leitfur Haflfldórsson, fruimimóta- smíðarn., ritari: Vilberg Guð- | mundssom, ratfverktaki og vara- ritari: Guðmundur St. Gísla- son. Endursikoðendiur: Grirour Bjamason og Ósfcar HaMgríms- son. Skritfsitotfa félagsins er miú aft- u-r tfluitt í Iðnaðarbamhaihúsið við Lækjargötu 4. haeö hjá Lamids- samlbandi iðraaðarmainma. INNLENTLAN RlKISSJÓÐS ISLANDS 1968.1.F1 SPARISKIRTEINI MTEaG Kr. A00001 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI 1968-l.fl. RfKISSJÓÐUR ÍSLANDS 0*rlf kunnngti oð hona *kuWor hondhofa t*sa sklrWnh EITT ÞÚSUND KRÖNUR Sporbklrtalnl J*Ho «r o«fld <St sonkvamt l8gu« frá optfl um fyrlr riHuiJómlna tfl ab toko Ida vogna fromkvamdo- óa»tkmar fyrir ðrið 1968. Um Innloutn »Urt#InWn* og vcnlaljðf f»r samVvo»»t hln* voflor grelndum jlitmálum.' AuV höluðifóii Ofl veofa flr»iðir riVlujóður varðbotur af »Vlrt»lninu, Mtn fylflja htaVkun þ»Jrrl, er kono oð verða á vhltölu byflfllngar- Voitnoðar frá útgófudegl sVirtoW* cil gjolddoga \ms, somkvamt ndnorl dkvoiðum ( 3. gr. sVilmdla ú bokhllð. SporiiVirtelnlð, svo og vmrtlr of þvf og v»rðboetur4 «r ikattfrjdlst á joma hótt og sparíli, sbr. bolmlld I nofndura lögum. UoyV/oví^ a nal 1969 „I^H. RlKISSJÓÐS lSLANDS Stoplllrjata. Sala sjjariskiTteina ríkissjóðs 1968 1. flokkur, hefst mánudaginn 20. maí. Skilmálar skírteinanna eru í aðalatrið- um þeir sÖmu og við síðustu útgáfu og liggja þeir frammi hjá bönkum,. stærri sparisjóðum og nokkrum öðrum söluaðilum. SEÐLABANKI ÍSLANDS AKUREYRI Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu blaðsins á Akureyri. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins í síma 17500. ÞJpÐVILJINN. Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar Sig að verzla hjá okkur. Leiðin Iiggiur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. SJÓMENN Aðalfundur Samtaka síldveiðisjómanna verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 19. maí klukkan 14. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.