Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 2
2 slÐA — t>JÓÐVTLJINN — Laiugardaigur 8. júiu' 1968. ■»•* Siávarútvegssýningin Q Sýningin í Laugardalshöllinni, ís- lendingar og hafið, hefur vakið verð- skuldaða athygli og verið vel sótt þann tíma sem hún hefur verið opin. Þar er margt og mikið að sjá, enda megintil- gangur sýningarinnar að kynna almenn- ingi í landinu hina margþættu starfsemi sjávarútvegsins, gildi hans fyrir þjóð- ina o.s.frv. Q Á sýningunni er lýst í stórum dráttum þtóun íslenzks ^sjávarútvegs á liðnum áratugum og á hvaða stigi hann stendur í dag, lýst margháttaðri þjón- ustu opinberra aðila o.s.frv., o.s.frv. Hér á síðunni í dag verður brugðið upp svip- myndum frá tveim sýningardeildanna, deild Landhelgisgæzlunnar og Skipa- skoðunar ríkisins. Landhelgisgæzlan Með sambandslaguroum frá 1918, er Island varð fullvalda ríki, öðluðust íslendingar heim- ild til að annast sjálfir vörzlu landhelgimnar. Varð það filjótt metnaðanmál margra, að leysa Dani frá varðgæzlunni hérvið Islandsstrendur, en þeir hötfðu haft hana með höndum allt firá miðri 19. öld. Þóttu þeir ekki alltof atorkusamir í því starfi. Fyrsti vísir að landhelgis- gæzlu á vegum Islendinga hófst er ríkið leigði björgunarskipið Þór firá Vestmannaeyjum til lamdhelgisgæzlu . fyrir Norður- landi 1. júh' 1922. Um suimarið vonu 12 erlend síldveiðiskip tekin í landhelgi og skipstjórar þeirra sektaðir. Árið eftir vocu 6 síldveiðiskip og einn erlendur togari staðinn að ólöglegum veiðum, en það var jafinframjt fyrst-i, ^togarinn sem Islending- ar tóku sjálfir. Árið 1924 voru 8 erlendir togarar tekniríland- helgi. Hinn 1. júlí 1926 keypti i-íki®1 >ðR og þar með varLand- helgisgæzlan stofiniuð, en það ár tók varðskip 29 erlenda togara að ólöglegum veiðum. 1 fyrstu bjó Landhelgisgæzl- an. við ónógan skipakost ogerf- iða starfsaðstöðu, en eignaðist fljótlega ný og betur búin varð- skip. Árið 1930 var Skipaútgerð ríkisins stofnuð, og henmi fial- inn rekstur varðskipanna og stjóm Landhelgisgæzlunnar. Ár- ið 1952 er Landhelgisgæzlain gerð að sjálfstæðri stofiniun og forstjóri ráðinn. Heyrir stofn- unin undir dómisanólaráðneytið og er dómsmálaróðherra æðsti yfirmaður Landhelgisgæzlunn- ar. Athyglisvert er, að tilrauntr með landhelgisgæztu úr , lofti hefjast aðeims tvedmur árum eftir að Landhelgisgæzlan er stofnuð. Á árumium 1928-1931 og 1938-1939 var haldið uppi síldarleit mieð filuigivélum. Yfir- menn á varðskipumuim ffluigu með síldariei>tarf!Iuigrvélunium eft- ir þvi, sem tækifæri gafst og gátu á þann hátt fylgzt með hreyfiingum jafint himis erlenda sem inmlenda skipaÆlota og þótti það gefa góöa raun. Árið 1947 hófist lan dh elg isgæzla með ffijugvéluim að nýju. Voru þá leigðar farþegafiLugvelar tilein- stakra gæzluferða. Bar þetta þann ^ran.gur, að árið 1947 voru níu skip tekin að ölögilegum vedðum og setotuð. 'Næsta árið var,enn nqtazt.við leguvélam- ar. Árið 1952, efitir að fistoveiðitakmörkdn voru færð út í 4 sjómolur, má segja að háfin' væri skipulögð land- helgisgæzla með flugvélum. 10. desember 1955 eignast Landhelgisgæzlan sína fyrstu flugvél. Var það Catalinaifflug- Dátur, sem hlaut skrásetningar- einkennin TF-RÁN. 1. septerniber 1958 tók 12 sjó- milma .fiskyeiðilögsagain gildi. Nú kom það ótvírætt í Ijós, hversu þýðingarmákið það var fyrir Landhelgisigæzluna að ráða sínum eigin filugvélakosti. Sumairid 1962 eignaðiM Land- Líkön af varðskipum Landhelgisgæzlunnar í bás stofnunarinnar á sjávarútvegssýiningunni. hellgisgæzlan Skymasterffluigvél, sam hlaut skrásetn iingareim,- kennin TF-SIF, og 1965 keypti hún ásamt Slysavarnaíólagi Is- lands litla Bell-iþyrlu, er hlaut skrásetningareinkeminiin TF-EIR. Frá stafhdegi hafa eigin skip Lanidihelgisgæzlunnair verið 12 að tölu, og það þrettánda er væntamilégt til lamdsdns efltirfáa daga. A sarna tilmiabili hafa 30 vólibátar veii-ið leigðdr tilgæzlu- sitarifa. Um síðustu áramót átti Landheligisigæzilain 5 varðiskip, eina fluigtvél og eina þyrlu imieð Slysavarniafólagi Isliainds. Skipaskoðun ríkisins SWpaskoðum ríkisiins á sér alllanga sögu, því að fyrstu lög um eftirlit með skipum eru firá órinu 1903. Eiginleg skdt>asikoð- un hefst þó etoki hér á landi fyrr en lög frá 20. nóv. 1922 taka gildi og fjmsta aðalstooðun, sem gerð var eftir þessum lög- um og tilskipum hér á landi fór firaim 27. nóv. 1923. Fyrsta skip, sem skoðað var efitir hinmd nýju reglugierð, miun hafa verið mótarstoipið Arthur og Fanmey RE-259, en bað stoip var 46 rúmL br. Bigandi Ófeig- ur Guðnason, skipstjóri. Stooð- uiniarmenm voru þedr ÓlafurTh. Sveinsson og HaÆLiðd J. HafHiða- son. Skoðun var framkvæonid á skipinu þar sem það ló í fjöru vestan við Hauksbryggju í R- vík, 27. nióv. 1923, en vegma þess hvað mamgt var athuga- vert, bæði við vél, bol og bún- að, var skoðun etoki entíamlega lctoáð fyrr en 22. desemiber. Arthur og Fanmey var gamait skip, taiið seglskip með hjálp- arvéL, vélin var 84-100 hesitaiflla, „Tuxham“ glóðarhausvél. Stoip- ið var simíðað í Griimsby í Eng- lamdi 1883, úr eiik. Þegar Skipaskoðun ríkisins tók tíl starfa árið 1923 var skipa- stóE landsmanima þessi: Nokkur farþega- og farmskdp, 'allt eiim- skip, nokkirir togarar, flliestirniý- legir, npklkrir svakallaðir línu- veiðarar, gömiul stálskip, flest keypt gömul inn firá Noregi. ölil voru skip þessd með eim- vélakerfá. Þá voru gömilu kútt- eramiir, sem nú voru affllir komn- ir með mótor-hjálparvélar; af þeiim voru þá efltir 6-8, sem ekki höfðu enm verið seddir til Færeyja. Einnig voru noklkur minmi seglskip, sem miunuhafa verið notuð til handfæraveiða að sumninu, aöallega við Vest- ur- og Norðuirlaind. Þá var nokkuð mdkið. af vélbátum, 10- 40 rúiml., fllesitir 22 rúml. og mdnmi. Ennfremur opnir bátar, vélailausiir. ★ Núgi'ldandi lög um efltiriit með skipum em lög nr. 50 firá 19’59, og sa'ðari breytingar. Sam- krvaemt þessum lögum hafa ver- ið sefctar ýtmsar regflur um ný- saníði skipa, um búnað stoipa og ömnur sérsitök atriði. Lög þessi ná ednmliig tíl ákvaeða um hleðslluimiertoi skipa og siigliniga- dóm og nanmisófcn, sjóslysa. >• •• J.'.-e -.•.' ■ ■ ■■ ; ■ $*» '*■ * ■ i ■ ðHl , ii-é • :•:•: * IPlllJlPÉ ipilSlli Íililpi'P tyj l 'WPkznwnit'k l pi/1- I Í.F lÁl ti HÚ i Þessi mynð er úr sýningardeild Skipaskoðunarinnar og sýnir vðxt skipastólsins írá 1927-1968. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.