Þjóðviljinn - 17.05.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.05.1968, Blaðsíða 10
/ 20 skólabörnum at- hent verSlaun / gær ■ í gær vcxru afhent verðlaun til 20 skólabama fyrir teikningar í teiknimyndasamkeppni sem Fræðslu- og upp- lýsingaskrifstofa Umferðamefndar og lögreglunnar efndi til í vor meðal nemenda í bamaskólúm á höfuðborgar- svæðinu. Var verkefnið teiknimyindasiam- keppni úr umferðinmi Verðlaun hlurtu höfundar 20 mynda, einn úr hverjum skóla, sem þátt tóku í keppninmi. Hafðí áður farið fram forkeppni í skólanum, og teiknikennaramir valið lo mynd- ir frá hveírjum skóla til úrslita- keppni. Síðan úrskurðaði dóm- nefnd, skipuð þeim Ásmundi Matthiassyni, lögregluvarðstjóra, Géður ofli hjá togurum f þessari viiku bafa togaram- ir komið hver af öðrum með góðan afla eins og sagt hefur verið frá í Þjóðvilj anum. í fyrradag kom Jón Þorláksson með um 220 tonm til Reykja- vikur, þobsk og karfa. Ingólfur Amarson kom í gær með um 280 tonn, og er það fullfermi. Þorkell máni er væhtanlegur frá • Grænlandi í dag. Narfi landaði í Hafnarfirði og var hann með fullfermi. yfir 300 tcmn, en Hallveig Fróðadóttir landaði i Vestmammaeyjum. enda er þegar komið í vandræði með að landa hér í Reykjavíkurhöfn. Togairinn Maí. er væntanleg- ur til Hafnarfjarðar um næstu helgi af miðunum við Austur- Grænland, en ekkí er vitað um afla hans. fslenzk-þýzka menningarfélag- ið minnir félagsmenn á að njæta vel og stundvíslega á aðalfund- inum í Félagsheimili prentaira í kvöld. og teiknikemnurunum Jens Krist- leifssyni og Þóri Sigurðssyni um beztu mynd hvers skóla. Verðlaunaafhendingin fór fram í Góðtemplarahúsinu í Reykja- vik, en þar eru verðlaunamynd- imar til sýnis. Óskar Ólason, yf- irlögregluþjónn afhenti verð- launin, hókina „Veröldin og við“, og hafði nafn hvers bams verið skrautritað í bókina. Þá flutti Pétur Sveinbj'aimarson, forstöðumaður Fræðslu- og upp- lýsingaskrifstofu Umferðamefnd- ar Reykjavíkur og löereglunnar í Reykjavík stutt ávarp. Hér er Öskar Ólason, lögregluvarðstjóri að afhenda verðlaun Landsbókasafn íslands 150 ára í sumar Safnið átti 261 Jll bindi bóka og 12,058handrit í árslok 66' ■ Þjóðviljanum hefur borizt Landsbókasafn íslands, ár- bók 1966, og er það 23. árgangur ritsins sem út kemur. í yfirlitsgrein um Landsbókasafnið 1966, sem Finnbogi Guð- mundsson 1 andsbókavörður ritar, kemur m.a. fram, að bókaeign Landsbókasafns í árslok 1966 var 261.111 bindi prentaðra bóka og bandritaeign á sama tíma 12.058 bindi. Bættust safninu 5.917 bindi prentaðra bóka á árinu og skráð voru 232 handrit. 1 yfirlitsgreiin sinni um safn- ið gieirir landsbókavörður grein fyrir helztu bóika- og handrita- gjöfum, sem safniinu bárust ó margar og góðar. Þá ræðir lands- bókavörður um starfsemi safns- ins á áriinu og önnur mál erþað varða. Kemur þar m.a. fram, að árinu, en þær voru að vanda uminið ,er nú að setnirtgu á Is- i Sýningu íbúBanna lýkur á sunnudagskvöld Föstndagur 17. maí 1968 — 33. áiigangur — 99. tölublað. Kennslubók í norskrí máifræði nýkomin — á vegum Félagsins ísland - Noregur lenzkri bdkaskrá, áfanganum fraim til 1844. Segir landsbóka- vörður m,a. svo um það efni: Verkið hefur því miður tafizt í pren,tsmiiðjumni vegna nokkurra stafa, er smíða þurfti sérsfaklega og mjög seinlegtt reyndist að út- vega vestan um haf. En nú i eru stafiimir komnir, og er unnið af fullum fcrafti að setningiu sfcrár- innar. Ekki verður á þessu stigi málsinis séð, hvenær unnt verði að Ijúka umræddum áfaniga, því í verki sem þessu þarf mjög margs að 'gæta“. Ennfremur seg- ir landsbókavörður, að vegna bókaskrárinnar hafi verið afflað frá útlöndum fjöHmargra íslenzkra rita, ýmist á míkrófiilmum éða xerox-myndum, og er ætlunin, að Landsbókasafn eignist smátt- og smiátt fillmur eða myndir af sem allilra fflestum þeiiTa ísllenzku rita, sem safnið á ekki í frum- eintökum. 1 lok skýrsilu sinnar viíkur lai.dslbókavörður að húsnæðis- málum safnsins, en í sumar eru 150 ár frá stcfnun þess. Minnir hairrn á fyrri ummæli sfn þess etfnds, að sa'fninu yrði ekki ann- ar meiri greiðd gerður á þesisum tímamótum, en að fundin yrði ákveðin lausn á húsmœðdsmálum þess og hafinn nauðsytnleigur undirbúningur að fraimfcvæmd- um. Vfkur hann að stofinun Bygginigairsjóðs safnhúss og.fjár- vedtingar til hans á fjárfögum fyrir árið 1968 og segir síðan: „Má segja, að þar hafi verið tekinn upp þráðurinn frá ályfct- urjairtilMögu þeirri um samedn- imigiu Uandsbókasafns og Há- skólabókasafns, er samþykikt var á alþinigi 29. maí 1957. Verður því væmtanlega hægt, áður em langt um líður, að velja hinu nýja bókasafnshúsi stað ogihefja anT.an nauðsynlegam undirbún- ing“. Aminað etoi árþókarinnar eru skriárniar Islemzk rit 1965, ls- lenrfc rit 1944-1964, viðauki og leiðréttingar og Rit á erfendum tungum eftir íslenzka menn eða um íslenzk efni, en Ásgeár Hjart- Framhald á 7. síðu. I dag, 17. maí er þjóðhátíða- dagíir Norðmanna og er hann vel til þess fallinn að skýra frá því að Félagið Ísland-Noregur hefur gefið út fyrstu kennslubók- ina í norsku sem hér kemur út. Er kennslubókin gefin út £ sam- vinnu við Almenna bókafélagið svo og við Norsk-Islansk Sam- band og Universitetsforlagct í Osló. ’ ", 'I > Höfumidar bójcarinnar eru Odd Didriksen og A^ni Böðvairsson og er upplag hernnar 1000 einitök. I bókinni er gerð grein ^rrir meg- imatriðuim niorsknar málfræði, einkuim bókmáls (ríkismélsins) en nýnorsiku gerð skiíl í viðbóibar- kafla aftast í bókinni. Miðað er við lögboðna stafsetningu nomska frá 1959 i kennslubókinni. Það kom fyrst til tals fyrir tveimur árum að félagið gæfi út slíka bók í norsfcri mélfræði, en útgáfukosibnaðurdnn var áHitinn vera félaginu ofureffli. Var þá tekið tdl við að safna nýjum ævifélögum og var gjaldið * sett í útgáfusjóð. Einnig leitaði félag- ið til nofckuirra fyrirtækja sem styrktu útgáfuna og einihver styrkur var vedttur af mennta- málaráðuneytinu. Ætlun félags- ins er að gefa síðar út. norska leslkaffla með orðassfni. Þess má geta að fyrir nokfkrum árum gáfu Norðmenn út kennslljuibók í íslienzku efflár Ivar Eskelánd og Magnús Stefánisson og er hún nú notuð í norsfcum slfcólum þar sem ísdenzka er fcennd. ★ Kennsluibðkin í norstou koatar rúmllega 200 krónur og sér Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar um dreifingu hennor. Bæjakeppnin í gærkvöld: * Réttlátt jafntefli / 'V ; / " t ieik Rvík og Keflav. Kniattspyrttulið Keflavíkur kom skemmtilega á óvart í gær- kvöld með því ,að gera jafntefli við Reykjavíkurúrval. Að vísu voru þeit. heldur heppnir þegar þeir jöfnuðu á 36. mín (Alex- ander Jóhannesson skoraði á 5. mín. fyrir Reykjavík)' en áttu markið vel skilið, því helduf höfðu þeir undirtökin í leifcn- um- Keflvíkingar sýndu áigætan leik, og voru sérlega ákveðnir í leik sdnum. Eftir þessum leik að dæma má búast við, því að Keflvíkingar eigi eftir að láta mikið að sér kveða í sumar, því Tíðmdalaost á fundinum i París PARÍS 18/5 — Averell Harri- man, aðalfulltrúi Bandaríkjanna á friðarviðræðufundinum í Par- ís, sagði í gærkvöld að sendi- nefnd hans hefði gert sér grein fyrir „vissum sameiiginlegum grumdvelli". Hanriman sagði að hann vissi ekki enn hvað N-Vietn.am vildi gera til endurgjalds fyrir algjöra stöðvun loftárásia. Bandarískar heimildir í Par— ís eru bomar fyrir því að Harri- man búizt ekki við néinum ár- an.gri meðan. fréttaflutninigur af viðræðunum er jafn mikill og raun þer vitni. Blaðafulltrúi frá N-Vielnam sagði að aðilar stæðu mjög lanigt hvor frá öðrum. Hann sagði að Harriman reyndi að breiða yfir staðroyndir með bjartsýpum ummælum sínum. berlegt var, að liðið er vel þjélf- að og jafnsterkí. Framlína þess er sókndjörf enda skipuð ágæt- um mönnum eins og Karli Her- mannissynd, sem var sérlega öt- ull í leiknum, og Magnúsi Torfa- syni svo að tveir séu nefndir. Vömin er líka prýðileg. Sigurður Albertsson var einn beztí mað- ur liðsins og tengdi vömina og framlíniuina vel saman. Reykjavíkuf-,,úrvalið“ sýndi í ííærkvöld mun lakari knatt- spymu en gegn Akumesin.gum, náði efcki eins góðum samleik og þá enda vill svo oft verða með slík samsett lið. Eyleifi og Hermanni, en hans gætti Einar Magnússon phýðilega, var haldið í skefjum svo þeir gátu ekkj notið sín ems vel og gegn Ak- umesingum. Þrátt fyrir það voru þeir jiafnan hættulegir. Leikurinn var yfirleitt mjög jafn og tvísýnn og nokkuð hrað- ur. Marktækifæri voru mörg og héldu þau uppi spennu í leiknum frá upphafi til loka. Eldur í Urriðakoti f eftirmiðdaginn í gær kvikn- aðj í eyðibýlinu Urriðakoti — brann gamalt timburhús til kaldira kola þar á.staðnum. Hús- ið var illa farið fyrir í ei.gu Odd- fellowreglunnar og nefndist Urriðaikot við Urriðavatn. Líkur eru á því, að; einhverj- ir hafi kveikt í húsinu og eru því tilmæli frá Hafnarfjarðar- lögreglunni ' að fólk girqini frá mannaferðum þar um það leytí. ■*■■"■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Æ F K - kvöldvaka í Nnghól á sunnudag Linimulaus straumur fólks hef- ur vérið upp í Breiðholtshverfi til þess að skoða sýnimgaobúð- imar að Ferjubakba 16. Hafa tugir þúsunda fólks lagt leið sína þama uppeftir á góðviðris- dögum. Hér er mynd úr ainnarri ibúð- inni og sézt úr stofunni í borð- krók . og eldhús. Þessi laiusn arkitektanna er nokkuð umdeild að hafa samliggjandi og opið stofunia, borðtorókinn og eldhús- ið. Allt fram á þennan dag hefur stórt eldhús verið aðalsamkomu- staður fjölskyldunnar á M. hedm- Hum og ha£a stoÆumar verið af- skiptar — eintoum betri stotfan og hefur fólk helzt ekfci mátt stíga þar fæti irin nema á tylli- dögum. •> * Þessi samræming á hepbergj a- skipun í íbúðinnd er án efa djörf breytinig fná fyrri tíð, en mörg- um þykir hún hentug lausn. En sjón er sögu rífcari og verða þessar íbúðir til sýnis fram að helgi og lýkur á sunnu- dagskvöld. Æs'kulýðsfylkingin í Kópa- vogi heldur kvöldvöfcu sunnudaginn 19. maí kl. 9 í Þimghóli. Þar verður ýmislegt á boðstólum, Rit- smíðar ef tir fylkingarf é- laga og fleiri. Tveir valin- kurmdr tónlistarmenn koma, þeir Pétur Pálsson, er symgja mun baráttukvæði, og Gunnar H. Jónsson, sem leikur rússnesk þjóðlöig á balalaika. • Þeir sem lagt hafa til efni eru: Einar Ilaki, Líaey Helgadóttir, Sólveig Ás- grímsdóttir, Sigurður Stein- þórsson, Sigriður Stefáns- dóttir, , Ólafur Ormsson, Páll Halldórsson, Gylfi Már, Jóhann Þórhallsson, Viggó Benediktsson, Jón Þór Þórólfsson og Guð- nvundur Halldórsson. Auk þess mun verða fram- reitt kaiffi og kökur edns og menn bafa lyst á Félagar fjölmennið og tak- ið með ykkur gosti. v Stjórnin. ■ HinuHmuoiaMMM.m.* I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.