Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 7
Liaugardagur 8. júni 1968 — ÞJÓÐVILJXNN — SlÐA J Orlof húsmæðra í Reykjavík, Kópavogi pg Hafnarfirði, verð- ur að Laugum í Dalasýslu júlí og ágúst- mánuð. 5 hópar frá Reykjavík: 1. hópur frá 1. júlí til 11. júlí. 2. hópur frá 11. júlí til 16. júlí. 3. hópur frá 16. júlí til 21. júlí. 4. hópur frá 21. júlí til 31. júlí. 5. hópur frá 31. júlí tjl 10. ágúst. Umsúknum veitt móttaika frá og með 12. júní að Hallveigarstöðum. Túng. 14, (dyrabjalla K.R.F.Í.) mánud., miðvikud., föstud. og laugardaga M. 4-6 e.h., sími 18156. Orlofehópur Kópavogs: Frá 10. ágúst til 20. ágúst. Umsóknum veitt mót- taka í Félagsheimili Kópavogs, nánar auglýst síðar. Orlofshópur Hafnarfjarðar: Frá 20. ágúst til 30. ágúst. Umsóknum veitt mót- taka í Hafnarfirði, nánar auglýst síðar. Þeim konum, sém eiga erfitt með að vera lengi að heiman, er sérstaklega bent á 2. og 3. hóp. — Ath. auglýsingu í dagbók. ORLOFSNEFNDIRNAR. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1967 og einnig í 60., 61. og 64. tölublaði sama blaðs og sama árgangs, áHraðfrystihúsin, fiskimjölsverk- blaðs og sama árgamigs, á Hraðfrystihúsi, fiskimjölsverk- hvamms s.f., fer fram á eigminni sjálíri föstudaginn 14. júmd 1968 kl. 15. Ræjarfógetinn í Kópavogi. Fré Menntaskólanum að Laugarvatni Umsóknir um skólavist næsta vetur þurfa að ber- ast fyrir 1. júlí. Umsóknum skulu fylgja landsprófsskírteini og skímarvottorð. Skólameistari. Starf rafmagnseffirlitsmanns hjá Rafveitu Siglufjarðar, er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu rafveitunnar fyrir 1. ágúst næstkomandi. — Laun samkvæmt 16. launaflokki. Rafveitustjóri. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (ljrfta) Sfmj 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968- Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands úr og skartgripir KDRNBJUS JÖNSS0N skólavördustig 8 Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breytingar og uppsetn- ingu á hreinlætis- tækjum o.fl. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Grandavegi 39 Símj 18717 SKÓLAVÖRÐUSTlG 13 LAUGAVEGl 38 - MARILU peysur. Vandaðar fallegar. PÓSTSENDUML Rektor neitar Framhald af 1. síðu. stúdeiiituim í fyrradag sagði reikitor að hanm hefði kammað vilja há- skólaráðsmanna og taildd að yfir- lýsing myndi koma frá -ráðimu e. t.v. í ályktunarformi þar sem mótmælt væri fumdarhöldum f Háskólaruum. Þó ekki fyrr en cftir Nató-ráðstefnuna. — Hvernig tóitou menm þessúm ummælutn rektors, Höskuldur — Memn tólkiu þessu vel og fammsit milkilvægit að fá fram þessa aflsitöðu rektoms. — Gætti emigrar óámægju — Það sjómarmið kom fram að á'lyktum hásikólaráðs ætti að koma áður em Naito-ráðstefnan verðúr haldin en retotor svaraði því til að eiftir viðtölutm sínum við háskólaraðsmemm mœti hanm þcð svo að ályktuimn hefði al- M EFNI 7 SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR / Knattspyrnafl Fraxnhald af 10. síðu. arleitomamni sem honuim var ætl- aður lemtí immi. ÚrvaiKð átti mörg skímandi tætoifiæri í þessum ledk en eikiki töksit því að slkora fyrr en á 60. rnínútu úr vítaspymu. Kári gaf Eýleifi góiðan bolta þegar honum var harkalega hrimrt og Steinm Guðmundsison dæmdd réttifega vítaspymu, sean Reymir skoraði úr mjöig fallega. Vítaspymu númer tvö femgu Þjóðverjamir á sig á 75 mín. Mikil þvaga var við þýzka markið og stootin dumdu á því og eitt skötið varð ekki varið n'etma mieð hendi. Aft- ur tók Reynir vítaspyrnuna og skoraði algjörlega óverjandi fyr- ir þýzka mairtomamninn. Rétt fyr- ir leikslok komst svo Hemrnamn einn inin fyrir eftir góða send- inigu frá Skúla — lék á mark- mtanninn sem kom æðamdi á móti en þá greip markmaðun'mm um fætur hams svo hamm féli við og emm skoraði Reynir óverjamdi. Við þemnam uppgamg úrvailsnns og mörtoim misstu nokkrir leik- menn þýzka liðsins vaidið yfir skaipsimunum sínum og tóku og leika fólsku-lega svo að dómarinm þurfti hvað eftir annað að taka alvariega í tauimama og lcks begar tvær mínútur voru eftir af leiknum miátti hann vísa mið- herjanum Grenda af veillinuim, enda hafði sá sýnt talsverða fólsku í leitonum: Áhorfendur voru ektoi margir á þessumi leik og missitu bví margir af góðri og skemmtvle'gri knattspymu. — i — memnai’a gildi efitir fundimin og gæti þá örðið þáttaskil með þess- a-ri ráðstefh.u og skýrari afstaða kæmi fram. Eftir öðrum leiðum hefur Þjóðviijinm afilað sér þeirra upp- lýsimiga að í tiilkynminigu ríkis- stjómarimmar komi ennfremur firaim að rikisstjórim telji að sér hafi alltaf verið það Ijóst að það sé neyðarúrræði að nota Háskól- ann til fundarhalda og segist hún ekkí ætla að fara fram á það nema brýn nauðsyn beri til — eins og gert hefur verið hingað til. Er því ekki um neina stefnu- breytingu ríkisstjórnarinnar að ræða. Er rektor var að því spurður á fumdinujm með stúdemtum hvort tilkynndmigin tákmaði stefhubreyt- irngu bar hamin því við að hamn vseri að lesa tilkymmdnguma í fyrsta skipti og hefði ekki afihug- að það nákvæimiega. Á fumdinum kom greiniiega fram að meirihluta fundarmamna þykir eðlilegast að yfirlýsing há- skólaráðs birtist fyrir Nato-ráð- stefnuna. Er þvi rnáli var hreyft við rektor neitaði hamn að ræða það frekar og dreifði því. Sagðist hinsvegar mumu beita áhrifum sínum gegm því að það verði emd- urtefcið að úthýsa stúdemtum úr Háskólamum, araðstaða í Tjamargötu 26 á meðam á Nato-fuindimum sitemdur og öðrum háskólastúdenitum í Aragötu 9. Isienzkumemi sem staddur var á fiundinum mieð reiktor lét í Ijós það áliit sitt að lestraraðstaða að Aragöfiu 9 væiri algjörlaga ófuilnægiamdi fyrir ís- lenzkumema þar eð þeir þyrftu að hatfa greiðam aðgainig að hásitaólla- bókasafninu. 1 leiðinmi má n.efha að lækma- nemum hefur verið úfiveiguð lestr- Orðsbókarmenfl Framhald af l. síðu. vörðumgu ákvörðum þeirra sem réðu yfir húsakynmum Háskól- ans, þ.e. rektors og memmtamála- ráðherra, og hef ég enga fyrir- skipum gefið um þetta. Ég tel þetta miög óheppilegt og er mótfallinn því að Háskól- inn sé notaður fyrir pólitíska fundi hvort sem það er í þágu Nato eða annarra, sagði Hall- dór að Iokum. Eldflaugaárás á Saigon í gær SAIGON 7/6 — Skæruliðar skutu i daig a.m.k. sextán eidflauigum að miðborg Saigoms. Taíið er að um 30 manns hafi látið lífið og 46 særzt í þessari árás. Herm- aðaryfirvöld telja að þurfa mumi a.m.k. 40 þús. mammia lið tál að leita uppi og eyðileggja eldflaugastöðvar skascruliða við höfuðborgina. KSflÍEl Frakkland Framhald af 5. síðu. og 4,5 milj. slíkra íbúða eru að- eins 1 eða 2ja herbergja. Vinsitrablaðið Le nouvel Observateur segiir húsmæðis- málin stærsta ósigur stjómar- farsims, sem hafi reyndar orðið til þess, að ein miljón Frakka verður að búa í gistihúsuim eða peinsjómötum og um 800 þúsumd fátækar fjöiskyldur hýratst f kjödilurum, bröggum eða geymsTum, Úr þessum slömmum koma 80% ungra af- brofiamamna og bamadauði er þar tvö- eða þrefaldur á við það sem hanm er í Frakkland’i yfirieitft. ★ Og etoki hefur hlutskipti framskra bæmda verið sérlega ötfundsvert. Að vísu eru íParís einni fleiri Rolls-Royce-bifreið- ir en t.d. í öllu Þýzkalamdi, reyndar átta simmum fleiri. En engu að síður verða átta milj. Frakka enn þanm dag í dag að taka vatn. sitft úr bmmm um. Hundruðir þúsumda lifa án "ratfmagns. Bóndi í Bretagne hetfuf um 85 þús. tarónur í tefcjur á árí — er hálfdrætt- ingur á við íbúa stfórborga. - Og þannig mætti lengi telja. Það var því ekki að undra, að vehkamenn voru ekki sériega hrifnir þeigar þeim var boðin 10% kauphætokun — sem ef til viill væri horifin að mestfu í verðhækkainir að ári. Ogheld- ur ekfci að furða þótt miljón- ir manna séu orðnar þreyttar á venjulegri kjarabaráttu, og beri fnam spumimguma um það hver eigi að stjóma landinu og auðæfum þess. Nauðungaruppboð það, sem auiglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins, á eignarhluta Búa Steins Jóhannssonar, Borgarholtsbraut 69, fer fram á eignimmi sjálfri föstu- daginn 14. júní 1968 kl. 17. Bæjarfógetinn í Kópavogi. í no'kkrar fólfcsibáfireið'ar og Dodge yfirbyggða sendiferðabifreið, er verða sýndar að Grensáswgi 9, miðvikudaginn 12. 'júní kl. 1-3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Orðsendin Samkvaemt kröfu tollstjórans í Reyfcjavík wrða vörur fluttar til landsins á tímabilinu 1. janúar 1967 til 30. júní 1967 sem enn eru ótollafgreiddar, seidar á opinberu uppboði í júlí n.k. til lúkning- ar aðflutningsgjöldum. Viðskiptavinir vorir, sem enn eiga ótollafgreiddar, vörúr fluttar til landsins á ofanskráðu tímabili, eru hér með áminntir um að gera viðeigandi ráð- stafanir strax, til þess að eigi komi til uppboðs á vörum þeirra. H.f. Eimskipafélag íslands. LÆKNiR óskast að Slysavarðstofu Reykjavfkur til sumaraf- leysinga í 2 - 3 mánuði. — Upplýsingar gefur yfir- læknir í síma 81200. Reykjavík, 7/6 1968, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.