Þjóðviljinn - 17.07.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.07.1968, Blaðsíða 1
 Tynda flugvélin bar einkennisstafina TFDGF. Myndin er tekin á Reykjavikurflugvelli. (Ljósmynd tölublao 146 Miövikudagur 17. júlí 1968 — 33. argangur Flugvélar með fjórum mönnum er saknað Saknað er flugvélar með fjórum mönnum, sem fór frá Reykjavík kl. 20.33 í fyrrakvöld áleiðis til ísafjarðar en kom þangað ekki á ákveðnum tíma, kL 22.13. Var þegar farið að grennslast fyrir um ferðir flugvélarinnar, er hún kom ekki fram á réttum tíma. Hófst leit að henni strax í fyrrinótt l . , og í gær leituðu margar flugvélar, skip og leitar- flokkar á landi en án nokkurs árangurs. Með vél- inní voru tveir flugmenn og tveir farþegar: Gísli Axelsson úr Kópavogi, Valgeir Stefánsson úr Eyjafiröi og farþegamir Nína Guðrún Gunnlaugs- dóttir og Steingrímur Bjömsson bæði til heimil- is að Selvogsgrunni 3 í Reykjavík. Allt er þetta fólk um tvítugt. og bílstjórar er voru á ferð um nóttina. Einnig lögðu leitarflug- vólar af stað og leitarflak'kar voru 'skipulagðir á landi. I gær tóku maingar flugvélar þátt í leitinni og ieitadfllokk- ssr leituðu um firði á Barða- strönd og upp um heiðamar, en lélegt skyggni og slæmt veður torvelduðu mjög leitina. Þó létti heldur til er leið á daginn. Hafði leitiin enn engan árangur borið í gærkvöld. Leyniþjónustumennirnir er sturíað hafa hér ú íslandi . Hér fer á eftir listi yfir þá menn, sem skv. bókinni hafa starfað á íslandi. Blað- síðutölin vísa til bókairinnar. ALTROGGEN, Rudolf Otto, f. 7.4.1918 í Þýzkalandi; mál þýzka; bandarisfeur borg- airá frá 1935; yfirliðþjá'lfi í Bandarfkjaher 1942/45; starfsmaður utanríkisráðuneytisins 1946/65; á vegum CIA frá 1951. — í Vín, Dulblin og Reykjavík. (Bls. 37). CARD, Wairren Harold, f. 29.1.1926 ; 43/47 og 52/62 starfsmaður í leyniþjónustu hersiins; 50/51 á vegurn CIA; frá 1962 á vegum utanríkisráðuneytisins CIA-starfsemi þar. — I Reykjavfk (attsché), Washimgbon. (Bls. 94). DANIELLS, Peter Kent, f. 13.8.1924; 43/46 í hemum; (frá 1949 á vegum utanrikisráðj- neytisins; 1949 hjá ECA viöskiptasamvinnu- nefnd; 1950 sérlegur agent utanríkisráðu- neytisims; frá 1959 CIA-starfsemi hjá AID, stofnun, sem fer með samskipti við þróun- arlöndin. I Paríis, Kaupmannahöfn, Reykja- vfk, Madrid, Addis Abeba, Bamako. (Bls. 128). EKERN, Halvor Ó., f. 31.3.1917; 38/40 í inn- anríkisráðuneytinu; 41/47 offursti í hemum; 47/50 í nefnd Bandamanna fyrir Austur- rfki; frá 1950 í utanríkisráðuneytinu; frá 1964 á' vegum CIA. — I Vín, Reykjavík, Freetown (konsúll), Washiinigton. (Bls. 157). FOOSE, Richard T., f. 19.5.1920; mál spænsfea; í leyniþjónustu sjdhersins ONI, 42/45; 49/65 í utanríkisráðuneytinu; CIA- agent frá 1959. — I Franfcfurt/Main, Reykjaivík, GautabPrg, Lahore, Mexi'koborg (korusúll), Waehington. (Bls. 180). HOLOMANY, Maltid E., f. 22.8.1912; mál ungverska; frá 1939 í utanríkisráðuneytinu; á vegum CIA frá 1954; heimili: Vestur- Berlín 37; PrítchaVdstrasse 5. — í París Madrid, Reykjavík, Kaíró, Frankfurt/Main, Vín, Havana, Vestur-Berlín (attaché). (Bls. 242). JOHNSON, Valdemair N. L„ f. 4.10.1912; , mál norska, rússneska; 44/46 í leyniþjón- ustu sjóhersins, ONI; 46/51 í'utanríkisráðu- neytinu; 52/54 hjá bandarfska hemum í Noregi; frá 1954 á vegum utanríkisþjón- ustunnar. — 1 Osló', Varsjá, Reykjavík (konsúll), Washington. (Bls. 266). LUCKETT, Charles E„ f. 5.1.1920; 38/45 í sjöhemum; frá 1946 á vegum utanríkis- þjónustunnar; frá 1952 á vegum CIA. — í Rotterdam, Reykjavík (1. ritari) (Bls. 320). MESSING, Dr. Gordon, M„ f. 4.3.1917; 42/46 í hemum; 46/47 háskólaprófessor; 47/S3 og 55/59 í utanríkisþjónustunni; 60/62 í leyniþjónustu hersins; frá 1962 í utanrfk- isráðuneytinu. — í Vin, Aþenu, Reykja- vfk (attaché), Washington. (Bls. 354). MILLS, Henry Ronald, f. 16.12.1927; mál þýzka; 46/49 í hemum; frá 1949 í utan- n"kisráðuneytinu. — 1 Vín, Beykjavik, Osló, Búdapest, Madrid, Mogadiscio, Bonn (atta- ché), Washington. (Bls. 359). , NUECHTERLEIN, Dr. Donald E., 20.6.1925; 43/46 í sjóhemum; 46/47 hjá yfirstjórn hers Bandsríkjanna í V.-Þýzkaiandi (OM- GUS), 49/50 nám i' Kaupmannahöfn; 52/65 í utanríkisþjónustunni, CIA-starflsemi; frá 1957 hjá upplýsingaþjónuistu Bandaríkj- anna; frá 1963 við Rockefeller-stofnunina. I Reykjavík,- Rankok, Washington. (Bls. 383). (Höfundur bókarinnar „The Reluc- tant Ally“ sem fjallair um hemámið á Isandi og utanríkisstefnu íslenzkra stjóm- valda.) OLMSTED, Mary Seymour, f. '28.9.1919; Aná 1946 í utanríkisþjónustunni; frá 1956 á vegum CIA. — 1 Montreal, Amsterdam, Reykjavik, Vín, Nýju Delhí (1. ritari); Washington. (BIs. 389). SIMENSON, William C„ f. 3.6.1925; mél finnska; 43/46 í hemum; 48/50 nám i Osló; 52/54 í leyniþjónustu hensins í Pentagon; 55/59 í utanríkisráðuneytinú; 60/62 í leyni- þjónustu hersins í hermálaráðuneytinu; frá v 1962 í utanrikisþjónustunni. 1 Reykjavík, Osló, Helsinki (2. ritari). (BIs. 470). TOLF,-Dr. Robert W„ f. 3.8.1929; í hemum 54/57; frá 1957 í ufanrfkisþjónustunni. — í Reykjavík, Osló, Washington, Zúrich. (Bls. 511). TOUMANOFF, Vladimdr I., f. 11.4.1923 í Tvrklandi; mál rússneska; í uitamríkisþjón- ustunni frá 1951; frá 1960 á vegum.CTA. I Reykjavík, Frakfurt/Main, Moskvu (2. ritari), Washington. (Bls. 513). WITT, William Henry, f. 13.11.1919: mál finnska; 42/45 yfirliðþjálfi í hermnn; frá 1947 í utanríkisþjónustunni; frá 1957 CIA- starfsemi; 58/61 forstöðumaður Norður- Evrópudeildar leynifréttaþjónustu utanríkis- ráðuneytisins; — í Kaupmannaihöfn, Hel- sinki, Reykjavík Pretoria (málaflokkur: pólitísk málefnd) (Bls. 553). I Sextán njósnaagentar hafa starfað hér fyrir bandarísku leyniþjónustuna Nöfn þeirra ásamt öðrum upplýsingum koma fram í nýútkominni bók, ,;Who’s who in CIA", uppsláttarrit um 3.000 agenta USA □ Það er alkunna að CIA, „önnur ríkisstjóm Bandaríkj- anna“ hefur víða komið við sögu á undanfömum árum í pólitískum átökum í ýmsum löndum og hefur ævinlega veitt lið þeim aðilum, sem hafa af hagsmunalegum ástæð- um m.a. staðið gegn hvers kyns frelsis- og s'jálfstæðisbar- áttu almennings í viðkomandi löndum. □ Eru CIA-agentar á íslandi? Á því leikur ekki nokkur vafi — og í nýútkominni bók „Who‘s who in CIA“ eru nefndir 16 menn, sem starfað hafa á íslandi og hafa þar og/eða annars staðar unnið við leyniþjónustu, njósnir, á vegum bandarísku utan- ríkisþjónustunnar. Eitt þessara nafna er meira að segja að finna í símaskránni frá 1967 /„Luckett Charles E. jr sendiráðsritari Ægissíðu 92 . . . (bls. 134, dálkur 3.) Leitin hefur mest beinzt að svæðinu um norðanverðan Breiðaf jörð og á Barðaströnd. Uim kl. 21.30 bárust fréttir frá 'þrem stöðum að fluigvél hefði sézt fljúga út Amarfjörð og nokkru seinna bárust boð frá þreim aðilum að sézt hefði til flugvélar súnna-n við Raúðasand. 17 flugvélar haifa tekið þátt í leitinni, og biða nokkrar þeirra vestra í nótt og fara strax af stað er veður breytist til hins betra til leitar. Auk þess haia um 200 manns leitað skipulega þair vestra í gær, á öllum Vest- fjörðum nema á Ströndium norð- an við Norðurfirðd. Þar fyrir utan tekur mikill fjöldi sjálfboðáliða bátt i leit- inni, vegagerðarmenn, brúar- smiðir og feiröafölfe. Veður var óhagstaett tii leitar, sérstakleiga á þeirn silóðum sem helzt er að að vænta að vélin finnist og var þar skýjað niður í mið.iar Míðar. Veðurspá á þessum slóð- um var óhagstæð fyrir nóttina. Flugvélin eir eins hreyfils vél, fjögurra sæta, af gerðdnni Piper Cfierpkee (PA28), hvít að lit með rauðum röndum, í eigu Flug- stöðvarinnar hf. Reykjavík. Voru í henni flugmaður ag þrír far- þogar. Gat flugvéli verið á lofti í 4V9 klukkustund. Að því ar Valdimar Ólafsson, einn af stjómendum leitarinnar, sagði Þjóðviljanum í gær heyrð- ist ekkert frá fhiigvélinni eftir að hún laigöd upp frá Reykjavík. Hins vegar sást til fihigvélar fra bæjum á Rauðasandi og frá Látrum á ellefta tímanum 1 fyrrakvþld og er trúlegt að það hafi verið týnda flugvélin, þótt það sé ekki alveg öruiggt, þar sem fleiri filugvéiar voru á ferð á þessum slóðum um líkt leyti. Leit að flugVélinni hófst heffar í fyrrinótt en leitarskilyrði voru mjög erfið, þoka og slæmt skyggni. Voru skip beðin að svipast um ef+ir flugvélinni, svo Bókin er gefm út í Austur-Bea> _ lín af Júlíusi Mader. í bókinni er yfirlit yfir 3.000 starfsmenn í leyniþjónustu Bandaríkjanna, bæði CIA og í öðruim stofinunum. Þessir starfsmenn hafla starfað í 120 ríkjuim. Bolkin nær aðeins til þeirra leyniiþjónustuimanna, siem eru bandarískir ríkisborigairar. Þar er getið erilends tungumáis, fæðtogardaigs og árs, starfs í hemum, leyniþjónustunni og ut- anríkisþjónustunni, og loks er getið þeiirra sitaða þair\ sem við- komandi hafia stárfað og er þeim raðað í tímiaröð. Listimn er í stafirófsröð nafna, en eranfremur er að finna þár lista í stafrófsröð yfir löndin, þar sem agentar þessir hafa stundað iðju sína, og kernur þar m.á. fram að 16 af þessum þremur þúsund- um haia dvalizt lengri eða skemmri tíma á ísdandi, en ekki verður lesið út úr bókinni ná- kvæmlaga hvenœr viðkomiandi hafa sitarfað í landtoiu né heldurá vegum hvaða stofinana utainríkis- þjónustunnar hann hefur starfað. A.m.k. einn þessara manna var hér á íslandi til skamms ttoiia, Charles Luckett, an saimkvaemt upplýsinguim, sem blaðið fékk hjá svonefndri „Upplýsingaþjón- ustu“ Bandaríkjanna á Isllandi í gærdaig, hvarf Luckett af landi brott fyrir tæpu ári. Bóikin geymdr aðedns nöfin 3ja þúsunda, en í leyniþjónustu alls konar á vegum Bandaríkjastjóm- ar munu vera uim 50.000 starfs- menn. 36% eru á snærum CIA. CIA hefiur menn sina inn í stofln- unum utanríkishjónustunnar, sendiréðunum, „upplýsingaþjón- ustu“, leyniþjónustu hersins o.s. frv. Þannig eru þrjú þúsumd aðeins örlítið brot af risastórri leyni- þjónustumaskínu Bamdaríkja- stjórnar — og tala 16 starfs- manna á Islandi sjélfsagt sam- svarandi lítið hrot af þeiim hópi, sem hér hefur starfað — og starfar. Listi yfir þá 16 sem samífcvæmt bókinni hafa starfað á íslandi er birtur á öðrum stað í blaðdnu. Haukar unnu Vík'inmg 2:1 í gærkvöld í 2. deild Islandsmóts- ins og hafa þar með tryggt sér sigur i þriggj aliðakeppni um sæiti í 1. deild næsta ár. Heimsmót—síð- asti skráningar- dagur Síðasti möguledki til skráningar i .heimsmóts-1 ferðina er í dag. Verð kr. 14.000. Flogið 24. júlí. Komið aftur 10. ágúst. Hafið samband við Ferða- skrifstDfuna Landsýn. Laugavegi 54, sírnar 13348 og 22890 eða Jón Hánnes- son, fararstjóra, sírni 83521. AIþýðuhandalagið, Kópavogi □ Munið ferðina í Þórsmörk um næstu helgi. Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 6 á föstudagskvöld. □ Látið skrá yktour fyrir miðvikudagskvöld í síma 40406 eða 40853. Verð aðgöngumiða kr. 500. öllum er heimil þátttaka. □ Ath.: Þedr sem gæitu lánað tjöld láti oklkiur vita. •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.