Þjóðviljinn - 17.07.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.07.1968, Blaðsíða 9
Miðvikiudagiur 17. júli 1968 — ÞJÓÐVXLJINN — SlÐA 0 •jc Tekið er á móti til- kynningum í dagbók ferðalög kl. 1,30 til 3,00 e.h. -------- til minnis • í dag er miðvikudagur 17. júlí. • Alexius. Súlalxipprás kl. 2,41 —. sólarlag kl. 22,24. Ár- degisháflæði kl. 10,51. * <4 Slysavarðstofan Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- . og helgidagalæknir . i síma 21230 '• Upplýsingar um læknaþión- ustu í borgiúni gefnar í sím- svara Læknafélags Reyk.iavík- ur. — Sími: 18888. • Næturvarzla í HafnarfirSi: f f f Kristjén T. Ra,gnarsson, lækn- félSQSlíf ir, StrandgÓtu 8-10, sími 52344 og 17292. • Verkakvennafélagið Fram- sókn: Farið verður í sumar- feróalagið 26. iúli nk. Allar upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins f Albýðuhúsinu við Hverfisgötu og í símum 12931 og 20385. Konur fiölmennið og tilkynndð bátttöku sem allra fyrst. • Óháði söfnuðurinn: Sumar- arferðalag. Ákveðið er að sumarferðalag Óháða safnað- arins verði sunnudaginn 11. ágúst n.k. Farið verður f Þiórsárdal. Búrfellsvirkiun verður skoðuð og kornið við á fleiri stöðum. Ferðin verður auglýst nánar síðar. • Kvöldvarzla í apótekum R- víkur vikuna 13. til 20. júlí er í Ingólfsaipóteki og Laugar- nesapóteki. . skipin • Skipadeild SÍS: Amarfell er í Rendsburg. JökulféU er í Klaipeda, fer þaðan til Vent- spiis og Gdynia. Dísarfell er á Búðardal. Litlafell er í Þor- lákshöfn. Helgafell fór í gær frá Hull tál Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Stapafeli fór0 í gær frá Glasgow til Seyðisfj. Mælifell er í Ventspils, fer þaðan til Stettin. • Eimskip: Bakkafoss. fór frá Kauipmamnahöfn 15. þ.m. til Kristiansand og Reykjavíbur. Brúarfoss 'fór frá Keflavik í gærkvold til Grundarfjarðar og Vestfjarðiahafna. Dettifoss för frá Norrköþinig 15. þ.m. til Jakobssitad, Kotka, A,ntw- erpen og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Keflavík 9. þ.m. til N.Y. Gullfoss fór frá Leith 15. þ-tn. tdl Rvikur. Lagarfoss fór frá Leningrad i gær til J Ventspils, Hamlborgar og Rvík- ur. Mánafoss kom til Reykja- víkur 15. þ,m. ifirá HyM. Reykja- foss fór fná Reykjavík á há- degii f gær til Akureyrar, Húsavfkur, Aalborg og Ham- borgar. Selfoss pór frá KeGla- vik 11.* þ.m. til Camibridge, Norfolk og N.Y. Skógafoss fór frá Hamborg í giær til Rott- erdam og Reykjajvíkur. Tungiu- foss fer frá Gautaiborg á morg- un til Reykjavikur. Askja fór ‘frá Reykjavík 13. þ.m. til Leith, HuJl og Reykjavíkur. Kron- prins Frederik kom til Kaup- mannahafnar 15. þ.m. frá Þórshöfn og Reykjayík. • Hafskip. Langá er í Gdyn- ia. Laxá kemur vænitanlega tiil Antwerpen í dag. Rangá fór . frá Hamborg 13. til Vestmanma- eyja og Reykjavíkur. Selá er í Huill. Marco fór væntanlega frg Gautaborg 15. þm. til R- víkur. • Handknattieiksdeiid Vals hefur æfingar fyrir telpur, byrjendur. á mánudögum og fimmtudögum kl. 6.30, og fara þær fram á félagssvæðiniu við Hlíðarenda. — Allar telpur á aldrinum 12-14 ára velkomnar. Handknattleiksdeild Vals. KVIEMYNDA- "lltlahíá" KLÚBBURINN • LITLABlÓ: — Klukkan 6 Ópið (Tékknesk, frá 1963). Kl. 9 Goupi — Rauða Lúkan (Frönsk, frá 1943). söfnin • Asgrimssafn, Bergstaðastr 74, er opið alla daga nemalaug- ardaga M. 1,30-4,00. • Landsbókasafn tslands. safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla daga kl. 9-19 nema laugar- daga kl. 9-12. Útlánasalur op- inn kl. 13-15 nema laugardaga ■k Þjóðminjasafniö er opið á briðiudögum. fimmtudögum. laugardögum og sunnudögum kiukkan 1.30 til 4. '* Þjóðskjalasafn tslands. — Opið sumarmánuðina júnl, iúll og ágúst kl. 10-12 og 13-19 alla virka daga nema laugardaga. bá aðeins 10-12. • Bókasafn Kópavogs er lok- að fyrst um sinm. minningarspjöld ýmislegt • Þakkir til Kópavogsbua. — LfknarsjÖður Áslaugar K. P. Maack þátóka aif alhuig góðar undirtektir við blómasölu sjóðsdns 30. júní s.l. — Ken- félag Kópavogs. • Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar Bömdn fná Kleppsjámsreykj- um og Mentnitasteólaseli korna í Umtferðanmáðsiböðina kl. 3 á fimmibudag. • Minningarspjöld Minningar- sjððs H- F. t. eru seld á eftir- töldum stöðum. Hjá önnu Ó, Johnsen, Túngötu 7, Bjarneyju Samúelsdóttur. Eskihlíð 6A. Elínu Eggertz Stefánsson, Her- jólfsgötu' 10, Hafnarfirði, Guð- rúnu Þorkelsdóttur. Skeiðar- vogi 9. Marfu Hansen, Vífils- stöðum. Ragnhildi Jóhanns- dóttur, Sjúkrahúsi Hvftabands. Sigríði Bachmann. Lahdspftal- anum, Sigríði Eirfksdótt- ur, Aragötu 2. Margréti Jó- hannesdóttur. Heilsuvemdar- stöðinni, Marfu Finnsdóttur. Kleppsspítalanum, • Minningarspjöid Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum ’stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjáSig- urði Þorstednssyni, Goðheim- um 22, síimi 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, símd 37392, Magnúsd Þórarinssyná, Álf- heimum 48, sími 37407. Sími 50-1-84 Fórnarlamb safnarans Spennandd ensk-emerísk kvik- mynd. Terence Stant Samatha Eggar , Islenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUh TEXTI — I Villtir englar (The Wild Angels) Sérstæð og ógnvekjandi, uý, amerísk mynd i litum. Peter F.onda. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára- Sími 32075 - 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapman (Triple Cross). — tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16.00 Sími 11-4-75 Hugsanalesarinn (The Misadventures of Merlin Jones) Ný Disney-gamanmynd — ÍSLENZKUR TEXTI — Tommy Kirk. Annette. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 31-1-82 « - Hættuleg sendiför („Ambush Bay“) — íslenzkur texti — Höa-kuspennandi, ný amerísk mynd í litum. • Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. SÍJOT 22140 Fréttasnatinn (Press for time) Sprenghlægileg gamanmynd í litum frá Rank. Vinsælasti gamanleikari Breta, Norman Wisdom leikur aðalhiutverkið og hann samdi einnlg kvik- myndahandiitið ásamt Eddie Leslie. — íslenzkur texti —■ Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 50249. Lestin Amerísk mynd með islenzkum texta. Burt Lancaster. Sýnd kl. 5 og 9. SímJ 11-5-44 Elsku Jón — íslenzkur texti — Stórbrotin og djörf sænsk ást- arlífsmynd. Jarl Kulle Christine ScoIIin Bönnuð yngri en 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. SimJ 18-9-36 Porgy og Bess Hin heimsfræga stórmynd í lit- um og Cinema Scope með Sidney • Poitter. Endursýnd aðeins í dag kl. 5 og 9. Símj 11-3-84 Orustan mikla Stórfengleg og mjög spennandi ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. STEYPUHKÆHIVELAR Rafgeymar enskir , — úrvals tegund LONDON — BATTERV fyrirliggjandi. Gott verð. LARtTS INGIMARSSON, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. INHHEIMTA 'v löomÆet&rðfíP PSSOS' Mávahlfð 48. — S. 23970 og 24579. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB - * - ÆÐAKDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUB - ★ - LÖK KODBAVEB SÆNGUBVEB biði* Skóluvörðustíg 21. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 FJARVAL S.F. Suðurlandsbraut 6, sími 30780. Smurt brauð Snittur brauðboer ^ VEÐ OÐINSTORG SimJ 20-4-90. (onlincnlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum. Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 SIGURÐUR BALDURSSON haestaréttarlögmaður LAUGAVEtil 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. □ SMUR.T BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSim éNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. úr og skartgripir KORNEUUS JÚNSSON skólavöráust ig 8 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastota Bergstaðastrætt 4. Simi 13036. Heima 17739. ) 8 SAUMAVÉLA- VXÐGERÐIR. a LJÓSMYNDA VÉLA- VIÐGERÐIR FLJÖT AFGREIDSLA SYLGJA Laufásvegt 19 (bakhús) Síml 12656. Bis SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængux og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Siml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) UQtðUKÚS smíu maanimtgon Mtnningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.