Þjóðviljinn - 17.05.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.05.1968, Blaðsíða 3
9 i i Eösftudagur 17. maá 1968 — ÞJÖÐVII^INInT — SÍÐA J Sfúdentcóeirðirnar breiðast út: Verkamenn hafa tekið f jór- ar verksmiðjur í Frakklandi Vinstrisambandið skorar á ríkisstjórnina að segja af sér, en hún heitir £ví að koma á röð og reglu PARÍS 16/5 —. Vinstrisambandið í Frakklandi krafðist þess í dag, að rfkisstjómin segði af sér og jafnframt hótuðu stúdentar í París því að ráðast gegn útvarpsbyggingunni í borginni. Þá hafa verkamenn tekið ^fjórar venksmiðjur í sínar hendur og heita stúdentar þeim stuðningi. Vins-trisaimibandið hélt hvi fram I band'i við kröfur stúdenta, kenn- að GaiuMistar væm ekki færir ara, bænda og verkamanna. Sam- um að leysa , vandaimálin í sam- I baindið bætti tm við að ríkis- Þriðjí mesti jarð- skjálftinn í Japan TOKIO 16/5 — Mjög miklir jar^skjálftar — þriðju! mestu sem vitað er um í Japan — urðu í dag í norðurhluta landsins, þar sem fjöldi húsa hrundi og gusu jafnframt upp eldar í bænum og háar flóð- bylgjur skullu á ströndinni. A.m.k. 37 manns hafa látið lífið, 10 manna er saknað og 217 sænðir. Veðurstofan í Tdkíó skýrir frá því að mdðbik j arðskj álftainna hafi verið um 69 km utan við suðurenda Hokkaido eyjarinnar. JarðskjáMtinn mældist 7,8 stigá Hicl'iterskala, og er það mesti jarðakjálfti sem mælzt hlefudf í Japan\ síðan í marz 1952, þegar 8,2 sit^ga jarðslkjálftii varð 2^ manns að bana. Flóðbylgjur sem voru allt að háHfur annar metri á hæð skulilu á borguim á suðurenda Hokkaido og eir samibaindið við Tokíó rofið og állir fflugvollir lokaðir. Allt til Tokíó 1 800 km .fjax- lægð varð jarðskjálftans vart. 1 Aomori-hóraðd á norður- hluta Hokkaido opnuðust stórar spruingur í jörðina, þannlg að elcki var hægt að ferðast um vegi né jámibrautir. 1 hafnarboreinni Misawabrut- ust ut imiklir eldar á 30 stöðum og fregnir hierma að borgin Aomori sitandii i ljiósum lo'gum. Jarðskjálftinn í dag var bara 0,10 stigum minni ó Richterskala en hiinir^ alræmdi jarðskjálfti í Kanto 1923, þegar 180.000 manns fórust. Tokíó og hafnarborgin Yokohama eyðilögðust því nær alveg í jarðskjálftanum þá. Allt að 130.000 byggingar hrundu og 450.000 hús til viðbótar brunnu í eldumusm sem gusu upp í kjölfar jarðskjálftains. stjómin yrði að víkja og láta fara fram nýjar kosningar til að, fflnna lýðræðislega lausn ávand- anum. . jp Cohn-Bendit leiðtogi stúdienta staðfestd orðróm um það, að á morguin ætli stúdentar að' skipu- leggja göngu að útvarpsbygging- unni. Bn í dag stóð fjöldi lög- regluþjóna umlhverfis bygging- una. Stúdentamir halda því fram að útvarpið hafi birt afskræmdar fréttir af uppbotuinum í fyrri viku. Stúdentar, sem hafa Sorbonne og aðrar dieildir háskóllans á valdi sínu tóku einnig í dag í sínar hendur Theatre de L’Ode- on á vinstribaikiíanum. Þeir sögðu að leikihúsið væri tákn borgaraiegrar menninigar. Franska rfkisstjórnin sendi f kvöld út yfirlýsinigu um þ«ð að hún ætli sér að vérja röð og reiglu í opinberu lífi gegn árás- um öfgahópa. 1 yfirlýsingunni segir aðPom- pidoú forsætLsróðherra hafi hing- að til litið krötfyigönigur stúderata með skilningi, en í-íkisstjómin muni leggja sig fram um að vemda opinberar eignir oghags- muni þjóðarinnar, ef öfga^fenignir aðilar reyni að skapa almenna óreiðu. Fyrr í dag hafði forsættsráð- herra ráðgast við marga ráð- herra. Góðar heimildir eru bomar fyriir því að rílkiisBtjÓimdn ótJtiist |að óánægján í röðum stúdenita breiðist út í iðnaðimm og geti sikapað alvarlegt ástand umland allt. í Nantes, Bauen og Le Havre tóku verkamenn i dag í sínar hendur þrjár Renault-verksmiiðj- ur í rfkiseign og eina verksmiðju Sud-Aviation. Vei'kameninimir eru í verkfalli till að fylgja á eftir kröfunja sín- um um hærri laun. Mörg hundruð stúdentar héldu í kvöld fylktu liði frá Sorbonne tiJ Renault-verksmiðianna sem eru skammt utan við París, og verkamcnn hafa tekið. Forsvarsmenn stúdenta sögðu að stúdentamir ætluðu að dvelja í verksmiðjunum í nótt til að styðja verkamennina. USA beitir Perú efna- hagsþvingun WASHINGTON 16/5 — Bandarikin hafa dregið úr efnahagsaðstoð við Perú um 72 prósent vegna þess að Perú hefur ákveðið að kaupa franskar og brfezk- ar herflugvélar. Tékkóslcvakía fái nýja stjórnarskrá Framkvæmdanefnd felur Cernik að semja drög að henni fyrir júnílok PRAG 16/5 Framkvæmdanefnd /tékkneska komm- únistaflobksins hefur farið þess á leit við Oldrieh Cernik, forsætisráðherra, að hann semji drög. að nýrri stjómarskrá Tékkóslóvakíu fyrir júnílok. Gretsjko heim- sækir Prag PRAG 16/5 — Sovézki vamar- málaráðherrann Grétsjko mar- skálkur kemur til Prag á morg- un við áttunda' mann frá vam- armálaráðuneytinu í Moskvu. Sendinefndin kemur í boði tékkneska varnarmálaráðherr- ans, Martin Dzur, og er tilgang- ur heimsóknarinnar að ‘ ræða samedginleg hagsmunamál og deila reynslu. Framkvæmdanefnd sem er æðsta stofnun fflokksins hefúr ednnig farið fram á það að í næstu viku verði haldnir fundir formanna flokksdeilda við nokkr- ar verksmiðjur til að ræða um stöðu fflokksims og starfið í iðn- aði og flutnmgafyrirtækjum. Það hefur staðið til í marga mánuði að ný stjómarskrá yrði seft í Tékkóslóvakiu. Búizt er við að í hinni nýju stjómarslkrá verðd lögfest það blaða- og mál- frelsi og ferðafreisi sem hinnýja forusta í landtnu hiefur komdð á í framkvæmdaáætiuin sinini. í stjómarskránni verðursenni- lega einnig sett sambandstenigsl milli Tékka og Slóvaka í stað núverandi löggjafarkerfis sem sumir aðilar í Slóvakíu telja að veiti Tékkum forréttindi. Fundurinm í næstu viku mun gefa liedðtogunum tækifæri til að meta, að hve miklu leyti hinir fhaldssamari meðal verkamanna eru ásáttir við breytimgamar í lýðræðisátt. segir NTB. OrSsending frá Sjómannadagsráði Sjómenn, sem ætla að taka þatt i björgunar- og stakkasundi, og skipshafnir og vinnuflokkar, sem ætla að taka þátt í reiptogi n.k. Sjómannadag, til- kynni þátttöku sína sem fyrst í síma 38465' eða ■ 15653. Keppnin fer fram í nýju sundlaugunum í Laug- ardal. Stjómin. HARÐVIÐAR ÚTÍHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Ný tilhögun á útgáfu Máls og mennlngar FYRSTU TVÆR BÆKUR ÁRSINS KOMA ÚT í DAG ÞORLEIFUR EINARSSON: Jarðfrœði. Saga lands og bergs Bók þessi fjallar m.a. um verkamir jarðelds, jarðskjálfta, frosts,- jökla, vatnsfalla, vinds og sjávar. — Lehgsti kafli bókarinnar fjallar um jarðsögu íslands, gerð bergs, mótim landslags, breytinigar á loftslagi og gróðurfari. Bókin er jöfnum höndum hugsuð sem hand'bók og yfirlitsrit við alþýðuhæfi. Hún er 335 blaðsíður, veglega úr garði gerð, með fjödda mynda. ' HJALMAR BERGMAN: Viðreisn í Wadköping Skáldsaga. Njörður P. Njarðvik þýddi. Hjalmar Bergmian er einn hinm frumlegasti í hópi sænskra sagmaskálda, og .Viðreisn í Wadköpimg (Markurells í, Wadköping) einhver vinsælasta skáldsaga hans. Sögufólkið ' í þessari bók er afar fjölbréytilegt og á þann dag sem sagam gerist yið ævintýraleg og fráleit vandamál að etja, en er en®u að síður truir fulltrúar fyrir hinn tilbúna smábæ Bergmans, Wadköping. FÉLAGSMENN í Reykjavík vitji bóika sinna í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Aðalumboðsmaður félagsins í Reykjavík verður til viðtals í búðinni næstu daga. Bækumar verða sendar umboðsmönnum úti um land í næstu viku. Þrennskonar árgjald sem félagsmenn geta valið um: a) Kr. 650,00: fyrir það fá félagsmenn Tímaritið og tvær bækur. b) Kr. 1.000,00: fyrir það fá félagsmenn Tímaritið og fjórar bækur. c) Kr. 1.280,00: fyrir það fá félagsmenn Tímaritið og sex bækur. Félagsbækur á árinu verða þessar: 1) Jarðfræði, eftir Þorleif Einarsson. 2) Viðreisn í Wadköping, skáldsaga eft- ir Hjalmar Bergman, þýdd af Nirði P. Njarðvík. 3) Sagnaritun íslendinga að fomu, eft- ir Sigurð Nordal. 4) Ný skáldsaga, eftir Ólaf Jóh. Sigurðs- son. 5-6) „Pappírsbökur“ 1.-2. Bandaríkin og þriðji heimurinn eftir David Horo- witz, Inngangur að félagsfræði eftir Peter L. Berger. Félagsmenn sem greiða árgjald a) eða b) velja sér tvær eða fjórar af þessum bókum. Auk þess fá allir félagsmenn í kaupbæti nýtt hefti af bókaflokknum Myndlist: Paul Gauguin. Þeir sem kjósa bækumar bundnar þurfa að gneiða auikagjald fyrir bandið, en bækur 5)'-6)' og myndlistarbókin verða aðeins heftar. Með því að reikna tímaritið sem eina bók kostar hver bók (óbimdin) 'félagsmenn tæpar 217 krónur ef þeir greiða árgjald a). 200 krón- ur ef þeir greiða árg’jald b) og aðeins 183 krón- ur ef þeir greiða árgjald c), og er þá myndlist- arbókin ótalin. Verðið fer því lækkandi eftir þvi sem tekniar eru fleiri bækur. ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.